Vísir - 16.01.1954, Page 7

Vísir - 16.01.1954, Page 7
Laugardaginn .16. janúar 1954 VfSIE T iWWVVWWWVWWVWWWtfWWWWWVVWWWWWWVWWW C. B. KettamL Engill eða glæfrakvendi ? 46 Þrettándi kafli. Á þessum tildurslausu dögum, þegar skemmtunum var ekki mokað yfir almenning með aJlskyns vélum, taldist það til mik- illa tíðinda, sem enginn maður mundi líta við nú á dögum. Skemmtanir voru skapaðar en ekki boðnar fyrir þá einu fyrir- höfn, sem fólgin er í að þrýsta á hnapp eða snúa hnúð. Menn efndu því til leiksýninga með viðvaningum, buðu vinum til aö leika „krokket“, til kaffidrykkju, skemmtiferðar út fyrir borg- imar eða efndu til grímudansleikja. Þegar einhver þekktur maður flutti fyrirlestur, taldist það til stórtíðinda, og þegar það var gert hevrin kunnugt, að hin fífldjarfa Rose Celestégætlaði að ganga í streng frá Klettahúsinu yfir að Selskeri, þá vár "þár um slíkan viðburð að ræða, að engiun kom til hugar að láta hann fara framhjá sér. Mörgum dögum áður en þetta gerðist, höfðu menn pantað hvert borð og hvert sæti i hinu fræga gisti- húsi, til þess að verða ekki af skemmtuninni. Það var meira að segja haft fyrir satt, að þessi fræga iþróttakona léti sór elcki nægja að ganga eftir strengniun þessa óraleið, heldur lélci lrún allskonar fimlistir á leiðinni, er hún svifi milli himins og hafs. Það var elcki nema eðlilegt, að yngra fólkið, sem var fram- takssamara en hið eldra, skyldi hafa orðið fyrr til þess að afla sér sem beztrar aðstöðu til að sjá þetta mikla afrek. Það sló sér saman í smáhópa, ók til gistihússins og sat og snæddi og skrafaði á flötinni fyrir framan það, meðan það beið þess, sem gerast átti. Juan Parnell fylgdi Anneke Villard. Hún hafði ekki séð hann, síðan kvöldið góða, þegar hann hafði alveg gert hana undrandi með hinni einkennilegu ástarjátningu sinni. Hann hafði farið einhverra erinda fyrir húsbónda sinn út fyrir borgina, og hún hafði hvorki fengið frá honum blóm né bréf, meðan hann var fjarverandi. Jafnvel eftir að hann hafði snúið aftur til borgarinnar, hafði hún ekki frétt neitt frá honum, fyrr en hann liafði beðið henni að vera sér samferða til að sjá íþrótt fimleikakonunnar. Enda þótt Anneke hefði komið á óvart að heyra ástarjátningu hans, og jafnvel þótt hún segði við sjálfa sig, að slíkar játningar vseru dæmalaust leiðinlegar, hafði henni ekki staðið á sama um það, að hann sinnti henni ekki um leið og hann var kominn til borg- arinnar úr sendiferðinni. Ástarjátning hans hafði sett hana úr jafnvægi, en þó frekat sú aðferð, sem hann viðhafði. Hann hafði verið stuttur í spuna, næstum hirðuleysislegur eins og hann væri að gera að gamni sínu, og alveg áreiðanlega án hinna réttu tilfinninga. Og þegai- hann hafði tilkynnt henni, hvemig honum væri innanbrjósts, hafði hann farið leiðar sinnar — eins og hann hefði ekki sagt neitt óvenjulegt. Anneke velti því fyrir sér, hvemig ung kona ætti að taka á móti manni,, sem hafði tilkynnt henni, að hami elskaði hana, og síðan haldið leiðar sinnar og ekki aðhafzt frekar í málinu. Hún afréð að láta eins og ekkert hefði í skorizt. Eitt gerði hún þó, og það var, að hún snyrti sig þenna dag af enn meiri kostgæfni og nákvæmni en áður. Árangurinn var svo góður, að hún varð jafnvel ánægð, og var hún þó kröfuhörð í þessu-efni. Hún var ekki heimskulega hégómleg, en þegar hún leit í spegilinn, vissi hún, að liún var töfrandi fögur. Henni'kom ekki til hugar að spyrja sjálfa sig, hvers vegna það væri svo mikilvægt að vera' heillandi í augum ungs rnaims, sem hún var staðráðin í að verða ekki ástfangin af. Hún var dálítið kvíðafull, þegar hún beið komu h.ans. Það var þó alger óþarfi, því að hann var ákaflega blátt áfram og fór ekkert hjá sér, eins og kannske hefði mátt ætla. . „Þessi skemmtun í dag,“ mælti hann, „ætti að falla þér sér- staklega vel í gerð. Þið Rose Celeste hafið fengizt nokkum veg- ínn við sömu íþrótt undanfarið, er það ekki?“ ; „Eg geri ráð fy-rir, að þú ætlir þér að móðga mig að eihhverju leyti með þessu.“ . 1 ■! ,,Þú hefur; Sjálf fengizt við éinskonaf jafnvægisæfingár,; eða svo hefur mér !fundizt.“ „Við erum einnig líkar að öðru Ieyti,“ svaraði hún þurrlega. „Nú, hvernig?“ „Hvorugri okkar verður irokkru sinni fótaskortur.“ Hann hallaði sér aftur á bak og virti hana fyrr sér, unz hún brá litum. „Hvílík fegurð!“ sagði hann. „Á þetta að vera hrós?“ „Þú neyddir þessa einkunn út úr mér. Og þegar þannig er að farið, þá tala meitn ekki um hug sér. Þú ættir að hafa mætur á þeim hrósyrðum, sem menn segja óviljugir — þau koma alltaf frá hjartanu. Meðal annarra orða — eg s’ló þér heidur en ekki gullhamra hér um kvöldið, .Það eg.lika gegn vilja mínum • og af heilum hug. ESa ertu búin áð gleyma því?“ Augu hans - voru stríðnisleg. „Eg hélt, satt að segja,“ svaraði hún, „að þú værir ekki alveg með réttu ráði.“ „Já, alveg viti mínum fjær.“ „Eg vona, að þú hafir fengið vitið aftur.“ „Nei, af þessari tegund geðveiki hefur aldrei tekizt að lækna menn,“ sagði hami. „Eg hélt, að við hefðum orðið ásátt um það, að láta okkur aldrei verða á nein slík vitleysa.“ „Rétt er það. Annars var það aðeins samkomulag, sem við gerðum einu sinni, er af inér bráði. Það var andlegt samkomu- lag og þannig held eg það. Hvað tilfinningar mínar snertir, þá þverbrýt eg það. Getur þú alltaf haft hemil á tilfinningum: þín- um, Anneke?“ „Alltaf,“ svaraði hún hiklaust. „Ertu viss um það?“ „Alveg,viss,“ sagði hún. „Já,“ mælti hann og kinkaði kolli, „eg held það bara.“ Hann þagnaði sem snöggvasf. „Það er ein af ástæðunum fyrir því, að eg þagnaði, þegar eg sagði, að eg elskaði þig — og fór leiðar minnar. Auðvitað vom ástæðurnar fleiri, en þessi var veigamest.“ „Eg er að minnsta kosti fegin því,“ svaraði hún, „að þú slcyldir fara leiðai’ þinnar.“ „Það er venjan,“ mælti hann, og það var enn einhver glampi í augum hans, „að ungir menn láta ekki nægja að segja að þeir elski konu, heldur halda lengra frá þeim áfanga. Ástarjátningin ' er aðeins upphafið. Svo kemur spurning, ósk, bæn. Ef hann er! góður drengur, þá biður hann næst um hönd stúlkunnar. Eða • ef liann. ér %kki heiðvirður--------“ Hann glotti. „Þú tókst eftir því, að eg bað þín ekki eða neitt?“ „Eg varð svo Und'randi og gröm, að eg veitti því ekki eftirtekt, að bónorð fylgdi ekki.“. Anneke gekk til dyra. „Er annars nauð- synlegt að tala um þetta?“ „Getur þú hugsað þér slcemmtilegra umræðuefni? Eg er eig- inlega í verstu klípu. Eg elska þig, Anneke, en eg vil fyrir'alla muni komast hjá því að kvongast þér.“ „Ertu að hugsa um að gera mér eitthvert ruddalegt tilboð, herra Parnell?“ spurði hún brosandi. „Það vil eg heldur ekki,“ svaraði hann. „Það er sannast í máli þessu, að eg vildi helzt ekki elska þig. En það er sama, hvernig eg beiti viljaþreki mínu — það kemui’ fyrir ekki. Sennilega hlýt eg að veslast upp og deyja eða springa af harmi, eins og sagt er í ævintýrunum. Og nú getum við skipt um umræðuefni. Eg ætla ekki að fara að nudda í þér — eg ætla ekki að bera upp bónorðið.“ „Eg get að minnsta kosti verið þér þakklát fyrir þá hugul- semi,“ svaraði Anneke. „Og áðstan er sú, góða mín, keppinaut minn.“ að eg mundl eldd geta þolað mmm — BRIDGE - Villa var í bridge-þrautinní í gær, og birtist hún því aftur. A K, 6, 5 •, S. V 9, 8, 7 & Á, G, 10, 9, 7, 4, 3 ♦ Á, G, 8, 7, 5 V 6, 4 * K, 6 ♦ 6, 4 N. * Á, 7 Útspil: Hjartagosi, frá V og Suður spilar 4 spaða, en aust- í kom hjartadrottning frá A ur hefur sagt 3 hjörtu og Norð- Síðan kom hjartatvistur frá A ur stutt Suður í spaða, Fyrstu og hjartaás fi-á V. slagina f á A og V. * * f BRIDGEÞATTVB f A A 4 . VÍSIS % Sjawtsn á MBritlge*>þraut: m n ♦ • K, 6, 5 . | . tf C J;- ■ V 9, 8, 7 if: ♦ As, G, 8, 7, 5 * K, 6 Á kvcldvökunni. í hraðlestinni New York —• Chicago var boðinn ísstautur með súkkulaðihúð sem siðasti réttur máltíðarinnar. Ung- þjónninn var negri, og kveikn- aði sér, er nærsýnn maður tog- aði af alefli í fingurinn á honum, og ætlaði að bíta í hann. • Þessi skrítla á að vera frá Rússlandi: Arftaki Bería sem yfirmaður rússnesku leynilög- reglunnar hafði komizt á snoðir um leynivopn það, sem hin kapitalistísku Bandaríki ætluðu að sigra Rússa með. Malenkov krafðist þess strax að fá að sjá þetta ægilega vopn, ef menn kæmust yfir það. Svo kom böggull til Malenkovs, og er lögreglumenn opnuðu hann með varúð, kom í ljós, að í honuin voru matvæli: Önd, bjúga, ost- ur og sardínudós. ' • Oft hefur gáfuðum og snjöll- um mönnum skjátlast hrapal- lega. Bandarískur blaðamaður' segir m. a. frá eftirfarandi £ þessu sambandi: Mark Twain harðneitaði einu sinni að leggja 500 dali í uppfinningu, sem maður nokkur vildi vekja áhuga hans á. Maðurinn var Alexand- er Graham Bell. — Milljónar- inn Vanderbilt, sem einkum átti hluti í jámbrautum, brást reiður við, er maður að nafni Westinghouse sýndi honum teikningar að nýjum hemlum á járnbrautarlestum. Hann kvaðst ekki mega vera að sinna slíkri fásinnu. — Chauncey Depew réði frænda sínum frá því að leggja nokkurn eyri í hið ný- stofnaða Ford-bílafélag. „Hest- urinn mun alltaf standa fyrir sínu“, sagði hann. — H. G. Wells harðneitaði að trúa á tæknilega möguleika kafbáts- ins, og hélt því fram, að hann yrði til þess eins að kæfa á- höfnina og sökkva í djúpið. —• Hætt er við, að mörgum finn- ist, að ráðlegra hefði verið að farh öðru vísi að, í ljósi þess, sem síðar hefur gerzt. ® Tveir piltar gistu um nótt i Nairobi. Mýflugurnar þustu inn um gluggann. „Slökktu ljósið, maður!“ hrópaði annar, „svo að kvik- indin finni okkur ekki.“ Hinn slökkti og þeir breiddu lökin upp yfir höfuð. Eftir andartak gægðist annar undan. lakinu og sá eldflugurnar á sveimi í her- berginu. — „Þetta vgr gagns- laust!“ sagði hann. „Kvikindin eru búin að kveikjá' á skrið- byttúm!“- ♦ D 8, 2 V G, 2 ♦ 9, 3, 2 ♦ D, 10, 8, 4 2 V Ás, K. D, 10, 5, 3 ♦ K, D, 10 ♦ G, 9, 5, 3 Ás,.G, 10, 9, 7. 4, 3 6, 4. ♦ 6, 4 As, 7 Suður spilar 4 spaða. Hvem- ig á Suður að spila, er A og V haf afengið tvo fyrstu slagina á hiairta? Það er eðlilegt að S haldi eða reikni með, að V hafi spaða- drottningu 2. eða 3., því V hef- tapar alltaf slag í tígli. Hann má heldur ekki nota spaðaás, því drettningin getur verið ein hjá. austur. Rétt er að fleygja tígli i hjartakónginn. Þá. getur austur ekki haldið áfrain með hjarta. Suður fær næsta slag ; ir aðeins 2 hjöriu. Þess vegna og settur út spaöaás, en spaða- .má.suður ekki drepa með 9. drottning næst út í næsta siag Það gæti orðið til þess að hann meö því að „svína“. J færi eirin niður þar sem hann I Cíhu AiHHi tiar....; Úr Vísi fyrir 35 árum .. Skipáður þrófessor. Ólafur Lárusson cand. jur. var skipaður prófesspr í lögmn við háskólann í vikunni sem leið. Slcipun hans var símuð konungi á íslenzku. Sainverjinn tók á móti gestum- í gær. og voru fjórir þeirra fullorðnir. Garðar Gíslason, heiidsali, ■ Rafur. n-ú fiutt skrifstofur sína og heildveráíun á Hverfisgötu 4, sem haim kej-pti af A. Obenhaupt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.