Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 1
ssft
43. árg.
Mámulaginn 14. desember Í953
Verður tiætt ai seija nýjan
og ýsu s fiskbfðuniiim ?
285. tbl.
P-eilssiassTs f iskyerðið kemur nú til kasta
viSsklptamálaráðteeiTa.
Undanfarið hefur staðið í
stappi um verð á nýjum þorski
og ýsu í fiskhúðum bæjarins.
Hafa fisksalar verið kærðir
fyrir að selja þessar. fiskteg-
undir of dýru vérði. Hins veg-
ar hafa fisksalar leitazt vi5, aö
íá leyfi yfirvaldanna til 'þess
að hækka verðið á þessum fisk-
tegundum um ca. 20 aura hvert
kg. Líta fisksalar svo á, að hér
sé um að ræða sánngjarnthaust-
verð, sem nauðsyniegt sé að
hafa á fiskinum, e.inkum vegna
íregra, gæf ta, en þessí 20 aura
álagning eða svo, renni aðal-
lega til sjómanna á vélbátun-
um, sem fiskinn veiða. Teljá
fisksalar sig alls ekki geta selt
fiskinn við því verði, sem á-
kveðið hefur verið.
I gær héldu fisksalar fund
um máiið, og skoruðu á við-
skiptamálaráðherra að láta
málið til sín tnka og verða við
tilmælum þeirra. Var ákveSið,
að ef ráðuneytið teldi sig ekki
geta orðið við tilmælum íisksala
fyrir kl. 2"á miövikudag, skuli
fisksalar hætta að hafa á bað-
stólum í búðum sínum nýjan
þorsk og ýsu.
Það mátti geta
fleíri iksagna.
S.i. þriðjudag birti Al-
þýðublaðið það sem ein-
hverja furðufregn, að Áki
Jakobsson, fv. alþingismað-
ur og ráðherra, hefði sagt sig
úr kommúnistaflokknum.
Má af því gera ráð.fyrir, að
úrsagnir manna úr pólitísk-
um flokkum sé blaðinu kær-
komið fréttaefni. Lesendur
Alþýðublaðsins hafa því und
anfarna daga furðað sig á
því, að það skuli ekki birta
aðra úrsögn, sera htjóðaði
eítthvað á þessa Ieið:
„Það birtist hér með póli-
tískum samherjum, vanda-
mönnum og vinuni, að fyrsti
og eini varaþingmaður Þjóð-
varnarflokksins hefur nú
sagt sig úr Alþýðuflokkmim.
Kveðjuathöfn hcfur farið
fram og hélt prófessor Gylfi
aðalrœðuna. Minnti hann
meiMi á það, hve mikils virði
það væri fyrir hinn nýja
flokk þjóðvarnarmanna að fá
inn í sínar raðir mann eða
menn, sem hlotið hefðu póli-
tískt uppeldi hjá Alþýðu-
flokknum eftir valdatöku
hins vestfirzka goða."
Vetrarhiáljúrt:
Skátarnir íara imi
bæinn í vikimni.
Eins og undanfarin ár Ieggja
skátar einnig að þessu sinni
hönd á plóginn til aðstoðar
Vetrai-hjálpinni.
Þeir munu fara um bæinn á
tímanum 8—11 e. h. á mið-
vikudag, fimmtudag og föstu-
dag og taka við samskotum
bæjarbúa til hjálpar bágstödd-
um samborgurum okkar. Á
miðvikudag fara þeir um Vest-
urbæinn, á fimmtudag um
Austurbæ að Laugarnesvegi, en
á föstudag um Laugárneshverfi,
Langholts-, Voga-, smáíbúða-
og Bústaðahverfi. Ekki þarf að
efa, að bæjarbúar taki þeim vel
að vanda, en skátar eru hvattir
til þess að taka þátt í söfnun-
inni. Sími Vetrarhjálparinnar
er 80785, en skrifstofan er í
Thorvaldsensstræti 6, húsnæði
Rauða krossins.
Ráðherratfunffur ftlaio setfoir §
París
dafj'<
Vatnsefour ¦ a \i
ÍMiiklubrenté
Snemma í gærmorgun sprakk
sex þumlunga víð vatnsleiðsla í
Mikiubraut, rétt fyrir innan
Lönguhííð.
Rann beljandi yatnsstraumur
eftir Miklubraut niður að gatna-
mótunum, en þar stíflaðist nið-
urfall fljótlega. af. framburði
„fljótsins", svo að pollur raikill
myndaðist þarna. Viðgerð var
hafin rétt fyrir hádegi, en þar
sem loka varð æðinni, varð
yatnslaust að mestu ,i( miklum
hhita Hlíðahverfis í . Bokkra
tíma. ¦ •-. >:"'-•'-;'. ,. -¦
Stúlkur Fram og
Á. sigursælar.
Fjórða umferð í handknatí-
Jeiksmótinu var háð að Háloga-
fandi í gær.
Fóru leikar þannig að í meist
araflokki kvenna vann Fram
K.R., 9:3. Ármann sigraði Val
.í 2. fl. kvenna, 4:1.
í 3. flokki karla, B-riðli, s«gr-
aði Valur Víking með 8 mörk-
um gegn 4. í 2. flokki karla
sigraði 'Fram K.R., 9:7, Þróttur
,vann Í.R., 8:7 og Valur vann
Ármann, 11:7.
í kvöld heldur mótið áf ram og
fara þá fram 5 leikir í 3ja fl.
karla og 2 leikir í 1. flokki
karla. .
Nýlega kom Sir Edmund Hilary
Everest-kappi tii Kaupmanna-
huínar til fyrirlestrahalds. --
Hann og kona hans eru nr. 1
og 2 frá vinstri.
Queilfe ge'fur
ekki kmt á sér.
Einn hinna frönsku stjórn-
málaleiðtoga, sem líklegur hef-
ur verið talinn sem forsetaefni,
Queille, lýsti yfir þ\i í gær, að
hann niyndi ekkí gefa kost á
sér.
Meðal þeirra, sem til greina
koma eru Laniel, Bidault og
Pleven, en valdi flokkarígur
því, að ekki náist samkomulag
um neinn kurman flokksleið-
toga, er margra ætlan, að ein-
hver tiltölulega lítt kunnur
maður verði fyrir valinu.
Mau Mau breiðast
til Tanganyika.
London (AP). — I Tangan
vika hafa 4 menn fengið skil
orðsbundinn dóm fyrir að vinna i.myndi ekki verða um útgjalda
Mau-Maueiðinn.
Gerðu þeir það, er þeir dvöld-
ust í Kenya, og segjast hafa
verið neyddir til eiðtökunnar.
Einkaskeyti fi-á AP.
London í morgun.
Ráðherrafundur Norður-At-
lantshafsráðsins verður settur í
París í dag 05; verður Bldault
utanríkisiáðhei-ra í forsæti.
Fundinn. sitja 'utanríkisráð- |
.herrar allra þeirra 14 landa, er
,í bandalaginu eru, og auk
þeirra nbkkrir fjármála- og
landvarnaráðherrar.
Þar sem f undurinn er
haldinn á þeim tímamótum,
er Bermudaráðstefnunni er
nylokið, en fjórveldaráð-
stefnan stendur fyrir dyium,
er hami að maigra ætl.an
einhver hinn mikilvægasti,
sem nokkurn tíma hef ur
verið haidinn í ráðinu.
Ismay lávarður, framkv.stj.
varnarsamtakanna,. svaraði
ýmsum fy.rirspurnum frétta-
manna í gær. Hann ræddi all-
ítarlega hvað áunnizt hefði og
kvað varnirnar nú komnar í
sæmilegt horf, þótt þær væru
ekki enn nægilega öflugar. .
Til dæmis nefndi hann, að
af yfir 160 áformuðum flug-
völlum, væru 100 tilbúnir
um þessi áramót.
Segja mætti, að varnirnar væru
£vo öflugar, að árásarþjóð
mydi hugsa sig um tvisvar, áð-
ur en hún hæfi ofbeldisárás.
Jsmay lávarður sagði, að það
mundi feikna styrkur fyrir
j Varnarsamtökin, ef staðfestir
væru varnarsamningarnir um
Evrópuher, og lagði hann ein-
dregið til, að það væri gert.
Hann sagðist ekki vita um
,neina aðra leið sem fær væri,
,en þátttöku Þjóðverja, til bess j
að gera varnirnar svo öflugar,
að ætla mætti að gersamlega,
væri girt fyrir árásarstyrjöld. j
Ismay lávarður kvað útgjöld'
in vegna varnanna hafa farið
síhækkandi frá því, er til þeirra
vár stofnað, en á næsta ári
kom til Parisar fyrir helgi, ett
Eden í gær. -Báðir notuðu þeir
tækifærið til viðræðna við
Adenauer kanslara V.-Þ., sera-
hefur rætt þar Saarmálið viðl
Bidault. — Dulles ræddi viS
Adenauer í 1 klst. og sagði eí'tiK
á, að hann gæti ekkert látiLj
uppskátt um viðræðurnar.
mmm v» vagn-
stjóra SVR.
Samningar hafa tekizt f
strætisvagnadeilunni og verðuf
því ckkert úr verkfalli hví sem>
strætisvagnabílstjórar boðuðw
frá og með 16. þ. m. k
Samninganefndir beggja að-»
iia undirrituðu samninga, en þói
með þeim fyrirvara að sam-<
þykki Strætisvagnadeildaij
Hreyfils komi til annars veg-
ar og bæjarráðs Reykjavikuí*
hins vegar. j
f samkomulagi því, sem und-«
irritað hefur verið, er ekkertj
ákvæði um launahækkun, ea
hins vegar gerðar nökkurar;
lagfæringar á starfskjörum bíI-»
stjóranna. I
Jaronræringar
í Peru.
Frá Lima í Perú hafa borist
fregnir um miklar jarðhrær-
ingar í norðurhluta landsins. j
Einnig hafa orðið jarðhrær-?
ingar í Equador. Eignatjón muiu
hafa orðið talsvert, einkanlegæ
á húsum. Um manntjón er ekki
enn vitað.
hækkun að ræða,
Koma Dulless
og Edens
vakti mesta athygli. Dulles
Tafdi 500 manns í Bankastræti á 10 rak
Óvenju mikill mannfjöldi var á ferli í ba&num í gær.
Veðurhorfur voru ótryggar i
gærmorgun, en veður varð
miklu betra, en búizt hafði ver-
ið við.
Varð þetta til þess, að mik-
ill fjöldi var á fei-li í mið'bæn-
um og á öðrum helztu vérzlun-
argötunum, og var umferðin' í
rauhinni með ódæmum. Hvér
se.m vettlingi gat valdið dreif
^ig „í bæinn", til þess áð -skoða
^luggasýningar í verzlunúm,
enda höfðu þær. tvimælalaust
jVApdaðÆftix iöngum.til sjminga
„á yarmngi sínum, því' að rrœsta
vika .verður . .senniiega ;koll-
hriðin í .jólainnkaupufn marina
^r- ef veður verður hagstætt —
enda þótt hálfönnur vika' sé
enn til jóla.
Ös var fyrir ,utan flesta
glugga, en þó mest á fceim 'stö'S-
'iim,. þar sem kaupmenn höfðu
aflað sér ýmiskonar tækja, til
þess að skemmta fólki, jafn-
framt því, sem það skoðaði
varning þann, sem var á boð-
íiólum. Var greinilegt að geysi-
}eg vinna' var að baki sumra
^•luggasýninganna, þar.sem^ein
ungis. ¦ var ., ,;t jaldað til. emnar
nætur:" - .. .,.,..¦'. ,.:.;
MaSur nokkur gerSirsér t41
ganians að telja, hversu marg
ir végfarendur færu gang-
andi framhjá honum á tíu
míhútum ofarlega í Banka-
stræti, og var f jöldinn næst-
um fimm hiindruð, en auk
þess var bílaroðin nær «slit-
in. Og taldi hann þó aðeins
öðrum mcgin g.ötunnar.
Er sýnilegt, að lögreglan
verður nrjög aðauka umferðarT
eftirlit sitt það. sem eftir er til
jóla, tíi þess.að eklci verði erí-
Iðir hnútar og ;stiflur i.'helztu
götum.Gerir.hún það jafnan aö
^sjálfsögðu, en- ,jj<i -.rpun -þörfin
vei-ða. meiri,..en-.nokkrU sinni.
. Yo Times var
1700 bls. í gær.
Sunnudagshlöðin í Ne>V
York voru með alstærstai
móti í gær, ehda var •hétta.
fyrsti útkomudagur þeirra.
eftir verkfallið.
New York Times settí
metið og birti 1700 bls. —
Fréttablaðið eitt var 172
bls. — Eitt eintak af sunnu-
dagsblaðinu öll vóg yfir 2 kg»
Trúarofsóknir í
Póffancfi.
Miinchen (AP). — Kommún-
istastjórnin í Póllandi hefur
látið handtaka rómversk-
kaþólska biskupinn í Olsztyn
(Allenstein).
Fregnir, sem borizt hafa frá
Póllandi, herma, að biskupinn
hafi verið handtekinn í mán-
uðinum sem leið. Þá brutust.
leynilögreglumenn kommúnista:
inn til hahs á næturþeli, hand-
iárnuðu hann og höfðuá brott'
með sér. Síðan hefur 'frétzt, að;
hann hafi verið dæmdur í 12 ára
fangelsi; '•