Vísir - 16.01.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 16.01.1954, Blaðsíða 5
Laugardaginn 16. janúar 1954 vJsila Frammistaða ísiendingsins vakti mikia athygli. Enska borgin Hastings við Ermarsund er sögufræg, enda gerðust þar í nánd þéir atburð- ir, sem skiptu sköpum um framtíð Bretlands, og efamál hvort áhrif orustu þeirrar, sem háð var skammt norðan borgar- innar árið 1066, hafa ekki markað dýpri harðspora í sögu Vestur-Evrópu, en nokkur ann- ar atburður einn. En það er ekki ætlunin að rekja sögu Hastings, að öðru en því, að nú um áramótin var háð þar al- þjóðaskákmót, hið 29. í röðinni. Þótt fyrirsögnin nefni „omstu“, þá er ekki vitað um blóðsút- hellirigar að þessu sinni, því að nú börðust prúðmenni til sig- urs á skákborðum og klæddust ekki brynjum, skutu af bogum né beittu eggvopnum. Eg frétti að hinn ungi skák- meistari íslands og Norður- landa, Friðrik Ólafsson, væri í Hastings og stríddi þar við heimskunna berserki skák- listarinnar. Það mun hafa verið miðsumars 1951, sem Friðrik tefldi á ungmennaskákmóti í Birmingham, Englandi, og var það víst fyrsta sinni, sem hann keppti á erlendum vettvangi, þá 16 ára. Við það tækifæri kynntist eg Friðriki lítið eitt, og fannst nú, ef svo má segja, að eg ,,ætti“ eitthvað í piltinum. Svo lék mér hugur á að vita hvernig íslenzkum taflborðs- kóngi reiddi af á þessum þekkta vígvelli skákheimsins í Hastings, svo að eg dró mig þangað. Bjóst þó ekki við því, að eg yrði erindi. feginn, þar sem eg hugði vera þar íslenzka kumpána, sem betur væru við hæfi íslandsmeistarans i skák, heldur en eg,, sem rétt kann ,.mánnganginn“. En það var öðru nær, eins og síðar verður 'vikið að. Eg bjóst við, að hinn tæplega 18 ára íslendingur mundi standa í ströngu á þessu móti, því að þar voru andstæðing- arnir hans á taflborðinu engir aukvisar. En Friðriki Ólafssýni er ekki fisjað saman, svo milvið sá eg og heyrði. Brezki meistarinn Mr. Alex- andér og rússneski stórmeist- arinn Bronstein skiptu með sér 1. verðlaurium. Mr. Álex- ander sagði mér að Friðrik hefði dugað sérlega vel, og hefði e. t. v. vakið hvað mesta' athyg'li þeirra,, sem kepptu, ef B,ússarnir tyeir, Bronstein og Tolush, hefðu ekki keppt. Eri þeir skvggðu á flesta, erida eru „rauðir hrafnar" næsta sjald- séðir á Vesturlöndum um þess- ar mundir. Mr. Alexander taldi þá skák, sém Friðrik tefldi síðasta á rnótinu, vera snjallá, jafnvel bezt leikriu skák mótsins, og' heyrði eg sömu skoðun hjá fleirum. Skák þessi var leíid að morgni 8. jan. og stóð um fjórar stundir. Eg læt hana íylgja þér með. Skýringar eru, Friðriks. en hann gat þess, ■ að’ þáer væru til ,,bráðabirgða“ þar sem honum hefði elcki gef- izt tóm til að „stúdera“ skákina nægilega. Kóngsindverskvöm. Hvítt: R. G. Wade. Svart: Friðrik Ólafsson. 1. d2—d4 Rg8— -f6 2. c2—c4 g7- -g6 3. Rbl—c3 Bf8— -g7 4. e2—e4 0- —0 5. Bcl—e3 d7—d6 6. CO rC 1 e7— -e5 7. d4—d5 Rb8— -d7 8. Bfl—d3 Rf6— -h5 (g2—g4 betra). 9. g2—g3 Rd7— -c5 10. Bd3—c2 a7— -a5 11. Ddl—e2 Bc8— -d7 12. 0—0—0 a5— -a4 13. Rgl—f3 Dd8— -c8 14. Hdl—gl a4— -a3 15. b2—b3 Rc5— -a6 16. De—d2 Hf8— -e3 (Leikið til þess að geta svarað: B—h6 með B—h8). 17:- Rf3—h4 Ra6—b4 (Rel og síðar Rd3 cr heppile gra bæði ti1 "óknar og varn- ar) 18. j. .-—T Rh5—f6 19. g3- —ct.l tr.- c7—c6 20. g4- -gö Rf6Xd5! (Ef: R— h5, þá (21. leikur: BXh5; g6 Xh5; 22. til g6! og það er hvítur, sem fórnar riddara, ekki svartur). 21. Rc3Xd5 Rb4Xd5 22. e4X.d5 c6Xd5 23. DXd5 b7—b5 24. Bdl—f3 e5—e4 25. Bf3Xe4 Ha8—a6! 26. Dd5—b7 IIe8Xe4! 27. Db7Xe4 b5Xc4 28. b3—b4 Bg7—b2-f 29. Kcl—bl d6—d5 30. De4Xd5 Ha6—d6 (Betra var að láta peðið eiga sig og leika: D —f4). 31. Dd5—e4 c4—c3 (Ef drottning drep- ur hrók, þá: B—f6-j— og svart mátar). 32. Hdl—cl Bd7—c6 33. De4—c4 Dc8—b7 34. f2—f3 Bc6—b5 35. Dc4—f4 Bb5—d5+ 36. Hcl—c2 Db7—d5. 37. Hhl—h2 Bd3—c4 (D—h2 ei; svarað méð: DX‘á2-|- og (38-:) KXD, B—C4-Ú, og (39.:) K—bl, a2-t og mát). 38. Hc2Xb2 a3,v'b2 39. TTn2 > !)2 Dd5-7-dl-T . r 40. Be5—cl Bc4—d3+, ){J Gefið (því hvítur er rriáf eftir að cXb2+l og (42.! ) K'Xb2— D—c2+ (43.:) K—ú3 H—a6 og mát. Eg spurði bæði þátttakendur mótsins og aðrs i um Friðfik Ólafsson og hvaða \ álit þeir hefðu á hæfileikum hans og skákferli frafnyegis. Svörin .voru greið þótt ekki verði rak- in að sirini, ÖlÍ.a þá lund, að eg varð gfútmoritinn áf því áð vera iaridi Ffiðriksl Einhver varð að vera montinn, en sjálf- ur virðist Friðrik verá illa heima i þeirri „list",1 ef hanri kann þá nokkuð fyrir sér þar. (Og kannske eg géti „skákað“ honum á því sviði!) Hinn kunni skákmaður, dr. Tartakower, hefir oft keppt í Hastings. Þegar hann kom þar fyrst, bar hann sigur af hólmi. Að þessu sinni tapaði hann fyf- ir Friðriki. Þegar dr. Tarta- kower vann fryst sigur í Hast- ings, voru óliðin 10 ár þar til núverandi skákmeistari íslands sá dagsins ljós! Sic transit gloria . . ..! Eins og eg drap á bjóst eg við þvi, að íslendingar væru með Friðriki í Hastings. Eg varð því hissa þegar hann sagði mér, að hann hefði ekki heyrt né séð íslenzkan mann fyrr en eg álpaðist á mótið næst síð- asta dag þess. Við íslendingar eigum fáa „kónga“ á heimsmælikvarða. Höfum við efni á því, að vera svo snauðir, að senda án „hirð- j manna“ á erlenda „vígvelli“ \ þá, sem eru okatækir á alþjóða vettvangi? „Ber er hver að baki nema sér bróður eigi“, og er satt svo langt sem það nær. Það skal styrk til þess að halda á lofti fast, hátt og með fullum sóma merki lands og þjóðar, og það þótt öflugri þjóð sé en ís- lendingar. Eg veit, að Friðrilc Ólafsson er bráðsnjall skák- maður og drengur góður það eg þekki bezt. En er hér ekki lagt fullmikið og erfitt á ung- an einstakíing? Björn í Mörk var ekki herði- maður. Kári var í senn bæði nógu vitur og drengur góður til þess að virða og launa að stoð Bjarnar. Þetta er ekki sagt vegna Friðriks Ólafssonar. Honum er, að eg hygg, e. t. v. ekki eins mikil þörf á „Birni“ að baki sér og mörgum öðrum, þótt ungur sé. En því miður flaska íslend- ingar æði oft, oftar en skyldi, á því að ætla einstaklingi meira, vænta meiri afreka, en hyggilegt er — stundum til skapraunar og tjóns fyrir alla aðila. Svo að eg stæli ummæli mikils sjómanns og aflamanns: Það siglir enginn snjallt né aflar vel, ef háseta vantar eða þeir eru liðleskjur, sem verra er að hafa til fylgis en ekki. Lóndon, í janúar 1954. bjak. iltan úr heimi — (Framli. af 4. síðu) Al-Sauds var orðinn að báli. Leitað var hófanna samkvæmt arabiskum venjum. Ibn Saud og ekkja Riads el Sohl féllust á ráðahaginn. Svo fór Al-Saud á fund væntanlegrar tengda- móður, en Alia, sem ekki vissi neitt um þetta var farin til Englands og Frakklands í leyfi. „Tilviljun“. Og nú er hún var í París, birtist Al-Saud þar allt í einu, eins og af tilviljun. Og hann leitaði fregna á laun af brúðar- efni sínu. Hann komst að raun um, að hún hagaði sér ekki stranglega eins og arabisk, siðavönd stúlka skyldi, heldur tók fullan þátt í skemmtanalifi ung'a fólksins á „vinstri bakk- anum“. Alia var sem sé gagn- tekin af frjálsræðishugsjónum hinna vestrænu þjóða og það lýsti sér einnig í þessu, er hið gullna tækifæri barst í hendur henni á Signubökkum. Tónleikar Sym- fóníuhijómsveitar- innar. Symfóníusveitin lék á þriðju- dagskvöld undir stjórn Róberts A. Ottóssonar með aðstoð frú Þuríðar Pálsdóttur. „Tragíski“ forleikurinn eftir Brahms tókst mjög vel í flutningi, þótt vand- leikinn sé. Frú Þuríður söng rósa-aríuna úr „Brúðkaupi Fígarós“ og Alleluja eftir Mo- zart, aríu Míkaels úr „Sköpun- inni“ eftir Haydn og kavatínu úr „Rakaranum“ eftir Rossini. Tókst söngur hennar mjög vel þrátt fyrir nokkurn óstyrk i fyrstu, og náði hámarki sínu í hinni vandasömu „kólóratúr“- aríu Rossinis. Eftir hléið lék svo hljómsveitin g-moll sym- fóníu Haydns nr. 88 og .Galdra- nemann“ eftir Paul Dukas, sem flestir kannast við úr Disney- myndinni „Fantasíu“. Róbert Ottóssyni fór stjórn hljómsveitarinnar mæta vel úr hendi, og bar allt vott um sam- vizkusamlegan undirbúning. Voru margir vandasamir kafl- ar. svo vel leiknir að furðu geg'ndi. Nokkurs tvimælis ork- ar hljóðfæraskipunin í síðasta verkinu, Galdranemanum. — Hljómsveitina skortir átakan- lega hörpu, og þyrfti sem fyrst að afla henni góðs hörpuleik- Þegar Alia kom aftur f;ií Beyrut s. I. haust og heyrði um. samkomulagsumleitanirnar setti hún skilyrði. Hún kvaðst mundu giftast A1 Saud, en þvi aðeins að hann gengi í utan- rikisþjónustuna, og settist að v- Washington, París, London eð’a- Beirut, eða einhverri menn- ingarborg. Hún neitaði að búa í Saudi-Arabíu, þar sem konuj- voru faldar fyrir öllum. Hú.-v neitaði að bera slæðu. Og AJ- Saud mætti aldrei kvongaj.i- neinni annari konu, yrði 'a helga henni allt sitt líf. Emirnum leizt ekki á blikuna og náfölnaði er hanri heyrði þessa skil- mála. Honum fannst þetta full— mikið í ofanálag á það, sem hann hafði heyrt um Aliu i París. Að vísu vildi hann verða við óskum deyjandi föður síns en hann vildi ekki aðra konu er. þá, sem í hvívetna vildi fylgja arabiskum siðum. — En í Bei- rut hugsaði Alia einnig sitt rát- og komst að því, að Al-Sauff átti þegar að minnsta kos’íi. eina konu, tvo sonu og fjórsi* dætur. Það var meira en hún gat rennt niður — og nú er húri fyrir skörair.u farin að stunda nám af nýju í háskólanum 1 Beirut, en AI- Saud tekinn til starfa í Riyadb, og virðist vera á góðum veg§ með að verða landbúnaðarráó- herra Saudi-Arabíu. Bæði drógu andann léttara, hinn arabiski emir, og hin unga arabiska mær, sem hefur tiJ- einkað sér vestrænar hugsjóni:- Skyldmenni beggja urðu fyr- ir miklum vonbrigðum. FyrJr eigi löngu mundi rás viðburð- anna hafa orðið öll önnur. A' mundi hafa orðið ein margra kvenna Al-Saúds og þótzt veJ sæmd af. En tímarnir eru sí- fellt að breytast — og nú einn- ig í þeim löndum, þar sem flesi hefur verið í sömu skorðum urr. aldaraðir, eins og í löndur:> Araba. ara. Flýgill getur ekki komið § stað þessa sérkennilega hjóð- færis. Einnig saknar maðui bassaklarínetlunnar, en hér váv hlutyerk hennar leikið á saxc- fón, raunar prýðilega, en tónn- inn er annar. Áheyrendur þökkuðu me löngu og innilegu lófataki. B. G. Myndin hér að ofan var tekin um það bil, sem Hans Hedtoft tók við stjórnartaumunum í Daumörku áf Erik Eriksen, sem er fyrir miðju á myndinni, skálar við eftirmann sinn og óska: homun gæfu og gengis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.