Vísir - 12.01.1954, Side 4

Vísir - 12.01.1954, Side 4
VISIR Þriðjudaginn 12. janúar 1954 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti I. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR BLF. Afgréiðsla: Ingólfsstræti 3. S?mi 1600 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. .. i Litlu ver&ur Vöggur feginn. þarf ekki mikið til þess að gleðja litla flokkinn kratanna. -* Þeir dilla rófunni í hvert skipti sem einhver víkur að þeim mola eða klappar þeir á kollinn. Á sunnudaginn er Alþýðu- blaðið allt á iði, af því að Varðberg hafði minnzt á kosninga horfurnar og látið svo um mælt, að Alþýðuflokkurinn*'haíi einna mesta möguleika til að vinna nokkurn sigur í bæjar- stjórnarkosningunum á næstunni. Það hefur lengi verið á allra vitorði, að náin tengsl hafa verið milli Alþýðublaðsins og Varðbergs, en hitt vita menn einnig, að Varðberg er það af blöðum bæjarins, sem er í minnst- um tengslum við fólkið, kjósendurna, og veit; því minnst um það, sem menn hugsa og ætlast fyrir. Kom það greinilega fram ífyrir alþingiskosningarnar, þegar blaðið birti sem mest um .svonefndar prófkosningar, og hafði hvarvetna sigur, sem endur- tók sig heldur en ekki, þegar gengið var að kjörborðdnu. Það er því ekki niikið að byggja á þessari ,,prófkosningu“ Varðbergs, sem Alþý*’iblaðið gleypir og skýrir frá a tveim stöðum á súnnudaginii. En gleðin yfir því, að blaðið hefur klappað krötunum á koilinn er mikil, og sýnir, að nú eíns og forðum verður Vöggur feginn yfir litlu. Það mun og fara svo, er á hólminn kemur, að Alþýðuflokkurinn mun verða að sætta sig við heldur lítinn hluta þeirra atkvæða, sem greidd verða. Hann sýnir það með því, hvernig hann gleypir spádóm Vai'ð- fcergs, að hann er eins fjarri fólkinu og það blað. Verður er verkanaðurmn... Gleraugu og heymartæki í einu lagi. Nýjar amerískar uppflnnlngar. Oigurður Guðnason hefur lengi verið formaður Dágsbrúnar, og jafnan notið stuðnings kommúnista, enda verið einn Þelzti forvígismaður þeirra, hvort sem það hefúr alltaf verið með glöðu geði eða ekki. Hafa þeir otað honum mjög frara, þegar um verkalýðsmál hefur verið að ræða, enda var Sigurður verkamaður ura langan aldur, og telst það vafalaust enn, þóttj iiann vinni nú yfirleiít ek.ki erfiðisvinnu, og hann hefur veriðj vinsæll meðal verkamanna, af því að hann hefur verið heiðai- legur maður, þótt hann hafi ánetjazt af kommúnistum. ■ En hjá kommúnistúm er skammt milli lífs og dauða, bæði i á sviði stjórnmála og mannlífsins. Um það hafa borizt margar sannanir utan úr heimi síðustu vikur og mánuði, og nú sanna hérlendis kommúnistar það með því, að þeir hafa varpaö Sigurði Guðnasyni fyrir borð.í Dagsbrún. flann kemur ekki að tilætluðu gagni lengur, því að átökin innan flokksins eru nú .harðnandi, og því er nauðsynlegt að hafa einungis trygga rnenn í þeim sætum, sem mestu máli skipta — og þar á meðal er vitanlega formannssætið í Dagsbrún, stærsta verkamannafélagi Jandsins. Þa'ð hefur verið talsverð ólga og óánægja í kommúnista- flokknum undanfarið, svo sem bezt héfúr ikomið fram í því.'að einn helzti föringi flokksins og fyrrverandi ráðherra hefur sagt skilið við hann, eftir að. hafa verið seitur hjá við íramboö. Formannsskiptin í ■ Ðágsbrún eru einnig sönnun þess, að Mosk.vukommúnistarnir. herða nú tokin innan samtakanna, hvar sem þeir geta. Eftir 4ra ára svefn. A sumiudaginn tilkynnti Tnninn, að blaðið mundi á næstunni „birta ýmsar tillögur, sehi Þóijður Björnsson hefur flutt í bæjarstjórn Reykjavíkur og' marka stéfnu þá, sem framsóknar- flokkurinn hefur barizt fyrir í bæjármálefnum Reykjavíkur og xnun halda áfram að berjast fyrir'á komandi kjörtímabili.“ Síðan eru taldar upp tvær tillögur, og fjallar hin síðari um að bærinn skuli taka 46 millj. kr. lán til að byggja 2ja og 3ja herbergja íbuðir. Er þetta vissulega fögur tillaga, og menn skyldu ætla, að hún hafi verið borin fram í byrjun þessa kjör- 'tímabils, svö sem í íramhaldi af hinni frægu húsnæðismála- haráttu Tímans íyrir kosningarnar 1950. En það er nú eitthvað annað. Tillagan var ekki borin fram árið 1950, og hún var ekki borin fram 1951, ekki heldur 1952, nei, hún var borin upp run miðjan október 1953. þegar hilla tój^j uadir kosningar þær, sem efnt verður tii eftir tæpár þrjár vikui'. . : Þessi tillaga cr því ekkert annað en til að blekkja þá kjós- ■endur, sem hafa ekki enn áttað sig á því, að framsóknarfullfrúi á ekkert annað erindi í bæjarstjórninö en að sýnast a'nnáð efr það, sem hanri erfjandmaður-Reykvíkinga. " ■! Allir kannast við heyrnar- tæki þau, sem mjög tíðkast nú og fest eru í eyra manna eða bak við þau. Hljóðnemann hafa menn undir fötum sínum á bringu sér, en síðan liggur leiðsla eða taug upp að magnaranum, sem festur er annað hvort innan í eyrað eða á beinið fýrir aftán það. Finnst mörgum þetta til nokkurra lýta, og því vai’ þáð, að amerískur hugvitsmaður, Alan Scaife að nafni, tók sig til og ákvað að bæta úr þessu. Gerði hann það á þann hátt að hann byggði hljóðnema inn í nefspöng á gleraugum, en fyr- ir aftan annað eyrað var svo „hátalarinn“ festur við enda spangarinnar þeim engin, og hinum meg'in svo komið fyrir lítilli rafhlöðu. Menn geta al- veg stjórnað því, hversu hátt heyrist, og þarf ekki arinað en skrúfa tvær litlar skrúfur, bæði til. að ákveða tón og hljóð- hæð. Onnur uppíinning, sem am- erískur maður 'hefir gert ekki all fyrir löngu, er íólgin í því, að venjulegu tali er breytt með raföldum í merki fyrir ritvél, sem ritar það, sem sagt er. Tæki þetta er mjög nákvæmt, þar sem það verður að greina hljóð hvers stafs, en því getur skjátlast, ef talað er mjög' ó- greinilega. Menn gera sér vonir um, að tæki þetta muni geta orðið und- anfari létts verkfæris, sem get- hefir fundið1 ur „túlkað“ eða „þýtt“ hið tal- aða orð og komið því á pappír- inn, án þess að mannshöndin komi þar nærri, og hljóðin ein| sjái um það. Enginn vafi leik- ur á því, að slíkt tæki mundi hafa mikil áhrif að því er snert- ir hraðari fjarskipti í ýrnissí mynd. Kaliíorníu-búi upp vél, sem gerð er til þess að klífra upp í pálmatré. Þegar komið er að krónu trésins, tek- ur vélin til starfa við að klippa dauðar greinar af því, en snertir ekki við þeim, sem lifandi eru. Er hér um nokkurs- konar gjörð að ræða, sem knú- in er með bensínmótor, og „klifrar“ tækið niður aftur, þegar það hefir lokið hlutverki sínu. 1 ___________________ Atomraffmap á næsta lelti. Það er hald maiina, að Bret- ár sé á undan Bandaríkja- mönum I að undirbúa nýtingu kjarnorkunnar fyrir iðnað. Hefir einn af helztu mönnum Bandaríkjanna á þessu sviði látið í ljós þá skoðun, að Bret- um kunni að takast að koma upp litlu orkuvei'i, sem knúið verði kjai'norku, á næstu tveim ti.l þi'em árum. Mundi það m. a. J verða notað til rannsókna á j þessu sviði, jafnframt því sem j það veitti orku til ýmissa fram- kvæmda. gafiivirkjui tll arkuviifnslú. Iliiinii er 250°( . í 1500 feta dýpi. Undanfarin þrjú ár hafa Ný- Sjálendingar unnið að miklum borunum á hítasvæði lijá borg- inrji Wairakei á nyrðri eynni. ííafa 1.5 holur, verið boraðar á tveim stöðum, og er áætlað, að g'ufuorkan, sem upp úr þeim streymir nótt og nýtan dag sé um 20.000 hestöfl. Eru holurn- ar ekki djúpar, aðeins 500— 1000 fet á dýpt. Annars staðar hefir verið farið dýpra, eða nið- ur fyrir 1500 fet, en þá er hit- inn kominn yfir 250 stig á Cel- síus og borunarleðjan, sem not- azt er við, bakast við þann hita, ;svo að ekki er jhæg.t .að komast neðar. ,,, Þegar öllum undirbúnings- rannsóknum verður Jokið á þessu.. svæðí,''sém er sáirít'als um 2500 ferkílómetrár að^tærð og laðar að sér tugþúsundir fenðamanna á ári hverju, er ætlunin að reisa fyrsta raforku- verið, sem ætlunin er að verði allt að 27.000 hestöfl. Slíkt orkuver yrði fyrst og, fremst gert í tilraunaslcyni og áfram- haldandi framkvæmdir yrðu í samræmi við reynslu þá, seiri fengist af hinu fyrsta tilrauna- veri. Það er áætlað, að það kosti milli 2300 og 4500 krónur á kílówatt að reisa vatnsaflsstöð. Ef vatn er ekki fyrir hendi, svo að kynda þarf stöðina með kol- um eða olíu, vei'ður sá kostn- aður við 135.ÓÖ0 ha. stöó meira en 60 millj. kr. á ári. Nú er verið að reikna út kostnaðinn við að framlejða 1000 kílówött með gufu úr íðrum jarður. Viið- Allur fjöldi Reykvíkinga mun hafa bragðað hangikjöt um jólin, en bað er orðin æfaforn siður að Iiafa það á borðum um þá liá- tið. Misjafna dóma fær þó reykla dilkakjötið, sem verkað ec hér, og teíjja ýmsirj að verkun þéss hafi breytzt talsvert frá því er áður var. Hér fer á eftir bréf ii'á „Svipal“, sem telur verkun k jöts- ins ekki vera þá, sem hún ætti að vera. Syipall segir: „Hvers vegna er ekki lögð áherzla á að framleiða gott og ógSfinnanlegt hangikjöt? íslenzkur matur. Menn eru stuudiim að geipa um það, að nauSsynlegt sé að liafa úrvalsmat íslenzkan á borðmn hér, ineðal ánnars til þess að kenna erlendu ferðafólki að neyta hans; Hafa menn nefnt skyr og hákarl (ef ekki „skyrhákarl“), en stundum gleymt því, sem bezt er matar, sé það vel framleitt, sem sé hangikjöti, Sem réttilega er alíslenzkur maur. Elcki var nokkur ærlegur búandi hér á landi áður fyrr, er ekki telji það ærusök sína aS geta reykt vel hangikjöt, þótt ekki væri nema handa sér og sínu lieimafólki, og aðvífandi gestum, enda var sú list aúðveld aS læra. Misjafnt kjöt. Góður skrokkur, örlítiS sáð á af salli í nokkra daga, það síð- an verkað af eða hreinsað. og kjötið liengt upp í eldhús (réyk- hús) og tilhaft eftir kúnstarinii- ar reglum, unz angansætt var af reyk og rautt í gegn. Nú er eins og þeta sé gleyint. Iíér er .selt á hverjum vetri „liangikjöt" að ”isu óskaplega dýrt, rándýrt, en verra er þó, að það er oft mjög illa og fávísléga verkað. Nú i vetur er það 1-iér jafnverst, sem það liefur verið, og hefur aðeins verið lceypt af því aS fólk vill gæða sér á því, ef mögnlegt er. Það er of sall. En gallinn á kjötinu, scm yí'ir- lcitt hefur verið hér á boðstól- uin, er, að það hefur verið nærri i óætt ,éða stúndum álveg ó- r't fyrir salti, sem ekki má eiga sér stað. I’að vjrðisl tekið úpp úr sall- jrekii og sett í reyk, cn reykist þá ekki almenniiega. Þetta virðist yerá orðið talsvert algengt, en iii.! viíaulega eklci þolast. ESa livernig vilja hlutaðeigendur •skýra þetta ótugtarfyrirbrigði'? - ■■' Svipall“. . Svipall 1161111- lokið'máli sínu og þakka ég honum bréfið. lim reykingu á dilkakjöti er ég állsendis ófróður og þori því ekki að leggja orð í belg. Aftur á móti liefur Svipall rétt fyrir sér að þvi leytinu, sem margir hafa prð- ið varir við, að hangikjötið,, sem fæst í verzlunum hér, er oft nokk- uð salt, og jafnvel svo, aö það skemmir kjötbragðið. En kjötið er misjafnt og hefur mér fundizt, að vel væri líka liægt að fá hér gott hangikjöt, sem væri reglu- lega Ijúffengt. — kr. ist allt benda til þess, að kostn- aður við að reisa slíkt orkuver sé furðulega lítill. Leiðtogar brezkra skipa- og vélsmiða hafa nú lagt til, áð frestað vérði ákvörðuninni um bann við yfirvinnu og ákvæð- isvinnu, sem koma átti til frainkvæmda 18. 1». irti

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.