Vísir - 04.12.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 04.12.1953, Blaðsíða 7
Pöstudaginn 4. dosembor 1953, .Möfundur bákarinnar úthiutar matvælum til fáíækra í Norð ur-Grikklandi á a'ðfangaáag jóla.“ ferðaminningar frá Grikklandi, efíir Sigurð A. Magnússoa. — Sigurður er orðinn kunnur rithöfundur, þótt hann sé ungur. Hann hefur lesið í útvarp nokkra kafla úr ferðaminningu«n sínum, sem vöktu mikla at- hygli og hann hefur riíað allmargar greinar í MorgunbLaðiö og Lesbók- ina um dvöl sína í Grikklandi og nú síðast frá Bandaríkjunum, en þar dvelur hann í þjónustu SameinuStu þjóðanna. GRÍSKIR REISUDAGAR er skemmtileg bók. Hann lýsir með lífi og litum þvi sem fyrir augu ber. Hann hefur dvalizt mcðal alþýðu manna og lýsir högum hennar og háttum af samúð og skilningi. Svipmyndir hans af fólki og landi eru sem leiftur, sem bregða birtu yfir nútíð og fortíð. Þetta er jólabók þeirra, sem hafa yndi af ferðum og frjálsu lífi. Jón Sveinsson, Nokkur undanfarin ár befur komið -ný bók efíir Jón Sveinsson fyrir hver jóL Allir vita og viðurkeTma, að ekki verður á betri bók kosið handa börnum og ungíingum og vex hylíi Nonnabékanna með hverju ári sem líður. t dag keraur Nonnabók ársins. Húh heitir ÆVINTÝRI ÚR EYJUM og er beint framhald af sögunni Borgin við Sundið. Eins og í fyrri bókum er í henni f jöidi mynda, sem skreýta og skýra söguna. 150 skopsagnir með myndum. Mörgum þættn jóiin dani'Lega, ef íslenzka fýndni varitaði. Hún bregzt ekki að þessu sinní, frekar. on vant er. eftir Þórodd Guðmundssoa frá Sandi. Terðasaga frá Englandi, Skot- landi Og írlandi. — Þóroddur fékk árslcyfi frá störfum, íil þess að kynna sér skóla- og menningarraál erlendis. Var til þess ætlazt, að hann dveldist í Englandi og á Norðurlöndum. Eri váð nánari íhugun fýsti hann sérstaklega að koma ti! írlands og kynnast þjóðlífinu þar. Varð því úr, að hami skipti dvölinui milli hinna þriggja landa: Eng- lands, Skotlands og írlands. Segir Þóroddur í formálsorðum um endur- minningar sínar: „Mér fannst ég vera kominn í meiri skuld við föður- landið en ég gæti goIdiS haoa •— nema þá helzt með því að segja opinberléga frá ÖLLU hinu ’markverðásta, sein fyrir augu og eyru bar — og' binda mig ekki aðeins vio fræðslúmálin. Tók ég því 'það ráð, að láía móðan mása um ailt milli hiznins og jarðar, í von um að fleiri cn kennarar og aðrir uppaíendur fyndu eitthvað við sitt hæfi í frásögn minni til fróðleiks og skemmlunaf.“ — Þeir sem þekkja frásagnar- Iist Þórodds, manu ekki efast um að Jipmini háfi, tekizí það. upphaf að nýju þjóðsagnasafni, sem ■Þórður Tómasson frá Vallnatúni safr.ar -og færði í letur. Þórð’.ir hefur áð«r ‘fið út Eyfellskar sagnir I—III. I kessu hefti eru nþkkrar á|tvurS.a vel skráðar frásagnir, og iná lar til tíæmis néfná „Tvenna man é,g tíma“, nokkra- bætti ur ævisögu gamallar koriu, Jóhönnu Magnúsdottur,- • sem nú er;básett,í Véstmanúaéyjuni, éri ólst. .ppp í . Fljótshlíðinni ■ r-e 'úndir EyjafjöíiUini. í heftinu eru alis' 1!8 sagnir og þættir. eftir Eggert Stefánsson. Þotta er I:r5ó; ísafoldarpreiitsmiðja géfur úí. heftið c,g hið síðasta, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.