Vísir - 19.02.1954, Side 8
VfSIR er ódýrasta blaðið og bó bað fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — S'ími 1660.
Föstudaginn 19. febrúar 1954
GefrauMÍn :
vaða leikarar - í
í hvaða hlufverkum?
7. MYND
Myndin sýmt
sem
Þrenn verðlaun verða veitt, en svari fleiri en þrír rcttl
að öllu leyti, verður hlutkesti að ráða.
VERÐLAUNIN ERU ÞESSI:
1. Ritsafn Jóns Trauta, 2. Linnschiff hringbökunarofn, I
3. Ársáskrift á Vísi.
Geymið myndirnar, þar til getrauninni er lokið, er I
birtur verður seðill fyrir svör við öllum myndunum.
Bíll rennur ofan í djúpt gil
á Bröttubrekkuleið.
Fímm farþegar í bífnum ea eagaa sakaðr.
Það óhapp vildi til á Bröttu-
brekkuleiðinni í fyrradag að
bifreið fór út af veginum og
niður í djúpt gil, sent Miðdals-
gil heitir.
Var áætlunarbifreið að koma
vestan úr Dalasýslu og var á
suðurleið. Stjórnandi hennar
var Júlíus Sigurðsson, þraut-
reyndur bifreiðarstjóri og voru
nokkrir farþegar með honum.
Á háfjallinu var þungfært og
var önnur bifreið, sem var með
drifi á öllum hjólum, fengin til
þess að aðstoða áætlunarbif-
ina með því að draga hana á
taug yfir þungfærustu kaflana.
Fyrir ofan Miðdalsgil liggur
vegurinn utan í brattri brekku
og á þeim kafla má ekkert
koma fyrir svo bifreiðin hrapi
ekki ofan í gilið. Og einmitt
þarna skeði óhappið. Áætlunar-
bifreiðin missti hjólfaranna,
bifreiðarstjórinn gaf hljóð-
merki, en bifreiðarstjórinn á
bílnum sem dró, heyrði það
ekki. Skipti það engum togum
að bifreiðin fór heila veltu, en
rann síðan aftur á bak á hjól-
unum niður snarbratta brekk-
una. Bifreiðarstjórinn, sem sá,
hvað verða vildi, snaraðist út
um glugga á síðustu stundu og
meiddist við það eithvað á
öxl. Fimm farþegar voru inni
í bílnum þegar hann fór út af
og fóru þeir allir með honum
niður í gilið, en engan þeirra
sakaði. Má það kallast hrein-
asta mildi með tilliti til þess
ini árangurinn af Berlínarfund-
- ráBstefna í Genf i apríl,
[swii læicte
I
Fundur var haldinn í bæjar-
stjórn Reyltjavíkur í gær, og
var fjárhagsáætlun bæjarins til
síðari umræSu.
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri flutti ræðu, og skýrði þá
m. a. frá því, að í ár yrði heiid-
arupphæð útsvara áætluð svip-
uð eða heldur lægri en í fyrra,
en það þýðir, að útsvörin lækka
verulega, þar eð vitað er, að
tekjur einstaklinga og fyrir-
tækja hafa yfirleitt verið all-
miklu meiri í fyrra en í hitteð-
fyrra.
Eins og menn muna var út-
svarsstiginn lækkaður talsvert
árið 1953, fellt niður 5% álag,
en auk þess gerðar útsvars-
frjálsar. tekjur allt að 15 þús-
und krónur í stað 7 þús. áður.
Lagt er til, að veittar vetði
á þessu ári 300 þús. krónur
til dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna í Laugarási, og að fram-
lag til Iðnskólans verði hækk-
að úr 475 þús. í 750 þús.
Hér sjá menn nýjustu mynd-
ina af Winston S. Churchill.
Rétt er þó að geta þess, að þetta
er ekki æskumynd af forsætis-
ráðherra Breta, heldur er þetta
sonarsonur hans, sonur Rand-
olphs Churchill, og fyrri konu
hans, Pamelu Digby, og er
drengurinn alnafni afa síns.
T.B.R. byggir íþrótta-
hús.
l>ai*
verftsí m.a. 4-5 badmintoiivellír
og 1 íennisvöllur.
hve gilið er bæði bratt og djúpt.
En bæði er það að bíllinn rann
á réttum kili niður og svo hitt
að nokkur snjór mun hafa verið
í gilinu og dregið úr mesta
hraðanum . og fyrir bragðið
hafa farþegarnir sloppið ó-
meiddir.
Rúður munu hafa brotnað í
bílnum við veltuna og einstök
mildi að brotin slösuðu ekki far
þegana. Stúlka sem sat hjá bif-
reiðarstjóranum í framsæti
var þó hætt komin, en það vildi
henni til láns að nokkru áð-
ur hafði henni orðið kalt í bíln-
um og til þess að fá í sig hita
tók hún skinnklædda kulda-
úlpu og vafði henni um höfuð- j
ið. Þegar bíllinn var kominn
niður í gilið og stúlkan vafði,
úlpunni utan af sér var úlpan
öll skorin og glerbrot í henni j
hingað og þangað, en piálí'a
sakaði stúkuna ekki.
Bifreiðin mun eithvað hafa
skemmst en ekki vitað méð
fullri vissu hve mikið. Hefur
leiðangur verið gerður út til
þess að reyna að ná henni upp.
í morgun var sendur krana-
bíll sem Vegagerð ríkisins átti
í Borgarnesi upp á fjallið til
þess að reyna að ná hinni hröp-
uðu áætlunarbifreið upp. Ari
Guðmundsson vegaverkstjóri
úr Borgarnesi fór einnig á stað
inn ásamt flokki manna til
þess að aðstoða við björgunina
og var gert ráð fyrir, að þeir
myndu taka til starfa um átta
leytið í morgun.
Tennis- og badminíonfélag
Reykjavíkur hefur mjög í
hyggju að koma upp stóru
íþróttahúsi hér í bænum fyrir
starfsemi sína.
Inni í þessu húsi hugsa for-
ráðamenn félagsins sér að kom-
ið yrði upp 4—5 badminton-
völlum og einum tennisvelli, en
auk þess þar svo hægt að iðka
ýmiskonar knattleiki og aðrar
íþróttir.
Tennis og badmintonfélagið
heíur verið í hreinasta hraki
með húsnæði fyrir starfsemi
sína að undanförnu. Það hefur
orðið að leita á náðir íþrótta-
húsa og skóla í bænum með
eina og eina æfingu í senn og
þannig hefur félagið orðið að
flytjast milli K.R.-hússins,
íþróttahússins að Hálogalandi,
íþróttahúss Háskólans, Lang-
holtsskóla, Laugarnesskóla,
Austurbæjarskóla, Gagnfræða-
skóla Austurbæjar og Mela-
skóla.
Áhuginn fyrir badminton
eykst nú mjög ört og á s. 1. ári
gengu 45 ungir menn og konur
í félagið Félagið fékk ágætan
Ovenjuleg tillitsseirJ.
f enskum blöðum segir ný-
lega frá óvenjulegum viðskipt-
um manns við símaþjónustuna.
Maður þessi keypti sem sé
símaklefa, sem ekki var lengur
þörf fyrir. Hefir maðurinn flutt
klefann heim til sín, og æfir sig
þar á harmóniku, án þess að
trufla sambýlismenn sína.
danskan badmintonkennara í
fyrravetur og kenndi hann
einnig badminton utan Reykja-
víkur. Virðist áhugi fara vax-
andi fyrir badminton í flestum
kauptúnum og kaupstöðum
landsins og sumstaðar er hann í
orðinn mjög mikill.
Tennis og badmintonfélag |
Reykjavíkur hefur samæfingarj
í badminton alla laugardaga og i
þar af er byrjendum kennt
annan hvern laugardag, en hinn
iaugardaginn eru æfingar fyrir
þá sem lengra eru komnir.
Virðist fyrirkomulag þetta gef-
ast mjög vel og áhugi mikill í
félaginu. Félagar eru alls rúm-
lega 200 talsins.
Það sem félaginu háir mest er
húsnæðisleysið eins og áður
getur. Félagið er þegar búið
að fá vilyrði fyrir lóð undir
íþróttahús í Laugardalnum en
ekki verið endanlega úthlutað
henni enn sem komið er. Félag-
ið væntir þess þó að það verð’
gert í vor og að þá strax verði
byrjað á byggingunni.
Aðalfundur Tennis- og bad-
mintonfélagsins var haldinn
16. þ. m. og var stjói’n þess
endurkosin, en hana skipa Þor-
valdur Ásgeirsson formaður en
meðstjórendur þeir Friðrik Sig-
urbjörnsson, Guðmundur Árna-
son, Magnús Davíðsson og Pét-
ur Nikulásson.
0 Sir Ralph Stevenson, sendi-
herrá Breta í Kairo, ræddi
í gær í 40 mínútur við e-
gypzka utanríkisráðherrann.
Ekkert samkomu-
lag um aðalmálin.
Kn J>« var ráðsíefia-
aia læa*flóiBSsrák.
Einkaskeyti frá AP.
Lonon í morgun.
Berlínarráðstefnunni lauk x
gær, án þess nokkurt samkomu
lag næðist um Þýzkaland og
Austurríki. Dr. Figl utanríkis-
ráðherra Austurríkis bar fram
málamiðlunartillögu á seinustu
stundu, en Moloíov hafnaði
henni.
Utanríkisráðherrar Vestur-
veldanna létu í ljós vor.brigði
yfir, að ekki náðist samkomu-
lag um Þýzkaland og Austur-
ríki, en
telja það ávinning, að sam-
komulag varð um að kveðja
saman ráðstefnu í Genf 26.
apríl n.k. til þess að ræða
friðsamlega lausn Kóreu-
deilunnar og hversu koma
mætti á friði í Indókína.
Stjórninni í Peking verður
boðio að senda fulltrúa á þá
ráðstefnu, enn fremur Suður-
og Norður-Kóreu og fulltrúum
allra þeirra þjóða, sem börðust
gegn kommúnistum í Kóieu.
Tilslakanir voru gerðar af
beggja hálfu, til þess að sam-
komulag gæti náðst í þessu
efni.
í tilkynningu um Berlínar-
ráðstefnuna segir, að samkomu-
lag hafi einnig náðst um, að
haldið yrði áfram tilraunum til’
þes að ná samkomulagi um af-
vopnunarmálin og vísað til á-
lyktunar allsherjarþings Sam-
einuðu þjóðanna um þessi mál,
frá því í nóvember s.l.
Umræða um utanríkismál
verður í neðri málstofu brezka
þingsins í næstu viku og flytur
Eden þá skýrslu um Berlínar-
ráðstefnuna.
Dulles sagði í gær, að ráð-
stefnan hefði verið lærdóms-
rík fyrir fulltrúana í vestri og
þeir sæju eftir á skýrara en
áður það djúp skoðanamunar,
sem ríkjandi væri milli austurs
og vesturs. Taldi hann til bóta,
að ráðstefnan var haldin og
mikilvægt, að haldin yrði ráð-
stefna um Kóreu og Indókína,
þar sem slík ráðstefna gæti
greitt fyrir samkomulagi um
friðarráðstefnu um Kóreu.
Kommúnistar í Austur-Ber-
lín gengu um göturnar í gær
og létu í ljós aðdáun og vel-
þóknun á Molotov og tillögum
hans. í Vestur-Berlín voru
farnar kröfugöngur til þess að
halda fram kröfunni umfrjáls-
ar kosningar og kom fram ein-
dreginn stuðningur við Vestur-
veldin. Schreiber borgarstjóri’
flutti ræðu. Kommúnistar
reyndu að hafa óspektir í
frammi, en mistókst það, 20
þeirra voru handteknir.
3 millj. atvinnuleysingja eru
nú í Bandaríkjunum og hafa
aldrei verið fleiri síðan 1952.
Eisenhower forseti hefur
boðað sérstakar ráðstafanir,
ef ekki fer að draga úr at-
vinnuleysinu í marz eins og
vanalega.