Vísir - 23.12.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1953, Blaðsíða 8
VISIR Miðvikudaginn 23. desember 1953 KARLMANNSARM- BANDSÚR fannst í miðbæn- um á laugardaginn. Uppl. í síma 80828. (436 GRABRONDOTTUR köttur með hvíta bringu og hvítar lappir tapaðist í gær frá Laufásveg 4. Uppl. í síma 4238. (428 DÖKKBLÁR gaberdine- frakki tapaðist fyrir nokkr- um dögum í vesturbænum Finnandi vinsamlegast skili honum á lögreglustöðina1 gegn fundarlaunum. (434 EINA stúlku vantar nú þegar. Fyrirspurn ekki svar- að í síma. Gesta- og sjó- mannaheimilið, Kirkjustræti 2. — (435 NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. ■ '1 ’ JOLIN NALGAST. Kom- ið strax með skóna ykkar. Þið fáið þá sem nýja, ef þið látið mig gera við þá. — Afgreiði manna fljótast. — Allir nú með jólaskóna til mín. Ágúst Fr. Guðmunds- son. Laugavegi 38. Sími 7290. — (79 MIKIÐ af hentugum jóla- gjöfum. Antikbúðin, Aðal- stræti 18. (437 FRÍMERKJASAFNARAR Frímerki og frímerkjavörur Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30, ki. 4—6. (329 SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. INNIIEIMTUMAÐUR. — Röskur og ábyggilegur ung- lingspiltur óskast til að inn- heimta mánaðarreikninga. Umsóknum, ásamt uppl. um fyrri störf o. fl., skilist á Vísi fyrir 24. þ. m., merkt: ,,Fast starf — 132.“ (439 DR. JURIS Hafþór Guð- mundsson: Málflutningsstörf og lögfræðileg aðstoð. — Laugavegi 27. — Sími 7601. (158 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiSsla. Símar 80372 og 80286. — Hólmbræður. (136 VIDGERÐIR á heimilis- vélum g mótorum. Raflagn- ir og breytingar rafíagna. Véla- og raffækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, simi 81279. Verksteeðið Bræðraborgar- stíg 13. ’ (467 RAFTÆKJAEIGENDUR Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja tryggmgár h.f. Sími 760' AMERÍSK hazarblöð, vel mcð farin. Keypt á 2,50. — Bökaverzlunin Frakkastíg 16. — (427 TIL SÖLU útvarpstæki, 4ra Iampa, á 650 kr., raf- magns-saumavél og mynda- vél, Antikbúðin, Hafnar- stræti 18. (438 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Ilúsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (00- KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.-- Sími 3562. (179 PLÖTUR á graftreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. CHEMIA-Desinfector e- vellyktandi, sótthreinsand vökvi, nauðsynlegur í hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötuni húsgögnum, símaáhöldurti andrúmslofti o. fl. Hefi) unnið sér miklar vinsældi) hjú öllum sem hafa notaf hann. (44» BOLTAR, Skrúfur, Rær, V-rcimar, Reimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vnld. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 3024. KAUPUM hreinar tuskur. BaldursgÖtu 30. (178 DIVANAR aítur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (245 ÖNOTUÐ föt, ensk, brún, á unglingspilt, meðalstærð, til sölu. Verð kr. 650. Uppl. Flókagötu 33. Sími 2612. — KARTÖFLUR, I. flokkur.: 85 kr. pr. polti. Sent heim. I Simi 81730. (669 LJOSASAMSTÆÐUR Á JÓLATRÉ. Ljósaperur fluorstrengur, fluorlampar, hentugir í eld- hús eða verzJanir og vinnu- stásði, flaststrengur 2X1-5, 2X3,5 og fleiri tegundir. Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Hoover-þvottavélar, Hoover-ryksugur og ágætar þýzkar hrærivélar., Raftækjaverzluniu LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79, — Sími: 5184. ^.-J-.W.WWVWVWVAAIWVVWVVVWWWJVVVVVVVVJ-J'.W.-.-.-.V-.V.W^A'.W^.-J-AW.V-^.V.W^.W í FATT IVIIJISi GLEÐJA EIGIIMKONUNA MEIRA A JÖLUNUM EN Hrwerivélin Tókum upp nýia sendingu í gær. í Verðið er alitaf iægst hiá okkur: kr. 1069*00 og með hakkavéi kr. 1391.00. Laugaveg 166. k-WVVUVVWWWAWnaftVVVWíAWíUWVVV/WliSVtf,,'VVW.VVnW^W.V.V,%%VrfUV^JW.VVU%^V\frW.W.-A,WVWVVVW.VV^,’JVWVV^VVVV'JWWWVyW fAtt mun gleðja eiginmanninn MEIRA A JÓLUNUM EN M.EMMNG T OM Hmitnnffímmk réiia I Bandaríkjunum er [ictta mest selda rakvéim, enda ber hún iangl af öiium cðrum tegundum. Góður daf(i?jr íiefst með go^um rakstrí. €» 11« ■€ /JSkS Laugaveg 166. •fv-.o.■••vd.þ r-,,r VírdfTTvio Vprwbf}

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.