Vísir - 16.01.1954, Blaðsíða 1
44. árg.
Laugardaginn 16. janúar 1954
11. t)»J.
Tækið hér á myndinni, cr sýnt var nýlega á uppfinninga-
„messu“ í París, er kallað þvottavél fátæka mannsins. Tækið,
sem konan heldur um, er ryksuga sem sendir sífelldan loftstrók
ofan í fötuna, þar sem þvæli hefur verið komið fyrir, en hann
gengur fyrir lofti. Sagt er, að lítill vandi sé fyrir laghendan
mann að útbúa slí.'Ja þvotiavél.
Ofviðri við IMorðursjó.
3'Mihið ssset
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
I alla nótt geysaði mikill
stormur með úrkomu á Bret-
landseyjum, Ermarsundi og
aítMi! [Norð vestur- Ej vrópu i og
hefur hlotist af mikið íjón á
eignum og nokkurt manntjón
á Breílandseyjum.
Skemmdir urðu miklar áhús
um. M. a. urðu stórskemmdir á
fjölbýlishúsi í Liverpool og varð
að flytja alla íbúana, 80 talsins,
á brott, þar sem sprungur stór-
ar höfðu komið í veggi. Veðrið
var mest fram eftir nóttu á
vesturströndinni, einkum í
grennd við Clyde og komst vind
hraðinn upp í 160 km. á klst.
Mjóu munaði að konungs-
snekkjuna Britanniu ræki á
sandrif, en á seinasta augna-
bliki tókst að snúa henni upp
í vindinn og sigla henni á haf
út. — Nákvæmar fregnir um
manntjón og eigna hafa ekki
enn borizt.
Á meginlandinu.
varð allmikið tjón, og bcðið
er nánari fregna af því. Björg-
Milljarðs íekjur af
ferðamönnum.
Vín (AP). — Á síðasta ári
hafa Austurríki meiri tekjur af
erlendum ferðamönniun en
nokkru sinni,
Gerir hið opinbera ráð fyrir,
að þeir hafi eytt um milljarði
króna í landinu, eða um það bil
tvöfalt hærri upphæð en fyrr
stríð. Tala ferðamanna nam
um hálfri annari milljón.
unarsveitir urðu að lialda kyrru
fyrir í gær vegna aukinnar
snjóflóðaliættu af völdum hláku
en eru viðbúnar að hefja björg-
unarstarfið að nýju, þegar er
fært þykir.
Bjargað eftir 96 klst.
I gær var bjargað manni, er
var í kofa, þegar snjóflóðin
skullu á þorpinu Blonz. Hrundi
kofinn að mestu, en ógerlegt
var fyrir manninn að komast
burt, og hafðist hann þarna við
í 96 kist. Á öðrum stað sópað-
ist kofi 100 metra vegarlengd.
Stúlku. sem í koíanum var,
sakaði ekki.
veifir tvo
styrki hér.
Kristixi Hallssyni, söngvara,
\'ar á sínum tíma veittur
námsstyrkur British Council
fyrir tímahilið septemher 1953
— júlí 1954, til þess að Ijúka
söngnámi sín.i við Royal Aca-
demy of Music í London.
Áuk þess hefur Ófeigi J.
Ófeigssyni lækni verið boðið
sérstaklega að vinna að vís-
indalegiun rannsóknum við
brezkar vísindastofnanir. Mun
hann fara utan í næsta mán-
uði, og hyggst dveljast fyrst í
Edinborg.
© Indónesia er um þessar
numdir að láta smíða 35
sklp í Evrópulöndmii.
© Sex menn hafa farizt síðr
ustu daga af siysföram í
ítölskai Olpumim.
Méu dagur til steimm
Dregið var í fyrsta flokki
Happdrætíi Háskóla íslands í
gær og voru vinningar 650 tals-
ins og 4 aukavinningar, og er
vinnuupphæðin samtals kr.
312.500.
Hæsti vinningur, 50 þús. kr.,
kom á nr. 863, háiímiða í um-
boði frú Pálínu Ármann.
Næsthæsti vinningur, 10 þús.
kr., kom á nr. 34.040, heilmiða
í sama umboði.
5 þús. kr. vinningur kom á
nr. 1426, hálfmiða, sem seldust
í umboði Verzl. Þorv. Bjarna-
sonar, Háfnarfirði.
en undirbúningsfundir
vegna
hefjast aftur í dag,
nær
,50 sníilj.
Bonn (AP). — Á þessu ári
mun fólksfjöldi V.-Þýzkalands
fara yfir 50 milljónir.
Um mitt sl. ár nam fólks-
fjöldinn 48,994,000, og voru
konur þrern milljónum fleiri en
karlmenn — eða um 26 millj.
gegn 23.
Ríkisstjórnir Vesturveídanna
Iiafa sent fulltrúum sínum í
Berlin nýjar fyrirskipanir og er
talið, að þær feli í sér nokkrar
tilslakanir, í von uni, að algert
samkomulag náist á undirbún-
ingsfundunum.
Fréttaritarar telja, að Vest-
urveldin muni fallast á þá til-
lögu Rússa, að annarhvor fund-
ur verði haldinn í Austur-Ber-
lin. Von kvað vera um, að und-
. irbúningsfundunum verði hald-
íið áfram í dag. Eru nú aðeins 9
dagar þar til ráðstefna utan-
ríkisráðherranna á að hefjast,
og tíminn því að verða naumur
til þess að ganga frá öllum und-
irbúningi.
Sendiherrar verða
ráðunautar.
í fregn frá Moskvu segir, að
þar sé almennt búist við, að
sendiherrar Fjórveldanna sitji
ráðstefnuna með utanríkisráð-
herrunum sem ráðunautar
þeirra.
Zai-ubin og Dulles.
Þeir Zambin sendiherra Ráð-
stjórnarríkjanna og Dulles ut-
Skærur með Indonesum
og Hollendingum.
Ilíkissljiiruíruar vilja liafa liemil á
mönnitm stnum.
Einkaskeyti frá A.P. —
Singapore í gær.
Undanfarna mánuði hefur
verið háð strið í Indonesíu, enda
þótt ekki sé mikið um það
skrifað.
Hingað og þangað á Indonesíu
eru vopnaðir flokkai', víða
kommúnistar, sem vilja ekki
beygja sig fyrir miðstjórn
ríkjasambandsins, og annars
staðar eiga hersveitir þess í
höggi við hersveitir Hollend-
inga, sem em ekki horfnar af
þessu svæði enn.
Um tíma virtust horfur á
því, að hersveitir stjórnarinnar
munau ekki geta bugað upp-
reistarflokkana, sem eru hingað
og þangað um eyjarnar, en nú
stjórnarhersveitanna tryggir
þeim sigurinn annað hvort á
þessu ári eða hinu næsta.
Hættulegri eru hinsvegar
skærur þær, sem orðið hafa um
langt skeið með nokkru milli
bili við hollenzkar hérsveitir,
en hinar síðustu urðu í vikunni
sem leið á N.-Guineu, sem
Hollendingar vilja alls ekki af-
henda Indonesíu til umráða.
Fóru litlir herflokkar til eyjar-
innar en Hollendingar snemst
þegar til varnar og stráfelldu
Indonesa á tveim dögum. Rík-
isstjórnir beggja hafa látið í
ljós hryggð sína yfir því, að til
átaka skyldi hafa komið, og
hafa lofað áð gefa undirmönn-
um sínum hvarvetna á eyjunum
að gæta stillingar í umgengni.
anríkisráðherra Ráðstjórnar-
ríkjanna munu ræðast við í
Washington, áður en Duiles
leggur af stað til Washington.
Beðið með óþreyju —
í brezkum blöðum í morgun
kemur mjög greinilega fram, að
í öllum frjálsum löndum er
fylgst ákaflega vel með þessum
málum, og að menn bíða með
óþreyju fregna. Menn virðisfc
yfirleitt telja sjálfsagt, að
greiða fyrir því á allan hátt, að
ekkert geti orðið því til hindr-
unar, að ráðstefna utanríkis-
ráðherrafundurinn verði hald-
in, því að þá gefist einstætfc
tækifæri til að sannprófa friðar-
og samkomulagsvilja Rússa.
Tilslakanir
réttlætanlegar. i
Af þessum orsökmn eru til—
slakanir að vissu marki taldar
réttlætanlegar og jafnvel sjálf-
sagðar. Eitt brezku blaðanna
segir, að í myrkri tortryggni
og grunsemda séu margir
draugar á ferð, en væntanlega
verði brugðið birtu yfir allt á
utanríkisráðherrafundinum. og
þá hypji þeir sig burt, því að
draugar séu Ijósfælnir.
Fangaafhending
í Kóreu.
Formaður hlutlausu gæzhi'
nefndarinnar hefur tilkynnt, að
hafist verði handa um að skila
föngunum í hendur styrjaldar-
aðila árdegis næstkomandi
fimmtudag, án tillits til hvort
þeir séu þeirri ákvörðun sam-
þykkir eða ekki.
Allsherjarþingið
og Kóreumálin.
Bandaríkjastjórn hefur lýsfc
yfir því, að hún sé því mótfall-
in, eins og sakir standa, að alls-
herjarþingið verði kvatt saman
út af Kóreumálunum, eins og
Nehru hefur lagt til. Ráðstjórn-
arrikin og írak hafa lýst sig
1 tillögumii fylgjandi.
Eimskipafélagið
40 ára á morgim.
Á morgun, sunnudaginn 17.
janúar eru liðin 40 ár frá stofn-
un Eimskipafélags íslands.
í tilefni afmælisins verður
tekið á móti gestum á heimili
framkvæmdastjóra félagsins,
■Bergsstaðastræti 75, milli kl.
4—ö Vz eftir hádegi þann dag.
Stöiugt verð að reyita vélar
Aburðarverksiniðliiitaar.
Áburður frá verksMÍðjuimi krinnr
á innuiilaiidMiiarkitð í v«r.
Prófanir standa nú yfir á
vélum áburðarverksmiðjumiar
í Gufunesi og inun það enn taka
nokkiar vikur að reyna vélam-
ar, áður en framleiðsia áburð-
arins getur hafizt.
Samkvæmt upplýsingum,
sern Vísir hefir fengið hjá
Hjálf'nari Finnssyni fram-
kvæmJastjóra verksmiðjunnar
var snemma i desember byrjað
að reyna Vélarnar og er því
haldið áfram.
Verður að-reyna þær stig af
stigi, unz allar vélasamstæð-
urnar eru farnar að vinna sam-
an eins og til er ætlast. Hafa
þessar prófanir gengið að ósk-
um, og allt staðizt fyllilega
áætlun eins og til var ætlazt.
Hafa þegar verið framleidd í
verksmiðjunni köfnunarefni og
vatnsefni, en reyna verður vél-
arnar enn um hrið, unz sjálf
áburðarvinnslan hefst.
Ráðgert er þó að verksmiðj-
an taki til starfa á fyrstu mán-
uðum ársins, þannig að áburður
frá hénni verði kominn . á
markaðinn hér innanlands í
vor.