Vísir - 25.11.1953, Page 8
^ Þeir iem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamófa. — Sími 1660.
WlSIlt
»
Miðvikudaginn 25. nóyember 1953
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 ®g gerist
áskrifendur.
Haldið á nýjar brautir í vinnulækninga-
starfsemi á Kleppi, með ágætum árangri.
IViunir sjuklinga bera msrgir
hagleik og lisfbneigð vitni.
Fréttamenn skoðuðu í gær,
í boði dr. med Helga Tómasson-
ar yfirlæknis á Kleppi, handa-
vinnu sjúklinga þar, en vinnu-
lækningar liafa verið stundað-
ar þar allt frá árinu 1933. Einn-
ig fóru fréttamennirnir með
yfirlækninum í tvær sjúkra-
déildir.
Vinnulækningarnar, aðallega
fyrst framan af, miðuðust við
nytsemi, en á síðari árum hefur
færzt mjög í það horf, að hvcr
sjúklingur fái verkefni við sitt
hæfi, eitthvað sem veitir hon-
um ánægju og getur jafnframi
hjálpað til að hami fái bat?..
Það er að sjálfsögðu hið mesta
þolinmæðisverk, að kenna sjúkl
ingunum, og sjálfsagt oft erfið-
ast að koma þeim af stað, vekja
löngun þeirra til að fást við
eitthvað. Til þess þarf og sér-
þjálfun og þekkingu, og hefur
þetta starf með höndum í sam-
ráði við yfirlækninn Jóna
Kristjánsdóttir frá Blönduósi,
sem lauk sérnámi í þessari
grein í Kaupmannahöfn, og hef-
ur frk. Jóna starfað á Kleppi
frá 1945.
Þeir sjúklingar, sem munina
hafa gert, eru bæði karlar og
konur, sem starfa í 2 flokkum,
og sér J. K. um þá báða, 30
karla fyrir hádegi og 30 konur
eftir hádegi. Munirnir eru
furðulega vel gerðir og bera
margir bæði hagleik og list-
hneigð vitni. Munirnir eru
margs konar, margir úr beini,
paþpírshnífar t. d. og tóbaks-
baukar og skrautkassar úr plast
gleri, svo að eitthvað sé nefnt,
prjónles, teppi, hannýrðir o. s.
frv.
Á nýrri braut.
Hér hefur' verið farið út á
nýja braut, þ. e. að hver sjúkl-
ingur hafi sitt verkefni, en ekki
eins og áður tíðkaðist, að allir
í Vinnuflokknum hefðu sams-
konar verk með höndum.
Auk þessa stunda ýmsir
Mikilvæg mál rædd
á Varðarfundi.
Landsmálafélagið Vörður
efnir til fundar í Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld.
Þar mun Ingólfur Jónsson
viðskiptamálaráðherra flytja
ræðu um innflutnings-, gjald-
eyris- og fjárfestingarmál, en
jafnframt mun hann gera grein
fyrir frumvarpi ríkisstjórnar-
innar um afnám fjárhagsráðs.
Að lokinni ræðu hans verða
frjálsar umræður, en ráðherr-
ann svarar fyrirspurnum. sem
beint kannaðverða ti1
Ísrael vítt hjá Sþ.
Öryggisráð SÞ. samþykkti í
gær að víta ísrael fyrir árásina
á Jordaníuþorpið Kibya.
Allar tilraunir ísraelsmanna
til þess að afstýra þessu mis-
heppnuðust. Tillagan var sam-
þykkt með 9 atkvæðum, en
fulltrúar Rússa og Líbanons (
sátu hjá. I
sjúklingar handavinnu með
góðri aðstoð hjúkrunarkvenna,
hekla, prjóna o. s. frv., og úr
hópi karla er vinnuflokkur, sem
vinnur úti við.
Alls eru 290 sjúklingar á
Kleppi og stunda um 200 þeirra
einhverja vinnu.
Yfirlæknir kvað svipað hlut-
fall milli geðveikra manna og'
heilbrigðra hér á landi sem í
öðrum löndum álfunnar. Enn
vantar um 100 sjúkrarúm fyrir
fólk hér, sem þarfnast sjúkra-
húsvistar, vegna geðbiluna.r. —
Mikill fjöldi sjúklinganna fær
bata, eða um 85 af hundraði
miðað við 20 ára tímabil,. sem
skýrslur hafa verið gerðar um,
ýmist fullan bata eða nægileg-
an bata til þess að hverfa aftur
til venjulegs daglegs lífs og
starfa. Nokkuð skortir á, að
réttur hugsunarháttur sé ríkj-
andi hér gagnvart fyrrverandi
sjúklingum, sem þurfa oft á
hjálp og samúð að halda, sem
oft getur fullkomnað það verk
sem unnið hefir verið í sjúkra-
húsunum í þágu þeirra.
Engin börn
á Kleppi.
Börn eru ekki tekin í sjúkra-
húsin á Kleppi og fávitar eru í
Kópavogshælinu, en þar er for-
stöðumaður Þórður Möller
læknir.
Á „óskalista11 á Kleppi er m.
a., að komið verði upp deild
,fyrir geðbilað aldrað fólk, sem
gð i'éttu lagi á ekki heima á
elliheimilum.
Þátt í læknastarfinu á Kleppi
taka Guðm. Thoroddsen pró-
fessor og læknarnir Ezra Pét-
,ui'sson og Þói'ður Möller.
Munirnir, sem um getur hér
að ofan, vei'ða til sýnis í sjúkra-
húsinu og sölusýning vei'ður á
föstudagskvöld. Andvii'ði mun-
anna verður varið til kaupa á
jólagjöfum handa sjúklingun-
um, og má það vel vera um-
hugsunarefni mönnum almennt,
að þannig er ástatt um % sjúk-
linganna, að þeir eiga enga að
eða eru sínum gleymdir.
Stefna Frakka ákve&in á
þingfundi í dag.
Atkvæðagreiðslunnar um utanríkis-
málin beðið með óþreyju.
Iðnaðarmábstofnunin
að taka tií starfa.
Iðnaðarmálastofnun fslands
er nú tekin til starfa í vegleg-
um búsakynnum, sem eru í
Iðnskólanum nýja.
Hefur að undanföi-nu verið
unnið að því að ganga frá hús-
næðinu, mála það o. s. frv. og.
nú síðast flutningi þangað, en
annars er þetta, sem kunnugt
er, ný stofnun, er fær rúmgóð
og hentug húsakynni. í tilefni
af því, að lokið er undirbúningi
að því, að stofnunin geti tekið
þarna til starfa, báuð Iðn-
aðarmálanefnd, iðnaðai'mála-
ráðherra, fjármálaráðherra,
fjárveitinganefnd Alþingi og
blaðamönnum að skoða húsa-
kynnin síðdegis í gær og kynn-
ast starfseminni og tilhögun
allri. Verður nánar sagt frá
stoínuninni á 'moi;gun.
Erindi um SsSanti
á amcrískn
kyeni9ti|)ÍM^i.
„IIeimskriugla‘\ sem kom út
í s. 1. mánuði skýrir frá þvi að
íslenzk koha, frú Hólmfriður
Daníelsson. hafi haldið erindi
um ísland ó þingi alþjóðasam-
taka kvenna, syonefndra Zonta
Intemational. Þingið var haldið
í Moorliead í Mhmesota.
Hélt frúin ei'indi sitt i veizlu
sem algerlega. var helguð ís-
landi. Exi tildrögin að því voru
þau að hér heima hafa verið
stofnuð tvö félög —- svokölluð
Zonta-félög —- innan framan-
greindra samtaka, og er annað
þeirra hér í Reykjavík en hitt
á Akureyri. . - . ..
Um 200 fulltrúar. þingsins, er
þarna voru saman komnir,
skrifuðu nöfn sín á - sérstakt
skjal, sem senda á.tti tií íslands.
Þarna var sý’ndur, íslenzkur
iðnaður og íslénzk terta franir
reidd.
Erindi fm Hólmfríðar fjallaði
um menningarsögu íslendinga,
hinar gagnmerku bókmenntir
þeirrá og pólitíska menningu
þeirra til forna. Frúin skautaði
við þetta tækifæri og vakti
hinn fagri búningur hennar að-
dáun og hrifni viðstaddra.
Ennfremur raá geta þess, að
íslenzk lög voru leikin og sung-
in í framangreindri veizlu.
Nýtt veðurathugana-
tæki á Kf.velli.
Fyrir skemmstu var komið
fyrir á baki veðuratliugunar-
stöð varnarliðsins á Keflavík-
urvelli hvolbaki úr plasti.
Undir þessu sérkennilega
þaki verður komið fyrir ná-
kvæmum tækjum, sem notuð
verða til veðurathugana í sam-
bandi við flugumferð'ina. Plast-
þök þessi eru næsta nýtízku-
legur útbúnaður, og er tiltölu-
I lega stutt síðan farið var að
| nota þau. Það er tæpir fimm
metrar í þvermál og jafnhátt.
Eng'ir málmar eru notaðir í
sambandi við hvolfþak þetta
nema kopar, til þess valda ekki
truflunum á hinum nákvæmu
tækjum, sem þarna eru notuð.
— Ekki tók nema tvo dag'a, að
koma þakinu fyrir, en hingað
var þa'ð flutt í heilu lagi í
einni af risaflugvélum Banda-
ríkjahers.
Einkaskeyti frá AP.
Párís í morgun.
í fulltrúadeild þingsins síð-
degis í dag fer fram atkvæða-
greiðsla um tillögu varðandi
stefnu frönsku stjórnarinnar
um Bonnsamninginn og Evrópu
Herinn, og þar með afstöðu
Laniels ’og Bidault á Bérmuda-
( áðstefiiumii.
Umræðurnar um utanríkis-
málin hafa nú staðið 5 daga og
var gert . ráð fyrir atkvæða-
greiðslur í gær, en í állt gær-
kvöld og í alla nótt að kalla
var unnið að samkomulagsum-
leitunum um orðalag tilögu
til þingsályktunar, sem örugg-
ur meirihluti þings gæti að-
hyllst.
Stjói'narfundur var haldinn
og var Auriol ríkisforseti L for-
sæíi. Á þeim fundi var sam-
þykkt, að ríkisstjórnhi gæti
hvénær sem er krafist trausts-
yfirlýsingar, meðan umræðunni
væri ekki lokið', en þingið fe'ldi
íyrst að fresta atkvæðagreiðsl-
unrii,'en samþykkti þó síðar að
henni skyldi frestað þar til síff-
ar í dag með 358 atkvæðum
gegn 261.
Viss skilyrði?
í ræðum sínum við umræð-
una lögðu þeir Laniel forsætis-
ráðherra oð Bidault utanríkis-
ráðherra til að þeim yrði heim-
ilað að boða staðfestingu Bonn-
samningsins og samnirig'sins um
Evrópuher, ef vissmn skityrð-*
um yrði fullnægt.
Mikla athygli vakti, að Lani-
el lýsti yfir því í gær, að hann
gæti fallist á, að leita samkomu-
lags um vopnahlé við Vieth-
Min uppreistarmenriina, á svip
uðum grundvelli og vopnahléð
í Kóreu var gert, og mætti ætla
að kommúnistar í Kína sættu
sig við þá málsmeðferð.
Úrslitanna um atkvæða-
greiðsluna í fulltrúadeildinni. í
dag er beðið með mikilli ó-
þreyju.
Minningarathöfn im
skipverja á Eddn.
Á morgun fer fram í Hafnar-
fjarðai'kirkju minningarathöfn
um sjómennina, sem fórust með
vélskipinu Eddu á Grundar-
firði.
Jafnframt fer fram útför
þeirra Alberts Egilssonar og
Sigurjóns Guðmundssonar, en
þeir voru báðir skipverjar á
Eddu. Athöfnin hefst kl. 2 e. h.
í Hafnarfjarðarkirkju.
Kína fær alumin-
ium í Noregi.
Vestrænir leiðtogar hafa á-
hyggjur af aluminiumsölu til
Kína.
Undir fyrirsögninni „Hættu-
merki“ hefur verið birt fregn
um það í Bandaríkjunum, sam-
kvæmt skeyti frá Oslo, að Nor-
egur hafi selt Ráðstjórnarríkj-
unum 3000 lestir af aluminium,
sem sé hernaðarlega mikilvæg
framleiðsla (m. a. notuð við
flugvélasmíði). Segir, að leið-
togar vestrænu þjóðanna hafi
áhyggjur af þessu, -—■ magnið
sé að vísu lítið, en með þessu sé
rofið skarð í hinn efnahagslega
varnarvegg NATO-ríkjanna.
Kvartanir ekki
teknar til greina,
Eftirlitsnefudin með kosn-
ingunum í Sudan befur neitað
að taka til greina ásakanir
Egypta um ólöglegan áróður a£
hálfu Breta.
í nefndinni eiga sæti 3 Sud-
,anbúar, 1 Breti, 1 Bandaríkja-
maður, 1 Egypti og 1 Indverji,
og er hann formaður nefndar-
innar. Kosningarnar hafa geng-
ið greilega. — Á miðvikudag
hefjast kosningar til efrideild-
ar.
Þær mega ekki
vera húðflúraðar.
London (AP). — f Singapore
ríkir mikil óánægja meðal
stúlknanna í brezka flughern-
um.
Þær eru 150 að tölu og höfðu
frétt, að ein vinstúlka þeirra
hefði látið húðflúra sig.. Þetta
fannst hinum ægilega „spenn-
andi“, og ákváðu að gera slíkt
hið sama. En kálið var ekki
sopið, þótt í ausuna væri komið.
Fyrirætlun þeirra komst í há-
mæli og framkvæmd hennar
stranglega bönnuð.
Stúlkurnar telja þetta frekt
brot á kvenréttindum og segjast
vera beittar bolabrögðum.
Franskt fallhlífalið hefur
tekið samgöngumiðstöð mikil-
væga á aðalbrautinni frá
Tonkin til Laos.
Þýzkur máiari sýnir á 2. hundrai
mynda i þjóftíninjasafninu.
Næstkomandi föstudag opn-
ar þýzki málarinn dr. Haye-
Walter Hansen sýningu á olíu-
málverkum og teikningum sín-
um í Þjóðminjasafninu.
Sýnir hann þar samtals á 2.
hundrað myndir, eða 30 olíu-
málverk og 80 teikningar.
Eru þetta allt myndir,' sem
málarinn hefur gert undanfar-
in tvö ár hér heima á íslandi,
í Svíþjóð og Færeyjum. Að
menntun er Hage-W. Hansen
fornleifafræðingur og því e. t.
v. ekki undarlegt þótt hann
kappkosti öðrum fremur að
festa ýmsar gamlar minjar,
byggingar og bvggingastíl, bún
inga og önnur þjóðleg fyrir-
bæri hvers lands á léreftið. Þó
er Hansen enganveginn ein-
hliða á því sviði og málar og
teiknar jöfnum höndum lands-
lag og andlitsmyndir. Hefur
hann teiknað ýmsa þekkta
menn, bæði hér heima og' er-
lendis, og verða margar þeirra
til sýnis á sýningu hans í Þjóð-
minj asaf nsbyggingunni.
Hér heima hefur Haye-W.
gao iiijiíacj go gtiej egiA uosuejj
' ið landið, sérkenní. þess og þjóð-
leg verðmæti mörgum íslend-
ingum betur. Eru ýmsar mynda
hans gerðar á þessum ferðum,
en flestar eru þó frá dvöl hans
i í Svíþjóð og Færeyjum að und-
1 anförnu.