Vísir - 16.01.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 16.01.1954, Blaðsíða 4
4 VISIH Laugardaginn I6-.1 janúar 19aá - ■ J; D A G B L A Ð ^ , Ritstjóri: Herstemn Pálsson. I ( Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstoíur: Ingólísstrsetí >. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR E t. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1&60 (fimm Ilnur), Lausasala 1 króne. Félagsprentsmiðjan hJ. Hálfsögð saga hentar bezt Nú í vikunni hefur Alþýðublaðið varið miklu rúmi til þess að sanna, að öðrum bæjarfélögum og þá fyrst og fremsfc Hafnarfirði hafi verið miklu betur stjórnað en Reykjavík á undanförnum árum. Hefur meðal annars verið drepið á það, að sjúkrarum sé tiltölulega miklu fleiri í ýmsum öðrum bæjum, en bent á ný sjúkrahús, sem reist hafi verið úti um lands- byggðina, en lítið afhafzt í þessum efnum hér. Vitanlega er hér aðeins hálfsögð saga, því að það hentar ekki krötum og öðrum álíka heiðarlegum mönnum að segja hverja sögu eins og hún gengur. Slíkt gæti flett ofan af því, hvernig þeir hafa staðið í ístaðinu í þessum og ýmsum öðrum málum. Má þar fyrst og fremst benda á það, að þau sjúkrahús, sem reist hafa verið úti um land, hafa verið reist að miklu leyti fyrir fé frá ríkissjóði, og er því ekki lítill hluti kostn- aðarins kominn frá Reykjavík og þeim, sem hér búa. Á hinn bóginn hefur viðskiptum ríkis og bæjar verið þannig háttað, hvað eftir annað, að Reykjavík hefur átt stórfé inni hjá ríkinu fyrir framkvæmdir, sem bærinn hefur ráðizt í og ríkissjóður átt að greiða að sínv ' i.luta, en ekki gert fyrr en eftir mikla eftirgangsmuni. Auk þess hefur bærinn staðið í svo miklum framkvæmdum á öllum sviðum, að hann hefur ekki getað axlað bæði sina bagga og ríkisins, þegar fjárgreiðslur hafa brugðizt. Á það má einnig líta, að kratar hafa sífellt verið að snuðra í slóð framsóknarmanna, og ævinlega staðið með þeim, þegar þeim hefur gefizt tækifæri til þess, en um vinfengi fram- sóknarmanna við Reykjavík, samanborið við greiðvikni sömu manna gagnvart ýmsum byggðarlögum úti um land, vita allir, sem eitthvað hafa fylgzt með þjóðmálum á undanförnum árum. Kratar hafa ævinlega verið reiðubúnir til að standa með fram- sóknarmönnum í öllum efnum, svo að ekki hafa þeir lagt lóð sitt á metaskálarnar, þegar Reykjavík hefur orðið að verjast árásum úr þeirri átt — meðal annars að því er snertir bygg- ingu sjúkrahúsa. Eitt af því, sem framsóknarmenn munu jafnan geta stært sig af, er að hafa komið þvi svo fyrir, að bæirnir fengju ekk- ert af söluskattinum. Hefur það vitanlega leitt til þess, aí> Reykjavík hefur haft úr minna fé að spila en ella, og hafa þó framlivæmdir verið að mörgu leyti á risavaxinn mælikvarða. 1 Þa'ð gæti verið fróðlegt, ef Alþýðublaðið vildi gera frekari grein fyrir ágætri stjórn krataforingjanna í Hafnarfirði. Blaðið' 'gæti þá byrjað á gulu se'ðlunum, sem mörgum þótti bezta sönn- unin fyrir ágætri ráðsmennsku þeirra. Það gæti einnig getið um útgerð þar syðra, en svo sem kunnugt er, tóku krata- foringjarnir sig til, þegar togaraútgerð gekk vel, og stofnuöu til prívatútgerðar, en hirtu ekki um að auka bæjarútgerðina, fyrr en gróðinn var orðinn tvísýnn, en alltaf tryggt að. fastir starfsmenn bæjarfyrirtækja mundu fá sín mánaðarlaun, meðan eitthvað kæmi í k'assann. Búskapurinn í Krýsuvík hefur einnig verið til sérstakrar fyrirmyndar, og þannig nrætti lengi telja. .Væntanlega stendur ekki á Alþýðublaðinu að skýra frá þessum striðum. J i Þar sem „alþýðan" ræður. TK osningar stancla enh fyrir dyrum í vérkamannaielagmu Pagsbr-ún, og hefur, þeBSk-verið getið fyrir skémmstu hér í . blaóiru að korrímöhistar varpi nú Sigurði Guðnasyni fyrir , borð, en hann hefur verið formaður félagsins í tólf ár. Þannig Jauna kommúnistar monnuni störfin, þegar þeir telja, að hent- ara sé að hafa hlýðnari menn og auðsveipnari Moskvuþjóna á oddinum. En þeir um það: 1 En um þessar mundir er fróðlegt að renna huganum austur ,til föðurlands Moskvuþjónanna— Rússlands. Þar hefur verið boðað til þings hins svonefnda alþýðusambands laiidsins, og , hefur það ekki Uomið saman síðan árið 1949. Verður fróðlegt að lesa frásagnir Þjóðviljans af þinginu og samþykktum þess, en ekki skulu ísleirzkir verkamenn gera rá'ð fyrir, að þar , veröi miklu máli eða rúmi varið til ályktana varðandi kaup- .gjaldsmál. Þau eru óvi53*omandi félögum verkamanna, því að ;það er hið opinbera, sem ákveður kaupgjaldið — skammtar það að getþótta. Og þao er ekki hægt, að skjóta slíkum ákvörð- unum til neins félagsdóms. Það stendur, sem Kremlverjgr segja, og búið með það. 1 Finnst óbreyttum verkamönnum nokkuð einkennilegt vio það, þótt kommúnistum líki betur þessi aðferð valdhafanna i Rússlandi en „gamla lagið“‘ seiri viðhaft er hér í þéssafi paradís ?,afturhalds og fasisma“? NútHNakona AraEnebnda tiieraxar sér vestrænar kgsfótv"). Ung Arabamær settl gférv^- legasta syni 8bn Saip.ds konungs skllyrði. Þegar Riad el Sohl, fyrsti og mesti forsælisráðherra, sem Líbanon hefir haft, var skot- inn til bana, varð fáum meira um en Ibn heitnum Saucl Ara- bíukonungi, enda Iiafði hið „gamla ljón sandauðnanna“ alltaf getað treyst því, að eiga Siauk í horni, þar sem el Sol»I var. Ibn Saud hét því, að sjá um ekkju hans og dætur, en el Solil hafði engan son átt, en það er ævarandi hugarhrelling hverjum Araba að vera sonar- laus. 16. sonur af 43. Það var árið 1951, sem Riad el Sohl var skotinn til bana, og svo gerist það sumarið 1953, að einn af sonum Ibn Sauds kemur til Libanons, til þess að votta samúð ekkju Riads el Sohl og bjóða henni 70.000 dollara að gjöf, svo að hún gæti haldið áfram að reisa stórhýsi, sem Riad el Sohl hafði verið byrj- aður á. Þessi sonur Ibn Sauds heitir Sultan Al-Saud, 29 ára að áldri — og meðal annara orða, hinn 16. í röðinni af 43 sonum hans. En hann var ólíkur flestum hinna, því að hann er fi'amsækinn og sívinnandi. Hann hafði staðið vel í stöðu sinni sem borgarstjóri í Riyadh, \ höfuðborginni, og í samninga- umleitunum við Aramco, olíu- félagið, var hann svo slyngur ^ samningamaður, að hinir bandarísku starfsmenn olíufé- lagsins fengu hina mestu að- dáun á honum. En á ferðinni til Libanons Alia Sohl. kemur Amor til sögunnar. Al- Saud lítur þar dóttur el Sonl, Alia Sohl, 22ja ára, hávaxna og granna, með hvöss, dökk Bedúínauagu,fjöruga og gáfaða. Bros hennar heilluðu hann og framkoman öll. Hún stundaði nám í bandaríska háskólanum í Beirut, sótti þar stjórnmála- námskeið og notfærði sér þekk- inguna, með því að tala á fund- um og krefjast aukinna rétt- inda fyrir kynsystur sínar, var jafnvel fremst í kröfugöngum, og ögraði lögi-eglunni sem miðr- aði á þær byssunum, að skjóta sig til bana. Ekkert varð af því, en neist- inn sem kviknað hafði í huga (Frartiíi. á 5. síðu) LÍR RIKI NATTURUNNAR : Beint samband milli íoft- steinaregns og úrkon Það hefur oft yerið um það raptt í Bergmáli og annars staðar a'ð hlúa þyrfti að fuglunum, sem koma á Tjörnina, c>g ekki sízt þegar ircíslin kænni, því að þá væri þörfin mest, Xú hefur Berg- máli borizt bréf frá .Sigurði Sveinssyni g'arðyi'kjnráðunaut, er ræðir þetta mái að nokkru, og kann Bergmáli Sigurði þakkir fyrir. Bréfið er á þessa leið: „Það séin al' er þessuin vetri hefur Reykjavíkui'tjörn ol'last verið auð, eða það hafa verið auðar vakir á licnni, li.ér og ])ar. Sjald- an hpfur liún alveg frósið. Óvcnjulegt fuglalíf. Fuglálíf liefur þvi verið óvenju mikið á Tjörninni í vetur, og þó sjaldan meira en síðustu daga, i fyrradag var syðri-tjörnin al- þakin öndum, enda leita þær mcira þangað, einkum þegar fer að kvölda, og leia þá skjóls í gai'ðinum á nóttunum. Því hef- ui' margoft verið haldið fram, bæði í blaðagreinum, ræðum og samölum manna á milli, að til- gangslaust væri að halda auðri vök til dæmis á syðri-tjörninni fyrir endurnar, eða jafnvel búa til sérstakan andapoll suður i Vansmýrinni, og leiða þangað að vetrinum heitt vatn til að hlýja upp það kalda vatn, sem þar er fyrir, svo vatnið yrði aðeins volgt. En þá þyrftu endurnar, sem eru liér yfir sumarmánuð- ina ekki að hverfa á burt á vet- urna, þegar Tjör^ia leggur. Miskunnarlaust skotnir. En það er vitað, að á vetrum liverfa þessir hálftömdu fuglar, sem eklci þekkja mennina, nema sem vini sínu, í opinn dauðann, margir þeirra e.ru skotnir misk- unnaSaust við sjóinn, þangað sein þeir leita tmi víknr og voga Heykjanesskagans. Marga hef ég bcyrt lialda þvi fram, að end- nrnar fengjust aldi'ei til að stað- næmast hér yfir veturinn. Eg hef liins vegar alltaf verið á gagn- stæðri slcoðun, og álit að vel sé gerlegt að halda öndunum hér allt árið, aðeins ef gert væri eitf- hvað fyrir þær til dæmis með því að hafa fyrir þær auða vök á Tjörninni. a ? ? I ut 0 Merkilegar athugansr ástraisks vísindaRiasius Ástralskur e'ðlisfræðingur, sem Jieitir dr. Edwarcl G. Bowen, 8»efur árum samaii unnið að rannsóknum á orsök- um regns, öðrum cn liitastigs- bi-eytingum í andrúmslofíinu. Þykist hann hafa komizt að því, að náin og bein tengsl sé milli loftsteinaskúra á jörðina og mikillar úrkomu, annað hvort rigninga eða fannkomu. Hefur þetta vakið mikla at- hygli í Ástralíu, og sá ráðherra landsins, er hefur yfirstofnun þeirra að ráða, sem Bowen veit- ir forstöð'u — radio-eðlisfræði- deilcl iðnvísindastofnunar landsins — héfur látið svo urn mælt, að rannsóknir hans geti haft mikil. áhrif á framköllun gerfiregns, sem rhenn keppast við að ,,framleiffa“, þar sem úr- koma er lítil.. Bowen segir, að á ákveðn- um clöguin í októbcr, nóvtm- ber, desember, maí. juní og júlí fari jörðin gcgnum belíi loftsteina og loft- steinaryks. Þrjátíu döguin síð'ar virð'ist miklar úrkomur verða næstúm samtímiá á mörgum stö'öum. Dr. Bowen ætlar, að það taki loftsteinarykið 30 daga að kom- ast niður í þá hæð j>fir jörðu, þar sem regnmyndun verður, svo að þetta ryk myndi þá ör- smáu kjarna, sem verki eins og hvati á skýin. Rigningin á ,,loft- steinadögunum“ getur veriö tvöfalt meiri en dagana á und- an eða eftir, og það er þess vegna, sem menn gera ráð fyrir,: að hægt sé að orsaka mikla rigningu, ei menn g^|a leikið. eftir náttúrunni við að fram- kalla hana. En mikið starf er eftir, áður en hægt er.að fram- kvæma, eða jafnvel prófa keiin- ingu dr. Bowens. Þurí'a auðvitað eftirlit. Sjálfsagt væri lika að hafa eft- irlit með að þeini væri gefið eitt- livað æti daglega, sérstaklega að vetrinum, að sumrinu myndi slikt cftii'lil óþarft að mestu, þvi vcnjn- | lega fá þær þá meira en þær 1 geta torgað. Það gera fjölmai'gir 1 gesfir, er heimsæk.ia garðinn og hafa þá hita með handa fuglunum. Til frekári sönnimar máti minú j-sjcal ég getajjcss, að í gili eimi, | í'étt innan við aðalhyggð Akur- eyrar, hefur verið gerð uþpistáða •svo lón hefur myndast, og hefur verið vcitt þangað volgu vatni. j Þarna iina endur, svanir og flciri ! fuglategundii' sér vel allt árið. Vera niá að svanir lciti annarra ! varþltuida á sumrum, en þeir koma aftur. Dýravinir á mínu máli. Eg veit með vissitj að fugluuum er gefíð þarna æti, að minnsta kósi að vetrimmi. I V er viss um', að áilir dýravinir, e.n allt gott fóík' cr dýravinir, er mér sammála nm að sjálfsagt sé að gcra þær ráð’- safanir, sem ég lief hér geticV Þær jöyndu 'auka ánægjústundir' okkar Beykvíkinga og 'vcrða ókk- ur til ómetanlegrar gleði.“ .Sigurður Sveinsson hefur lokið máli sími og kann ég Iionuin, eins og áður er sagf, he/.tu þakkir íyr- ir bréfið. — kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.