Vísir - 15.12.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 15.12.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 15. desember 1953 VlSIR Sjöundi hluti færeyska land grunnsins ínnan landhelgi. Danir siimdu um hana viö Breta 1901 Norska blaðið Norges Hand- els- og Sjöfartstidende skýrir nýlega frá kröftun Færeyiiiga lim víkkun landhelginnar í samræmi við aðgerðir Norð- imanna og Islendinga í þeim efnum. Segir þar í bréfi frá Færeyj- um, að hér sé um að ræða upp- sögn á samningi þeim, sem Danir og Bretar gerðu m.eð sér árið 1901 um 3ja mílna land- helgi við Færeyjar, en hann var gerður án þess, að Færeyingar væru þar hafðir með í ráðum. 3?að er Sjálvstýrisflokkurinn og jafnaðarmenn, sem beita sér fyrir afnámi samningsins, en sjómenn styðja málið. Hins vegar leit forseti færeyska lög- þingsins svo á, að ekki bæri nauðsyn til að segja upp samn- ingum, heldur fela Dönum að semja um málið við Breta. Færeyskir sjálvstýrimenn telja Þó, að þetta verði aðeins til þess að draga rnálið á langinn óg fáist aldrei nein niðurstaða. Það er ekki nema um 1/7 hins færeyska landgrunns, sem er innan gömlu landhelgislínunn- ar, og myndi því víkkun land- helginnar hafa geysilega þýð- Hafið þér kynnst heitum ástum ? Má kynna yður? ódýrir teknir upp í dag. MARY BRiNKtR POSI Enskar ódýrar riýkomnar Reykjavík. Sími 1390. Sínmefni Mjöður nieðal villfra AÆJYA JTOl cr Évtntmlalesufit hc&ta fjýaíahnk jálansta svip á samkvæmislífið Hjá því verður el komist. Fæst í flestum lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum, Einkáumboðsmenn á íslandi: FOSSAR H.F., sími 6531. sinn Fyrir lielgina kom í bóka- verzlanir fróðleg og skemmti- leg bók fyrir þá, er bafa gam- an að lesa um ævintýri og svaðilfarir í f jarlægum Iöndum. Heitir bók þessi ,,Unaðsdagar meðal villtra manna og dýra“, og er eftir P. J. Pretorus, afrískan mann, sem var nafn- togaðasti veiðimaður þar í álfu á sinni tíð, en var auk þess um tíma samstarfsmaður J. C. Smuts hershöfðingja. Þýðingin er eftir Hei’stein Pálsson, rit- stjóra, sem las nokkra kafla úr bókinni í útvarp á sl. sumri, og þóttu þeir mjög fróðlegir og skemmtilegir. fyrirliggjandi. Körfugerðin Laugaveg 166. (Inngangur af Brautarholti) Hinir margeftír- spurðu Loftskerm ar eru komnir IJRIN HEIMSFRÆGU, senr allir kjósa, fást hjá Guðna A. Jónssyni, Öldugötu 11, sími 4115. Ennfremur Longines leðurarmböndin, sem aldrei bregðast. SKERMABUÐIN Sími 82635. Laugavegi 15, Dömu- og herra síoppaemi heldur jóla-fund í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 16, mjög falleg. Verstnaia JFrant Klapparstíg 37. Sími 2937. þ.m. klukkan 8,30. Þar verða rædd félagsmál. Skemmtiatriði. Upplestur og söngur. ÖHum sjálfstæðiskonum heimill aðgangur með gesti. STJÓRNIN. Muitíd Æjiiht é8ittufjif*n Kemisk-hreinsum fötin fljótt og pressum meðan þér bíðið. Liíiu ctnulaufjin Mjóstræti 10, sími 82599. með islenzku myndunum er í senn leikfang og vísnabók Jólabók barnanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.