Vísir - 03.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1953, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtudaginn 3. desember 1953. ■ BÆJAR Minnisbtað almennings. Fimmtudagur, 3. desember, — 337. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 15.25. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.20—9.10. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturverður er í Reykjavíkur Apóteki. — sími 1760. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jes. 64. 1—11. I. Kor. 2. 9—10. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Kvöldvaka Hunvetningafélags- ins í Rvk.: a) Ávarp. (Hannes Pálsson frá Undirfélli). b) Ér- indi. (JÖn Eyþórsson véður- fræðingur). c) Kórsöngur: Söng félagið Húnar syngur; Helgi Tryggvas. stjörnar. d) Kvæða- lestrar: Gunhildur Friðfinns- dóttir, Hólmfríður Jónsdóttir og Karl Halldórsson lesa frum- ort ljóð. e) Kvæðalög: Sigríð- ur og Þuríður Friðriksdætur kveða stökur eftir Jón Berg- mann og Svein Hannesson. f) TJpplestur úr húnvetnskum sagnaþáttum. (Síra. Jón Guðna- son, Jónas B. Jónsson fræðslu- fulltrúi, 'frú Ósk Sigurðardótt- ir og síra Gunnar Árnason). g) Lokaorð. (Arinbjörn Áma- son). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Symfóniskir tónleikar (plötur) til kl. 23.05. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13,30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 oe á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. MnAfyátaHK207S Lárétt: 1 Evrópulandi, 6 á fæti, 7 eink.stafir, 8 erl. titill, 10 tvéir eins, 11 mynnis, 12 skál, 14 ás, 15 veiðarfæri, 17 vegur. Lóðrétt: 1 manna, 2 leit, 3 nafns, 4 rómv. keisari, 5 skiln- íngur, 8 yélarhluti, 9 í hálsi, 10 UU, 12 hlýt, 13 sveit á SA- landi, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgútu nr. 2074. Lárétt: 1 Bygging, 6 ös, 7 án, 8 otrar, 10 ár, 11 ill, 12,h3ft,. 14 la, 15 III, 17 aðíar. Lóðrétt: 1 Bör, 2 ys, 3 gát, 4 JNRI, 5 gerlar, 8 orfið, 9 all, 10 áa, 12 hæ, 13 til, 16 IA. Sumri hallar. Nú fara að verða síðustu for- vöð að sjá þetta ágæta leikrit Tennessee Williams í Þjóðleik- húsinu, því aðeins 2—3 sýning- ar eru eftir. Aðsókn að leikrit- inu hefir verið mjög góð, og hafa á 5. þúsund mamis séð það. Sumri hallar verður sýnt kl. 8 í kvöld. Karlakórinn Fóstbræður, undir stjórn Jóns Þorsteins- sonar, heldur samsöng í Aust- urbæjarbíói í kvöld kl. 7. Ein- söngvarar verða Ásgeir Halls- son, Gunnar Kristinsson og Sigurður Björnsson. Ernest Norman, flautuleikari og Carl Billich, píanóleikari, aðstoða. Fyrirlestur. Haye-W. Hansen málari flytur erindi í Háskólanum n. k. föstudag kl. 5 e. h. um húsagerð og byggingarlist á Víkingatím- unum og á 20. öldinni hér á íslandi, í Færeyjum og Svíþjóð. Skuggamyndir verða sýndar til skýringar. Að erindinu loknu verður sýning Haye-W. Han- sens í Þjóðminjasafninu skoðuð. — Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og 8 myndir hafa selzt. Hún er opin daglega kl. 1—7 e. h. og lýkur 7. des. n. k. Tjamarbíó hefir sótt um lóð við suður- enda Tjamarinnar til þess að reisa þar tónlistar- og kvik- myndahús. Doktorsvörn. Heimspekisdeild Háskóla ís- lands hefur tekið gilt til dokt- orsvarnar rit Guðna Jónssonar magisters: „Bólstaðir og bú- endur í Stokkséyrarhreppi". — Vörnin fer fram í hátíðasal há- skólans laugardaginn hinn 12. des. kl. 1.30 eftir hádegi. Jón P. Ingibergsson, Álfhv. 63, hefir hlotið lög- gildingu sem pípulagninga- meistari í Reykjavík. Yfirstjórn varnarliðsins hefir beðið Vísi að skila þakk- til allra íslenzkra aðila, þátt tóku í leitinni að bandarísku flugvélinni, sem eða veittu aðstoð á annan hátt, einkum flugmið- Slysavamafélagi ís- lands og skipstjómarmönnmn á íslenzkum skipum. Leitinni var hætt sl. föstudag. Iljónaefni. laugardag opinberuðu sína ungfrú Rósa Þor- , símastúlka á Sel- fossi, og Þorsteinn Kolbeins, starfsmaður hjá Silla og Valda, Reykjavík. Ennfremur ungfrú Inga Eiriksdóttir, starfsstúlka hjá Kaupfélagi Ámesinga, $el- fossi, og Hilmar Sigurðsson, starfsmaður hjá Sölufél. garð- yrkjumanna, Reykjavík. ■ Anglia heldur skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8.45 í kvöld. Verður þar margt til skemmt- unar (sbr. augl.). — Skírteini og gestakort verða afhent í skrifstofu Hilmar Foss, Hafn- arstræti 11. 80 ára er í dag Þórarinn Bjorn Stefáns- son, fyrrverandi verzlunar- stjóri, til heimilis að Hrefnu- götu 10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss fór frá K.höfn í gær til Rvk. Goðafoss fór frá Ham- borg á mánudag til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss fór frá Seyð- isfirði á sunnudag til Hamborg- ar. Selfoss kom til Gautaborg- ar í fyrrakvöld frá Osló. Tröllafoss vai- væntanlegur til New York í gær frá Rvk. Tungufoss var á Siglufirði í gær. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Helsingfors 28. nóv. til Rvk. Arnarfell fór frá Cartagena 30. nóv. til Rvk. með ávexti. Jök- ulfell fór frá Rvk. 24. nóv. til New York. Dísarfell er á Siglu- firði. Bláfell fór frá Húsavík 25. nóv. til Mántyluoto. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær ausur um land í hringferð. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöld að austan úr hringferð. Herðu- breið kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á ísa- firði síðdegis í gær á norður- leið. Skaftfellingur fór frá Reykjavik í gær til Vestmanna- eyja. Veðrið í morgun: Mest frost kl. 8 í morgun var á Þingvöllum, 12 stig, en hér í Reýkjavík 7 stig. í nótt kómst frostið hér upp í 11 stig. Frost er um land allt. Reykjavík kl. 8 logn og -4-7. Stykkishólmur A 2, -f-4. Galtar- viti SSA 3, -:-7. Blönduósi A 2, -f-4. Akureyri SA 1, -4^-4. Grímsstöðum N 3, -f-6. Raufar- höfn V 4, -f-3. Dalatangi NV 2, -4-2. Horn í Ilomafirði logn, 1 -4-3. Stórhöfði N 1, -4-3. Þing- vellir N 1, -4-12. Kéflavíkur- flugvöllur SA 2, -4-6. Veðurhorfur, Faxaflói: Hæg- viðri og skýjað með köflum í dag, sunnan kaldi og síðar stinningskaldi. Dálítil snjókoma í nótt. í Vz kg-. dosum MATBORG H.F Lindargöíu 46. Sími 5424, 82725, í; Hjörtu, nýru og nýsvið- in svið. XA '&ewextú* ílASXJÓU S • StMJ 02249 I Nýreykt dilkakjöt, Hrossabjúgu í héildsölu og smásölu, I Reykhúsið Hinir vandlátu borða á Veitingastðfunni Vega Skólavörðustig 3. Nauta og’ alikálfakjöt í áteikiu’, file, buff og gúlach Búrfell Skjaldborg, simi 82750. DILKAIUÖT Nýtt. iéttsaltað reykt Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1838. Giæný ýsa og þorskur flakaðui' og óflakaður, ný lúða, nætursaltaður fiskur, grásleppa og Norðansalt- síld. ; Grettisgötu 50B. Sími 4467, Laugaveg 84, sími 82404, eftir Margrétu Jónsdóttur, Stephan G. Stephansson, aid- arminning, Vikatelpan, ljóð eftir St. G. Att., Fyrsta jóla- gjöfin mín, eftir Aðálbjörgu Sigurðardóttur. Ásmimdur Sveinsson myndhöggvari, grein með myndum af nokkrum lista- verkum hans. — Emifremur er grein, grænlenzk böm, með mörgum myndum o. fl. Hiismæðráfélag Reykjavíkur. Konur, munið bazarinn á suifnudaginn. Jólablað Æskunar 1853 er komið út, mjög fjölbreytt að efni að vanda, m. a.: Jóla- helgin, eftir síra Jakob Jónsson, minningarorð um Sigurgeir heitinn Sigurðsson biskup, eftir Björn Magnússon stór- templar, Pabba ercalvara, gömul saga, Jólakertið, kvæði, ÖfcZT Aö AUGLYSAI VISl KvÖldvöku halda sjálístæðisíélögm í Reykjavík í Sjálfstæðis- húsítiu n. k. föstudag 4. desemher kl. 8,30 stundvísiega. DAGSKRÁ: Ávarp: Bjarni Benediktsson ráðherra. l>rísÖKig5ir: Svava Þorbjarnardóítir, Hanna Helgadóttir og Inga Sigurðardóttir. Undirleik arinazt;;djc. Victor Urbancic. Leikbáttur: Áróra.Halldórsdóttir, Emilía jónasdóttir og Steinunn 1 Bjarnadóttir. Tvssöugur, ineó guitarundirieik: Ölafur Beinteinss. og frú, Leikjiáttur: Lárus Ingólfsson og Rurik Haraldsson. SmárakvartettÍRii syngur meS aðsíóð Garls Biliich. - Dans: Hljómsveit Aage Lorange. ASgöngumiðar seidir í skrifstofu Sjálístæðisflokksins í dag Verð kr. IS.ðö. Sjálístæðisaaenn, ijÖilniennið og mætíð sttmdyíslega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.