Vísir - 03.12.1953, Blaðsíða 4
V I S I R
Fimmtudaginn 3. desembér 1953.
VflSIK
D A G B L A Ð
; 4 Eitstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsmgastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H.F.
Afgreiðsla: ingólfsstræti 3. Síxni 1660 (fimro Iídut).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h-í.
Merk ráðstefna.
Komandi Nor&rabækur í haust.
Sjálfsævisaga Bödvars á Laugarvatni —
hetjusögur eftir Guöm. G. Hagalín o. fL
lífi til sjávar og sveita.
Vísir liefir fyrir skemmstu
getið nokkurra útgáfubóka
Norðra í haust, cn Ihér verður
haldið áfram þar sem frá var
horfið síðast.
Síðustu dagana kom út 3.
bindi af Hrakningum og heiða-
vegum, sem þeir Pálmi Hann-
esson rektör og Jón Eyþórsson
veðurfræðingur hafa skráð og
búið undir prentun.
Þrátt fyrir marglofaða tækni
nútímans fara nierin sér enn
að voða á heiðavegum og ör-
ævum þessa lands. Bókin flyt-
ur fjölmarga örlagaþrungna
Mun
Nú virðist snjórinn vera að
festast, og má þá gera ráð fyí-ir
því mörgum verða hugleikið að börnin taki ut sleða sina og
að fá tækifæri til að ganga und-j no*i l5:l ósþárt, bæði þar sem
ir hönd Böðvars á Laugarvatni, i en8Ín hætta er á l'erðuni og svo
horfa með honum undan Laug-
arvatnsfjalli, sjá og heyra um-
rót heillar aldar líða yfir jörð-
ina hans og heimsveitina, hér-
aðið, landið og þjóðíif þess.
Amorgun, föstudaginn 4. desember, hefst á Bermudaeyj-
um, merk ráðstefna. Hana sitja höfuðleiðtogar Þríveldanna
á sviði stjórnmála, þeir, er nú hafa stjórnartaumana í höndum
sér, fyrir hönd Bandaríkjanna Eisenhower ríkisforseti, sem
jafnframt er þjóðhöfðingi lands síns, eins og alkunna er, fyrir' þætti af fangbrögðum íslend-
hönd Bretlands, Sir Winston Churchill, forstætisráðherra, og inga við hina harðráðu og
fyrir Frakklands hönd, Laniel forsætisráðherra. Ráðstefnuna svipulu náttúru landsins.
sitja með þeim utanríkisráðherrar landa þeirra, John Foster I Kjarni hinna þjóðlegu spak-
Dulles, Anthony Eden og Georges Bidault, enda eru ýmis þau mæla, að „enginn ræður sínum
.vandamál heims, sem erfiðust eru viðfangs, verkefni ráðstefn-
xinnar, og í þeirrá verkahring.
j Auk þessara forvígismanna á sviði stjórnmalanna verða
ýmsir mætir, sérfróðir menn þeim til aðstoðar. þeirra meðal
Cherwell lávarður, ráðunautur Churchills og stjórnar hans i
í kjarnorkumálum.
| Það er mikið um þessa ráðstefnu rætt og ritað þessa dagana
og margir þykjast spámannlega vaxnir og telja fyrirfram víst,
að ráðstefna þessi mimu koma að litlu gagni. Aðrir, og þeir
,eru sennilega fleiri, i ja, að hér sé um merka ráðstefnu að
ræða, sem eitthvað gott muni af leiða, og ef til vill mikið.
I Þv'í verður eigi neitað, að óvanalega mörg og erfið heims-
vandamál bíða úrlausnar, og það er heldur ekki hægt að loka
augunum fyrir því, að af hálfu Bandaríkjamanna hefur þvi
, verið haldið allmjög á loft, að hér sé um óformlegar viðræður
að ræða og mikilvægra ákvarðana sé því ekki að vænta.
Um liið fyrra atriði er það að segja, að mætir menn ýmsir
telja, að það muni verða fyrrnefndum leiðtogum til hvatningar
að finna leið til samkomulags, einmitt vegna þess hversu erfið-
leikarnir eru miklir og hætturnar geigvænlegar, ef áfram verð'-
ur látið reka á reiðanum. Um hið síðara segja menn, að jafnvel
þótt það eitt áynnist, að leiðtogum vestrænu þjóðanna auðnað-
ist að samræma betur sjónarmið sín, væri það ómetanlegt þar
sem þær hugsjónir, er hinar frjálsu þjóðir berjast fyrir, haldi
því að eins velli, að samheldnina bresti ekki, er á reynir.
! En það gæti líka meira áunnist. Sameinaðar eru frjálsu þjóð-
irnar svo sterkar, að enginn andstæðingur þéirra í heimi getur
vogað sér lengur að traðka á þeim, og það ekki Jþótt þeir sam-
einuðust til þess. Góðs víti er það, um samstarf frjálsu þjóðanna,
að af hálfu Bandaríkjastjórnar hefur nú verið kveðið upp úr
með það, að stefna hennar í utanríkismálum er óbreytt. Yfir-
iýsing John Foser Dulles í þessu efni í gær, rétt fyrir Bermuda-
xáðstefnuna, sýnir réttan hug þeirra, sem með völdin fara, og
vafalaust meirihluta þjóðarinnar, en öfgamennirnir fengu þá
hirtingu, sem margir höfðu beðið eftir.
, Hvatamaður þess, að Bermudaráðstefnan væri haldin, var
Sir Winston Churchill, en hann hefur einnig hugleitt mjög,
sem kunnugt er, hvenær tímabært væri, að höfuðleiðtogar Þri-
veldanna og Ráðstjórnárríkjanna kæmu samán til fundar, þvi
að hann telur, að reynt skulí til þrautai' að ná samkomulagi
um vandamál þess heims, sem á tortímingú yfir höfði sér, éf
til kjarnorku styrjaldar kemur, en um það er ekki unnt að
segja með neinni vissu, á þessu stigi, hvort Churchill ræðir
þessa hugmynd sína þar eða bíður enn átekta. En mörg rök
hníga að því, að hann hreyfi rriálinu.
;.þar, seni sifeld liætta cr á ferð-
úm, á gÖtunúhi sjálfuin. Þctta er
eitt af vaiidamálunúm, scm þarf
að tnka til meðferðar á hverj-
nm vetri. Þcgar snjórinn er
köníinn, biðja börnin foretdra
sina nm sleða, því öll vilja þau
Þrek í þrautum. Bók þessa J eika sleða til þess að leika ser
lieíir Guðmundur G. Hagalín,mc® ut'- nhflest eignast þau
skrásett. Birtast þar sannar.slc^ cinl,vtrn tima-
sögur af konum og körlum, sem j
lent hafa í mildum þrautum og (jötum ]0kað
þrekraunum. Hjá þeim koma j Sá háttur liefur verið hafður á
næturstað“, gengur sem rauður
þráður gegnum bókina. Þetta
er þjóðleg bók í beztu merk-
ingu þeirra orða: Hér hafa tveir
virisælir rithöfundar og reynd-
ir í'erðamenn skráð eða farið
höndum um þjóðlegt efni af
alkunnri vandvirkni og nær-
færni.
Þá má ennfremur geta
ágætra ferðasagna „Vegur var
yfir“ eftir Sigurð kennara
Magnússon, en hann hefii
ferðazt um mörg lönd og álfur
og karnn frá ýmsu að segja og
það á bragðmikinn og skemmti-
legan hátt.
Ný Bennabók — Benni í
skóla — er komin á markaðinn
og lýsir æsku- og skólaárum
þessarar mjög svo dáðu sögu-
hetju.
Af ókomnum bókum, en
væntanlegum, skal fyrst og
fremst eftirtalinna getið:
Undir tindum nefnist ævi-
saga Böðvars Magnússonar
hreppstjóra á Laugarvatni, rit-
uð af honum sjálfum. Jafn-
framt því að vera merk ævi
saga hins umsvifamikla stór-
bónda, er gaf jörð sína til þess
að hrinda fram stóru máli, þá
er þetta samfara því saga
þess mesta f ra mfar tí mab ils,
sem birzt hefir í íslenzku þjóð-
fram þeir eðliskostir íslend-
inga, sem um aldir hafa reynzt
þeim vopn og verjur í stríði við
harða náttúru landsins og við
öfl erlendrai' og innlendrar
kúgunar. Þessir kostir eru óbil-
andi þrek og þrautseigja, óbil-
ug trúmennska og trú á hulin
máttarvöld. Allir beztu kostir
Guðmundar G. Hagalíns koma
greinilega fram í þessari bók,
frásagnarsnillin, hæfni hans tii
að hlera tungutak alþýðunnar
og forma hnittin svör, og leikni
hans í að draga upp, oft í sár-
fáum dráttum, ljóslifandi per-
sónur.
Hetjur liversdagslífsins. —
Hannes J. Magnússon, skóla-
tjóri, hefir skrásett þessa bók.
Hún er sérstæð bók á margan
hátt. Eins konar myndasafn úr
lífi alþýðunnar í þyrjun þess-
arár aldar, þar sem raddir hins
liðna tíma berast manni til
eyrna og maður kynnist hin-
um rólegu, hógværu og kyrr-
látu mönnum, sem plægja, sá
og uppskera, sem leggja stein
við stein í byggingu framtíðar-
innar, sem ryðja veginn og ala
nýjar kynslóðir.
Alm. Fasteiguasalaa
Lánastarísemi
Verðbréfakaup
» V> SJ{ív,J
iMCJMlSII IVI IHEilllllllS
Skrítin sa§a m
sem skemmti sér á
gamansánh" fiugvét.
Fyrirhyggiyleysi er óveriandíi.
E Nýlega kom það fyrir í Mic
nda þott ekki horfi ofriðvænlegar i heiminum nú en verið higan.ríki f Baudaríkjunum, að
hefur undanfarna mánuði, virðist ábending sú, er fram kom jítil • tveggja sæta einkafluga
TAÚ---- __J„..-- __________ 1 J__I . ” ’
hot sig a loft at sjalfsdáðum og
i ræðu próf. Jóhanns Sæmundssonar i útvarpinu 1. des. sl„
fyllilega réttmæt og orð í tíma tölu. Hann kvað brýna nauð-
syn bera til, að menn hæfust handa um að vera við öllu búnir,
ef svo hörmulega skýldi tii fákast áð átýrjold dyhdi ýfiri
t Öll'þráum við frið, en á hinn bóginn má-eRKi loká augunum
fyrir þeim möguleika, að styrjöld gæti skollið á, og þá getur
vel verið, að kjarnorkusprengjum verði beitt, og skiptir þá
minnstu máli, hverjir beita þeim fyrst, eins og próf. Jóhann
nefndi í ræðu sinni. Vonandi fellur aldrei kjarnorkusprengja
á ísland, en samt verður það að teljast óverjandi fyrirhyggju-
leysi að gera engar þær ráðstafanir sem dregið gætu úr mann-
tjóni og slysum af völdum svo válegra aðgerða. Mannslifin eru
dýrmæíari en öll marinvirki, og'okkur er bókstáflega lífsnauð-
syn að skipuleggja ýmsar framkvæmdir til verndar óbreyttum
horgurúm. •
Þe^si orð eiga ekki og méga ekki vekja ugg almennings og
ótta, ýn við ver<hl4,;acf þprfaplj j» aiflgtf, viðj .yerjjjlc^káinji,, ^áj
hættu, sem hugsanleg er, og hegða okkur samkvæmt þvi.
sv'cimaði um í rúman klukku-
tíiria, meðan eigandi hejtmar
fylgdist af angist og skeflingu
með þessu furðlega g óvænta
flugi. * : ,.
Atburður þessi gerðist á
flugvelli í Irow Mouritain í
Michigan. Eigandi fTugvélarinn-
ar, Walter Warner, settí skrúi'u
flugvélarinnar af stað, en stóð
fyrir ufan hana og. sneri henni
í gang með handafli, éins og
stundum er gert á litlum og
éinföidúm
„beið ekki
dofa og horfði á, er flug'vélin
hóf sig léttilega á'loft.
Þessi mannlausa flugvél
hækkaði nú flugið ört, og komst
von bráðar upp í 2000 metra
hæð. Það .stpðaði lítið, að
Warner kallaði á lögregluna.
Handhafar og' verðir laganná
stóðu, eins og hann, og gláptu á
eftir flugvélinni, sem hnitaði
hringi uppi yfir þeim.
Svo var það ráð tekið, að or-
ustuflugvél var send upp fré
flugvelii þar í grennd, og vai
flugmanninum skipað að skjóta
litiú 'flu’gvéliná riiður. Ekki
og liefur gefizt vei, að loka ein-
staka götiim fj-rir umferð, svo
höniin gætu rennt sér þar óá-
reitt. I>etta er auðvitað mikils-
vert, jiví fá eru svæðin hér inn-
anbæjar, þar sem börnin geta
leikið sér með þessi leiktæki, án
þess að vera í stöðugri liættu
vegna bílaumferðar. A hverju ári
verða ailmörg s-lys vegna þess að
börn fara ógætiléga, eða bilar
taka ekki nægilegt tillit til barn-
anna. Þvi enda ]>ótt börnin séu
oft i órétti, þar sem þau eru að
leik á sleðum, verður samt sem
áður að gera ráð fyrir þeim, þvi
þau gera sér ekki nægilcga grein
fyrir hættunum.
Þyrfti að skipuleggjast.
Sjálfsagt hefur lögreglan þessi
niál til meðfei’ðar, og gerir sínar
tillögur um livaða sund eða göt-
ur geti verið Iieppilegár seni
slíkur leikvangur fyrir börnrii,
en aftur á móti ekki jafn býð-
ingarniiklai' sem sanigönguæðar.
En þetta þarf að skipuleggja
fljótlega, því liver dagur sem
líður, býðui' hættum lieim. Vcgna
þess live fáir staðirnir cru, sem
hörnin geta verið að leik með
sleða sína, þyrfti að loka fyrir
bílaumferð einhverri eða ein-
hverjum götum i hverju hverfi
bæjarins, og leyfa þar -sieða
ferðir. Jafnvel þótt götnrnai' séu
aðeins fáar, en börnununt aftur
á móti leyft að vera þar alveg
óárcitt og óliindruð, myndt það
þegar i stað draga mjög úr slysa-
hættu.
Hættan í úthverfunum.
Þótt nndarlegt megi lieita.
virðist hættan á ógætilegum
sleðaferðum barna ekki vera
minni i úthverfunum. Þar sem
lítil Liniferð ei' yfirleitt, leggja
börnin allar gölur iindir sig, og
stafar mikil hætla af þeirri lillu
umferð, þar er. Áuðvitað verður
ekki bílaúmferðin stöðvuð, en
þarþyrfli lika að ætla börnunum
séfstakai' götur eða svæði til þess
að leika sér með sleða sína. ’—
Sleðaferðir verða ekki lagðar
jiiður, og þótt þær væru bann-
aðar, myndi slysaliættan sámt
vofa yfir. Þáð er því naliðsyn-
legt að ákveða börnum svæði
þar, sem þau geta verið óáreilt.
Það er líklegasta leiðin til þess
að stuðla að útivist barnanna og
koma þm. Ipið í yeg f.vrir að Jjau
fari sér að voða. — kr.
tókjst hoi'.mn að koroast í skot-
véluin. Flugvélin.j fœri við haria áðúr en benzín
„þo.jðanna*1, heldur ’ heúnar þraut, en þó -leriti hún
jr§i#it jáf,%tað þegár í stað. jók'„þrlggjá punkta leridirigu“, einé
hraðann en Warner stóð agn- og, Jiað fer n|fnt( j^flygip^ppg-,.
máii í trjám 40 km. frá vellin-
um, sem hún hóf sig á loft frá,
og þá hafði hún verið á lofti í
65 mínútur.
Walter Warner, eigandi henn-
ar, sem hafði reynt að fylgjast
með fluginu í bifreiðinni, gat
nú andað rólega. Flugvélin var
lítið sem ekkert skemmd, — en
sagt var, að hann hafi síðan
beðið annan að „snúa í gang“,
'og verið sjálí'ur við stýrið á.
.. úé.i:.................. <