Vísir - 03.12.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn. 3. deseniber 1953.
VÍSIR
Álvkfun 12. þings S.l .S.z
Einstaklings- og samvinnuverzlun
njóti jafnréttis.
12. þing S'.U.S. fagnar þeim
nmbótum, sem orðið hafa á
.verzlunarmálnm undanf.. með
auknu verzlunar- og athafna-
írelsi, og telur vel farið, að nú-
verandi ríkisstjórn hefir á-
kveðið að afnema Fjárhagsráð.
Þingið telur eðlilegt, að ein-
staklingsverlun og samvinnu-
verzlun starfi á jafnréttis-
grundvelli hlið við hlið í
frálsri samkeppni og leggur
sérstaka áherzlmá að bankarn-
ir í útlánum sínum ívilni ekki
einstökum verzlunarfyrirtækj -
um.
Þingið ályktar að víta harð-
lega hversltonar tilraunir
sttjórnmálaflokkanna, er miða
að því að nota samvinnufélags-
skapimi og önnur slík samtök
sér til pólitísks framdráttár.
Ungir Sjálfstæðismenn álíta, að
slíkum samtökum beri að halda
utan við stjórnmálabaráttuna,
þar sem innan þeirra vébanda
eru menn úr öllum flolvkum
og stéttum,
Þingið leggur áherzlu á, að
ríkisfyrirtæki fari ekki inn á
svið einstaklingsfyrirtækjanna
í verzlunarmálum, þar sem það
telur hag neytenda betur borg-
ið með því að einstaklingar og
félög annist þann rekstur held-
ur en að hann sé í höndum rík-
isins.
Þing S.U.S. leggur áherzlu á
þá hættu, sem stafar af því hve
verzlunaraðilum dreifbýlisins
hefir fækkað og telur nauðsyn
til bera, að almenningur á
hverjum stað geti valið á milli
jafn rétthárfa verzlana.
Þingið telur frjálsa verzlun
eitt af frumskilyrðum góðrar
afkomu almennings. Jafnvægi
framboðs og eftirspurnar, val-
frelsi almennings og frjáls sam-
keppni á jafnréttisgrundvelli
trggja bezt heilbrigða verzlun-
arhætti, öruggt vöruframboð,
lágt vöruverð og góða vöru.
Vilja tolffrjálsan inn-
flutning hljóðfæra.
Stjórn Tónskáldafélags ís-
lands hefur skorað á Alþingi að
afnema tolla á hljóðfa;rum og
tónverkum, sem flutt eru til
landsins.
Er skorað á Alþingi, að sam-
þykkt verði frumvarp er nú
liggur fyrr þinginu um að leyfa
tollfrjálsan innflutning á hljóð-
færum, tónverkum, hvort held-
ur prentuðum eða á plötum,
svo og upptökutæki o. fl. Þá
leggur stjórn Tónskáldafélags- !
ins til, og er það varatillaga, að
Ieyfður verði tollfrjálsinnflutn-
ingur á hljóðfærum, sem notuð
eru við skólakennslu og í kirkj-
um eða í symfónískum hljóm-
sveitum.
Hljómleikar
Fóstbræðra
Karlakórinn Fóstbræður hélt
hljómleika fyrir styrktarfé-
laga í Austurbæjarbíó á
sunnudags- og mánudags-
kvöld við ágæta aðsókn. Á efn-
isskrá voru að þessu sihni all-
mörg íslenzk lög og norræn,
þ. á. m. ,,nýtt“ lag (þ. e. ekki
áður flutt opinberlega) eftir
Sigfús Einarsson, ,,Af himnin-
um háa“ (Stgr. Th.), athygl-
isvert sönglag.
Mikla athygli vöktu þrír ein-
söngvarar kórsins, tveir þeirra
hafa ekki sungið opinberlega
áður, Sigurður Björnsson bary-
tón og Ásgeir Halsson bassi.
Þá söng Gunnar Kristinssor
einsöng i einu laganna og tókst
vel. Cai-1 Billich aðstoðaði é •
píanó í laginu „Bátsför í Fen-
eyjum“ eftir Schubert, sem
tókst mjög vel í flutningi, þót'
vandsungið sé. og Ernst Nor-
mann lék flautu-„óblígat“ við
„Næturgalann" eftir Pacius.
Kórinn er sem fyrr í vand-
legri þjálfun. Söngstjórinn. Jón
Þórarinsson, hefir starfað ai
samvizkusemi og þrautseigju
að æfingum, en sem kórstjóri
stendur hann ekki jafnfætis-
Jóni Halldórssyni — virðist
enn skorta áhugann aldlega.
Hljómleikarnir verða endur-
teknir í kvöld.
B. G.
Pappírspokageröin h.l.
* AiUk.papplrspokm \
Bmhwt' mýh&miM&r á gólatnat'huáinn:
9
• ’
«
9
9
9
Einsiaká úrval góðra hóka
IViiíif) rið dýrin
Undraverð bók og bráðskemmtileg eftir einn kunnasta dýra-
fræðing sem nú er uppi. Varpar ekki aðeins nýju ljósi á hátterni og
sálarlíf dýra, heldur marga þætti manneðlisins.
Símon Jóh. Ágústsson, prófessor, hefur þýtt bókina, og Finnur
Guðmundsson, náttúrufræðingur, ritar formála fyrir henni.
*
írshétr farnsögur
Hermann Pálsson, lektor í Edinborg hefur þýtt og ritar inngang.
Nýstárleg bók og skemmtileg til samanburðar við fornbókmennt-
ir íslendinga sem fræðimenn telja eiga rót sína að rekja til írlands.
$ 'hapiin. Æri hnns aej siarf
Bók er segir frá hinum ævintýralega listaferli mesta snillingsms
er uppi er í kvikmy.ndaheiminum: Sýnir m. a. hvernig heit og
tragisk ástamál og pólitískar ofsóknir flettast inn í leiklistarstarf-
semi hans. — Bókin er með mörgum myndum.
JLífið hídur
Ný skáldsaga frá Sovétríkjunum. Gefur glögga hugmynd um
kjör manna þar og viðreisnarbaráttuna eftir stríðið. Færði höfundi
sínum Stalínverðlaunin 1947.
Ef srrrö þiit t>r stutt
skáldsaga eftir Agnar Þórðarson.
Nútíma Re^'kjavík krufin til mergjar. Kaupsýslumenn og full-
trúar margra annarra stétta koma við sögu. Frásögnin er fjölþætt
og spennandi, og skyggnzt djúpt undir yfirborðið.
Með skáldsögu þessari hefur Agnar Þórðarson tekiö sér sess á
fremsta bekk meðal ungu rithölundanna,
Muneíun esttn haf
Ljóðaþýðingar eftir Helga Háldánarson „Veraldarspegill sígildra
ljóða“. Hljóta einróma lof.
MHðurhrccðúr
Saga úr íslenzku sveitalííi eftir Éy.jólf á Hvoli, hinn þjóðkunna
rithöfund úr bændastétt.
ístmsiiu þjóðrrldið
cftir Björn Þorsteinsson, sagnfræðing.
Bregður ný.ju ljósi á glæsilegasta tímabil íslenzkrar þjóðarsögu.
Með kunnáttu sinni, Ijósri framsetningu og. fjörugri frásögn hefur
höfundur tök á gera bókina mjög skemmtilega aflestrar. Hún á
erindi til allra íslendinga.'
6
9
9
9
9
9
9
&
&
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
U
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
ÍRSKAR
FORNSÖGUR
ISU.N/K Þí'ftt.vt;
ttf. JNNUMfil'R
• .crttR
UFRMANN rÁ<-SSON
»rv».tAt(K
Hf.lMSKRfNCLA
nðtA* ri.f
MCMtlll
| i
W
Þfessi titilblöð sýiia af ltvílíkri smekkvísi bækur Máls og menn-
‘ .......... . . . '. i _ • •*/: ijgcilP
mlf.iir u.
i i.'.' i < i . |i ;.' i
ingar eru gerðar.
Nýjá bókabúðin sem Mál og mcnning
i , i - j j .! { > 11
vörðustig 21.
liefur opnað á Skóla-
trstimdinfju r
eftir Lúðvík Kristjánsson.
Stórmerk bók uni undraverðan menningaráhuga og framfará-
vilja íslendinga á 19. öld. Gefur glögga hugmynd um þá fylkingu
alþýðúmanna' sem stóð að .baki Jóni Sigurðssyni.
Þe§§ar hækiir fáwt allar hjjá bókttál&tni
Félagsmenn Máís og menningar fá bókaflokkinn á sérstöku verði í Bókabóð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21.
í Bókaútgáfan Heiittskriugla