Vísir - 28.11.1953, Side 6

Vísir - 28.11.1953, Side 6
'VWi VÍSIR Laugardaginn 28. nóvember 1953 M&rgt er stsritiS Grímmir hmtdar valda hréf- berum mestum erfiðfeiktim. Alþióða-póstsfofnunin ráðleggur þeim aö hafa meðferðis kföthein eða pyðsuhita. Bréfberar eiga við ýmsa ■erfiðleika að etja, og er þá ■ekki aðeins átt v.ið rigningu ■eða fannkomu. Sumir telja, að verstu fjend- ur bréfberanna séu grimmir hundar, sem bíta í buxna- skálmar þeirra eða erraar, er þeir reyna að koma bréfum í bréfrauf á hurðum húsbænda hundanna. Alþjóða-póstmálastofnunin, aern hefur fylistu samúð með Iiundum, en gætir að sjálfsögðu jhagsmuna bréfbera, hefur ný- 3ega látið málið til sín taka. Stofnunin leggur engan veginn iil, að hundar verði látnir hafa 3,munnkörfu“ eða hafðir í bandi, lieldur er leitast við að kenna bréfberum að umgangast hunda þannig, að ekki komi til á- xekstra. Er bréfberum ráðlagt að tala ekki hranalega til hund- anna, ógna þeim ekki, né held- ur sýna á sér hræðslumerki, og •um fram allt að sparka ekki í þá nema í ítrustu nauðvörn. Menn eiga að nálgast hundana liægt og rólega, tala hlýlega og Sportsokkar á börn og unglinga. huggandi til þeirra, þegar þeir byrja að urra. Þá segir alþjóða-póstmála- stofnunin, að heppilegt sé, að bréfberar hafi í fórum sínum kjötbein eða pylsubita, enda hafi mörg vinátta manns og hunds hafizt með þeim hætti., En ef hundarnir þrátt fyrir allt ráðist á mann, þá beri mönnum að vera eins stilltir og gerlegt er. Þá er mönnum ráð- lagt að hafa bréfatöskuna milli síns og hundsins, meðan bréfum er kastað í póstkassann. Menn verða sem sé að skilja viðbrögð hundsins og sálai’líf. Frá sjónarmiði hundsins er hér um að ræða mann, sem kemur á hverjum degi, hringir dyra- bjöllunni og reynir að komast inn í húsið með því að kasta einhverju inn í það, en þetta tekst aldrei. í hæsta Iagi opnai’ einhver fyrir honum og mælir við hann örfá oi’ð. Þess vegna hlýtur hann að vera óvelkom- inn gestur. MARGT Á SAMA STAÐ Pappírspokapröifl h,í. Vttastig J. JLlh!t.pappiriíf>c>cit Sparíð hattakaupin - Látið oltkur gera hattinn yðar sem nýjan. Ný|a Efnalau^in Höfðatún 2, Laugaveg 20 B, súni 7264. Nokkrar röskar stúlkur vantar á veitingastað úti á iandi. tvítugt. koma ekki til greina. Stúlkur innan við Upplýsingar í Aðalstræti 12, Veitingahúsið Veitull. PELSAR OG SKINN Krtstinn Kristjánsson, feldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. SKI PAUTCitRÐ RIKISINS BALDUR fer til Hjallaness og Búðardals á mánudaginn. Vöi’umóttaka árdegis í dag. Uliarsport- sokkar Riflað flauel, margir litir. J VeM'siunin B t'unt Klapparstíg 37. Sími 2937. svefnsóíar, armstólar Ilagkvæmt verð. Góðir greiðsluskilmálar. ASBRÖ Grettisgötu 54. ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um til íeigú. Er í fastii at- vinnu. Barnagæzla gæti komið til greina 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 3262. — (641 VWWWWuVVWVWWUVVWWVVWWVWuVuVWWVWjC.^ SjutfsiwiHsfélug Kupuruyshfvppps ■ ____ heldur fund. :;-r í barnaskólanum í Kópavogi n.k. sunnudag •j. 29. þ.m. kl. 2,30 e.lt, 4- FUNDAREFNI: : Hreppsmál. Framsöguræður. Frjálsar umi’æður. 4 Forsætisráðhetfrð] Ólafur Thors, mætir á íundinuin. 1 Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÖRNIN. STÚLKA óskar eftir litlu herbei’gi. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Reglusöm — 76“ (642 2 HEBEKGI til leigu nú þegai-. (Lítilsháttar eidhús- aðgangur kemnr til greina). Einhver fyrirfrám greiðsl a. Tilboð óskast fyrir 30. þ. in., merkt: „G.“ (649 KONA, í fastri. atvinnu. óskar eftir hei’bergi, helzt í austurbænum, um óájkveðinn thna frá 1. deseinber. Má vei’a í kjallara. — Uppi. í síma 81296. (656 LÍTIÐ kvisthei’bergi til leigu fyrii’ áreiðanlegan ein- hleypinjg. Tilboð, merkt: „Hliðáliverfi — 78,“ sendist Vísi {655 VANTAR lierbergi strax. Sími 81057. (659 KONA, með þrjú börn, þar af eitt uppkomið, óskar eftir húsnæði. Má vei’a að- eins eitt herbergi og eldhús eða eldunarpláss. — Er í heilsuspillandi húsnæði og' þarf þess vegna nauðsynlega að skipta um. Uppl. í síma 5528. (653 HERBERGI til leigu gegn húshjálp og barnagæzlu á kvöldin eftir samkomulagi. Uppl. í síma 6475. (651 SKÍÐAFERÐIE. Laugar- dag kl. 2 og 6 e. h. — Sunnu- dag kl. 10 f. h. — Fai’ið vei-ð- ur frá Orlof h.f., Hafnar- stræti 21. — Sími 82265. — Skíðafélögin. K. F. 17. M Á morgun. Kl. 10 f. h.: Sunnudagaskóli. — 10.30 f. h.: Kói’snesdeild. — 1.30 e. h.: Y.-D. og V.-D. — 5 e. h.: Ung'lingadeildin. — 8.30 e. h. Samkoma. Ras- mus Biering' Prip talar. Allir veikomnir. K. R. FRJÁLSÍÞRÓTTA- DEILD. KVÖLDVAKA í K.R.-heimilinu í kvöld kl. 8 Yz- Skemmtiatriði: Ræða, draugasögur, upplestur, rímnakveðskapur, kvik- myndasýning og dans. — K.R.-ingar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórn F. K. R. DUGLEG saumakona, helzt vön leðursaumi, getur ,fengið atvínnu sti’ax. Fönix, Suðurgötu 10. (652 TAKIÐ EFTIR! Óska að taka heim einhverskonar sniðinn saumaskap. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. — merkt: ,,Saumui’“. (536 TOKUM föt til viðgerðar og handpressum. O. Rydels- borg, klæðskéri, Skölavörðu- stíg 19. VIÐGERÐÍR á í.eimiiis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjavex-zuinin, Bankastræti 10. Sími P.852, Trygn gata 23 ' ni 1279. 3rurö tm0rgar- 1 r, • (167 .jKÍRTÚK ig dúkar streng<Iír.S'..u 89615. (471 Or. juris 1ÍAFÞÓE GUÐ- MUNDSSÖN, máiflutnings- skrifstofa ug lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. •— Sími 7601. (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnnm. Gerum við straujárn og önmu’ heimilistæki. Raftækjaverzlunm Jxjós dg hiti h.f. Laugávegi 79. -- Sími 5184. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raííækja- tryggmgar h.f. Sími 7601. KVENGULLUR tapaðist í miðbænum í gær (Nivade). Finnandi geri aðvart í síma 5427. Fundai’laun. (654 Litprentaða tímaritið Fæst í bókaverzlunum og veitingastöðum. — Verð kr. 8.50. Lesið vandaðasta ritið. ■VJVWWWVWVVVVVWWJVV% TVÆR telpukápur, kven- kápa og kjólföt, til sölu. — Uppl. í síma 81354. (650 TIL SÖLU ný Hoover- þvottavél. Verð 1800 kr. — Uppl. Mávahlíð 39, kjallara. p (648 SENDIFERÐABÍLL, Chevrolet, eldri gerð, til. sölu. Samtún 10, kjallai-a. — (646 PÓLERAÐ, ljóst - birki: Box’ðstofusett og svefnsófi til sölu með tækifærisverði. — Skólavöi’ðustíg 20 A. (645 SOFASETT og breiður ottoman til sölu, Njálsgötu 54. — (644 VEL MEÐ FARIN mat- rósaföt á 2ja—3ja ára dreiig og matrósakjóll á 7—8 ára stúlku til sölu, Sími 6588. —■ (643 SILVER CROSS barna- kerra og gærupoki, hvort tveggja alveg sem nýtt til sölu með tækifærisverði. — Drápuhlíð 6. Sími 4398. — (647 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Husgagna- verksraiðján, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hyili um iand allt. (385 NÝ. EGG koma daglega frá Gunnarshólma, eins og um hásumar væri, í heildsölu og smásölu. Von. Sími 4448. (574 ÐÍVANTEPPI, Ódýr dív- antéppi fyrirliggjandi. -- Kristján Siggeirsson h.f., Laugavegi 13. (582 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskoiiar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl, Sími 2926. (22 PLÖTUR á grafreiti. Út- vesguxn áleitraðár plötur á grafreiti með stuttuxn fyrir- vara. Uppl. á Rauðárárstíg 26 (kjállara). ~ Siitti 6126.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.