Vísir - 03.12.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 03.12.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 3. desember 1953. t. MARGT Á SAMA STAÐ STALKVENUR tapaðist sl. laugardag. Skilist vin- samlegast í Mávahlíð 44. Litprenta'ða tímaritið Riflað flauel, margir litir. SVART seðlaveski tapað- ist í miðbænum á mánudag- inn. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina. (18 ROSOTT Veralunim. F'reem Klapparstíg 37. Sími 2937. Með sama benzin Fæst í bókaverzlunum og veitingastöðum. — Verð kr. 8.50. Lesið vandaðasta ritið. dúnhelt léreft, fiðurhelt léreft. magni knmist bér 13JÍS HSfOSMS SPÆNIR og uppkveikja. ódýrt, ef tekið er strax. Trésmiðjan, Barónsstíg 18, DÖMUR! Sníðum og mát- um dömukjóla. Mjög l'ljót afgreiðsla. — Saumastofan Skólavörðustíg 17 A. Sími 81039. (30 TIL SÖLU hjónarúm og 2 nátborð, útskorið, úr Ijósu birki, ásamt toiletkommóðu, sem selst með eða sérstök. — Uppl. Bragagötu 22 A. (Gengið inn frá Nönnugötu). BARNGÓÐUR unglingur óskast til að gæta 3ja ára drengs og til aðstoðar við heimilisstörf. Herbei’gi fylg- ir. Uppl. i síma 82480 kl, 7— 10 í kvöld. (27 2 HERBERGI til leigu nú þegar. Einhver aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Nokkur fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2422. (20 17 ÁRA stúlka óskar eftir að taka að sér ræstingu a skrifstofum og stigum eftir kl. 6 á daginn. Uppl. í síma 4802 frá kl. 2—4. (22 NOTUÐ, vel með farin rafmagnseldavél, óskast til kaups. — Uppl. í síma 5294. (11 HERBERGI óskast til leigu, helzt sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 3939. hagnýtið alla orkuna sem bér greiðið. OLIUKYNT kola-eldavél, fyrir miðstöð, til sölu í Bragga 1 við Þóroddsstaði. (12 TIL LEIGU lítil þriggja herbergja íbúð í nýtízku húsi með öllum þægindum gegn heils dags vist góðrar stúlku. Uppl. á Sóleyjargötu 19 eftir kl. 4. (10 STULKA vön kjólasaum óskast. Uppl. í síma 81039, til kl. 6. (25 STULKA, vön afgreiðslu- störfum, óskar eftir vinnu um áramót. Meðmæli fyrir hendi. Tilbcð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: ,,88,“ fyrir laugardag. (8 PLOTUSPILARI til sölu (200 kr.) og skíði (200 kr.) á Kringbraut 86, uppi. (13 Allí á sama stað Á GÓÐUM stað er til leigu lítið herbergi (1.30X2.60 m) og eldhús. Tilboð, merkt: I.ítiö —- 89,“ sendist Vísi. (15 PELSAR OG SKINN Kristinn Kristjánsson, feidskeri, Tjarnagötu 22, Sími 5644, ÓDÝR barhavagtí til sölu. Camp Knox C 9. (14 Sírni 81812. BÁRNÁVAGN,. á háum hjólum, óskast til kaups. —■ UppL í síma 2844. (16 FATA tDIN Laugavegi 7 ’ kllskounr >. *■ gerðir. Saumum, breytun . kúnststbppum. ‘-Lni ’>• 87 FORSTOFUHERBERGIj um 12 fermetrar, til leigu við aðalgötu í bænum. Til- boð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir annað kvöld, merkt: „Laugavegur — 90“. (21 Fnndur t íramreiðslu tleild S.M.F. PEDIGREE barnavagn til sölu. Verð 1400 kr. Uppl. í Barmahlíð 13. (17 Dr. juris IIAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 KOLAKETILL, 2.2 ferm.; til sölu. Mávahlíð 13, uppi. ef.tir kl. 5. (19 verftur haldinn föstudaginn 4. þ.m. kl. 5 e.h. i Tjaruarcafé. IIERBERGI og eldltús losnar um áramót, Upplí Hverfisgötu 16 A. (23 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum Gerum- við straujárn og, BOLTAR, skrúfur, rær, V-reimar, reimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Vald. Poulsen, Klappav- stíg 29. Sími 3024. 00 Beztu úrin hjá Bartels Sími ö 419 Lækjartorgi RAFTÆK3AEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja tryggiagar h.f. Sími 7601 JEPPA-HASING (aftari) til sölu. Lauiásveg 50. (24 önnur heimilistæki. Kaftækjaverzlunin Ljós og hiti h.f. Lausa^egi 79. .— S!mi 5184: DIVANAR, margar stærð- ir iýrirliggjandi. Húsgagna- bólstrur. Guðlaugs Bjarna- sonar, Miðstræti 5. Sími 5581. (668 SKYRTUR stífaSar og dúkar strengdir. Sími 80615. Að gefnu tilefrá eru menn varaðiv. við að kaupa ibúðar- ínnréttingar I herskálum, án þess- að bafa kynnt sér áður hvenær herskálinn verður- rifinn. ELÍTE-sn.yrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hvlíi um land allt. (385 VIDGERÐIR á heimilis- vélum g mótbrum. RgfJagn- ir og breytingar raflagna. VélaT og rafíækjavcrzhmm, Bankastræfi 10. Sími 2852, Tryg&vagata 23,. sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 33. (467 SKYRTUR stifaðar og dúkar strongdir. Sími 80615. (471 ARMANN. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR, Æfing í kvöld kl. 7.40. Mætið allár vel óg stundvíslega. Nefndin. Bæjarsjóður. ber-engan fjárhagslega ábyrgð'.á tjóni, sem menn verða.fyrir í slíkum viðskiptum og greiðir ekki skaðar bætur, þegar herskálar em. rifnir. TÆKIFÆRISGJAFIR: dálverk. Ijósmyndir, r .yndarammar. Innrömmúœ yiidir, málverk og saumað- ar myndir,. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú. G > «»tis- entu 54. Reykjavilur A.-D. — Fundur í kvold kl. 8.30. Sigurjón Jónsson bóksali sér um fundarefni. AlJir karlmenn. velkomnii DIVANTEPPI. Ödýf. dív. anteppi fyi-ir.liggjandi. , — Kristján Siggeirsson 'n.í'. Laugavegi 13. (581 AMERISK stólborð meo plastick-plötu til sölu. —- Lönguhlíð 17, efri hæð. (31 SÖLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 Tilboð óskast í að leggja rafmagnslögn í byggingu húss- ins Laugaveg 13. Uppdrátt og úíboðslýsingar má vitja hjá Kristjáni Siggeirssyni h.f. húsgagnaverzlun Laugaveg 13. Tilboðum sé skilað á sama stað fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 18,30 og verða þá opnuð. Kristján Siggeirsson, A.-D. —• Bazar' félagsins verður laugardaginn 5. des., kl. 4 e. h. Konur eru beðnar að skila munum í dag og á morgun í hús K.F.U.M. og' K. Samkoma verður laugar- dagskvöld ld. 8.30. Fjöl- breytt, dagskrá. Allir yel- komnir. BARNAKOJUR til sölu, einnig tvíbreiður dívan. — Uppl. Stórholt;26. Sínú 2080. (26 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áleitraðar plötui7 á grafréiti með stuttum fyrir- vara, Upnl. á Raiiðárárstíg 26 (kjailara). — tíimi 6126. NOTAÐ borðstofuborð til sö.1 uí ;Löijguhlfð 1,9, III, hæð kl. 7—10 í kvöld. : (29

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.