Vísir - 25.11.1953, Síða 6

Vísir - 25.11.1953, Síða 6
ft Ví SIR Miðvikudaginn 25. nóvember 1953 SIÐASTL. laugardags- kvöld tapaðist kvengullúr með gullkeðju, sennilega á leið frá Framheimilinu að Barónsstíg 63 að Skólastræti 3. Skiivís finnandi hringi í síma 5113 eða 2913, gegn fundaflaunum. (549 semi Borgar í þessu sama húsi, að við bætt.um húsunum<Lau.ga- Vegi 76 B og C og Qrettisgötu 59. Það er helzt á þessurn síð- Ustu árum, að eg hefi getað sinnt nokkru öðru en vinrmnni. Eg skrapp til Danmerkur í fyrra til þess að kynna mér kjötiðnað í ..Ködbyen“ . (kjöt- bænum) þar. Það er. stórmerki- leg starfsemi: Móttaka, slátur- hús, kjötiðnaður í fjölmörgum deildum. Danir eru komnir mjög langt í kjötionaði, og rnegum við margt af þeim læra: KANARIFUGL óskast. — Uppl. í síma 81360. (563 NÝJA fataviðgerðin ; Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. (li: MAÐURINN, sem keýrði 3 stúlkur frá Nýja Stúdenta- garðinum upp í Austurbæj- arbíó á sunnudagskvöldið kl. 7, er beðinn áð hringja í síma 1275, milli kl. 9—5.— (553 NÝ, falleg kána úr Feld- inurn, með samlitri húfu, til sölu. Uppl. í síma 4294 eftir- kl. 6. (550 VIÐGI2RÐIR á heimilis- véium og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið, Bræðraborgar- stíg 13. (467 TIL SÖLU notuð, stígin saumavél. Uppl. á leður- verkstæðinu Víðimel 35. — (548 R AF.TÆK J AEIGEN ,UUR. Tryggjum y.ður iang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn. varaniegt viöhaid o.g tor- fengna varahluti. Raftækja •r.vggmgar h.f. Sími 7601 ÓSKA cftir litlu ikerbergi í "kjallara eða á 1. hæð. — Æskilegast væri fæði á sama stað. Tilboð, merkt: ,,Skil- vís borgun — 67“ sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (557 DÍVANAR, allar stærðir og svefnsófi fyrirliggjandi. Húsgagnaverksmiðjan, Berg þórugötu 11. (545 SKVRTUR stífaðar og dúkar strengdir. Sími 80615. (471 Mig langaði til þess að spyrja Þorbjörn Jóhannesson um ýmislegt, seni ekki beinlínis viðkemur daglegu starfi hans, því að eg vissi, að jiann er á- hugamaður um margt, eir hann biður mig blessáðan áð vera ekkert að fára út í það. Allir hljóti að hafa einhver hugðar- tefni umfram vinnuna, og því sé það ekki í frásögur færandi. Eg „sleppi“ Þorbirni því úr „yfirheyrslunni“ að þessu sinni. Þorbjörn er kvæntur Si'gríði Einarsdóttur (Þórðarsonar fyrr- um dyravarðar í Nýja Bíó), og þau eiga þrjú börn. En Þorbjöm lýkur samtalinu með því að segja: Eg hefi ver- ið heppinn í lífinu, —og er sem sagt ánægður með tilveruna og samborgara mína. TIL SÖLU: Sem ný Rafha- eldavél, eldri gerð, kr. 1300. Brávallagötu 10,. II. hæð. eftir kl. 6. (543 GOTT herbergi íil leigu fyrir einhleypa stúlku á Skólavörðustíg 1G A. (.556 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7«01. (158 TAPAZT hefur stór, tvö- faldur lykill. Skilist til Rannsóknarlögreglunnar, gegn fundarlaunum. (533 LITIL íbuð óskast um áramót. Tvennt .í heimili. —: Uppl. í síma 2702. (554 í»RIR bókaskápar til sýnis og sölu .á.Ásval.lagötu 69. — (542 RAFLAGNIR OG VÍÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og HJOLBARÐI á felgu tap- aðist aðfaranótt mánudags- ins á leiðinni Hringbraut, Miklubraut að Gufunesi. — Vinsamlega gerið aðvart í síma 81263. (547 HERBERGI. Tveir ungir menn utan af landi, óska eftir herbergi. Sírni 80751. (544 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í sima 6320. (552 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumayélar, hús.g.ögn o. fl. FOrnsálan, Grettisgötu 31.— Sími 3562. (179 EINHLEYPUR maður, reglusamur, óskar eftir her- bergi til leigu frá 1. des. eða 1. jan. Tiiboð sendist til afgr, Vísis, merkt: „’53—’54“ fyrir föstudag. (551 GLERAUGU, með dökkri umgerð, í rauðu hylki, töp- uðust við Þverveg, vestur- enda, í gær. Vinsaml. hring- ið í síma 7824. (559 önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 518 ELITE-snyrtivörur hafa é fáum árum unnið sér lýð- hvlli um iand allt. (385 STÓR lyklakippa, með flautu og flöskulykli, hefir tapazt. Skilist í kexverksm. Esju h.f., Þverholti 13. — Sími 3600. (560 HUSMÆÐUR: Þegar þer kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af íyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. -— Fæst í hverri búð. Chemia h.f. —« SNÍÐ, máta og sauma dömukjóla. Pálina Guðjóns, Franmesvegi 18, niðri. Vio- talstími kl. 5—6. (562 Mtiieh>*tmh £ Alm. Fasteignasalaa Lásiastarfseim Verðbréfakaup \usti!rstræti 12. Sími 7324. til sölu. Uppl. Lindargötu 44 ld. 7—8 í kvöld. 2 NOTAÐIE hæginda- stólar (funkis) til sölu. Uppl. Húsgagnabólstrun Einars og Sigsteins, Vitastíg 14. (564 STÚLKA óskast í vist á Sjafnargötu 11. Sími 4009. (510 BARNAVAGN til sölu á 350 kr. og barnakei’ra á 125 kr. á Hjallavegi 8. (561 FRIMERKJASAFNARAR. Frímerki og írimerkjavörur. Sigmxmdur Ágústsson, Grettisgötu 30, kl. 4—6. (329 STULKA óskast 12—15 daga á gott heimili suður með sjó. Uppk í síma 80634 frá kl. 7—10 e. h. í kvöld. — (546 NÝLEG peysuföt, svartur, nýr kjóll og silfurrefskragi á kápu, til sölu. — Uppl. í síma .3053 í dag og næstu daga. (558) Jarðaríör möSur mismar, in^igerðar Ponaldssiól(ur fer íram lösiudaginn 27. þ.Ki. kl. 1 frá heimili heniíaí’, Freyjugsta 42. JarSaÖ verður frá=Hallgrímskirkju. Fyrir mína hönd eg annarra vandamanna. Elín Meísted. SÓLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 UNGLINGSFILTUR, lag- hentur. óskar eftir vinnu str-ax. Up.pl. í síma 80550. (5.55 SÉRLEGA falleg, ný ensk vetrararagt til sölu. Uppl. í síma 3454. (565 PLOTUR á grafreili. Ut- vegum áleitraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. SÁUMAV EL A - viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. -— Sími 2656. Heiinasími 82035. SOFASETT ti.1 sölu með tækifærisvérði. — Uppl. á Víðimel 35. (566 Ný bók efíir Guðrónu frá Lundi ■ . :■■■ . : : ■■ ■ Þetta bindi nefnir Guðrún: „HUUNDAR VÖRÐUR“, en fyrra bindi Tengdadótturhsnar hét „Á l>i'ossgötum“, eins og flestir muna. : y ý-b Jiinir mörgu lesendur Guðrúuar frá Lundi hafa beðið nýju bókarinnar með óþreyju. Nú er hún komin í bókaverzlanir. —- RÓ.kin heitir: Tengdadóttirhi II. Hrundar vörður. }|f||jjj *» ■ ..... ... WMGMJM EN Ný bók eftir Katbleen Norris, í þýðingu Sv.övu Þorleifsdóttur. • Fyri i bók Katlileen Norris béí YNGRI SYSTIRIN og er nú því nær uppseld. ; í þessari bók cru margar litríkar frásagnir og merkileg atvik ýnhbfi Marshbanks fjölskyldunnar. En eitt mun bó verða minúis- stæðast öllum þeim, er bókina lesa. Sá atburður er hvorttveggja i scnn, djúptækur harmleikur og hákvæni lýsing æstra tilfinti- .- i»ga. ■ • . ■ ; • ‘ ' Þetta er jólabók kvenná í ár. Þétta er bókin. sem ailai: konur þ#sa sér. ■ ; . ý 4 V/'g '> t 'y, 7'/ í S V* ; m&juÆwnzlurt ■ Msittoidttr

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.