Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 5
Mánudaginn 22. febrúar 1954 VlSI K I SMITH lang-algengast er, að þeir vinni einir á verkstæðum sínum. Stundum er skófatnaður svo lélegur, að það þorgar sig þók- staflega ekki að gera við hann. Á stríðsárunum var kvenskó- fatnaður t. d. ákaflega lélegur. Hann gat að vísu farið vel á ‘fæti nýr, en sólar og hælar voru tarím Inni á Grettisgötu, í húsinu númer 28, er vinnustofa Þórar- ins Magnússonar skósmiðs, Borgfirðings og Ármennings. Það var kominn snjór, þegar eg lagði leið mína þangað. Fyrir utan voru nokkrir krakkar að hnoða snjóbolta, og ég skotraði til þeirra augunum um leið og ég flýtti mér fram hjá, í þeirri von, að hernaðarbandalag þeirra væri ekki beint gegn mér persónu- lega né hattinum mínum. Mér var nefnilega litið upp á Ijósa- skiltið yfir dyrunum hjá Þórarni, en önnur rúðan í því hafði verið brotin, vafalaust af völdum hernaðaraðgerða einhverra krakka, sem höfðu komizt yfir þetta skæða vopn, — snjóboltann. Oft er langur vinnudagur hjá skósmiðum bæjarins, og klukkan var yfir sex, þegar Þórarinn hleypti mér inn til sín til að rabba við sig. Skósmíðastéttin er ein þeirra, sem maður óumflýjanlega kynnist einhverntíma á ævinni, ekki síður en t.d. tannlækni eða lækni. Þó verð eg að segja það, að mér er alltaf heldur rórra þegar eg geng inn til skósmiðs en inn á biðstofu tann- læknis, og vona eg, að þetta verði hvorki skoðað sem atvinnu- rógur, né verði til þess að spilla vinfengi mínu við marga ágæta tannlækna bæjarins. Á skósmíðaverkstæðum er ævinlega einhver lykt eða öllu heldur ilmur, sem mér fellur vel við. Lyktin af nýju leðri. — Það er hin sama angan og berst á rnóti manni þegar maðurjElns °® er mn heita lítið um opnar kassann til þess að fara í nýkeypta j'laskóna. Frá því ameríska skó, en þeir geta ver- að eg var barn, hefur það alltaf verið einskonar kækur hjá mér ágætir. Leðrið, sem við fá- að þefa af riýjum skóm, sem eg hefi keypt, og stundum finnst um’ ^efir verið frá Englandi, mér eg geta fundið það á lyktinni, hvort þetta séu góðir skór selle°n EnJ fyna fengum eða ekki. Leðurlyktin er „vinsamleg“ lykt, og m.a. þess vegna hefur mér alltaf þótt gaman að fara til skósmiðs. En sleppum nú þessum hugleiðingum. Við skulum snúa okk- ur að því að rabba við Þórarin Magnússon, ágætan fulltrúa hinnar íslenzku skósmiðastéttar. hræddur er eg um, að það yrðu sleggjudómar, sem upp yrðu kveðnir eftir skósliti. Ýrnislegt veldur því, hvernig menn ganga og slíta skó skínum. T. d. slíta leikfimimenn skónum betur en aðrir, — þeir koma niður á hælinn og stíga upp á tána Þeir, sem yfirleitt ganga hratt, slíta mjög tánum, hinir latari slíta frekar hælunum. Hins vegar hefi eg enga trú á, að nízkir menn slíti tánum meira en aðrir og þar fram eftir göt- unum. En þetta, sem eg nefndi Er minna Ieitað til skósmiða en áður? Það held eg ekki. Að vísu. er það eina, sem eg tel mig geta nýtir fólk fjarska misjafnlega' ráðið um lundarfar manna af skófatnað sinn, en þó yfirleitt skósliti. sæmilega. Annars er skófatn-1 aður mjög misjafn að gæðum.'Afköst og vinnutími? Afköstin fara að sjálfsögðu mjög eftir því, hvers eðlis við- gerðirnar eru. Það er t. d. fátítt. að fólk komi með skó, sem að eins þarf að sóla. Venjulega er eitthvað annað og aukalega, sem tekur tíma. Annars er stundum úr pappa. Karlmanna- vinnutími hjá okkur yfirleitt skór voru yfirleitt betri. Skórn- | langur, venjulega 10—12 tímar ir, sem nú fást eru auðvitað j á sumrin. Á veturna er minna mjög misjafnir, en yfirleitt að gera, frá miðjum desember virðast spænskir skór lélegir. I og fram í marz. Það stafar eink- I gert til hagsbóta fyrir sitt Bindindismaður. Eg var 14 ára, þegar ung- mennafélagið Baula var stofn- að í sveitinni, var einn af stofn- endunum, og við höfðum bind- indi á stefnuskrá okkar, bæði á áfengi og tóbak. Eg hefi sem sé aldrei bragðað áfengi og aldrei reykt eða notað tóbak í neinni mynd. Eg get því ekki talað af eigin eynslu um skaðsemi á- fengis og tóbaks, en víst er um það, að hvorttveggja er skað- legt íþróttamönnum, því hefi eg veitt athygli í starfi mínu. Eg er ekki templari, en eg er mót- fallinn banni -eins og högum er háttað hjá okkur. Þvingunar- ráðstafanir eru til einskis. Áhugasamur um átthagafélag sitt. í Borgfirðingafélaginu hefi eg verið frá stofnun þess fyrir 9 árum, og 8 ár í stjórn þess. Það nær yfir báðar sýslumar, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Þar er margt að starfa, og það bæði skemmtilegt og gagnlegt að vinna í slíkum félagsskap. Það er margt, sem maður getur Okkur vantar tilfinnanlega sambönd við England, en þaðan koma yfirleitt sterkir skór. um af því, að þá ganga menn í gamla byggðarlag. Annars er hlífðarskóm, bomsum og skó- það hálfgerð hneisa, að hér skuli hlífum og þess vegna minna')Vera búsettir um 1800 Borg- slit á sjálfum skónum, og svo ^ firðingar í Reykjavík, en skráð- er hitt, að fólk gengur minna á jr félagar eru ekki nema 440 þeim tíma, fer síður út. Annars hefir það háð stéttinni, að hér var samtakaleysi fram eftir öllu, eða frá aldamótum og til ársins 1928, en það er ekki fyrr en árið 1936, að skósmiðafélag- í Borgfirðingafélaginu. □ En nú er „tíminn á þrotum“, eins og sagt er i útvarpinu, og við verðum að ljúka rabbi okk- við leður frá Suður-Ameríku j til reynslu, í sambandi við verzlunarsamninga. Það var j dýrt og vont, og skósmiðir neit- ! ið fer að starfa að ráði. Nú er ar _ Þórarinn er kvæntur uðu að taka við því. Annars eru J sami taxti á skóviðgerðum hvar ingibjörgu Guðmundsdóttur frá j það einkum tveir aðilar, sem ; sem er á landinu og félagslíf í Hamraendum í Stafholstung- Þórarinn er fœddur að Dýra- nokkra vetur á iðnskóla, en eg i útvega okkur leður, þeir sæmilegu horfi. stöðum í Norðurárdal í Mýra- sleppi því, — annars gœtu menn sýslu hinn 29. marz árið 1895, ■ haldið, að eg vœri að skopast sonur Magnúsar Erlingssonar, að frceðslulöggjöf landsins. Þórarinn má heita Reykvík- ingur nú orðið, því að hér hefut bónda þar, og Ágústínu Helgu Torfadóttur, konu hans. Þetta er nœsti bœr við Baulu, hið sér- hann starfaðí rúm 30 ár. Hingað kemur hann haustið 1922, og kaupir þá verlcstceði af Ármanni heitnum Eyjólfssyni á Laugavegi 30. Ármann fór þá til Noregs til þess að kynna sér trúboðsstörf, og rak hér síðan heimatrúboð leikmanna um mörg ár. kennilega og svipmikla fjall Borgfirðinga, sem gnœfir yfir eitt fegursta hérað þessa lands. Þar ólst Þórarinn upp til 15 ára aldurs. Þá flyzt hann að Dysey í Norðurárdal, og er þar í nokkur ár, en síðan i Staf- holtstungur. — Hann stundar sveitavinnu, eins og að líkum lætur, gœtir fjár, enda nœr eingöngu um sauðfjárbúskap að rœða, aðeins örfáar kýr, til heimilisþarfa, því að engin var mjólkursalan þá. Síðan hefir Þórarinn rekið skósmíðaverkstæði hér í bæn- um í rúm 30 ár, eins og sagt var hér að framan, fyrst á Laugavegi, síðan á Frakkastíg 13, og nú síðustu 13—14 árin Síðustu árin, sem Þórarinn er á Grettisgötu 28. í sveit, stundar hann kaupavinnu á sumrum, en sœkir Hvítár- bakkaskólann í tvo vetur. Hugur hans stendur til búskapar, en hann er efnalítill og af fátœkum kominn, svo að sá óskadraumur hans fœr ekki að rœtast. Þá er það, að hann snýr sér að skósmíðum. Niðri í Borgarnesi er skósmiður, sem Stefán heitir og er Ólaf sson. Þeir eru um það bil jafnaldrar, Þórarinn og Hvernig er afkoman í stéttinni? Oftast hefir verið nóg að j gera. Hins vegar hafa tekjur skósmiða frekar rýrnað en hitt, og ekki eins mikið upp úr skó- viðgerðum að hafa og áður var. Dýrtíðin hefir vaxið meira en sem svarar hækktm á við- gerðum. Hin síðari ár hafa skó- smiðir komið sér upp meiri vélakosti, og áreiðanlegt er, að án vélanna væri ekki hægt að lifa á skóviðgerðum. Án sauma- véla, skurðarvéla og „pússun- arvéla“ væri það ógerlegt. Á vinnubrögðunum hefir orðið mikil breyting. Nú er flest unn- ið í vélum, sem áður var gert- í höndunum. Tala skósmiða í bænum hefir um nokkuð mörg ár staðið í stað, að heita má. Þó * táknar það ekki, að við þurfum .að erfiða meirg. eftir.. þyí !,y m íbúunum fjölgar, — það gera vélarnar. Þá eru sveinar færri Magnús Brynjólfsson og Magn- ús Víglundsson, og þeir hafa reynzt okkur ágætlega, ekki viljað nema gott leður. Hvað um íslenzku skóna? Þeir eru ekki nógu vand- aðir, en auðvitað misjafn- ir eftir því, hvar þeir eru fram- leiddir. Hér vantar vélasam- stæður til þess að sauma randir á skó, hér eru þær vírnegldar og það er ekki eins gott. Yfirleður er heldur ekki úr nógu góöu efni, það vill togna og skórnir aflagast mjög fljótlega, eins og dæmin sanna. Óskandi væri, að betur væri vandað til skógerð- ar hér, en það stendur vonandi til bóta. Er hægt að ráða skapferli manna af skósliti? Eg hefi heyrt þessu fleygt, en enga trú hefi eg á því, og Þúr ert áhugasamur um í'þróttir, er ekki svo? Jú, það má víst segja það. Eg hefi verið í Ármanni í nær 30 ár, fyrst við sundæfingar, og var formaður sundflokks félagsins í 10 ár. Síðan hefi eg unnið ýmis störf innan íþrótta- hreyfingarinnar, starfað 1 nefndum og setið í stjói-n Í.S.Í. í 12 ár. Eg hefi alla tíð stundað íþróttir mér til heilsubótar. Á sumrin fer eg oft upp á völl á sunnudagsmorgnana og æfi frjálsar íþróttir með strákun- um, eða í Laugarnar til sundiðkana. Þetta hefir hjálpað mér til þess að halda heilsu, sem er algerlega óbiluð. Fólk gerir of lítið til þess að rækta líkama sinn, en það er ekki síður nauðsynlegt en að eta og drekka. um. Þau eiga 5 börn uppkomin. Oð lokum segir Þórarinn Magnússon þetta: „Oft er talað um, að æskan sé orðin spillt og óviðráðanleg, allt öðru vísi en í „gamal daga“. Þetta er ekki rétt að mínum dómi, og hefi eg fylgzt talsvert með æskunni við störf mín í íþróttahreyfingunni. Yfirnæf- andi meirihluti æskunnar í dag er ágætt fólk. Um sjálfan mig vildi eg segja, að eg er ánægður með tilveruna, og hefi verið farsæll í lífinu.“ Svo þakka eg Þórarnir Magn- ússyni rabbið, og bið hann vel og lengi lifa. hann, ög til hans rœðst Þórar- inn fullorðinn maður, 24 ára gamall, í lœri. Hjá Stefáni er Þórarinn í 3 vetur og er þá fullnuma. Iðnlöggjöf, reglugerð- ir, skólaskylda og þess konar var þá ekki komið í það horf sem nú er, og því er það, að Þórarni tekst að verða hinn ágætasti skósmiður, án þess að lœra teikningu, dönsku og eðlisfrœði í Iðnskólanum. Mig langar eig- inlegcii,il þess að spyrja Þórarin, hvort hann teldi, að hann hefði orðið vandvirkari, eða röskari skósmiður éf hann hefði gengið 'ihjk skósmiðum eff áðúr var, og ■ Án vélakosts myndi ekki vera hægt að lifa á skóviðgerðum, segir Þórarinn Magnússon. (Ljósm.: P. Thomsen). Karlmannaskóhlífar, barnagúmmístígvél, kvenbomsur Skóbúðiit Spítalastíg 10. bisii Einarssoa héraðsdómslögmaður Laugávégi 20 B. Sími 82631. Sólvallag. 74 — Barmahlíð 6 Sími 3237. Hreinsum og pressum fatnað a 2 dögum. Trichorhreinsun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.