Vísir - 19.02.1954, Síða 2
2
VfSIR
Föstudaginn 19. febrúar 1954
WHWMIinWMWVWHWMWI.
Minnisblað
almennings*
Föstudagur,
19. febr. — 50. dagur ársins.
Flóð
'Verður næst í Reykjavík kl.
-18.44.
Ljósatími
foifreiða og annarra ökutækja
er kl. 17.20—8.05.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki, sími
1618.
K.F.U.M[.
Biblíulestrarefni: Jóhs. 9,
35—41. Erum vér einnig blind-
ir?
Útvarpið í kvöld:
20.20 Lestur fornrita: Njáls
saga; XIV. (Einar Ól. Sveins-
son próefssor). 20.50 Tónleikar
(plötur). 21.15 Dagskrá frá
Akureyri: Erindi: Amtmenn-
irnir á Möðruvöllum (síra Sig-
urður Stefánsson á Möðruvöll-
um). 21.45 Náttúrlegir hlutir:
Spurningar og svör um náttúru-
fræði (Guðm. Kjartansson jarð-
fræðingur). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Passíu-
sálmur (5). 22.20 Útvarpssag-
an: „Salka Valka“ eftir Halldór
Kiljan Laxness; VII. (Höfundur
3es). 22.45 Dans- og dægurlög
(plötur) til kl. 23.00.
Gengisskráning.
uvuwuuvwwvvvvvvvvvuwvAniwuwinAMnnnAnJvuVw
bívwiAwuvuvuvwvi^vvvvvuvuvuvnnnivwwvwsivvvwuvuv
WWWUWAftMi
vwwwwyywv/wvv^/wwwwvvAftwywwwvvwwww^TW
íVWww
rtíVUWU
BÆJAR-
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar . . 16.82
1 kanadiskur dollar .. 16.88
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund 45.70
100 danskar kr 236.30
100 norskar kr 228.50
100 sænskar kr 315.50
100 finrisk mörk 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar . . 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini 430.35
1000 lírur Gullgildi krónunnar: 26.12
100 gullkrónur = C pappírskr ónur ). 738.95
MMMqáta hh ZBS
Lárétt: 1 Fiskar, 6 hátíðiri,
8 úr leðri, 9 skóli, 10 hatur, 12
fom., 13 tveir eins, 14 fanga-
mark, 15 sjá, 16 liggja oft útí.
Lóðrétt: 1 Afls, 2 í andliti, 3
illmenni, 4 flein, 5 í Stíga, 7
rotta, lí stúkútítill, 12 hvellt
hljóð, 14 hálláridi, 15 fangá-
mark.
Lausn á krossgátu nr. 2134.
Lárétt: 1 Skyrta, 6 radda, 8
sf, 9 af, 10 lóa, 12 uml, 13 AP,
14 br, 15 vað, 16 bákári.
Lóðrétt: 1 Siglán, 2 Yrsa, 3
raf, 4 td, 5 Adam, 7 aflaði, 11
óp, 12 urða, 14 bak, 15 VA.
Ar,vvkwwvvwuvw
Aðalfundur Félags
vefnaðarvörukaupmanna
var haldinn 16. febrúar.^ —
Stjórn félagsins skipa nú: Árni
Árnason formaður, Björn Ó-
feigsson, Gunnar Hall, Halldór
R. Gunnarsson og Hjörtur
Jónsson, meðstjórnendur. — í
varastjórn eru: Helga Thorberg
og Sveinbjörn Árnason. — Jón
Helgason, sem verið hefur í
stjórn félagsins frá árinu 1937
og formaður síðustu árin, baðst
eindregið undan endurkjöri. —
Fulltrúi í stjórn Sambands
smásöluverzlana næsta stárfs-
ár er Árni Árnason og Gunnar
Hall til vara. — Um 90 verzl-
anir eru í félaginu.
Konur í kaffinefnd KSVFÍ
í Reykjavík eru beðnar að koma
í Grófina 1 í dag kl. 4 eftir há-
degi.
Almennan dansleik
heldur Kvennadeild Slysa-
varnafélagsins í Reykjavík
næsfkomandi sunnudav. Verður
hann í Sjálfstæðishúsinu og
hefst kl. 9. Dansaðir verða
gömlu og nýju dansamir. —
Aðgöngumiðar verða seldir kl.
2 eftir hádegi á sunnudag.
Veðrið í morgun.
Reykjavík S 5, 1. Stykkis-
hólmur SV 4, -f-1. Galtarviti
A 4, 0. Blönduós SA 3, 0. Akur-
eyri SA 4, 4. Grímsstaðir VSV
2-r-l. Dalatangi SSA 7, 4.
Horn í Hornafirði SSV 2, 2.
Stórhöfði í Vestm.eyjum SV 5,
0. Þingvellir S 2, 1. Keflavíkur-
flugvöllur SSA 4, -4-1. —
Veðurhorfur. Faxaflói: Sunnari
og suðáustan kaldi, stinnings-
kaldi með köflum í nótt, él, en
bjart á milli.
Hafriárfjöfður.
Þar er verið að losa tvo tog-
ará, Röðul og Júní. Þeir munu
hafa um 150 smál. hvor (á-
ætlað). — Engir línubátar voru
á sjó í gser, en rerú állir í gær-
kvöldi.
Höfnin.
Gerda Toft, kolaskip til Kol
ög Salt, kom í gær, Enskur
línuveiðari, sem var hér til við-
gérðar, fór í géér, Tveir enskif
togarár kómu til viÓ|erSár.
Færeyslcur togari, sem var hér
til viðgerðár, fór í gær. Tvö
bandarísk flutningáskip bíða
losunar.
Togarar.
Egill rauði lcom í gær til við-
gerðár. Fylkir fór á veiðar.
Egill Skallagrímsson kom af
veiðum. ísólfúr lcofn til átí taka
ölíu. Bjarni Ólafsáon fór á
velðar og Askur fór á veiðar.
Karlsefni ko'm úr siipp.
Aðalfundur
Bræðrafélags Óháða Frí-
kirkjusafnaðarins vérður að
Laugavegi 3, bakhúsinu, sunnu-
dagin 21. febr. kl. 2 e. h.
Heímá og etléndis
heitir rit, sem Þorfinnur
Kristjárissón, préntári í Kárip-
manriahofri, heldur úti. Blað
þetta, sem kemur út þriðja
hvei’n roánuð, miðar að því, að
segja fréttir af fslendingum
heima og erlendis, en jafnframt
vinnur það að traustari menn-
ingarböndum íslendinga , og
Dana. Vísi hefir borizt 1. tbí. 7.
árgangs. Það flytur m. a. grein-
ar eftir merka Dáni eins og t, d.
Hans Hedtoft, försætisráð-
herrá, þar sém hánn segir frá
skoðunum sínum á íslandi í
dag, menningu og þjóð. Þá xúta
þeir greinar um svipað efni,
Halfdan Hendi’iksen þingmað-
ur, Niels Grunnet og H. C.
Hansen utanríkisráðherra. Þá
er í ritinu Hafnarannáll o. fl.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í Rvík.
Dettifoss fór frá Rotterdam í
fyrradag til Hamborgar, Warne
miinde og Ventspiels. Fjallfoss
fer frá Hamborg á morgun til
Antwerpen, Rotterdam, Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Hafnarfirði 10. þ. m., er
væntanlegur til New York í
dag. Gullfoss kom til Reykja-
víkur í fyrradag frá Leith. Lag-
arfoss er í Keflavík, fer þaðan
til Akraness og Reykjavíkur,
Reykjafoss er í Hamborg. Sel-
foss er á leið frá Rotterdam til
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
Reykjavík í gær til New York.
Tunguföss fór frá Reykjavík
10. þ. m. til Recife, Sao Salva-
dor, Rio de Janeh'o og Santos.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Gdynia. Arnarfell fór frá Cap
Verde-eyjum 16. þ. m. áleiðis
til Reykjavíkur. Jökulfell fór
frá Akranesi 13. þ. m. áeiðis
til Portland, Maine og NewYork
Dísarfell er í Keflavík. Bláfell
er á Breiðafirði.
Ríkisskip: Hekla fór frá Ak-
ureyri síðdegis í gær á austur-
léið. Esja fór frá Akureyri í
gær á vesturleið. Herðubreið
ér á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið kom til Rvk. í
gærkvöldi frá Breiðafirði. Þyr-
ill var á ísafirði síðdegis í gær
á norðurleið. Helgi Helgason á
að fara frá Rvk. í dag til
Vestm.eyja.
Vesturg. 10
Sisni 6434
Smurt brauð og snittur
til allan daginn. Vinsam-
lega pantið tímanlega, ef
um stóra pantanir er að
ræða.
Mgiit A Greemmeti
Snorrabraut 56,
símar 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
DAGLEGA NYTT!
Vínarpylsur
Medisterpylsur
Kjötfars
Fiskfars
Kjötbúðin Borg
Laugavee 78 sími 1636.
Harðfiskur á kvöldborð-
ið. Fæst í næstu matvöru-
báð.
Harðfisksalan
!***&/*
Hangikjöt, nautakjöt og
grænmeti.
AxeS Slgurgeirsson
Hamflettur lundi, folalda-
kjöt í buff og léttsaltað.
Rjúpur, alikálfa og ung-
kálfakjöt.
Hjalti Lýðsson b.f.
Hofsvallagötu 16, sími 2373.
Alikálfakjöt, steikur,
kótelettur og snittur.
Nautakjöt í file, buff,
gullach, hakk.
Búrfell
‘■^Aft^VWVWWWtfWtfWVWWWtfWWWWtfVW'WWWWtfV
Barnaskemmtun Víklngs
endurtekm.
Knattspyrnufélagið Víkingur
ætlar að endurtaka hina ágætu
barnaskemmtun í Austurbæjar-
bíó á sunnudagmn kemur.
Fyrri skemmtunin, sem frám
fór 7. þ. m. tókst ágæíléga, og
végna fjölmargra áskorana
ætlar félagið að endurtaka hana.
Meðal þeirra sem skémmta,
éru þessir: Sigfús Halldórsson,
sem syngur og leikur á píanó,
Hi-önn Einarsdóttir (8 ára) og
María Einarsdóttir (14 ára)
syngja, Jón Steindórsson (14
ára) leikur á harmoniku og
Kolbrún Hjartardóttir (11 ára)
syngúr og leikur á píanó. Þá
syngur Sif Íngóífsdöttir (11.
ára) lög eftir sjálfa sig við ál-
kunn kvæði. Tveir Jónar sýna
skoptöffá. Auk þéss verður
samkeppni meðal barna úr á-
horfendahópi og verða verð-
laun veitt. Baldur Georgs verð-
ur knnir. — Skemmtunin verð-
ur á sunnudag kl. 1.15, en að-
göngumiðár, sem kosta 8 krón-
ur fást í Ritfahgávérziurt fsa-
foldar, Bankastræti, og Bóka-
vei’zlun fsafoldar, Austurstræti.
Nemendur Verzlunarskóla íslands endurtaka
skemmtiatriði Nemendamóts síns á
skemmtun
í Ausrarbæjarbíó,
laugard. 20. þ.m.
kl. 3 e.h.
Til skemmtunar er m.a.:
Leikrit, hljóðfæraleikur,
þjóðdansar, dægurlaga-
söngur, kórsöngur, listdans
o. fl.
Aðgöngumiðar í Músikbúðinni, Hafriarstrseti 8, ög í Austur-
bæjarbíó. — VERÐ Kr. 10,00.
QmP€R
Raflagriir — Viðgerðir
Ráfteikningar
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556.
■vvwwviivwgvvvwiívww^wiwuvuw^uvvwviiwuvuvi
Umpar
Skermsr
Erlendir lamþar,
nýkomnir.
Fjölbreýttasta úrval
bæjarins.
Skermabúðin,
Laugavegi 15.
Sími 82635.
’-wvwvvvvvvvw-wvvv/vvnjvvvyvXrtAívvvvvvvA^úúvvuvV-uvvvvfw
í
.A
'Cjoncfu,ini
éar aé
~y4meóln^amótmw
verða afheníir í SjálfstæSishúsinu kl. 5—6