Vísir


Vísir - 19.02.1954, Qupperneq 6

Vísir - 19.02.1954, Qupperneq 6
6 VÍSIR Föstudaginn 19. febrúar 1954 FJÖLVÍS tilkynnir: Fram til 1. rnarz gef eg ykkur kost á að fá MINN- ISBÓKINA 1954 með NAFNI YICKAR í gulli á kápunni. fj Þeir, sem kaupa bókina fyrir 21. febr., fá hana aftur með gyllingunm eftir 23. febr. Þeir, sem kaupa bókina 21.—28. febr. fá hana aftur eftir 3. mai’z. Bókin kostar með nafni ykkar kr. 18,00 og fæst hjá öllum helztu bóka- og ritfangaverzlunum. Þeir, sem þegar hafa keypt bókina, geta fengið nafn sitt gyllt á hana á sama tíma gegn 3ja kr. gjaldi, og skulu þeir af- henda bókina hjá þeim bóka- og ritfangaverzlun- um, sem selja MINNISBKÖKINA 1954 Ef félög eða vinnuhópar (minnst 15 manns) óska að fá bókina með nöfnum einstaklinga í gulli ó káp- unni, er bezt að snúa sei beint til útgáfunnar i síma 82913 kl. 12—1 og 4—5 virka daga, og fæst þá bókin með afslætti. Bókin er send einstakling- um um land allt gegn pós'- krófu með eða án nafns. Pöntunum utan af landi er veitt móttaka til 15. marz n.k. .og .sendist Bókaútgáf- unni Fjölvís Bústaðavegi 49. — Békaútyáfan Fjölvís EEZT AB AUf ! SKIPAUTGCRC RIKISTMS M.s, Hekla vestur um land í hringferð hinn 25. þ.m. Tekið ,á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akur- eyrar í dag og árdegis.á morg- un. Farseðlar seldir árdegis á miðvikudag. MSelffi MSeBfgsamtMs fer til Vestmannaeyja i kvöld. Vörumóttaka í dag. Brúðargjafir og aðrar faílegar íæki- færisglafir með sann- gjörmi verði, ávallt fyrir- Hggiandi. Hjörtur Mielsen h.f. Templarasundi 3. Simi 82935. HANSA gtuggakappinn HANSA H. F. Laugaveg 105. Sími 81525. j ARMBANDSÚR fannst seinast í janúar í Tjarnar- café. Uppl. í síma 6231. — NOKKRIR menn óskast til að innheimta reikninga. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld í Drápuhlíð 20, uppi. (298 HÆGRIHANDAR fingra- vettlingur tapaðist á Lauga- vegi s. 1. miðvikudag. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 2993. (294 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. MERKT umslag, með inn- flutningsleyfum, tapaðist sl. miðvikudag. Vinsamlegast hringið í síma 82215. Fund- arlaun. (302 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. LÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp. — Uppl. á Hverfisgötu 32. (304 REGLUSÖM stúlka óskar eftdr herbergi í mið eða aust- urbænum. Uppl. í síma 1219 frá kl. 10—12 f. h. á föstu- dag og laugardag. (295 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðbaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varabluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. TIL SÖLU fermingarkjóll og hvítir skór nr. 38. Uppl. í síma 4582. (307 NÝKOMIÐ: Góðar rauð- GLÍMUNÁMSKEIÐ GLÍMU- FÉLAGSINS ÁRMANN. fyrir byrjendur er á þriðju- dögum kl. 7—8 og á föstu- dögum kl. 8—9 e. h. — Glímukennari er Guðmund- ur Ágústsson, fyrrverandi glímukóngur. Mætið vel og stundvíslega. Glímufélagið Ármann. rófur, gulrætur, kartöflur í pokum og lausri vigt og laukur. Kjötbúðin Von. Sími 4448. (297 BARNASTÓLL óskast. — Uppl. í síma 82087. (296 BANDSÖG og rennibekk^ ur óskast. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 4 á morgun (laugai’dag) merkt: „Ti’ésmíðavélar — 469.“ (299 TRILLUBÁTUR óskast í skiptum fyrir ísskáp (10—11 cubm.). Peningamilligjöf, ef um dýrari bát er að ræða. Uppl. í vei’zluninni Hverf- isgötu 16, eða í síma 4663 að kvöldi. (300 f. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN. Æfing í Í.R.-húsinu kl. 9.30 í kvöld. ST. SEPTIMA heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Hvað er vitað um Jesúm Krist? flutt af Grétari Fells. Gestir velkomnir. — Fjölmennið stundvíslega. (000 TIL SÖLU: Ýmiskonar kvenfatnaður, ein herraföt (smoking). Allt mjög ódýrt. Laufásvegi 25, syðstu dyr. (303 MJÖG falleg fermingar- föt til sölu á Laugarnesvegi 77. — (305 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 TVÖ barnarúm, með dýn- um, til sölu, ódýrt. Melhaga 12, I. hæð. Sími 5390. (293 TIL SÖLU eru skíði með öllu; einnig ritvél, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 80818. — _____________________ (292 NÝMÓÐINS, þýzkur barnavagn til sölu; enn- fremur breiður dívan, sýn- ingarvél, 3—5 mm. með 4 Pathéscope-filmur. Uppl. á Hofteig 54, II. hæð. (290 BOLTArt, Skrúfur, Rær, j V-réimar, Reimaskífur, 1 Allskonar verkfæri o. fi Verz. Vald. Poulsen h.C Klapparst. 29. Sími 3024. HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Sími 2577. (194 TIL SÖLU nokkrir amer- ískir dömukjólar, stuttir og síðir. Einnig fermingarkjól- ar. Ennfremur tvær sarn- kvæmis-capedragtir og kápur. Allt ónotað. Selt með miklum afslætti í dag og á morgun kl. 2—7 í Garðastræti 44, kjallara, austurdyr. (281 Róllugardínur HANSAH.F. I Laugaveg 105. Sími 8-15-25. VANDAÐIR dívanar fyr- irliggjandi. Tökum einnig til klæðningar og viðgerðar allskonar bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar, Miðstræti 5. — Sími 5581. (102 EIR kaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. — Sími 6570.___________(424 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 c œ. SuwuahA- — TARZAN — 1499 Tarzan var. aö svipast' um eftir Allt í einudagði þef að vitum hans, Tarzan gætti þess, að dýrið yrði Svo stökk hann á það, og öllu.var villibráð í frumskógum Kongó í sem hann þekkti vel, hann var ■ af.hans .ekki vart, og læddist hljóðlega lokið. Tarzán ’gat farið að seðja Afiiku. Bara, antílópunni. að því. hungur sitt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.