Vísir - 23.12.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 23.12.1953, Blaðsíða 3
Mi3vikudagi»n 2S. de?ember 1933 .....................V Í S IR 3 Islenzkar Enskar Þýzkar í GÓÐU ÚRVALI Jóla-kort — Jóla-umbúðapappír — Jóla borðrennimgar — Jóla-bindigarn — Jóla merkispjöld : — Jóla-servieltur — Spil Sjálfblekungar Búðin er rúmgóð og björt JHE ENGLISH BOOKSHOP 11 tsitt íit's9 — Sísbíí 193(i Landsmálafélagiði Vörður fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verða í SjálC- stæðishúsinu sunnudaginn 27. og miðvikudaginn 30 þ. mán, Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu félagsins í Sjálf 66 M.s. „GI LLFOSS fer væntanlega í aðra ferð sína til Miðjarðarhafslanda í marz—apríl 1954 ef nægileg þátttaka verður og aðrar ástæður leyfa. Farið verður frá Reykjavík miðvikudag 19. marz kl. 2200 og komið aftur miðvikudag 21. apríl kl. 12 á hád. Viðkomustaðir: ALGIER, NAPOLl, GÉNUA, NIZZA, BARCELONA, CARTAGENA (ef flutningur þaðan verður fyrir hendi; og LISSABON. Viðstaða í hverri höfn verour það löng að hægt verður að skoða sig um og fara í ferðalög inn í land, en þau ferðalög mun Ferðaskrifstofan Orlof sjá um. Nánari upplýsingar um tilhögun ferðarinnar, fargjöld o. fl. fást í Farþegadefd vorri, sími 82460, sem tekur á móti pöntunum á fari með skipinu. Ennfremur veitir Ferðaskrifstofan Orlof h.f. (sími 82265) allar upplýsingar um ferðina. H.F EÍMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Amerískar ásamt skálum, þeyturum og varahlutum nýkomnar. Góð jólagjöf ag-miáóon Sf Co. Hafnarstræti 19, sími 3184. lola eöite^ra ^ota ofj farsæls nýárs oska ég öllu-m viðskipfavÍHium imnum. t*ótur Th&msem stæðishúsinu. Skemmtinefnd Varðar. Leir fyrir börn í mörgum gerðum M/% hentwBff gólaffgöf. Hegnbog itin. Lauffavcg/ 62 — Sisn i 3633

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.