Vísir - 28.11.1953, Blaðsíða 2
«
VÍSIR
Laugardaginn 28. nóvember 1953
IMinnisblað
almennings.
Laugardagur,
28. nóvember, — 332. dagur
ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
23.00.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 15.20—9.10.
Næíurlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki. —
Sími 1760.
Helgidagslæknir
á niorgun, sunnudaginn 29,
nóv., verður Jón Eiríksson, As-
vallagötu 28. Sími 7587.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Róm. 8.
31—39. Meira en sigur.
Útvarpið í kvöld:
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Kappflugið umhverfis jörð-
ina“ eftir Harald Victorin í
þýðingu Freysteins Gunnars-
sonar; V. (Stefán Jónsson
námsstjóri). 19.25 Tónleikar:
Samsöngur (plötur). 20.30
Tónleikar (plötur). 20.45 Leik-
rit: „Eg er Tech“ eftir Loft
Guðmundsson. — Leikstjóri:
Haraldur Björnsson. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Danslög: a) Ýmis lög af plöt-
um. b) 23.00 Útvarp frá Breið-
firðingabúð: Danshljómsveit
Kristjáns Kristjánssonar leik-
ur. c) 23.30 Útvarp frá Iðnó:
Danshljómsveit Óskars Cortes
leikur til kl. 24.00.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13,30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWVVWWi
wywwwwwvwwwuwwwvwvvwwtf^^
■wvww /|j* H \ fi /i
wwv
■VWWWWW%IVWWWWMVW*iWVVryVWVVV^
BÆJAR-
wuwt*
wwwwww
WtPtÍWWWWW
ÍWWWWWWV
^WWWWW^WtfVWWWVWWWWVVWftWWWVWWVVW
’WU'WWW
jréttir
Vesturg. 10
Sími 0434
■jwwwwvvyvwwwwwwwwwwwwwwwwuwww
1 #
KtoMyátah?. 2673
Lárétt: 1 Raular, 6 fóðraði, 7
svei, 8 skrök, 10 spil, 11 um-
turnun, 12 flak, 14 mennta-
stofnun, 15 lærdómur, 17 verk-
færi.
Lóðrétt: 1 Eftir eld, 2 drykk-
ur, 3 eldsumbrot, 4 bitjárn, 5
nagdýrið. 8 útrennslih, 9- 'inhi-
hadl.rlaus ,10 snemrna, 12 býli,
13 illa gfti16 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 2072.
Láréít: l Finnana, 6 ör, 7 ef,
8 áfall. 10 út, 11 rór, 12 brun,
14 ,Na 15 ,hon,. jli barna. , ; :
Lóár?! :: V'Föt', 2 ÍR, 3 nef; 4
afar, 5 allýar. 8 átuna, 9 lón, 10
úr, 12 ba\ 13 mór, 16 NN,
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
Síra Óskar J. Þorláksson. —
Kl. 5. Alarisganga. Síra Jón
Auðuns.
Bústaðaprestakall: Messað í
Fossvogskirkju klukkan 5. —
Athugið breyttan messutíma.
Barnasamkoma á sama stað kl.
10.30. Síra Gunnar Árnason.
Barnasamkoma verður í
Tjarnarbíói kl. 11. Síra Jón
Auðuns.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Síra Garðar Svavarsson.
— Barnaguðsþjónusta kl. 10.15
f. h. Síra Garðar Svavarsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 2 e. h. Síra Garðar Þor-
steinsson.
Hjúskapur.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag, laugardag, af síra
Jón Auðuns, ungfrú Sigríður
Skúladóttir og Konráð Axels-
son. Heimili þeirra verður í
Skipholti 24. — Ennfremur
verða gefin saman í hjónaband
í dag af síra Jóni Auðuns, ung-
frú Karólína Guðmundsdóttir
og Frímann Gunnlaugsson
rafvirkjanemi. Heimili þeirra
verður á Reynimel 48. — Þá
voru nýlega gefin saman í
hjónaband af sama presti ung-
frú Jóhanna Valdimarsdóttir,
Krossi á Barðaströnd, og Ólaf-
ur Kr. Sveinsson, jarðyrkju-
maður, Sellátranesi við Pat-
reksfjörð.
Þjóðleikhúsið
sýnir hinn vinsæla sjónleik
Jóns Bjþrnssonar, Valtýr á
grænni treyju, kl. 8 í kvöld, en
I annað kvöld, sunnudagskvöld,
verður sýndur hinn nýi gaman-
léikur, Harvey, en þar leika
þau aðalhlutverkin Lárus Páls-
son og Arndís Bjömsdóttir.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla er vænt-
anleg til Reykjavíkur í dag að
vestan úr hringferð. Esja verð-
ur væntanlega á Akureyri í dag
á austurleið, Herðubreið er á
Austfjöpðum á norðurleið. Þyr-
ill 'var væntárilegur til Akur-
evfar í gtebkvöld. Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gærlcvöld
til Vestmannaeyja.
Skip SÍS: Hvassafell fer frá
Helsingfors í dag til Reykja-
víkur. Arnarfell kom til Val-
encia í gær. Jökulfell fór frá
Reykjavík 24. þ. m. til New
York. Dísarfell lestar og losar
á Húnaflóahöfmim, Bláfell- fór
frá Húsavík 25. þ. m. til
Mántyluoto.
Eimskip: Brúarfoss fór , frá
Antwerpen 24. þ. m. til Reykja
víkur. Dettifoss, kom til Kotka
25. þ. m. frá Ventspjlsj, fer það-
'an til. Reykjavíkuh Goðafoss
kom. til Hamborgar 26. þ. m. frá
Hull, fer þaðan y^entanlega 30.
þ. m. til Rotterdam, Antwerpen
og Hull. Gullfoss fórtfrá Reykja
vík 24. þ. m. til Leith og Kaup-
mannaháfnar. Lagarfoss fór
frá Keflayík 19. þ. m. til New
Yo: 1... Reykjafos^fnr frá Álrur-
eýi i í gær til Siglufjarðar. Selr
foss fór frá Raufarhöfn 23. þ.
m. til ps.IoÝog "’Gautaborgar.
Ti-öllafos.i for' frá?Kristiansand
24, þ. m. til SigluJjarðar og
Akuroyrar.' Vatnajökull fór frá
Antwerpen 24. þ. m. til Reykja-
yíkjtuv , ■
Týldusöfnunin.
A, L. N, 50-0 krónur
Af misgáningi
féll niður í gær og fyrradag
nafn S. E. Vignis ljósmyndara,
sem tekið hafði myndir þær úr
skólalífi barnaskólanna, sem
hér hafa birzt.
Hallgrímskirkja: Kl. 11 f. h.
Messa. Síra Jakob Jónsson.
Ræðuefni: Ríkisvald, kirkju-
vald, Kristsvald. Kl. lYz e. h.:
Barnaguðsþjónusta. Síra Jakob
Jónsson. Kl. 5 e. h.: Messa. Síra
Sigurjón Þ. Árnason.
BEZT AÐ AUGLYS AIVISI
Eins og að undanförnu1
munum vér sjá um pökk-
un og útvegun nauðsyn-
legra leyfa til þeirra, sem
ætla að senda kunningjum
og vinum erlendis hangi-
kjöt og rjúpur fyrir jólin.
Hringið eða talið við oss
tímanlega.
fiúsm$arínní,r
vinna alls-
konar störf - en
þo& þarf ekki a5>
ska&a þær neitt.
Nivea bcetirúrþví.
Skrifstofuloft og
innivera.gerir húð
yðar föla og þurra.
Nivegbætirúrþvi.
Sleemt ve&ur gerir
hú& yöar hrjúfa og stökka
Svínakótelettur
og svið.
Verzlunin Krónan
Mávahlið 25.
Sími 80733.
Reykt dilkakjöt, folalda-
kjöt í buff og gullach og
léttsaltað Iirossakjöt.
Reykhúsið
Grettisgötu 50 B, sími 4467. j!
Nautakjöt, buff, gullach,.
file og hakk.
Búrfeil
Skjaldborg, sími 82750.
1
bætir úr því
Nýtt, léttsaltað reykt
DILKAKJÖT
Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78, sími 1636.
i
Hinir vandlátu borða á
Veitingastofunni
Vega
Skólavörðustíg 3.
Hamflettur lundi, saltkjöt,
hangikjöt, nýtt saltað og
reykt trippakjöt.
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16, sími 2373.
inga i
er giidir-lrá 24 :íaíi%V^I95'4,til 23.;]asiáar 19.55,
Eggui* Irahuni alssÞénaihgi til sýnis í skriístoíu
borgarstjára, Ausíurstræti '16, frá 30. nóvember
. fil 28. desesnber, aS báðilm dögum meðiöldum,
áfla 'virlfáj|aga Idc 9 I. bᣠfil M'ý 6 e. Ifád. —-
Kærlir kjösrskránoi skuiu komnár til borgar-
stjóra eigi síÖar en 9, |a.uúar nisstkomandL
Borgarstjórin;.; í sleykjarik, 25. nóvember 1953.
miiar Thí