Vísir - 03.12.1953, Blaðsíða 1
*3. Arg,
Fimmtudaginn 3. desember 1953.
276. fi)í.
segir
.íf og tilvera undir einingu komin.
íyin íaiím ttogiim ^ar þessí inynu" myog irsamrœmi við iregnir
frá París. Hún er það ekki rétt sem stendur, en getur fljótlega
orðið það áftur. Hver verður forstætisráðherra, ef Laniel fellur?
Pá eru ýmis forsætisráðherraefni. Efst t. v. er André Marie, fyrir
miðju Henri Qucillc, og til hægri Laniel. Að neðan t. v. er
Bidault og hinum megin Pleven. En byggingin, sem blasir við,
er Élysée-höllin í París, þar sem forseti landsins hefur áðsetur.
Stindlattg byggð í Kringkmiýrí.
Ægír saekir um úthlutun félacjs&væiHs
tti bæjarráðs.
Á nýafstöðnum aðalfundi
Sundf élagsins Ægis var sam- {
þykkt áskorun til bæjarráðs
Rvíkur um að hraða úthlutun'
æfinga- og félagssvæðis til fé-
lagsins.
Ægir sótti upphaflega um
ákveðinn stað í þessu skyni og
var sá staður efst í Leynimýr-
arblettum í Eskihlíðinni. Bæj-
arráð mun þó hafa annað í
huga með þetta svæði og ósk-
aði eftir því að félagið sækti
um einhvern annan stað. Hef-
ur helzt komið til mála að Æg-
ir fái úthlutað svæði vestar-
lega í Krihglumýrinni einhyers
staðar á svæðinu milli Eski-
hlíðar og Vatnsgeymisins.
Á þessu svæði verður sund-
iaug félagsíns mjög vel stað-
sett með tilliti til fyrirhugaðra
skóla, sem ætlað er að byggja
þarna í grenndinni. Meðal ann-
ars er «tlað að byggja þarna
menntaskóla, kennaraskólá,
kyennaskóla og tvo barna-
skóla. Myndu skólarnir að
sjálfsogðu fá aðstöðu til sunár
iðkana í laug félagsins og bæta
þannig úr aðkallandi : þörf
þeirra til sundnáms og æfinga^
Sömuleiðis myndu íbúar, nær-
iiggjandi íbúðahverfa geta sótt
laugina. . . .
Félagið gerir ráð fyrir að
með úthlutuh s'væðis á þesstim
11 st. gaddur
hér í nótt
Sí'ðastlíðna nótt var 16
stiga frost a Eyrarbakka og
var það mesta frost, sem
mælt var f veðurathugana-
síöðvum. Er þetta mesta
fr»st sem komíð hefur suð-
vestanlands a. m. k., á vetr-
inum.
Víðar var allmikiÖ frost í
n«tt, Þingvöllum 13 stig,
Síðumúla í Borgarfirðí 12,
og Reykjavík 11 stig.
•Búist er við, að dragi úr
frostinu í dag og næsía nótt.
Sennilega verður orðið frost-
laust seinni hluta dags á
rnorgun um mestan hluta
landsins.
HiEtnn keniui' tið Bermude á
morgun, brezku og frönsku
ráHiierr^iiJflr á Lr.ndirbunings>
B
Brezku og frönsku ráðherr- eða nokkrar þjóðir, sem Banda-
arnir, sem sitja Bermudaráð- ríkin styddu, neinum þving-
stefnuna, munu koma saman til unum Þvingunaraðferðir, sagði
undirbúningsfundar í kvöld. — forsetihn, bera á sér einkenni
Eisenhower hefur í einu og öllu | yfirdrottnunarstefnu. Við styðj
lýst sig samþykkan yfirlýsingu um aðrar þjóðir, sagði hann,
stað; geti það byggt keppnis-
hæfa sundlaug. 12X25 metra
stóra. Sömuleiðis verði byggt
þar félagsheimili og í því verði
búningsklefar, böð o. fL Félag-
ið treýstir sér að ráðast í fram-
kvæmdir þegar að vori, fáist
svæðið úthlutað nú. Var á
fundinum allmikið rætt um
fjáröflunarleiðir til þess að
hrinda þessu áhugamáli félags-
ins í framkvæmd.
Á fundmúm var ennfremur
rætt nokkuð um breytingar á
æf ingaf yrirkomulagi, svo pg
um breytingar á unglingasund-
reglum Sundsambands íslands.
Jón Ingimarsson var endur-
kjörinn formaður félagsins, en
með honum eru í: stjórn þeir
Ari Guðmundsson varaformað-
ur, Theodór Guðmundsson
gjaldkeri, Guðjón Sigurbjörns-
son ritari og meðstjórnendur
Helgi Sigurðsson, Elias Guð-
mundsson og Marteinn Krist-
insson.
Vestur-þýzka sambands-
stjómin hefur áform á prjón-
unum um að smiða 2.250.1)00
ný hús á næstu 4 áram.
Gert er ráð fyrir, að í lok
næsta árs, verði fleiri ný hús
eh 'gömlu 'í-V.-Þ;-./. i
Þjófamir komu
upp um skaíísvik.
Á Skáni brutust nýlega tyeir
þjófar inn hjá auðmannS og
stálu frá honum 41.P00 krónum.
Auðmaðurinn þorði ékki að
kæra þjófnaðinn þar eð hann
hafði framið stórkostlég skatt-
svik, en þjófarnir keyptu sér
bíla fyrir peningana, og buðu
vinstúlkum sínum til glað-
værðar bæði í Höfn og Stokkr-
hólmi. Brátt var skotsilfúr
þeirra á þrotum, og lentu þeir
í klóm lögreglunnar. Við yfir-
heyrslu játuðu þeir að hafa
stolið frá auðmannimun og
kváðust hafa fundið 250.000 kr.
í slifri í vörzlum hans, en þeir
hefðu ekki getað komizt með
meira en 41.000 kr. að sinni.
Auðmaðurinn hefir nú jáað á
sig skattsvikin, og fær hann
bæði háan skatt og sekt fyrir
vikið. Þjófarnir fá samt enga
umbun fýrir að koma upp um
hann -— þeir hlutu fangelsi
fyrir þjöfnað.
John Foster Dulles utanríkis-
ráðherra, um stefnu Bandaríkja
stjórnar í utanríkismálum.
Þeir Laniel forsætisráðherra
Frakklands og Bidault utanrík-
isráðherra eru nú á ieið til
Bermudaeyja loftleiðis, . og
væntanlegir þangað síðdegis í
dag. Er það ætlan fréttamanna,
að í kvöld komi brezku og
frönsku ráðherrarnir saman á
fund, til undirbúnings ráðstefn
unni, sem hefst á morgun, en þá
eru þeir væntanlegir Eisenhow-
er og Dulles.
í öllu samþykkur.
Eisenhower forseti ræddi við.
fréttamenn í gær og las þeim
greinargerð en þar segir, áð
hann sé í einu og öllu samþykk-
ur yfirlýsingu John Foster Dul-
les fyrr í vikunni, varðandi ut-
ahríkisstefnu stjórnarinnar, sem
hann kvað óbreytta og byggj-
ast á samstarfi við aðrar frjáls-
ar þjóðir, án þess að beita þær
Jólafré eftir
rúnia viku.
Samkyæmt upplýsingurn, er
blaðið hefur fehgið hjá skóg-
ræktarstjóra, eru jólátrén
væntanleg upp úr miðri næstu
yikii.
M.s. Gullfoss flytur þau hing
að frá Danmörku en hann á að
koma samkvæmt áætlun föstú
daginn 11- des.*—- Væntanleg;
getur sala jólatrjánna hafist
þegar daginn eftir kómu hans
»;ða laugardaginn þann 12. des
•¦ * Samkomulagsumleitanir
standa; ýfir milii . Dar.a og
Rússa um nýja viðskiptasamn-
inga. ¦ ¦. '..-.
Aukakosningí
dag í Englandi.
Aukakosning fer fram í dag
í North Parrington kjördæmi,
Englandi. Frambjóðendur eru 3.
í seinustu kosningum yoru
þeir tveir og bar jafnaðarmað-
urinn sigur úr býtum með
4089 atkvæða meirihluta.
StýiimanitaverkfaN
vfirvofandi í Noregi.
Stýrimannaverkfall er yfir-
vofandi í Noregi.
Stjórmn heldur fund í dag
til þess að ræða lokatilraun til
að afstýra því. — 20.000 sjó-
menn mundu verða atvinnu-
lausir vegna verkfallsins, en
ríkið missa 2.5 millj. kr. dag-
lega í erléndum gjaldeyri.
vegna einingar þeirra, en und-
ir henni er frelsi þeirra og til-
vera komin, þegar heiminum
j stafar hætta af hinum mikla
vígbúnaði Ráðstjórnarríkjanna.
Engin fyrirfram ,
ákveðin dagskrá.
Eisenhower sagði frétta-
mönnunum; að engin dagskrá
hefði verið samin fyrir Ber-
mudaráðstefnuna, en mörg mál
myndi bera á góma, þeirra með
,al vandi Frakka vegna styrj-
aldarinnar í Indókina, deilur
Breta og Persa, en Bándaríkin
vildu greiða fyrir lausn þéss-
ara mála. Eisehower kvaðst
vona, að ráðstefnan leiddi', til
aukins skilnings og bættrar;
samvinnu.
Stjórnarfundur í París
var haldinn eftir að þeir Laniel
og Bidault lögðu af stað. Þat;
var samþykkt að taka til gaum-«
gæfilegrar athugunar tillöguc
um yopnahlé, ef slíkar tillögu*
kæmu fram frá Vieth Min, erk
Laniel haf ði áður sagt, að
franská stjórnin væri fús til
að ræða vopnahlé, á svipuðunt
grundvelli og vopnahléið i
Kóreu. |
Engin blöð — mikið hlustað. ¦
Fréttablöð koma ekki út í
Bandaríkjunum þessa dagana
vegna prentaraverkfalls og þyjlá
ir mönnum illt, að fá ekkj
blaðafréttir, ekki sízt þar serrt
beðið er með óþreyju fregnaí
af BermudaráðstefnUhni, því
að þótt öll þjóðin að kalla getí
hlustað á útvarp, dregur það
ekki úr áhuganum fyrir biöð-«
unum. 1
12 taka þátt í 12
mán. söfnunmni.
Þeir urðu alls tólf, sem buð-
ust til að greiða aðstandendum
þeirra, sem fórust með Eddu,
100 fer. á mánuði í heilt ár.
Vai ætlunin, að mönnum
gæfist aðeins kostur á að bjóða
sig fram til þessarar söfnunar
til síðastliðins laugardags, og
er söfnunimii því lokið. Það
I eru alls 14,4.00 kr., sem.meS
þessu-safnast. ,
3 togarar selja
í Þýzkalandi.
Frcniur lélegur
markaður.
í þessari viku iiiafa 3 íslenzk-
ir togarar selt ísfiskafla :«
Þýzkalandi.
Kaldbakur: seldi á mánuda^
í Bremerhaven 252 smál. á 99,
þús. mörk. .'..'.. ¦¦¦ ji
Egill rauði seldi 2Ö3 smál. í
Bremerhaven á þriðjudag fyrir.
71.700 mörk. . Harðbakur £
Bremerhaven 241 smál. á.88,500)..
mörk.
: Sölur þessar. eru fremur: lé—>
legav., >:'.. -.¦...