Vísir - 16.01.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 16.01.1954, Blaðsíða 6
VISIR Laugardaginn 16. janúar 1954 Jens var smávaxinn maður. Að' ytri sýn líktist hann mörg- um öðrum smávöxnum mönn- um. Hann lifði réglusömu liíx; fór snemma á fætur og snemma í rúmið. Hann var eins og fóik er flest, að öðru leyti en þvi, að hann var frámunalega f.or- vitinn. Hann gat ekki g°ngið framhjá ljósastaur með áletr- uðu spjaldi „Ný málað ' án þess að þreifa á staurnum, til þess að fullvissa sig um, að þetta stæði heima! Hann gat með engu móti gengið framhjá tóm- um eldspýtustokk á götunni, én þess að stíga ofan á hann i.il þess að ganga úr skugga um það, hvort hann væri nú áreiðanlega tómur. Honum var sjáífum Ijóst, að einn góðan veðurdag missti hann atvinnu sína í tóbaksvei’k- smiðjunni. í hvért sinn er hann hafði vafið vindil, hafði for-j j vitnin komið upp í honum, og ; hann varð að tæta vindilinnj sundur til þess að sjá hann að innan. En svona getur ekki gengið til lengdar, og Jens fékk sparb, eíns og sagt ér. Þá tók hai.’rt það fyrir að hreínsa glugga. Það var líka atvinna við hans hæfi. Nú fékk hann tækifæxi til þess að líta inn um glugga borgaranna. Ef hann sá eitt— hvað sérstaklega athyglisvert, átti hann það til að hang'a við sama gluggánn dögum saman En til lengdar gengur slíkt að sjálfsögðu ékki, og dag nokk urn missti Jens vinnuna öðru sinni. Einn af vinum hans ráð- lagði honiun þá að leita til sál- fræðings. Jens vissi sjálfur að eitthvað var athugavert við síg, og fór að ráðum vinar stns. í þrjá mánuði var hann undir rannsókn hjá sálfræðíngoum, sem loks áleit, að Jens væri orð inn albata. En til öryggis vildi' sáífræð- ingurinn þó sannprófa Jens, áour en hann sleppti algjörlega tökum á honum, og í því skym flutti hann stóran kassa inn í tilraunastofuna. — Nú fer eg frá í fimm mín- 'j úíur, Jens, sagði hann, og þú mátt alls ekki opna kassann á meðan. — Auðvitað ekkí, sagði Jená — Eg er ekki vitund forvitinn lengur. — Ágætt, Jens, sagði sálfræð ingurinn, klappaði á herðar hon um og gekk út úr herberginu. Óðara og hann var kominn fram fyrir og hafði lokað hurðinni, beygði hann sig' og leit í gegn- um skráargatið, til þess að fylgj ast með því, hvað Jens tæki sér fyrir hendur. — Og hunum brá við, því að hann horfði beint inn í auga Jens, hinum megin við skráargatið. entundtr vittt %S gœfan iylftt hrtnQWMsm frá 3IGUKÞÓR, ilafnarstrætá 4 MttTgar oerðir fyrkrlicaianti* Nýkomið: Mtlluw'ffurtt (handprjón) tiúniéreit* fiðurhelt og háifdúnn) Versiwgsén Wraen Klapparstíg 37. Simi 2937. HERBERGI, lítið, til leigu í Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 4606. (231 STÓR gtofa í Hiíðunum tii leig’u. Uppl. í síma 81783. (229 TVEGGJA herbergja íbúð, heizt í Austurbænum, óskast til kaups, milliliðalaust, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 3787 (Hannibal Sig- urðsson). (240 TVKGGJA HERBEÍIG.TA íttVH. helzt í austurbænum ó.sltast til kaups millilíðalaust gegn staðgrelðslu. — Upplýsingar í sima (Hannibal Sigurðssop) 3787. ROSKIN stúlka óskar eft- ir litlu herbergi, helzt á hita- veitusvæðinu. — Smávegis húshjálp eða barnagæzla eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „L. — 14 —187“ sendist afgr. bláðsins fyrir miðvDtudag. (236 LÍTIÐ berbergi íil leigu,1 gegn húshjáip. Hverfisgötu 32. Uppi. á (235 ÍBÚÐ til leigu, 2 stofur og eldhús. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudag, merkt: „Vog- ar — 188“. (233 UAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluli. Raftækja try.earutaa'- h.f. Sími 7601 KARLIVLANNS armbands- úr fannst í Sörlaskjóli á Þorláksmessudag. — Uppl. í síma 7875. (228 FUNDINN hvítur barna- skór með loðkanti. — Vöru- bílastöðin Þróttur. (238 EYRN ALOKKUR tapað- ist sl. miðvikudagskvöld í eða við Þjóðleikhúsið. Finn- andi hringi vinsamlegast í síma 2701. Fundarlaun. (241 PERLUFESTI fundin á Skólavörðustígnum. Uppl. í Bankastræti 14, milli kl. 6 og 8 á kvöldin.________(243 GRÁTT lyklaveski hefur tapazt. Skilvis finnandi er beðinn að hringja í síma 6243. (242 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiösla. Símar 80372 og 80286. — Hólmbræður, (136 KUNSTSTOPPIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngötu. Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. (182 ÖNNUMST skattafram- töl. Málflutningsslcrifstofa Guðlaugs Einarssonar og Einars Gunnars Einarsson- ar, Aðalstræti 18 (Uþpsálir). Sími 82740. (47 VIDGEKDIK á heimilis- vélum g mótorum. Raflugn- ir og breytingar raflagna. VéJa- og .raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sirhi 2852, Ti-yggvagata 23, sími 81279. Verkstasðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 BOKHALD, framtöl og ársuppgjör- Guðni Guðna- son og Ólafur Björnsson, Uppsölum, Aðalstræti 18. — Simar 1308, 82230, 82275. — Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fýfir verzlanii’, íluorstengur og Ijósaperur. Kaftækjaverzluuin LJÓS & HITI Ii.f. Laugavegi 79.■ Sími: 5184 JT. JF. 17. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1.30 e. h. Y. D. og V. D. KL 1.30 e. h. Drengjadeild við Réttarholtsveg. Kl. 5 e. h. Unglingadeild. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. — Jóhannes Sigurðsson, prent- ari, talar. — Allir vel- komnir. ALLAN daginn heitir réttir, srnurt brauð, kaffi o. fl. Vita-Bar, Bergþóru- götu 21. (Hornið Bergþóru- gata — Vitastígur). (170 NÝLEG Elna-saumavel til sölu. Uppl. í síma 4409. (234 TVEIR hvítir kettlingar fást gefins á Freyjugötu 32, uppi. (237 ENSKT drengjareiðhjói (nýtt) til sölu. Skiólbraut 9, Kópavogi. Sími 81215. (239 LÍTIÐ notaður barnavagn, á háum hjólum, til sölu á Öldugötu 8, kjallaranum. (230 GASELDAVÉL er til sölu, mjög ódýr. Holtsgata 37. — Sími 2163. (227 NÝR, síður módelkjóll, hvítur, til sölu á Mánagötu 14, eftir kl. 1 í dag'. (232 HÚSMÆÐUH: Þegar þer kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst i hverri búð. Chemia h.f. — DIVANAR og svefnsófar fyi-irliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórngötu 11. Sími 81830._______(000 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmu- nikur, herrafatnað o. m. fl. Símx 2926. (211 PLÖTUR á graftreitL Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stut.tum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallára). — Sfmr 6126. C & Suncuaktá: "■ TARZAM 1472 Þegar ræníngjahópurinn kom inn Rambul öskraði: Farið -Iheð EI Svo snérí Rámbul sér að Tarzaii, Farið með þenha mann 'béínt i i haliargaioinn, varð uppi fótur og Mahmund foringja inn í höllina, og sern var þar fjötráöur, endá öruggást. dýllissutiá, érf Öla-óheþpúu-’ skuliini l'it. látið fara varlega með hann. við hafa hjá okkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.