Vísir - 11.12.1953, Síða 2

Vísir - 11.12.1953, Síða 2
2 VlSIR Föstudaginn 11. desember 1953 Gólfteppafilt Okkar velþekkta góífteppafilt er komi3. Breidd 140 cn; Frá og með mánudeginum 14. des.mbe;- er sími Búnaðarfélágs íslands Barónsstíg—Skúlagötu, sími 7360. MinnIshSafÍ dmeRnings. Föstudagur, 11. desember, — 345. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.55. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.00—9.35. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er 1 Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Míka 5. 1—4. Matt. 2. 5—6. Útvarpið í kvöld. KI. 20.00 Fréttir. — 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; V. (Einar Ól. Sveinsson prófess- or). — 20.50 Tónleikar (plöt- ur). — 21.15 Dagskrá frá Akur- eyri: í baðstofunni í Lóni (blandað efni). — 21.45 Nátt- úrlegir hlutir: Spurnirigar og svör um náttúrufræði. (Árni Friðriksson fiskifræðingur). — 22.00 Fréttir og veðufegnir. — 22.10 Útvarpssagan; „Halla“ eftir Jón Trausta; XIII. (Helgi Hjörvar). — 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.30. Gengisskráning. (Söluverð) Kx. I bandarískur dollar .. 16.32 1 kandiskur dollar .. 16.78 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund....... 45.70 100 danskar kr. ....... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk....... 7,09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 íarnskir frankar .. 46.83 100 arism. fraakar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lírur.............. 28.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. *wvwwvwvvwwwvv|iwiMVvvilvitfiwiwilw,wawiw\fviwwviwviwiwvvvwvy|vv#%ffrfvvvi 8WVWVVVVVW^VVV‘«WVlWVtflVVAjVVVWV*WV,WVWV’W\ftiVWViylVVlklVtfVVii /WWWU___ _ . ___ bWWWww/v* vwww /O | M Ww /j wwwuwvvv, WWWW W% ZJ*1 . | lÆi K m // wwjvwv.»-.-»" WWWW MJr JL A-/ A. Sk JL'b* // # rg WWVWVWV.‘ UVWW /w/7/ / I t/% wwww wvuw WWWW V WWWWVWJW WWWWV ^VWVWWV*V; «PWWWWWVlWlWlWWlWWW,Wl,WWlWWVff«/VlWlVVWVrWVV,WlWWVVWVV/l)B%ftdlW*W>WlWiWV,Vl> tínMyátaHK 2022 Lárétt: 1 Heilla . .., 3 inn sigli, 5 skipun, 6 gæzla, 7 fanga- mark, 8 hagnýta, 9 aum, 10 hestur, 12 spurning, 13 þrír eins, 14 á hvarmi, 15 ósamstæð- ir, 16 rölt. Lóðrétt: 1 Stormur, 2 hvílzt, 3 hlé, 4 pláss, 5 skiþ, 6 í inn- ýflum, 8 lík, 9 litu, 11 þvotta- e£ni, 12 fisk, 14 á fæti. Lausn á krossgátu nr. 2081. Lárétt: 1 Raf, 3 LÁ. 5 hol, 6 öls, 7 et, 8 Erla, 9 ot I. ÍO túli, 12 KN, 13 ata, 14 ár’á. 15 Ni, 16 sló. Lóðrétt: 1 Rot, 2 al, 3 itl, 4 ásanna, 5 hettan, 6 ört, 8 eti, 9 Óla, 11 Úti, 12 kró, 14 ái Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík verður í kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Spiluð verð- ur félagsvist. Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri flytur á- varp, kvikmynd verður sýnd. Aðgangur er ókeypis. Vélstjórar óskast á þrjá nýsköpunartogaranna. Uppl. gefnar hjá skipaeftirliti Gísla Jónssonar, Ægisgötu 10. Gjafir til Slysavarnafélags fslands. Tvær ónefndar konur í Gufu- dalssveit 30 kr. Guðrún Jóns- dóttir, Gufudalssveit, til minn- ingar um Hrefnu Illugadóttur 50. Svanhvít Magnúsdóttir og Ellert Jón Haraldsson, til minn- ingar um dóttur þeirra, Ingu Guðrúnu 500. Ónefnd stúlka 100. Slysavarnad. Nauteyrarhr., til minningar um Jakobínu Þorsteinsdóttur 465. Jóhanna Árnadóttir, Patreksfirði 500. Slysavarnad. Samúð, til fólks- ins að Auðnum 2.060. Böðvar Friðriksson, Einarshöfn, Eyrar- bakka 50. Kristín Jensdóttir, Elliheimilinu 50. Slysavarnad. Barðastrandar 1.000. Haraldur Sigvaldason, Brúarhóli 200. Þórarinn Stefánsson, bóksali, Húsavík 100. Kvenfélagið Ár- sói, Súgandafirði 4.000. Finnlandsvinafélagið „Suomi“ minntist fullveldis Finnlands þ. 6. þ. m. með samkomu í Tjarnarcafé. Öllum Finnum búsettum í Reykjavík og ná- grenni var boðið og voru flestir þeirra mættir. Formaður fé- lagsins Jens Guðbjörnsson, setti skemmtunina og bauð gesti velkomna. Síra Emil Björnsson flutti ávarp og hvatti til nán- ari samvinnu milli Finna og íslendinga, frú Gunnhild Lind- quist las.upp finnsk ættjarðar- ljóð, Valur Gíslason leikafi, las upp kvæðið Sveirrn Dúfa í þýð- ingu Matthíasar, Guðmundur Einarsson frá Miðdal, sýndi mjög fagra og tilkomumikla kvikmynd af hálendi íslandssog flokkur úr Glímufél. ÁrpirSih sýndi finnska þjóðdansa. — Skemmtiatriðum var 'tekið riieð mikilli hrifningu og fóx skemmt un þessi fram með miklum á- gætum. Fyrr uni daginn hafði aðalræðismaður Finna Eiríkur Leifsson boð inni fyrir þá Finna sem hér dvelja og fyrir stjórn „Suomi“. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Akranesi 8. des. til Newcastle, London, Antwerpen og Rotter- dam. Dettifoss fer frá Rvk. á laugardag til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Húsavíkur, Vestm.- evja og Rvk. Goðafoss fer frá 1 Hull í dag til Rvk. Gullfoss er | í Rvk. Lagarfoss fer frá New | York á mánud. fil Rvk. Reykja- ‘ foss er í Leningrad. Selfoss fór j frá Hamb.org sl. miðvd. tii Hull ! og Rvk. Ttöllafoss fór frá New iYork. 6. des. tií.Rvk. Tungufoss i fór væntanlega frá Stykkis- hólmi í gærkvöld til Grafar- ness, Akraness, Hafnarfjarðar og Rvk. Drangajökull lestar í Hamboi’g á morgun fcil Rvk. H.f. Jöklar: Vatnajökui: átti að fara héðan í.gær til New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- u.m á suðuríéið. Herðubreið var væntanleg til Rvk. í nótt frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvk. í Þyrill er fer frá eyja. Skip SÍS: Hvassafell, Arn- arfell og Dísarfell eru í Rvík. Jökulfell fer væntanlega frá New York í dag til Reykjavík- ur. Bláfell fer frá Raumo á morgun til íslands. Fyrirlestur á frönsku í háskólanum. Franski sendikennarinn, ung- frú Marguerite Delahaye, flyt- ur fyrsta fyrirlestur sinn í há- skólanum föstudaginn 11. des. kl. 6.15 síðd. í I. kennslustofu. Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku og fjallar um rithöf- undinn og fluggarpinn Saint- Exupéry. Saint Exupéry var fæddur aldamótaárið, en týnd- ist í flugleiðangri í síðari heims- styrjöldinni 1944. Hann er mjög dáður af löndum sínum og öðr- um þeim, sem til þekkja, fyrir hetujskap sinn og fórnarlund og fyrir rit sín, sem mjög þykja bera svip hins hugdjarfa og göfuglynda höfundar. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar! Unnur Olafsdóttir efnir til sýningar á kirkjuleg- um listmunum í Þjóðminjasafn- inu og verður sýningin opnuð kl. 1 á morgun. Frúin fer til Stokkhólms eftir áramótin og opnar þar syningu á litsmun- unum. Togararnir. Jón forseti kom af veiðum í nótt og Þorsteinn Ingólfssón í morgun. — Þorkell máni og Skúli Magnússon fóru á veiðar í gær en Fylkir í dag. Skristofa Vetrarhjálpariimar, Thorvaldsensstræti 6 (hjá Rauða Krossi íslands), er opin kl’ 10—12 og 2—6. Sími 80785. Styrkið og styðjið Vetrarhjálp- ina. \ Mæðrastyrksnefnd. Jólasöfnun Mæðrastyrks- þefndar, skrifstofan í Ingólfstr. 9 B, tekur á móti peningagjöf- um og hjálparbeiðnum. Á Amt- mannsstíg 1 er tekið við fata- gjöfum og þeim úthlutað. Veðrið. í morgun var svalara um allan vesturhluta landsins en undanfarna morgna. Hiti frá 1 og upp 8 stig. Hlýjast á Aust- fjörðum. Veður á nokkrum stöðum kl. 8: Reykjavík NA 1, 1. Stykkishólmur A 3, 2. Galtar- viti SSV 1, 3. Blönduós A 1, 1. Akureyri SV 1, 3. Grímsstaðir SÁ 6, 2. Raufarhöfn SSA 7, 5. Dalatangi S 7, 8. Horn í Horna- firði SA 3, 6. Stórhöfði í Vestm.- eyjum, logn, l. Þingvellir, logn, 1. Keflavík SSA 2, 2. — Veður- horfm’: Faxafiói: Hægviðri fyrst, en allhvass austan og rigning með kvöídinu. Gengur í norðáustauátt ,og síðan norð- vestur ineð éljum í nótt. .10 wwm iTá i i! m« * « 8434 Léttsaltað og nýtt dilka- kjöt, nýslátrað svínakjöt og nýsviðin svið, rjúpur á 8,50 stykkið, hjörtu og hangikjöt í miklu úrvali. &.ewextú* KA^lASKJÓLI S • SfMI 822<t9 Jólahangikjötið er komið. Úrvals dilkakjöt kemur daglega úr reyknum. Reykhúsið Grettisgötu 50B, Sími 4467. I DAG: JÓLAHANGIKJÖTIÐ tekið úr reykofnínum vikulega. Kaupið meðan úr nógu er að velja. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, simi 16Í8. File, buff, gullach, hakk. Ný stór- og smálúða, nýr steinbítur, reyktur fiskur, . . útbleylt skata og . . grásleppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Rjúpur á 8,50 pr. stykki )g úrvals hangikjöt. Kjöt o| Sranmeti Snorrabraut 56, sími 2853. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. Búrfeil sími 82750. P oró ur kt ur MATBORG H.F. Lindargötu 46. Sími 5424, 82725. Allar bækur, aðrar en forlagsbækur, í BÓKAVERZLUN GUÐMUNDAR GAMALIELSSONAR verða seldar við opinbert uppboð í bókaverzluninni sjálfri í Lækjargötu 6 A, og hefst uppboðið mánudaginn 14. desembér 1953, kl. 10 árdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.