Vísir - 12.12.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 12.12.1953, Blaðsíða 7
Laugardaginn 12. desember 1953 VISIR og vandlega. Nú gat ekkert haft áhrif á afstöðu hennar. Enda þótt hún væri í rauninni einhleyp, hafði koma hennar íil borgarinnar ekki vakið neinskyns hneyksli. Hún hafði verið gætin í framgöngu állri. Mærvera Hepsibu hafði einnig verið ágæt trygging; fyrir þvi, að hún Væ'fi síðsöm stúlka. Um leið og hún gekk þarna eftir götunni, varð henni hugsað um raun- vérulegán virðuléik sinn, og þá gat hún ekki annað en brosað með sjálfri sér. Hún hugleiddi, hvernig hún hefði farið að, ef henni hefði ekki gengið svöna vel, og hún hefði neyðst til að treysta einungis á fegurð sína til að tryggja öryggi sitt. Til hvaða bragða hefði hún gripið, ef leið hennar til auðæfa hefði orðið að liggja um þá markaðsskála, þar sem fegurð var varn- ingur, sem hægt var að kaupa og selja? Hún yppti öxlum, til þess að losa sig við þessar hugleiðingar. Hún hafði ekki þurft að taka néina ákVöfðun af þessU tægi. En þrátt fyrir það gat hún ekki annað etl hugleitt, hvernig hún hefði farið að. — -- Anneke gekk tvisvar eða þrisvar eftir götunni, sem heldra fólk borgarinnar hafði ætlað séf til slikra skemmtiferða, ög sneri síðan áftur til vagnsins, sem beið hennar. Þetta var leigu- vágn. Hana hefði langað til að eiga sjálf vagn og fagfa hesta til að beita fyrir hanh, en enda þótt hún væri nú alveg nógu efimð til að veita sér slíkan munað, lét hún sér ekki til hugar koma að láta það eftir sér. Ekkert mátti gefa til kynna, að hún gæti veitt sér meira en hún gerði. Rétt í þann mund, er hún ætlaði að fara að stíga upp í vagn- iíin, nam hún staðar og virti fyrif séf mann, sem kóm gangandi eftir götunni. Honum varð litið á hana um leið, og þá sneri hann snögglega frá, til þéss að hverfa inn í verzlun sína. Hann vár mjög dularfullur, Og greinilegt var, að hann hafði borið kenrtsl á haha, en vildi ekki hitta hana. „Heþsie," tók hún tií máls, „var þetta ekki maðurinn, sem korh heim með Phil Arnðld?" „Þetta var John Slack," svaraði Hepsiba. „Mér skildist, að þeir hefðu farið saman upp í auðnir Arizona, til þess að leita þar að gimsteinum." „Eg heyrði þannig frá þessu sagt," sagði Hepsiba, „að þeir hefðu farið þangað, til þess að afla sannana, sem gætu sannfært peningamenn borgarinnar um að þeif hefðu raunveruléga fuhdið demantanámu." „Hvað er John Slack þá eiginlega að gera hér í borginni? Ekki geta þeir vefið komnir aftur?" „Eg veit það eitt," svaraði Hepsiba, „að allt er grunsamlegt, sem Phil Arnold kemur nærri." „Mér fellur ekki við þenna manh," sagði Anneke, „og mér lízt ekki á andlit hans. Hann er maður, sem er ekki allur, þar sem hann er séður." „Þá ættir þú bara," mælti Hepsiba snögglega, „að forðast allt samneyti við Kánn." Á heimleiðinni var Anneke þögul ög annars hugar. Hún hafði hugboð um, að eitthvað illt vofði yfir, þótt hún gæti ekki gert sér grein fyrir, hvað það mundi vefa. Það hvíldi á henni eins og mara, að vera John Slacks í borginni boðaði henni illt. Úm kvöldið Var hún bbðin að borða og dansa hjá Conchitu Néttleton. Á sunhudágífóf íylft ungra karla og kvenna ákandi til Klettahússins, til þéssað eta þai* bg skemmta'sér við að hórfa á sæljónin, éf höíðust Við á skefjunum þar. Juan Parnell Var á hvorugum staðnum. Hann hafði verið sendur í nokkurra daga ferðalag fyrir húsbónda sinn. Þegar mánudagur var runninn upp, byrjaði Anneke með því að senda Hepsibu fyrir hádegi til Jasonar Meaná, til þess að ganga endanlega frá síðustu viðskiptunum, sem hann hafði séð um fyrir hana. Hepsitaa kom aftur fyrir hádegi. „Means lögfræðingur," sagði hún við heimkomuna, „er orð- inn hálfhræddur, sýníst mér." „Við hvað er hann hræddur?" spurði Anneke. „Þessi Ralston gerði honum orð um að koma og tala við sig. Mér skilst, að Ralston hafi ekki verið beinlínis mjúkur í máli. Hann heimtaði að fá að vita, hver þessi H. Wattles Væri." „Hverju svaraði Means því?" „Hannsagði Ralston, að hann hefði ekki hugmynd um það. Hann svaraði aðeins, að hún væri ekkja og hefði ráðið haim sem lögfræðing sinn. Meira vissi hann ekki um hana. Ralstori var reiður. Hann barði í borðið. Hann heimtaði, að Means segði sér, hvernig þessi H. Wattles hefði haft hugmynd um, að rétt mundi vera að kaupa hlutabréf í California-Comstock. Means sór og sárt við lagði, að hann vissi það ekki. Ralston sagði þá við hann, að honum væri nær að reyna að komast að þessu. Mér sýnist þó, að Means hafi bara bein í nefinu. Hann sagðist einungis hafa svarað, að H. Wattles væri skjólstæðingur sinn, og hann gæfi engar upplýsingar um þá." Anneke hafði hlustað með athygli, og hún kinkaði kolli ánægð, er hún heyrði þetta um Means. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Sími 6419 ^AUPHeLLIN er miðstöð v«rðbréfaskipt- aani. — Sími 1710. Fjölrítan og vélritun FjöÍritunarstofa F. Briem Tjarnargötn 24, sími 2250. Amerískir barsiagaSSar og barnapeysyr Kyeitjerseypeysur Yeíour Klapparstíg 37. Sími 2937. Símanúmer ókkar á Melhaga 2 er 82936 Kjöí og Grænmet JEEdhús- i* með pífu. Rósótt og doppó^t Sundurdregnu Barnarúmin margeftirspurðu komin aftur. Þrjár mismunandi tegundir fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlun ' Laugaveg 166. Alm. Fasteignasalaa Lánastarfsemi Verðbréfakaup Austurstræti 12. Sími 732*. CíMi JíHHí' *&V.*. í Vísi mátti m. a. lesa eftir- farandi um þetta leyti fyrir 303 árum: Fýrirspurn. Hr. ritstjóri. — Hér í bæ erw menn, sem gera sér það að at- vinnu að ginna fólk til að kaupa Iitaðar vatnsblöndur, sem þeir kálla meðul. Eru þeir venjulega. tveif í félagi. Hefir annar gler- kúlur eða önnur spásagnar- tæki, sefh hann þykist lésa í uhi örlög manna og sjúkleikaP- en þó ekki fyrr en hann hefir sent út njósnamenn til þess að- fregna allt er fá mátti um við- komandi sjúkling. Síðan er gefið upp eitthvert upphugsað- sjúkdómsheiti og sjúklingur- inn síðan sendur til meðalasaj- ans. Sýgur hann svo fé og f jör út úr vesalingunum, sem hjá— trú og ímyndun kemur til þess: að trúa þessum mönnum langt: fram yfir læknana. Ef Iasleik- inn er lítill, getur trúin hægt til að lækna hann, en við alvar- legri sjúkdóma hefir það kom— ið fyrir, að þeir hafi gerspillt heilsu sjúklingsins, bseði me©< því að 'varna honum að iiá til' læknis í tíma og með olíu- brennslum og öðrum miðald.a» lækningaaðferðum, sem þetta* veiklaða fólk hefir ekki þolað. .... Vildi eg feginn fræðast af yður um, hvort ekki muni vera til lög, sem geri þessum mönh- um óheimilt að svíkja fólk fe' téðan hátt, eða banni það meS öllu. — Manni. — Aths. Slík lækningastarfsemi, sem hér uhi ræðir, ^ varðar vitanlega viffi:! lög. C, & BurrWi mo UHÉwaMai jl-'*3il'- ', Óii áheppnjí aötraði af hræðslu, þegár TarziRh. fckif raði upp í vagninn til hans. • Asninn þirxn, ..sagSi-íCarzan, þú hélzt, að þá gætir »áð mér á þitt vald, og haft lipp újr þvl Óii óiieppm gat variá stunið típp Pó gat hann komið út ur sét orð* nokkru orði af hi-æðslu við ófaemJTa unum: Þú talar þá eins og annað krafta Taraans. fólk. Eg hélt að þú værir vilHmaður*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.