Vísir - 16.01.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 16.01.1954, Blaðsíða 8
<£«! Þeir lem jr«rast kaapendur VtSIS eftir 1*. kven mánaHar fá blaðiS okeypi* íil mánaSamóta. — Sími 1660. wtswm Laugardagirsn 16. janúar 1954 VÍSIR er ódýrasta blaðiS og H i»að fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 mg gerist ' t. . áskrifendur. Á10. þásund sjúkfinga til röntgeifdeílcfariiiflar $.!. ár Sveinhörn í meirihfuta á fseðingardeild Landspííalans. Eöntgendeild Landspítalans raún vera fjölsóttasta sjúkra- •ítofnun landsins því að á árinu - ím leið leituðu til hennar á 10. ‘fiúsund sjúklingar. Alls nam tala þeirra, sem Röntgendeildina sóttu 9020. Af þeim voru 7590 einvörðungu koðaðir, 320 nutu Röntgen- tækninga og 110 Ijóslækninga. Árið næsta áður leituðu rúm- tega -7900 manns á deildina eða .2000 manns færra en nú. Samkvæmt yfirliti frá skrif- ■ tofu Ríkisspítalanna um itarfsemina á sl. ári komu 1435 rjúklingar á Landspítalann á írinu, 71 dó, en 1357 fóru. Er þetta allmiklu hærri tala sjúkl- ínga heldur en sótt höfðu í'.andspítalann árið áður. Þá fcomu þangað 1147 manns og 1054 fóru, en 84 dóu. Legudaga- fjöldinn sl. ár var næf 47 þús- und, en rösk 45 þúsund árið á undan. Meðaltals legudagafjöldi í Landspítalanum árið sem 1 leið var 30.3 á hvern sjúkling. Er þetta mun hærri tala en gerist á hliðstæðum stofnunum hjá frændþjóðum vorum. T. d. í Svíþjóð er meðaltals legudaga- fjöldi á hvern sjúkling ekki SlökkvifiSii þrisvar á ferðinni. Slökkviliðið var þrívegis “vatt út í gær, en þó var ekki uim eldsvoða nema á einum taðnuin að ræða. Hafði komið upp eldur í vinnuskúr sem Reykjavíkur- bær átti inn við Kambsveg í Langholti um hádegisbilið í ,gær og á meðan vinnuflokkur- Lnn var fjarverandi. Höfðu verkamennirnir skilið eftir iilífðarföt sin á meðan þeir voru [ matarhléi og brunnu þau öll í skúrnum. Eitthvað brann af verkfærum og skúrinn sjálfur stórskemmdist. í gærkveldi var slökkviliðið Deðið um aðsoð að Karfavogi 11. Þar hafði myndast mikill reyk- ur í eldhúsi vegna þess að mót- or í ísskáp hafði brunnið yfir ,. pg^ orsakað reykinn. Seint í nótt var slökkviliðið kvatt að Hafnarhúsinu vegna óvenjulegs reyks, sem menn töldu sig sjá leggja frá því. En verið var að kynda miðsíöðina í húsinu og reykurinn, sem iagði upp úr reykháfnum að- ains með eðlilegum hætti. Gullforði Swía fer í vöxt. St.hólmi. — Gull- og gjald eyrisforði Svía óx um 14% a órinu sem Ieið, í desember minnkaði gull- forðinn að vísu örlítið, en gjald- •eyrisforðinn jókst, og um ára- mótin námu þeir samanlagt ,6 milljörðum s. kr. (yfir 8 mill- farðar ísl. kr.). Höfðu þelr va::- ið um samtals 317 roillj. s. kr. á árinu. (SIP). nema 14 dagar og í Noregi og Danmörku 18—19 dagar. Að þessi tala er svo miltlu hærri hjá okkur en hinum Norður- landaþjóðunum stafar af því að hér hafa sjúklingarnir orðið að bíða á hinum almennu- eða að- gerðar-sjúkrahúsum þar til þeir voru útskrifaðir, en erlendis ei’u i þeir færðir til milli sjúkrahúsa eftir því á hvaða sjúkdómsstigi þeir standa. Á fæðingardeild. Landspítal- ans komu tæp 2000 sjúklinga og nær jafnmargir fóru; 7 dóu á árinu. Þar urðu 1529 fæðing- ar og af þeim 21 tvíburafæðing. 809 sveinbörn fæddust og 741 meybarn. Andvana fæddust 26 börn. Árið 1952 fæddust 1568 börn á fæðingardeildinni og voru sveinbörn þá einnig í nokkrum meiri hluta. Á Vífilsstaðahæli voru 187 sjúklingar í ársbyrjun, 199 komu, 202 fóru, 4 dóu en 180 voru þar eftir árslok. Eru þetta áþekkar tölur og frá árinu næsta áður, nema þá dóu helm- Hér birtist mynd af fimm ættliðum, og er mynd þessi tekin ingi fleiri, eða 8 sjúklingar. fyrir tveimur árum. Elzta konan og formóðir hinna fjögurra er Frá Kleppi útskiifuðust á fr£ Frfða Proppe þá 95 ára. Næst að aldri er frú Guðbjörg síðasta ári 97 sjúklingar og. 6 dóu. En í þeirra stað komu 114 nýir sjúklingar á árinu og í hús reyfldust of lí Spilakvöld Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík í gær tókst svo vel, að ekki dugðu tvö stærstu samkomuhús borgarinn. ar, Sjálfstæðishúsið og Hótel Borg, heldur varð að fá hið þriðja, til bess að geta a® nokkru leyti annað aðsókninni, Eins og' Vísir hafði áður greint frá, gengust Sjálfstæðis- félögin fjögur hér í bænum fyr- ir spilakvöldi í gær, þar sem svo var ráð fyrir gert, að spil- uð yrði félag'svist, stutt ávörp flutt, en að lokum dansað. Það' kom á daginn, að Sjálfstæðis- húsið og Hótel Borg reyndust of lítil fyrir alla þá, sem sækja vildu spilakvöldið, og var þá Breiðfirðingabúð fengin til við- bótar. Einnig það hús fylltist íljótlega, og urðu margir frá að hverfa. Ógerlegt var að fá fleiri samkomuhús, en þessi mikla að- sókn sýnir glögglega, hve sam- taka Sjálfstæðisfólk í bænum er um að gera sigur flokksins sem eftirminnilegastan í kosn- ingunum. sem nú fara í hönd. árslok sl. voru þeir 303. I fyrra útskrifuðust þaðan 93 sjukling- ar, 9 dóu en 134 bættust í hóp- inn. f þessum tölum eru með- taldir sjúklingar í Stykkis- hólmsspítala, en þar eru 18— 20 sjúklingar að meðaltali. Á Kleppjárnsreykjahæli eru til 22 sjúkrarúm og eru venju- lega fullskipað í þau. Á árinu voru allir karlmenn, að undan- teknum einum 5 ára dreng, fluttir þaðan í nýja fávitahælið í Kópavogi, en stúlkur fluttar að Kleppjárnsreykjum þess í stað. Fávitahælið í Kópavogi var yfirfullt og voru þar 32 sjúkl- inear í árslok. Sigurðardóttir, 74 ára gömul begar myndin var tekin. Þá er frú Guðfinna Árnadótir, réttra 50 ára, frú Unnur Guðbjörg Guðmundsdóttir 23 ára og Steinunn ísleifsdóttir 3ja ára. — Afengisneyzla og ölvun svipuð og fyrir lokun. Enn sem kemfö er a.m.k. hefir lokunin ekki dregið úr öfvun í Eyjum og á ísafirði. Eins og kunnugt er, hefur út- f vera allskiptar skoðanir um sölum Áfengisverzlunar ríkis-1 gagnsemi lokunarinnar. En þó ins verið lokað í Vestmanna- er óhætt að segja, að ekki virð- eyjum og á Isafirði, að undan- genginni atkvæðagreiðslu. Þess vegna hefur Vísir reynt í Kópavogshæli hefir enginn i að verða sér úti up upplýsmgar breyting orðið á árinu. Þar dvelja 7 manns og hafa dvalið undanfarin ár. Loks er svo upptökuheimilið að Elliðavatni, en þangað komu 32 börn á árinu, en í árslok var aðeins 1 barn eftir. um ástandið I áfengismálunum á þessurn stöðum, með hliðsjön af þvi, hvort drykkjuskapur hafi minnkað eða aukizt við þessar ráðstafanir, sem eru um- deildar, eins og alkunna er % \ I Vestmannaeyj um virðast Olíuskipiit verða æ stærri. Mikid skipasmíðaái* ‘52 x Svj|i|»ð og næg verkefni fvrir liöndiixn. Stokkliólmi. S.I.B.P.. met í skipasmíði var sett í sænskum skipasmíðastöðvum árið 1953. Samkvæmt bráða- birgðayfirliti um skipasmíðar í 18 skipasmíðastöðvum var smálcstatala nýrra skipa sam- tais 720.000 smál. (d. w.). — Hjá stóru sldpassníðastöðvun- um eru miklar skipapantanir fyrir hendi. Athyglisvert er hversu mjög sveigir í þá átt, að smíða æ stærri olíuflutningaskip. Marg- ar skipasmíðastöðvar hafa í smíðum 30.000 smál. olíúskip Nýttj smíðá skip af þeirri stærð og jafnvel stærri. — í Eriksbérg skipasmíðastöðinni er verið að smíða 3 32.000 smál. olíuskip og 2 34.000 smál. Götaverken hefir í smíðum þrjú blíuskip 34.000 smál. hvert. Kockums og Uddevallavarvet eitt hvert, 32.00 og 31.500 smál. Frá því í nóvemberlok hafa verið afhent 5 stór olíuflutn- ingaskip frá sænskmn skipa- smíðastöðvum og' 5 hleypt af stokkunum á sama tíma. Jafn- framt voru afhent tvö stór flutningaskip'bg't-veimur hleypf ist hafa dregið úr ölvun á dans- leikjum, og þegar erlend skip koma í höfnina, verður að gæta þess, „eins og saumnálar“, að því er tíðindamaður Vísis tjáði blaðinu, að menn þyrpist ekki um borð í áfengisleit. Hins veg- ar er of snemmt að segja ákveð- ið um árangur af lokuninni, en hætt er við, að erfitt verði að hafa hemil á mörgum þegar vertíðin fer í hönd, en þá eykst íbúatala Eyjanna um 2000 manns eða svo. ísfirðingar hafa sömu sög- uria að segja. Samkvæmt upp- lýsingum bæjarfógeta og lög- reglunnar á staðnum, virðist drykkjuskapur vera. með svip- uðuna hætti og verið hefur, hvorki meiri né minni. Ölvun- ar verður vart á dansleikjum nú. ekki síðúr en þegar áfengis- útsalan var opin. Menntaskólmn heiðrar Friðrik, Friðrik Ólafsson, Norður- landameistari í skák, sem er nýkominn heim úr frækilegri för til Hastings í Englandi, var heiðraður í gær á skemmtileg- an og smekklegan hátt í Menntaskólanum, en þar er hann nemandi. Kristinn Ármannsson yfir- kennari, sem gegnir rektors- störfum í veikindaforföllum Pálma rektors Hannessonar, færði Friðrik þakkir skólans fyrir frammistöðuna á skóla- fundi í hátíðasal skólans, og af- henti honum peningagjöf frá skólanum sem viðurkenningar- vott. Inspector scholae til- kynnti síðan, að skólasystkin hans hefðu kjörið hann „heið- urs-skólabróður“, en að lokum var hinn ungi og geðþekki skák maður og menntaskólanemandi, hylltur með húrrahrópum. Samveldisráðstefnunni brezku utn viðskipta- og fjárhagsmál lauk í morg- un. Hún stóð 7 daga. eða hafa verið beðin um áð-laf stokkunum. Bretar ætla að kaupa fros- ið nautakjöt í Bandarikj- ununi fyrir upphæð, sem svarar til 17 miilj. dollara á grundvelli efnahagsað- stoðar. Greiðslan verður í sterlmgspundum. Bilreiðarþjólur handtekiim. í nótt handtók lögreglan mann, sem hún hafði grunaðan um að hafa stolið bifreið £ Austurstræti. Tók hún mann- inn í vörzlu sína og er mál hans i rannsókn. í nótt handtók lögreglan ann- an mann, sem gerzt hafði sék- ur um stuld á reiðhjóli. Ofurölvi á almannafæri. í gær var lögreglunni gert aðvart um mann, sem lægi of- uröivi og bjargarlaus hjá kola- krananum við höfnina. En áð- ur en lögreglan kom á staðinn höfðu félagar hins drukkna bjargað honuru út i skip og búið um hann þar. Ekið á reiðhjól. í gær var kært yíir því að ekið 'haf'ði verið á mannlaust reiðhjól í Austurstræti og það .skenimt allraákið, en ökumað- urúin. hafði sig á brott.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.