Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 2
V4SIR 2 Mánudagmn 14. desember 19íi3 liöliiísliállræri' Höfum alla varaMuti, skála--l% |>eytari mni r. ^ ' —'.fB—-----ÍÍi--' ; f- 'é-i .' . , íaroimnn er lilvalin ióla a ogjr ra,rta , Bankastræti 10. 'MM-m Mánudagur, 14. desember, — 348. dagur ársins. Flóð verSur næst í Reykjavík kl. 23.45. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 14.55—9.50. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sak. 2. 1—13. Opinb. 21. 15. Útvarpið í kvöld: 20.00 Útvarp frá Alþingi: Frá þriðju umræðu um fjár- lagafrumvarpið fyrir árið 1954; — eldhúsdagsumræður (fyrra kvöld). Ein umferð: 40 mín. til handa hverjum þingflokki. — Röð flokkanna: Alþýðuflokkur — Þjóðvarnarflokkur — Sósíal- istaflokkur — Sjálfstæðisflokk- ur — Framsóknarflokkur. — Ðagskrárlok um kl. 23.30. F Geflgisskráning. (Söluyerð), Kr 1 fc.wdarískur , doljar .. 16.32 1 kandiskur dollar . . 16.78 ÍÖ0 r.mark V.-Þýzkál. 388.60 1 enskt pund ............. 45.70 ÍÖÖ danskar kr........... 238.30 löö riorskar kr. .'...... 228.50 100 sænskar kr............315.50 100 önnsk mörk......... 7.09 IÖ0 beig- frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 190 ■mssn. frankar .... 373.70 in« . ....... 42Q ðO 1000 lírur................ 26.12 Gúligiidi Ki onunnar: 100 gulíkr. = 738,95 pappírs- krónur. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Mi’VMfátœnK ZÓS4 Lárétt: 1 Skrif, 3 ráðherra, 5 munur, 6 fóðra, 7 frá, 8 þjálfar, 9 mynna, 10 vá, 12 tveir eins, 13 fjalls, 14 safur, 15 regla, 16 eftir smíðar. Lóðrétt: 1 Bein, 2 á fæti, 3 gælunafn, 4 dýr, 5 vogartegund, 6'forföður, 8 guði, 9 tryllst, 11 mánuður (sk.st.), 12 óhljóð, 14 sýslustafir. . Lausn á krossgátu nr. 2083. Lárétt: 1 Dús, 3 AB, 5 mát, 6 ORA. 7 OR, 8 örið, 9 ert, 10 körg, 12 éö, 'ÍÍÖ, i 6 úia. Lóðréít: ] Dár, 2 úí, 3 Ari. ^i.baðýúú.. Ö. ■ «örg,ú ví-n,..M-.önd, 12 ósa, :14 at. í inn, 14 asi, 15 Skotfélagið heldur aðalfund sinn í kvöld, mánudaginn 14. des. kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð. Millilandaflug. Flugvél er væntanleg frá New York aðfaranótt þirðju- dagsins og heldur flugvélin á- fram til London. Frá London kemur flugvél aðfaranótt mið- vikudaginn og heldur hún áfram til New York. Jólapottar Hjálpræðishersins koma um þessar mundir út á götur bæjarins. í rúmlega 50 ár hafa þessir pottar sett svip á Reykjavíkurbæ fyrir jólin og bæjarbúar hafa alltaf sýnt góð- an skilning á þessu .sérstaka hjálparstarfi Hersins meðal barna, fátækra og gamalmenna. Einnig í ár mun Herinn leitast við að færa uppörfun og gleði inn á mörg héimili, sem fáir aðrir munu vita um. Góðum fötum, mat og öðrum nytsöm- um hlutum verður útbýtt til þeirra sem þurfa þess mest við og líknarsystur Hersins eru þegar önhum kafnar við undir- búning. jólaúthlutunarinnar. Sérsíakar jólatréshátíðir verða haldnar fýrir börn og gamal- menni og aðra sem þurfa þess sérstaklega við og það eru margir sem líta fram til kom- 'andi jóla með sérstakri eftir- væntingu. Við treystum, að bæjarbúar muni enn sem fyrr ekki bregðast þeim mörgu sem i einnig þessi jól vænta hjálpar frá jólapotti Hersins. Gef þú þinn skerf og ger það með gleði um leið og þú minnist Guðs Orðs sem segir: ,,Guð elskar glaðan gjafara". Látið þess vegna „sjóða í pottinum“. Hilmar Andresen. VeðriS í morgun: Hlýjast var í morgun um austanvert landið og mestur hiti 11 stig í Fagradal í Vopna- firði, en minnstur 1. á Vestur- landi. Veður á nokkrum stöðum kl. 8:Reykjavík SA 1, 2. Stykk- ishólmur logn, 1. Galtarviti logn, 1. Blöndósi S 3, 4. Akur eyri SA 1, 4. Grímsstaðir SA 5, 7. Raufarhöfn SA 4, 6. Dala- tangi SSA 8, 8. Horn í Horna- firði SA 3, 8. Stórhöfði V 3, 4. Þingveílir V 1, 2. Keflavikur- flugvöllur SSA 2, 2. —• Veðurhorfur, Faxaflói: Breýti átt og hægviðri. Rigning slydda með köflurn. Hiti um eða yfir frostmark. ííöfijin Af veiðun'. komu í mprgun Egill Skallagrímsson með um 200 smál. Ihgólfur Arnaýson meESiálíka afla. Báðir fiska fyrir frystihúsin og mestur hluti afl- ans þorskur. Hafnarí jörður. Bæjarútgerðartogarinn . Júúí kom af veiðurn í morgun. Leiðrétting. í frásögninni um sýningu fr.ú Unnar Ólafsdóttur, þar sem sarrt er frá Bláa höklinum, átti í.ö. .standa, að það hefðu verið böm og barnabörn Hafliða þeit - ins Guðmundssonar, sem gáf.ú Siglufiarðarkirkju hökuliiu:: (eti'<í blaðirvu stóð Guðm. irts Hafliðasonar). Nýkomið mjög fallegt úrval af hinum þekktu Moores höttism bæði meÖ uppbrettum börð- um og einnig með niour- bréttum. JÓLAHANGIKJÖTIÐ tcldð úr reykofnunum 1 vLkalega. KaupitS meSan iir nógu er að velja. Kjötbúðin Borg' Laugaveg 78, sími 1636 Kjötfars, bjúgu og' pylsur. Geysir h.f< Skjaidborg. sími 82750 Léttsaltað og’ nýtt dilka- kjöt, nýálátrað svínakjöt og nýsviðin svið, rjúpur á 8,50 stykkið, hjörtu og hangikjöt í rniklti úrvali. # » KAplASKJÓU S • SÍMI 822A5 Glæný ýsa flökuð og óflökuð útbleytt skata og grásleppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, simi 82404. Soðið hangikjöt, soðio saltkjöt og rófur. Verzlunm Krónau MávahlíS 25. Sími 80733. JÖLAHANGIKJÖTIÐ. . .er| koru'.ð. DiIIinkjöí, geldíjái - í lijöí. KauplS meða’n úrval- í ið or best. Kaupiö j>ar sem í úrvdliö -cr mest. £ Matarbúðín Lauaavee 42. «imi 38!2 Rjúpur á 8,50 pr. stykki \ >g úrvals hangikjöt. £ Kjöt og Bræniosti ij Snorrabraut 56, sírni 2853. 'j Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. c. --------------------,--C Harðfiskur á kvöldborð- y ið. Fæst í næstu mai vöru- f. búð. 5 Harðfisksaian Sólvallag. 74 •—- Barmahlíð 6 Sími 3237. Hreinsum og pressum fatnað á 2 dögum. Trichorhreinsun. Uargjt á sðma sfað LAUGAVEG 10 - SlMI 3367 MaðiuiRn nMan, Iiagólfnir :MeíiIss®ia verSur jarðsimginn frá Ðémkiifkjtinni jb’riSjts- áaginss 15. desemfeer kl. 1,30 e.Ii. Athöfninm í kirkjuimi ver^tir útvagpaS. Fyrir mína hönd og haraa- ssiiana. SigrÚE GuoíKsarídsdóttir. 3MgAmiö JLiiím Kemisk-hreinsum fötin fljótt og pressum 'ihéðan þér bíðið. Sjitiga ,é\ Mjóstræti 10, sími 82599. hraerivélin, er íang og Bankastræíi 10, Sími 2852.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.