Vísir - 11.12.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 11.12.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn 11. desember 1953 iftfWWJVWWWWWVWW 35 UVVVVVWVVVVVVWVVWA/WWA^ G e r d ú f I jólabakstunnn má ekki mistakast. MuniS BIRÐ’S gérduít, sem tryggir gæSin í 8 oz. og 10 lbs. dósum. Heildsölubirgðir: Ji Ófafáóon (J (SemLöft Símar 82790 (þrjár línur). J.V-V-WA*WVWVWJW-V---VW-W-W--^--AW---%W-V«V % c Vantar 1—2 múrara og* smiöi til að járnklæða þak strax. Upplýsingar í síma 7835 frá kl. 6—10 í kvöld. WVIAWW^VWVVVWW^VV^V.WWVWVVVVW^WW V-»-WAV^V/'«VW'^-JWV^AV-V-nWrwVV%V--,WV"-VVWV Mgfeg * "T7 yðar endast !ensur. Hér koma góð tíSindi um nylon- sokka; Nylife er nýtt skoiunarefni til þess að varna að í þá komi lykkju- fallsrákir. Þær orsakast tíðast af þvi. að þræðírnir haía hnökráð, og nýlon dregst auðveldlega saman í hnökra sökum þess að garnið er svo slétt og hált áð litíS þarf til þess aS þíæðirnir dragist til. Nýllfe verkar sem her segir: Þegar þér látið nylonsokkana yðar niður í Nylife, sezt á hvem þátt í þræðinum ósýnileg himna. af efni sem nefhist polycrol og gerir hann óhálan. Grípa þá þfæðirnir hver annan og dragasfc ekki lengur auðveldlega til. Er því þar meö varnað að hhökrar myndist, og þá einnig lykkju- fallsrákirnar. Endast þá sdkkarnir helmingi lengur. ■4t- Nyliie varruir gljáa, sem ekki þykir fallegur. Nylife lcetur sokkanna falla betur að fœti og vainar því, að saumarnir aflagist. +N.ylife- getur engúm skemmdúm váldið ú sókkúm yöar og breytir. hvórki lit né þéttleika prjónsins. REYNSiUPRÓF SÝNA HVAÐA ÁHRÍF NYLIFE HEFUR: Þetia sokkapar var þvégið á venju- legán hátt, en aðeins annar sokk- urinn skolaður í Nylife, Báðir voru -þeir dregnir yfir grófan sandpappir við alveg sömu skilyrði. Þessar myndir, sem ekkert voru lagaðar til, sýna hve furðulegur árangur várð. Útvegíð yður Nylife libgar í stað. Ein flaska cr nóg i 25 þvotto Nylííe fsest hjá lyfsölum og í huðum. WWVUVMmnomA/wwvvvwwvvwuvwuvvvvvvvuwvvvMWb1 KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Krístjánssonar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. RAFTÆKJAEIGENDUít. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðhm váranlegt viðhald og tör- fengna varahluti. Raftækja tfyggingar h.f. Sími 7601 TAPAZT hafa gleraugu um mánaðamótin október og nóvember. Vinsamléga látið vita í .síma 4068. (242 LJÓSBRÚN leðurbudda, með ávísun og peningum tapaðist á Fjólugötunni eða í Steindórsbíl í gær. Vin- samlegast hringið í síma 81346. (251 TAPAZT hefir kvenúr (gull) frá Vitatorgi að Guð- rúnargötu 7. Finnandi vin- samlegast hringi í .síma 3162 , .eða 82074. (000 í GÆR tapaðist svart kvenveski með peningum og fleiru í. Skilvís finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 7525. (256 GULL- OG SILFUR hring- ur, með steinum, tapaðist í gær frá Hafnarstræti vestur í bæ eða í strætisvagni. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 81449. Fundarlaun. (263 TVÆR sýstur, sem vihna úti óska eftir góðu herbergi, helzt í vesturbænum eða á Melunum. Tilboð óskast sent á afgr, Vísis fyrir laugar-. dagskvöid, merkt: „Systur — 116“. (240. EITT lierbergi óskast, ■^helzt í vesturbænum. Barna- 5 ga'zl’á' - eða hushjálp kemur til 'greina. Sími 4038, eftir - kl. 6. (250 EITT HERBERGI, með eldhúsi eða eldiinarplássi, óskast fyrir eldri hjón. Nán- ari uppl. í síma 82086. (264 STOFA til leigu á bezta stað í bænum nu þegar eða 1. jan. '54. Einhver eldhús- aðgangur mögulegur. Híta- veita. Skilyrði: Fyrirfram- borgun 100%. Góð umgengni og reglusemi. Tilboð, merkt: „Nýtt ár — 117,“ sendist blaðinu fyrir hádegi á laug- ardag þ. 12 þ,m. (261 VERZLUNÁRSKÓLA- STÚLKA, . áreiðanleg og geðug. óskar eftir afgreiðslu- störfum til jóla. Uppl. í síma 82404. (258 SAUMAV ÉL A-viðgerðii‘; Fljót afgreiðsla. — Sylgja. LaufásVegi 19. — Sími 2656. Heimasímí 82035. SAUMA sniðna kjóla. Einnig allskonar Jéreftsfatn- að. Símí 2866. (254 GAGNFRÆÐASKÓLA- STÚLKA óskar eftir vinnu kl. 2—6 alla virka daga til jóla. Helzt við verzlunar- störf, en fleira kemur til greina. — Tilboð, merkt: ,,Vinna“ sendist í pósthólf 356. (245 ÞVOTTAVÉLAR. Hvers- konar viðgerðir og viðhald. Sírríi 1820. (750 VIÐGERÐIR á héimilis- vélum g mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Vála- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 JOLIN NÁLGAST. Kom- ið strax með skóna ykkar. Þið fáið þá sem nýja, ef þið látið mig gera við þá. — Afgreiði manna fljótast. -— Allir nú með jólaskóna til mín, Ágúst Fr. Gúðmunds- son, Laugavegi 38. Sími 7290. — (79 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflognum. Gerum við straujárn og BOLTAR, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Poulsen, klapparsi. 29. Sími 3024. Hnappar, slegnir rnargar teg. og stærðir. Verzlunin Pfaff h.f., Skóla- vörðustíg 1 A. NOTAÐUR, kolakyntur þvottapottur til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 5697. (247 SEM NYR síður kjóll úr nylontylli, frekar lítið núm- er; verð kr. 750, til sýnis og sölu á Njálsgötu 10 A frá kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (243 MÁLNIN GARSPRAUTA, tilvalin fyrir bílamálun og þess háttar, með loftkút og' öllu tilheyfandi til sölu. —■ Uppl. Bergsstaðastræti 27 (prentsmiðjunni) í dág eftir hádegi. (241 TVÖ notuð barnarúm til sölu, ódýrt í Skipasundi 30, kjallara. HEFILL. Ónotaður raf- magnshandhefill til sýnis og sölu á Grenimel 27, niðri. (239 2 NÝIR alstoppaðir stólar til sölu. Lágt verð. Miðtún 88, kjallara. Sími 81611. — (238 önnur heimilistæki. Raftækjavcrzlunin Ljós og hiti h.f. Laugávegi 79. S5mi 5184. /Zf'/s/ ■- - - - •' BARNAVAGN til sölu. — Til sýnis á Brágagötu 27, kjallara, í dag ffá kl. 4—7. (257 NETARULLUR og lamir á bílskúrahurðir til söiu. — Uppl. næstu kvöld í síma 80356. (250 OTTÓMAN, sem nýr, 11Ö sm. breiður, til soíu í Drápuhlíð 38 I. hæð. (362 TIL SÖLU eru 2 nýir am- erískir eftirmiðdagskjólar nr. 16M> að Túngötu 37, kjallara. Uppl. eftir kl. 5. —- Tækifærisverð. (255 TIL SÖLU notuð húsgögn, svefnsáfi, borð og tveir stól- ar. á Miklubraut 80 I. hæð. Mjög sanngjarnt v.erð, , (253 TIL SÖLU vel með farin kvenkápa, meðal stærð, og cheviot mátrósaföt á 3ja— 4ra ára. — Einnig notaður barnavagn. Lágt verð. ■— Laugarnesskáli 51. (244 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmýndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og sáumað- ar myndir. — Setju-.n upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. NÝ ELNA-saumavéi til söju. Verð kr. 2.500.00. Uppl. í síma, 82258. (252 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (178 TÆKIFÆRISGJAFIR: Æálver.k. ljósmyndir, - iiáarammar. Innrömmuni /ndir, málverk og saumað- ar mvndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, G’e+tis- gntri 54 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 FRÍMERKJASAFNAEAR. Frímcrki og frímerkjavörur. Sigimuidur Ágústsson, Grettisgötu 80, kl. 4—6. (329 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksrriiðjan, Bergþórugötu 11. Sírni 81830. (0 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saurnavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.- ' Simi 3562. (373 TIL SÖLU: Contax myndavél með Sonnar linsu f/2. Úppl. í síma 82639, éftir kl. 5. (248 NÝ, amerísk telpukápa á 10—11 ára t.íl sölu á Seljaveg 5. Sínli 7973 (249 SÖLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og sélur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fi. Sími 2926. (.211 PLÖ'fCR á grafrem. Oi veguin áleitraðar plótur á grafreiti me5 stuttum fýrir- vara. Uppl. á Rauðarárstb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.