Vísir - 04.12.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 04.12.1953, Blaðsíða 3
Föstudaginn 4. desember 1953. VlSIR « iK TJARNARBIÖ MM Söngur Stokkhólms Bráðskemmtileg sænsk!; musik og söngvamyn. Aðalhlutverk syngur og!| leikur hin fræga Alice Babs.!' Fjölai þekktra laga er! sunginn í myndinni. j1 Sýnd kl. 7 og 9. J; Sonur Indíánabanans <! Skopmyndin sprenghlægi- '! lega. Aðalhlutverk: ■! Bob Hope, >! Roy Rogers og >! undrahesturinn Trigger. >! Sýnd kl. 5. !; MM GAMLA BlÓ KIM MM TRIPOLIBIÖ MM 5 ÞJÓFURINN 5 !■ (The Thief) í Ný amerísk MGM stór- mynd í eðlilegum litum. — Tekin í Indlandi eftir hinn: kunnu skáldsögu eftir Rudyard Kipiing Aðalhlutverk: Errol Flynn Dean Stockvvell Paul Lukas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afarspennandi amerísk’ kvikmynd um atómnjósnir, sem farið hefur sigurför um allan heim. Ray Milland, Maríin Gabel, Rita Gam. Sýnd aðeins í kvöld kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Monsieur Verdoux' Tilkomumikil og áhrifa- rík amerísk stórmynd sem fjallar um eitt mesta og við- kvæmasta vandamál Banda- ríkjamanna. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, WiIIiam Lundigan, Ethel Barrymore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin stórfenglega og skemmtilega ameríska stór- mynd, samin og stjórnað af hinum heimsfræga gaman- leikara Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Martha Raye. Bönnuð bö'rnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. BEZT AÐ AUGLTSAIVTSI ^REYKJAYÍKU^ 99SkóS! fyrir skaffgreið- endur“ m HAFNARBIO UU Æíiniýraprinsinn í (The Prince who was a ? thief) í Vetr argarðurinn Vetrargarðurinn H (Breakthrough) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk stríðsmynd, er byggist á innrásinni í Frakkland í síðustu heimsstyrjöld. Aðalhlutverk; John Agar, David Brian, Suzanne Dalbert Bönnuð börnum. | Sýnd kl. 5 og 7. ! Allra síðasta sinn. Sala hefst kl. 2 e.h. í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur, Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími 6710. Feiki spennandi og \ skemmtileg ný amerísk æf- í intýramynd í eðlilegum lit- um byggð á sögu eftir ? Theodore Dreiser. i Aðalhlutverk leika hinir i vinsælu ungu leikarar- ? Tony Curtis, ? Piper Laurie. 2 Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 Gamanleikur í 3 þáttum Aðalhlutverk: Alfred Andrésson Sýning í lcvöld, föstudag klukkan 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. VORÐUR — HVÓT — HEIMDALLUR — ÖÐINN Kvöldvöku halda sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu kvöld kl. 8,30 stundvíslega. WÓDLEIKHÚSIÐ i Valíýr á grærnii treyju í \ Sýning í kvöld kl. 20.00. ? jSUMRI HALLARJ > Sýníng laugardag kl. 20.00. j í Aðeins tvær sýníngar eftir. s I HARVEY l 5 Sýning sunnudag kl. 20.00. 5 5 Aðgöngumiðasalan opin frá C ^ kl. 13,15—20,00. í 5 Sími: 80000 og 82345 ? DAGSKRA: Ávarp: Bjarni Benediktsson, ráðherra. Þrísöngur: Svava Þorbjarnardóttir, Hanna Helgadóttir og Inga Sigurðardóttir. Undirleik annast dr. Victor Urbancic. Leikþátíur: Áróra Halldórsdóttir, Emelía Jónasdóttir og Steinunn Bjarnadóttir. Tvísöngur, með guitarundirleik: Ólafur Beinteinss. og frú. Leikþáttur: Lárus Ingólfsson og Rúrik Haraldsson. Smávakvartettinn syngur með aðstoð Carls Billich. Dans. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag'. — Verð kr. 15.00. Sjálfstæðismenn, fjölmennið og mætið stundvíslega. Heil borg í hættu * Aíburða spennandi ný amerísli mynd um óhugnan- lega atburði er áttu sér stað í New York fyrir nokkrum árum og settu alla-milljóna- borgina á annan endan. Leikin af afburða leikurum. Evelyn Ka.ves, William Bishop. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum.. Allra síðasta sinn. HAFNflRFJRRSHF Gamanleikur eftir Noel Langley. Sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala í Bæjár bíó. — Sími 9184. Síðasta sinn. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður Laugavegi 20 B. Sími 82631 KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Simi 1710. Alm. FastcigaasalaB „ Lánastarísemi Verðbréíakaup Austuvsiraiti 12. Sími 7324. ^ppírspokageröin b.f. Vitattig j. AU$k.papptrepakat Fjölritun og vélritun Fjölritunarstofa F. Briem Tjarnargötu 24, sími 2250. Sætar möndiur 12/j kg. í kassa Kókosmjöl í 5 kg. pk Bók litlu barnanna Chivers gerduft í smáum og stórum dósum Johnson & Kaaber h.f Sími 1740. UnduríÖgur litmyndabók efíir Hildu Go!d. ísak Jónsson hefur íslenzkað þessa fallegu barnabók, og er það trygging fyrir að hér er um úrvals barnabók að ræða. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að ráða lækni til starfa við Hjúkrunarheimilið Sólvang. Starf þetta auglýsist hér með laust til umsóknar með úmsóknarfresti til 1. janúar n. k. — Umsóknir skulu send- ar landlækni. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 19. nóv, 1953. Helgi Hanncsson. BÖKIN KOSTAR AÐEINS KR. 10.00 bokfellsut gáfan Símar ,81866 og 82150.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.