Vísir - 11.12.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 11.12.1953, Blaðsíða 4
!4 VtSIR Fastudagimi 11. desember 1953 affijúþaðíf 6g 'í:ÓTiir Þsg&i' ..^Öugsikuaba'L ér. irxsixe. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jóxtsaoo. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÖTGAFAN VÍSIE HI Aígreiðsla; Ingólfsstræti 3. Síntí 1490 (ton Ixnur). Lausasaia 1 króna. Félagsprentszniðjan h.f. ísfisksalan tíl Bretlands. Eim er allt í óvissu um fisksöluna til Bretlands á næstunni. Eru nú um þrj ár vikur, síðan áíðasti togarinn flutli Dawson fiskfarm, Goðanes frá Neskaupstað, en ráðið var frá J>ví að senda þaim næsta, sem .sigla átti, Fylki, og síðan hafa jmenn ekki vitað, hvers væri að vænta í þessu efni. j Það var að sjálfsögðu skiljanlegt, að reynt væri að hafa aiokkra leynd á því, þegar fyrsti togarafarmurinn var sendur (ftil Dawsons í haust, til þess að brezkir togaraeigendur gætu *ekki komið mönnum í opna skjöldu og hindrað löndun með tibellibrögðum á síðustu stundu. Þó vissu menn í Bretlandi um ilöndunardaginn með nokkrum fyrirvara, enda þótt ekkert væri iflátið uppskátt úm hann opinberlega hér á landi. Nú verður ,«ekki annað séð en að málið horfi öðru vísi við, því að látið er í ,'jveðri vaka, að löndunum verði haldið áfram áður en langt líður. í Þeir blaðamenn hér á landi, sem eru fréttaritarar fyrir er- flend blöð og fréttastofur, hafa orðið þess manna bezt varir, ihvílíkar kynjasögur hnfn gengið um þessi mál erlendís. Yfir jþá hefur rignt fyri: >. ;ium um það, hvort þetta eða hitt sé ■orsök þess, að hætt heíur verið -— að minnsta kosti urn hríð :— tað sigla með fisk til Dawsons. Ein sagan, sem komst á kreik liéílehdis, var á þá leið, að íslenzka ríkisstjórniri hefði nú skorizt 'A málið og bannað togaraeigendum að halda áfram að senda „togara sína með .fisk til Dawsons. Önnur var sú, að islenzka á'ílússtjórnin ætlaði að leggja löghald á togara þá, sem væru að veiðum fyrir Dawson, til þess að hætt yrði að sigla með fisk ,til hans. VÍÐSJÁ VÍSIS: , „Fljúgandi munkarnir" ítölsku ylja komimmistum undir u§gum. ftoða kenmn^ar Krisi*. í allra au«- sýu. þar §etn koxnmninistar van- hel^a kirkjur og knga almennlng. „Munkarnir fljúgaudi" Siai'a að undanfömu, getið sér mikinu orðstír í baráttunni gegu komm únistum í Emilia-fylki á.ítaliu, en þar er höfuðvirki þarlendra kommúnista nú. Hér er um að. ræða ílokk munka, sem fara ótrauðir inn á land óyinanna, til þess að boða trú sína og tala kjarkr í Hftirfáran'di bréf hefur Berg- inál verið beðið uni að birta: „Neytendasamtöki.n geta sjálf- sagt orði'ð þörf og vinsæl stofn- uri. éf Slörfufn þeirra er beint í rétta átt. Stiniplun kaffipakka. : En mér finnst æði broslcgt að sjá á prcnti og-í aívöru um það tjalnð, að kaffipakkarnir verði frá inni skiptir hún sér í smáflokka og eru 2—5 menn í hverjum, vanalega hver floldcur á til- teknu svæði, en stundum fleiriv^stu áramótum sthnplaðir, Ul . • „. TT .. þess að syna iramleiSsludag, csns en etnn a sama stað. — Hafi kommúhistar til dæmis van-: helgað einhverja þorpskirkj- og nú cr t. d. gjö.rt við mjólkur- ílöskuhelturnar. Til tivcrs á nú að gcra þetta? una mega þeir búast við, að | Svarið mun vafalaust það, að 4—5 munkar úr flugsveitimii tryggja neytcndum nýtt kaffi. komi í þorpið. Einn þeirra ferjflvuo hakiið þið nú, Inisniæður kannske að prédika á þorps- | góðar, að gert verði við það sem torginu, arihar fer hús úr húsi i í verzlanirnar kemur og selst og hvetur kaþóiska menn lU að j*kki j og ver®ur ÍJVÍ of ' gaiuaít? Haldið þið að þvi verði Skyggði hluti kortsins sýnir Emilia-hcrað, en þar eru Bol- ogna og Modena stærstar horgir íbúana, en í floklcnum eru ein- Hér á landi haía einnig gengið ýmsar sögur, en íæstum ber-göngu vaskl'eikamenn úr'. ýms ísaman, eins og gengur, þegar þéir láta ekkert uppskátt. ,sem um munkareglum ■igerzt' vita um þetta. Verður því hver' að geta sér til um það, .sem honum þykir sennilegast í þessum .efnum, en árangurinn /verður einungis sá, að furðusögurnar fá byr undir vængi, og: !<er það engum til góðs. j Almcnniiigur lítur svo á, að hahu eigi nolckra heimtingu 'la'því, að fá að vita, hvað sé að geiiiát i málum þessum og hvers :megi vænta á þes.su sviði .á næstu|hi. Þvi verður ekki í móti mælt, að það skiptir almenning nokkru, sem hér ér áð gerást, liþvi'að það. varðar. vitanlega þjóðina alla, hvernig tekst að seíja iaíurðirnar, þótt hún vinní ekki öll við þann átvinnuveg, sém hér n hann kénnir sig við Giaeomo kardín- áia Lercaro, erkibiskup af Bologna, sem hefir skipuiagt starfsemina, og er líka kolluð „flugsveit kardínálans". Áhættusamt hlutverk. Hlutverfc þessarar 20 manna „flugsveitar“ er tahð áhættu- .. ^ T,.T .,, , . ,,,, ,, samai'a en nokkurva armara ■er um að ræða. Við erum oll í emura bati í þessu sem oðru, svot, -, * .... , ,.v v * ,. , . - s Tm. . ,? Itiuboða i heimi, netna ef til •að það, sem snertir emn, kemur emmg vÆ aðra. Væn þ.vi ekkn in að undanskUdu þ-rra ur vegr, að almenmngur yæri skýrt frá Þyí, hvernig þessi máí!sem" enn’ -háfast' við í Kína’ standa, því að. vaida getur. verið um neitt hei'naðarleyndarmál > Emilia er eþra f ]Jd8 a ítaliu kommúnistar fá meira en helmíng' atkvæða, þegar kosningar eiga sér stað. Þarna réðu ‘‘kommúnistar iögum. og lofum. eí'tir síðari heimsstyrj- öidinó, með því blátt áfram að |eim fer vafalaust að veitast erfitt, þjóðvarnarmönnum, að n'yi^a llvern ^ann er óirfðist. líka geta haft í huga. að þacS er mannlegt að skjátiast, og nmn <enginn þar undanþeginn. Fróðlegar kosníngat á jringki saman á torginu, sá velur sér einhvern rauð- lcannske í þorpskránni, og rökræður við hann, og er þorpsbúum stefnt til , sem er aftur helg- uð kaþólsku trúarstarfi. Þann- ig. lærist kommúnistum, að sumt atferii þeirra, a. m. k. frá áróðurslegu sjónarmiði skoðað, getur skaðað þá sjálfa meira þá, sem það er ætlað að bifna á. „Fljúgandi munkárnir“ hafa vakið á sér mikla athygli, og þótt þeir fari hratt yfir og komi víða, háir það helzt starfi þeirra, að þá skortir hentug farartæki, og hafa þeir helzt bjargazt. við gamian btl, sem velumnari gaf þeim. Eiga ekkert skylt \dð verksmiðju-presta. Kardínálinn er stoltur af munkunum sinum, en hann tekur skýrt fram, aö þeir eigi ekki sammerkt með verk- sfniðjúþrestuhum frönsku, sem leyni köllun sinni. „Mínir menn fara eklci dult með hverj - ir þeir eru og boða kenningu Krists á torgum og gatnamót- um í allra augsýn“. Og hann er sannfærður um, að komm- únistar mimi giata völdum og áhrifum í Emilia-fylki, og það verði ekki sízt munkunum að þakka. hent í vöru? sorpið sem skenimdri , ' sanna það fyrir alþjóð, að þeir og kommúnistar sé í raun- ánni ekki tvær greinar á sama stoí'ni. Þegar engra átaka er þörf, segjast þjóðvarnarmenn ékki yep&eihir vinir kommún- ásta, en jafnskjótl og kallið kemur úm :ááf hlaupa undír bagga meði.þeim;.;ý1emh,yei;n:shátt> þá rjúka þjóðyarnarmennimir upp - tU .háhdaTóg lotá óg'gera samstundis það, sem af þeim er krafizt að þessu íeyti. i Kosningar í ýinis ráð'Og nefndir, sem fram fóru á Alþingi í rfyrradag, voru mjög lærdómsríkar að þessu leyti. Þjóðvarnar- :rhenn úrðu til þess að köma kommúnistum í útvarpsráð og Menntamálaráð, en án þeirrar hjálpar befðu kommúnistar verið ,-útilokaðir frá störi'um í -'ráSíuja þessum.. Getux svo hver sem vfll trúa því í’einiæghí,' áð frambþð þeitra Til Alþingis á síðasta | sumiá^þafi*ek^it eijpmij^ verið ,gerl|^t{i>titeð vtturiíd ogíí‘ þágu .'k-omrnúnista. ■ En ofangreindar kosningar voru -eihnig fróðiegar að öðru ■leyti, því að tvístirnið Hannibal og Gylfi sat hjá, og fylgdu þó aðrir flokksbj'æður, þeirra stjórnar-flokkanúm við- kosningar þessar, tii þess að tryggja flokksmönnum sínum sæti. þar. Sýrrir þáð,- öð . þessir tveir menn, sem mest hafa viíjað daðra við kommúni:.,iá, eru í. rauninni einangraöir í flokki sínurn, og er Jpó ekki.méira en ár, s'íðan þeir hqfúst þar l»l æðstu vaida. jf' Méga þeir af þessu dæray að- fraratíðin getur orðið' þe»m erfið, og mun enginn haima það. Þeir mumi. hljéta hör ssnra ÖTlog^Sfciptír sér í ■siif'-vi&' öftstandé ; að rísa upp gegn þeim. Morð leru ekki algeng þar nú, en kaþólskir áróðursmenn eru kommúnistum þama engir aufúspges'tir, og þeir haía ekki lagt niður ýmsar . venjur sínaf, víð að klekkja á andstæðing- unum. „Valinn maður í liverju í „flugsveitinaít eru váldir menn, sem hafa aftað s'ér góðr- ar þelckingnr á trúaideguhi og félagsíegtnn varidaniáium;'; en eru emhig' vel áð thahni óg færh' um að verja hénd«r síh- ar, og hafa síðast an ekki sízt hæfileika tii að taia kjark í þá, sém kommúnstar hafa. haft • i hótuuuai-við árum saman, svo að menn hafa jafrcsmf, ekki árætt að hlýða messu eða fara á- trú- ’acsamkomur. „Nýjar1- umbúðir. Ó-nei, — það verður annað hvort sett í „nýjar“ urabúðir, eða blandað saman við nýja iranileiðslu. Og hvers konar „hvalreki" er þá merkingin ? •—■ Mjólkina iná setja í vinnsln — en kaffið? Það kemur aftur í nýju útgálunni, það cr alltof kostnaðarsamt að lienda þvi. — Sanitökin verða að starfa raun- hæft. Þau ciga að sjá um að við fáiun nýjan fisk, nýja lifur með honum, ný valin hrogn, nýja hausa. Ekki gaddaða smáýsn raeð öllu tilheyrandi, gamlan freð- inn Steinbit óg kraminn togara- (úrgangs)fisk, fyrir sarná verð og nýja góða fiskinn. — Eg er alinn upp. í sveit og kami að búa til slátur. Heima voru fckin 60 slátui' i.einu, og það tók tvo til þfjá daga að ganga frá þeim til vetrarins, cn sviðin voru mat- Ixeidd síðar — en daglcgú íieim- ilisverkin biðu ekki. Þau þoldu enga bið. Slálursalan. Hér fást sjaklan slátúr, kanuskc 1—2—3 í heimili. Hin, eða mest- ur lituti slátursins er tekinu; i stór-framleiðslu handa niatar- verzlununum, og kílóið af slátr- inu seít á 18 krónur!!! Neytcndasaintökin hljúta að geta, með aðstoð reyndra svpita- húsmæðra konust mjög nærri um það, hVe nukið efni fer i kílóið. ftg; tel að m. k. 809é af slátrinú {blóðmörnum) sé rúgmjö} og Gvehdarbrunnavatn. — Er. liér ekki á ferðfnni einokun og ok- ur? Að lcoma lagi á ]>etta og aun- að éins ætti að vera hugsjón Neytendasámtakanna. Það væri rannbæft starf. — Grámann.” Bergmál vill taka fram, að Grámann túlkar ekki sköðánir Bergxnálsritstjórans i þessu máli. kr. MARGT ÁSAMA STAÐ IIUCÍVEC ICi StMI 13SÍ % IÖ3 M’ ítfhi Opintert: uppboð verður haldið í, uppboðssal borgar- fágetætnbættisáns*; x Axmmrhveli, iaugacdaginö 12. þ.m. kl. 1,30 e.h. —- Seld verða nils konar leifefeng íatnaður, prjóna’- vörur, búsáöötd o. fi. . - : Greiðsla fari- fram vffi hamacshögg.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.