Vísir - 23.12.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1953, Blaðsíða 4
’é VfSIE Stefám frorsteinsson : Frá gömlum góðum dögum. Nokkrar mmníngar frá HóSum í Hjaftada! og Eandbúnaðarháskóianum í Áss. Hér í verður sagt frá nokkrum minningum, að vísu ekki ýkja gömlum, en þó frá tímuni gjörólíkum þeim sem vér i lifum á í dag. Frásögnin hefst á „sæluviku Skagfirðinga“ það herrans ár' 1934, þá segir frá hamingjudögum í Hólaskóla og frá því þegar Hóla-nauíið' hafði nær drekkt undirrituðum í eftir að það hafði teldð kæran meðbrþður hans á hornin cg kastað honum margar nautslengdir aftur fyrir sig'. Berst þá frásögnin til Noregs, eit hún endar í raun og veru þar sem önnur „saga“ að mínu áliti mun merkilegri hefst, en um slíkt má að sjálfsögðu ávalt deila. Sæluvika Skagfirðinga árið 1934, hvílikir hamingjudágar, já, og næturnar með, því oftast var dansað fram á rauðan dag. Sauðárkrókur, þessi kyrláti norðlenski baér, fékk í einu vetfangi á sig stórbæjarbrag. Þangað streymdi fólkið úr öllum áttum, ekki aðeins úr Skagafirði, heldur einnig frá Siglufirði, Eyjafirði og vestan úr Húnavatnssýslum og jafnvel enn lengra að. Hvar allt þetta aðkomufólk kom sér fyrir, já, það má Guð vita, enda var nóg við að vera aiian sólar- hringinn —sjónleikir, söngur og dans í tveimur samkomuhúsum og í barnaskólanum voru póli- tískir fundir,’ málfundir og kappræður, eitthvað við alira hæfi, en eitt áttu allir sam- .eiginlegt ailirf.voru komnir yi áð skemmta sér og það tókst lokað og við rnættir svo að segja með tölu.' Þa’ð kvein í Hóla- kvartettinum okkar á ólikleg- ústú' tíirium' sþlarhringsins oa á ólíldegustu stöðum', feh-á sælu- \iku SKag'j'irðinga - kfemur. mönnum ekkert á óvart. Kyarí- ettinn’ okkar úáf yar frábrugð- in öðrum kvárte'ttunr' að i honum voru fimrn söhgínenn auk 'söngstjórans sem oftast «öng rneð. Ég man að það vakti mikla kátínu félaga minna er þeir aáu ,,prívatið‘: mitt á Hólel Tindastóli en 'þar hafoi G’sr gestgjafi tjaldað af eitt horniö á veitingasalnum með lökum og' teppum, sett þangað inn badda og stól og þar svaf ,ég nokkra tírna á sólarhring, en næðissöm vistarvera gat’ þetta ekki talist og oft kom ég að óboðnum gesti í bólinu. Eitt er mér öðru fremur >minnissiætl frá þessar. sælu- viku, en..það' er ..sírnskeyti sei'' kom til okkár Ólafs heilins ilólum, um þa'ð að við hefðun' fengið: upptöku á jarðræktar- pámskeRð Jaadbúnaðarháskól- an"í .Ásý í' Noregi þá um sum- arið og áttum við að vera mætt- ir þar 20. apríl um vorið. Þegar ég kom út úr símstöðinni á Sauðárkróki þennan dag var mér innanbrjóst eins og mann- inum sem fallið hefur í hlut stóri vinningurinn í Happdrætti Háskólans. Við þurftum þó ekki að fara út á Sauðárkrók til að skemmta okkur, Hólamenn, það var oft Icátt í koti heima á Hólum þennan vetur. Þar var búnað- arnámskeið og þar var þorra- blót og oft glatt á hjalla. Ein lciksýning er mér minnisstæ* öði'um fremur, þó ekki muni eg lengtu* hvað leijfritið *hél. Okk- ur háfði gengíð illa að fá i kerlingarhlutverkið. — Ungu stúlkurnar á staðnum vildu helzt leika ungar stúlkur eins og gengur og sírákarnir reynd- us't hver öðrum 'ómögulegri. Þá var það að vinur oklcar Vigfús kennari bauðst til þess af góð- vild sinni að taka að sér hlut- vei*kið. Og í annan tíma hefur | áreiðanlega ekki verið hlegio j meira í leikfimishúsinu, heldur en þegar Vigfús kom kjagandi inn á senuna í peysufötum af Bogg'u gömlu vinkonu minni. Ungir og gamlir veltust um af hlá-tri en . Vigfús brosti' góðlát- lega. Leið svo að bxottfarardegin- um frá Iiólum. Skyndipróf, skilnaðarveizla með ræðuhöld- um þar sem allt kom öfugt út úr man'ni og einn svalan og bjartan norðlenzkan vetrar- morgun stöðum við ferðbúnir á hlaðiriú á Hólurir þremenning- arnir en Gunnár, fjármaðurinn á staðnum, hafði sl'égist í för- ina með okkur Ólaíi og ætlaði hann að dveljast á fjárræktar- búi í Noregi um eiris á'rs skeið. Nú tóls. Hólakvartettinn síðasta lagið sitt þarna á hlaðinu en það var ekki frítt við að sumir söngriiennirnir 'væru með kökk í hálsinum og með tárin í aug- unum voru gó'ðir húsbændur og góðir vinir kvaddir sumir hinstú' kveðju. • Svo var haldið út Hjaltadal- inn og þá rifjuðum við Gunnar okkuEiHól’asyeinum að. minnsta- Jópsfq:n|n' sem^|á var b||reið- kostr en aúðvit'að var skólanúm -arstjöri ’’ög 'Veflknáni.sstjóri á Sagan um Gauk Trandils- son er fjölbreytileg og blæ- brigðatik. Höfuridúi’inn karm : í senn að leika í strengi vá- legrá viðburða og ljöðrænn- ar fegurðar. Glöggt dæmi hins síðarnefnda er þetta frá- sögubrot af ástarfundi Gauks og Þuríðar. „Þau settust og þóttust vera hér ein í þessum fagra fjallasal, þessum fegursta ár- sal, sem landið átti. Svo var þó ekki. Freyja sjálf var hér < éigi allfjarri og horfði á þau með velþóknun. Þau heyrðu niðinn í fossinum. Það voru i vættir landsins, vínkonur Fre.vju. Þeyttu- þ<pr nú hörp- ur sinar yenju fremur áf. mik illi. snilld áf þyí að Freyja bað þæ'i’ áð gera það. Þau fundu varmá golu leika um andlit sín, Það- voru fingur Freyju, sem struku þeiin um hár o'g. várigá, uiiz þau .gleymdu öllu og öllum, nema .fegurð bvotvý 'áfinars. Þau ' heyrðu sfepj'afið í bjarkar- laufinu. Það var skraf skóg- ardísanna, sern gátu ekki ' orða bundizt af gleði’ yfir komu Freyju hingað í helgi- lundinn þeirra. , • . Blóðið. brann. Þau heyrðu nið þungra ' vatriá. Hvítfölduð alda, vagg- aði þeim og lyfti þeim með glaunii og gleðisöng .upp í bláa og gulli roðna himna.* Og þau fundu sköpunargleði hins æðsta goðs , gagn- úaka sig. Eitt einasta gleá'- innar andartak alsæla, í goð- anna heimi. Blóðið brann. Og aldari hvítfaldaða hreif þau aftur og bar þau niður í dalinn. Fréyja gekk brott með blómálfaskara á hælum sér.“ Þetta er ekkert einsdæmi. um innlífan og skáldlegan næmleik höfundarins. Sagan er skrifuð af alúð og; köllun. Þess vegna mun hún verða langlíf í landinu. Helgi Sæmundsson. upp svaðilför éina miklá frá sumrinu áður sem gerðist á þessum slóðum. Þannjg var mál með vexti að skólanautið hafði allt í einu.— eftir 6 eða 7 ára trúa og.dýgga þjónustu — fengið bloðbragð í kjaftinn, hafði slitið sig laust og gert morðtilraun á Gisla fjósmeistara. Að vísu mistókst tilræðið, en það þötti ,þó svo alvarlegt, að nú var tuddi dáuða dæmaur eftir viðeigandi réttar- höld. Nautið átti að flytjast til slátmnar á Sigluíirði og voru tveir kappar staðarins, þ. ,e. a. s. við Gunnar, sendir með það' út í Hofsós og okkur falið að koma því um borð í flóabátinn. Lagt: var af stað. só]bjái;tan sumárdáý óg- allt :'gekk vel i fyrstu, boli gamli viríis't sá.uð- fnéinláus ög neðarlega í Hjaíta- dalnum stigum við af baki og létum hestana grípa niður. — Gunnar stóð fyrir framan n.autið og hélt í stöng og keðju, fuljgildur. öryggisútbúnaður að því er virtist er var að sjálf- sögðu i sambandi við nasahring bola, en þá gerðist það — — já, hvað eiginlega skeði gerð- um við okkur raunv.erulega aldrei grein fyrir, en eitthvað hlýtur túddihn að hafa hreyft hausinn, því allt í einu var Gunnar kominn í háaloft og MiSvikudáginri 23. desÆtber 1953 féll loks. niður Iangt fyrir af tan nautið, en áður en jörðin dró hann aftur til sín hafði ýmis- legt annað skeð mér viðkom- aridi ög miður skemmtilegt. Eg var sem sé gripinn óstjórnlégri skelfingu þar sem eg stóð skammt frá — á bakka diúprar mógrafar sem var barmafuil af vatni. Áður en eg vissi af hafðí. eg kastað mér á bólakaf í mó- gröfina og er mér skaut upp sá eg í angist minni nautið sjóð- vitlausf ragnandi og bölvandi á mógrafarbarminum svo allt ætlaði undan að láta svo úr því sem komið var mátti það kallast sérstök hlunnindi a.'ð sökkva aftur í mógrafarvatnið þó fúlt væri. Þegar mér skaut upp í annað sinn hafði taflstaoan breyst. Gunnar hafði sem sé náð í keðjuna, en ekki veit eg hvort það var þá eða í þriðja sinn gem mér skaut upp að Gunnar náði í .hárlubbann á mér og dró mig upp úr mógryfj- unni með annari hendinni, larn- aðan af skelíingu og nær dauða eri lííi og eg er viss um að það hefur lækkað stóru.m í mó- gröfinrii, svo rennblautur var eg utan og innan því auðvitað hafði eg drukkið. Nautfjandinn stóð þarna hinn rólegasti eins og' ekkert hefði í skorizt og Gunnar var það raunar lika.-og furðu lítið upp með sér, en hanri hafðd þó fulla ástæðu til þess að vera svo, því hann hafði þá bjargað mér, ekki úr einföldum heldur tvöföldurn lífsháska. En eg, fyrrverandi Hólakappi, var sem ságt ekk- ert garps.lengur.Iengur. Það var svo sem ékki nema viðeigandi við öll þessi ósköp að veður breyttist skyndilega þegar hér var komið og yfir allt Norður- land gelck eitt mesta þrumu- veður með tilheyrandi úrhellis- rigningu sem komið hefur á þessari öld, svo það leið ekki á löngu áður en Gunnar var orðinn eins blautur og ég — að utan. Einhvernveginn kom- umst við þó lifandi til Ilofsóss um kvöldið en ömurleg var þessi lest þar sem hún silaðist út Óslandshlíðina. Fyrstur fór Gunnar, þá blóðmannýgt naut- i'ð en ég rák lestina með heljar- mikið barefli að vopni, vatns- veðrið dundi á okkur og þrumugnýrinn ætlaði að æra menn og skepnu. En lifandi komumst við út í Hofsós og lifandi komst Hólaboli til .Siglu- fjarðar en þar var dauðadómi hans fullnægt. Þetta vorum y:o að riij.a upp er við héldum niður Hjalta- dalinn, áleiðis út í heiminn en svo hátíðiega tókum við þetta ferðalag pkkar. Nú segir ekki af ferðúm fy'rr en við þremenningarnir vor- uin komnir um borð í ,,Lyru“ gömlu áleiðis til Noregs og liggjum vio Vfestmanriáeyjár: Við sitjum niðri á þriðja plássi, Noregsfararnir, og erum að drekka Hansa-bjór ásamt álíka mörgum Rússlandsförum sem höfðu sér það til dundurs að freista þess að snúa okkur sveitamönnunum til hinnar einu sönnu og réttu pólitísku trúar. Þá ber það við að upp að Lýru leggst mótorbátur úr landi og upp úr honum stígur þekktur útgerðarmaður úr Eyjum, frú hans og dóttir, dá- Framh. á 9. síðu. gela einíalt svar viS spm ningunni uín. jólagjöfina. Guiifesss.'- ASalstræti 9. BÆmB'hu&M trinn. Laugaveg 100 3'iar/itaðuB'ÍBam*, Hafnarstræti 11 3Marhaöurinn. Bankastræti 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.