Vísir - 15.12.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 15.12.1953, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudaginn 15. desember 1953 P DAGBLAÐ i ( Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. j Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrœti S. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR HJ. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (finam línur). Lausasala J. króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Ingólfur Ketilsson. ^líeniiii^aroE'i). í dag er til moldar borinn ^ Torfa Ólafsson, prentara, son Ingólfur Ketilsson, trésmíða- ( Sigrúnar frá fyrra hjónabandi meistari frá ísafirði. Hann lézt og reyndist Ingólfur honum að heimili sínu, Hringbraut 92,1 sem ástríkasti faðir, enda voru hér í bænum hinn 8. þ. m. eftir stutta og stranga iegu. Ingólfur var fæddur á ísa- firði hinn 13. desember 1890, sonur Ketils heitins Magnús- Starfssemi Neytendasamtakanna. 'í'y’eytendasamtök Reykjavíkur hafa ekki starfað nema fáeina mánuði, en þó hafa þau sýnt og sannað, að þau ætla að taka sér það einkunnarorð, að þeim sé ekkert manniegt óvið- komandi. Er það líka mála sannast, að hlutverk þeirra er mikið og fjölþætt, ef allt á að taka með, þar sem hægt er að koma einhverjum breytingum á, og hefur m. a. verið skýrt fra nokkru af því, sem þau ætla að taka sér fyrir hendur á næstunni í blöðunum undanfarið, og mun það þó aðeins upphafið. , Eitt af því, sem Neyíendasamtökin beita sér fyrir er að reyna ,að hafa áhrif á gæði þess varnings, sem hafður er til sölu fyrir almenning. Vafalaust geta samtökin unnið mikið og þarft verk ,;á því sviði, því að> víða er pottur brotinn í þeim efnum, en hingað til hefur ekki verið til neinn fulltrúi neytenda, er hefði aðstöðu til að gæta retttar þeirra í heild að því er þetta atriði snertir. , Um þetta hlýtur þá að gilda, að jafnt sé fylgzt með gæðum innlenda sem erlendra rnra, því að ella væru Neytendasamtökin ,ekki óvilhallur dómaii. iAð því er íslenzkan varning snertir ættu samtökin þá að hafa nokkra samvinnu við þau fyrirtæni, sem að framleiðslunni vinna, eða samband þeirra, því að vitan- lega er það einnig hagur þeirra, að framleiðsluvarningurinn fái viðurkenningu Neytendasamtakanna. Þarf það á engan hátt ’að verða til þess að samtökin bregðist skyldum sínum við neyt- endu.r, og getur í rauninni haft meira áhrif til bóta en einhliða starf án nokkurrar samvinnu við þá, sem málið snertir í hinum „herbúðunum“. Erlendis eru starfandi víða stofnanir, sem taka að sér að . starfsmaður bróður síns, og prófa allskonar framleiðsluvörur, og veita henni viðurkenningu kafði á hendi sem aðalstarf um- miklir kærleikar með þeim. Ingólfur var maður hlé drægur og lítt fyrir að láta j sér bera. Hann var greindur vel, fastur og ákveðinn í skoð- unum og drengur góður. Hann var seintekinn en vinafastur, glaðlyndur og hinn bezti heim- ilisfaðir. Mun eg ávallt minn- ast hans, er eg heyri góðs manns getið. Matthías Ólafsson. Getraunas|iá Urslit Ieikjanna á síðasta getraunaseðli: Arse’nal — W.BA. Aston V. — Tottenham Blackp. — Newcastle Chelsea — Manch. Utd. sonar, skósmíðameistara þar og | Huddersf. — .Preston konu hans, Guðrúnar Bjarna- , Portsm. — Liverpool dóttur, sem einnig er látin. Auk Sheff. Utd. — Bolton Ingólfs áttu þau hjón: Ingi- Sunderl. —• Charlton björgu, húsfreyju í Ófeigsíirði Bury — Plymouth á Ströndum, séra Ólaf, Helga, frkv.stj. á ísafirði og Axel heitinn, sem var í mörg ár kaupmaður á ísafirði og síðári ár ævi sinnar hér í Reykjavík. Ingólfur fluttist til Reykja- víkur skömmu eftir að Axel bróðir hans keypti húseignina við Austurstræti 14 og gerðist sína, þegar hún hefur staðizt hið stranga próf. Síðan er það auglýst, að varan hafi viðurltenningu stofnunarinnar, og geta neytendur þá treyst þvíý'að þar sé góð vara á boðstólum. Þetta er mikill köstur fyrir báða, því að vitanlega keppast allir framleiðendur við að hljóta slíka viðurkenningu, en hún fæst ekki fyrr en að afstöðnum ströngum prófum, svo að það verður að vera raunverulega vel gert og óaðfinnanlegt, sem fær slíkan stimpil. En slík starfsemi byggist líka fyrst og fremst á þvi, að stofnanirnar geri það ekki „fyrir vinskap manns“ að geía ' honum eða varningi, sem hann framleiðir, slíkt „heiðarleika- Vottorð“ án prófraunar. , Neytendasamtök Reykjavíkur geta því unnið mikið gagn fyrir alla, ekki einungis neytendur hér á bæjarlandinu, þótt nafnið virðist benda til þess, að þau eigi fyrst og fremst að starfa fyrir þá, heldur og neyffindur og framleiðendur hvar sem er á Jandinu. En starfið hlýtur að verða kostnaðarsamt, ef það á aö ná tilgangi sínum. að þessu leyti, svo að nauðsynleg't er, at, sem llestir neytendur verði meðlimir samtakanna, enda á það að vera þeirra hagur að efla þau sem mest, svo að þau verði fær ,1im að vinna sem bezt fyrir þá. Lokunartíki sötubúða. sjón með húseigninni og hélt því starfi eftir lát Axels til æviloka. Árið 1940 kvæntist Ingólfur eftirlifandi konu sinni, Sig- rúnu Guðmundsdóttur frá Mel- um í Strandasýslu og varð þeim þriggja barna auðið. Þau eru Axel, 12 ára, og tvíbura- systur, Guðrún og Elísabet, 7 ára. Auk þess ólu þau hjón upp Evert. — Nottingh. Hull — Birmingh. Notts Co. — Leeds 2- 2 X 1-2 2 1- 3 2 3- 1 1 2- 2 X 5-1 1 3- 0 1 2- 1 1 3-0 1 3-3 X 3-0 1 2-0 1 fara Næstkomandi laugardag fram þessir leikir: Aston V. — Cardiff Bolton — W.B.A. Burnley — Charlton Chelsea — Blackp. Huddersf. — Arsenal Sheff. Utd. — Portsm. Sunderl. •— Newcastle Tottenh. — Sheff. Wedn. Everton — Luton Lincoln — Doncaster Rotherham — Leeds Swansea — Birmingh. Kerfi — 48 raðir. Skilafrestur er til fimmtu dagskvölds. Það sagði máður við mig um daginn, að þegar komið væri svona nærri jólunum nennti eng- inn lengur að lesa blöðin, enda væru þau ekki nema auglýsing- ar og fátt á þcim að græða. Eg held að þetta sé mesli misskitn- ingur, því þegar allur alménn- ingur, sem lieflir litinn tíma til þess að ferðast búð úr buð til þess að yelja jólagjafirnar, þarf hann að lesa auglýsingar blað- anna til þess að vita hvert hánn á að snúa súr. Mér er nær að halda að fólkið lesi aldrei aug- lýsingar með jafn mikilli eftir- tekt, eins og einmitt fyrir jólin, því þá þarf þag inest á yfirliti yfir vönn nar að halda. Og aukn- ar auglýsingar blaðanna benda eindrégið ti! þcss að lcaupmað- urinn fái eitthvað fyrir sinn snúð. Annars myndi hann varla aug- iýsa. Mesli innkanpamánuðurinn. Það er lieldur engiim blöðum um ]>að að fletta að í desember kaupir almenningur meira en nokkra aðra tvo mánuði saman- lagt, svo meira sé ekki fullyrt. Og sjaldan hefur hin síðari ár verið jafn mikið úrval af vörum og einmitt nii. Allt milli himins og jarðar er nú fáanlegt og ekki er hægt að segja að ekki sé nægi- legur innflutningur. Kaupgetan er meiri og almennari en lnin ,hefur áður verið, vegna mjög mikillar atvinnu. Svo búast ma við að fáir fari í jólaköttimi af þeim sökum. Það er allt, sem bendir til þess að fólkið í bænum liafi meira fé handa á milli nú, en undanfarin ár, og er það vel. GSft katis rekin úr skóSa, af bví að lún var vanfær. 1 1(2) 1 l(x) X(2) f í Jólaannir húsmóðurinnar. 1 Og í þessari viku hefjast jóla- aiinir liúsmóðurinnar fyrir al- vöru, því mi þarf að baka, og nú þarf að gera hreint. Það cru margir snúningarnir þessa dag- ,ana. Það þarf að gera innkaupin fyrir lieimilið, kaupa jólagjafir, sjá um bréfaskriftir, jólakortin til ættingja og vina, sem fjærri búa o. m. fl. Það verður í mörg horn að líta, en allir snúa sér að verkunum með glöðu geði, því jólaliátíðin fer í hönd. Allur bær- inn færist í jólaskap, þegat- dög- unum fækkar til jólanna. Allt minnir okkur á þessa liátíð iiátíð anna. Bærinn er skreyttur. Heim- ilin skrevtt. l(x) 1 2 1 1 l(x2) 3. Ki« lékk meðmffili sk»!|$sljór'4iisi HiS isð sióiida Is;irsa«sktkBisss»l23. M eðal þess, sem Neytendasamtökin hafa verið að athuga .undahfarið, er lokunartími sölubúða hér j bænum. Hafa .sínum>' tók'að giidnáTf eðliíeg- í bænum Haslev í Danmörku starfrækja heimatrúboðsmenn (indre mission) kennaraskóla. Nýlega gerðust þau tíðindi- i skólanum, að gift kona, sem var nemandi þar ásamt manni ;|>au athugað, hvort hægt sé að; gera einhverjar breytingar á ástæðum. Skólastjórinn •fcessu sviði. Líta samtökin svo á, að ákvæðin um lokunartíma kynnti sér þá> hvaða dag hjón_ .amðist fyrst og fremst við að 'stytta vinnútíma' afgreiðslufólks, in hefðu verið gefin saman og ien ekki við þægmdi yiðskiptavina — neytenda. Þessu vilja þau þegar hann hafði fengig skorið ,!fa breytt, því að þau líta svo á, að fyrst og fremst eig'i að fára úr þvj rak hann konuna úr ,eftir þörfum neytenda. s.kóla á þeim forsendum, að f Engum dettur í hug að mótmæla því, að rétt sé að takmarka hún hefði gerzt sek um ókristi- iNihnutíma afgreiðslufólks verzl^na.^ef, áliti?! er nauðsynlegt að iegt iiferni) þar eð hún hefði ijta'kmarka vinnutíma annarp ]§tétta, bg.!þettáíviður)ct‘nnar 'háff; holdieg mök vid jendasamtökin að sjálfsögðu e’mnig. Én þau te’lja, að unnt sé að mann sinn’ áður " elí blessun feera nauðsynlegar breytingar á vinnutímanum, án þess að kirkjunnar hefði Verið lýst yfir liann lengist. Benda þau á þá leið, að láta vinna í einskonar samband þeirra jvökum, og er þá seiinilegt átt við, að þeir, sem vinni fram | Mál þett'á hefur vakið milda ýfir núgildandi lokunartíma, hefjí vinnu siðar en aðrir starfs- athygli um gervalla Danmörku Jnenn verzlunar. | og hefur kennaraskólanum ver- í' Hér skal engu spáð um úrsíit í máli þessu. Virðast þau ið sendur f jöldi mómæla hvaða- Velta fyrst og fremst á verzlunarmönnum, því að væntanlega 1 næfa, jafnVel frá ungum lieiina- hafa kaupmenn ekki á móti þessari breytingu á lokunartím- trúboðsmönnum. sem að vísu íanum, ef hægt er að bua svo um hnutana, að kostnaður þeirra telja konuna hafa lirasaö stór— en ekki manninn, sem var nem- andi í sama bekk. Benda þeir á, að hlutur hans í væntanlegu barni sé ekki minni en hennar, Minnmst líka hins. Við skulum lika minriast liiris, aS margir eiga við þröngan kost að búa, Þeir. sem ekki geta vegna lasleika eða af öðrum ástæðum séð fyrir sér og sínum, þeim þarf að rétta bjálparbönd. Það verð- og séu því bæði undir sömuf ur bezt gert með þvi að láta þæv sökina seld, ef um sök sé á annað borð að ræða. Siðferðið í Haslev. hefur reynzt meira en lítið flókið, því að þegar skólastjórinn var búinn að reka konuna, gerðist hún forfallakennari við barna- skóla bæjarins, og mælti skóla- sjórinn með því. Eftir mikla vafninga og blaðaskrif sá skóla- siiori !oks sitt óvænna, og lof- aði að taka konuna í skólann aftur, þegar hún hefði alið barn- ið, og sjá um að hún gæti út- skriíast á eðlilegum tíma. I því sambandi má geta þess, að stúlkan er stúdent, en danskir stúdentar fá að taka kennara- próf á tveimur og hálfu ári í stað fjögurra. Að því er virðist héfur danska heimatrúboðið hjálparstofnanir, scm arlega Starfa í því skyni, verða þess niegnugar að geta gegnt starli sinn. Við .skuium. góðir Reýkvik^ irigar láta vel af.heridi rakna í ár til góðgerðarstofnana, því með þyi tryggjum við að fáir verði útundan um jólin. VetrarlijáJp- in og Mæðrastyrksnefndin viía bezt bvai' lijálparþörfin er mest. Styrkjum göfugt slarf. ~ kr. Vaxi ekxi eða óþægindi hl;jótis.t_ af ^þessu., Um( hitt er heldur lega, en stinya ubn á því. að. ekki aflað sér mikils álits hjá iol?’ I -•' •, *—i A tTil I 1-, 4- *T X K «*v Xí wí i ■. ; 1 í —. tAw. t-... í... .... V I í' . i * - jt: •*: • . i .j _ „ t « , , • , „ , „, , _ , • , _ _ 1 henni Sivuli fyrirgeiið. Aðnr almenmngi 1 saml j telja órökrétt að reka lconuná "brottrekstrarmál. .vcxyvx v_v/ct Jiiuii illj'j L.1Í5o di. U Ulll IliLl fci. ekki að villast, að þ^ði Múnhij í-loj|iá” sér véflli’ilri IjöÍda1 H' þessum bæ, ef unnt væri að gera þessa umræddu breytingu. ódýrir, fóðraðir dömuhanzk- ar. Svartir, bláir, brúnir og gráir á kr. 40,00. T0LED0 , Fischersundi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.