Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 22. febrúar 1954 VÍSIR :•■■■» m ■■■■ ii ■■■■ ■ ■■■■. is ■■■■ ■■■■ ■ ■■■■ w ■■■■ ■-■'■■■ íhh ðéit Mm ævrna, LBEIB ÆíéSb' W. Wffch MSbbsbþbb. 1 ; a B * IIUI DEBQB ijllj Bl&aa lllll DSIBB Íjjjl HDSB Ijjjj EBBiBR jjljj BBEB jjljj BSIBB jjjjj EBBB jjjjl „Iiún segist vera frá Nýja Skotlandi (Nova Scotia), en veit ekki hvaðan þar. Eitt er víst, að Lizzie gamla keypti hana af pápista frá Kanada. Hann sór, að hún mundi verða fyrirtaks vændiskona, en þar laug' hann illa. því að kerlingin hefir aldrei átt í öðrum eins vandræðum með neina stelpu. Eg tók hana á leigu og tapa þrem shillingum á því.“ Nú varð nokkur þögn, en síðan sagði Asa: „Viltu ekki skreppa fyrir mig upp á loft og forvitnast um koníakið, sem eg bað um, að Burnham læknir sendi mér.“ Karlinn var tregur til, en svaraði svo: „Það er líklega bezt að eg treysti þér, þótt þú hafir logið að mér viðvikjandi smyrsl- unum hans Saxnays. Eg veit, að þau munu lækna .mig.“ „Geri þau það máttu sparka í rassinn á mér í hv.erju skrefi héðan og út fyrir borgina,“ svaraði Asa. Karlinn staulaðist upp stigann og um leið heyrði Asa stúlk- una andvarpa þungt. Hann leit á hana og sá, að hún hreyfði fingurin lítiS eitt. Asa laut niður að henni og sagði: „Heyrið þér til mín?“ Hilda svaraði engu, en svo stundi hún og. Asa heyrði ekki betur en að hún segði þá: „We-la-bo.og-we .... We-loo-lin.“ Asa varð forviða. Þetta var Indíánamál —• Mic-Mac-mál — sem Rauðskinnar í Machias og umhv.erfi töluð.u. Hann spurði hana á sama máli að nafni. ,,Kveee-a-lin,“ svaraði hún. „Litla dúfan? Er það nafn þitt?“ Nú virtist Hilda vakna alveg til meðvitundar. Hún lauk undrandi upp augunum og leit á hann, þar sem hann laut yfir hann. Hann sagði henni að hreyfa sig ekki, er hún ætlaði að rísa á fætur. „Þú ert litið meidd,“ sagði hann, „en þú þarfnast hjúkrunar.“ „Hvar býrðu?“ spurði hún þá. „Eg skal koma þangað?“ Hann skildi ekki, við hvað hún átti í raun og veru og sagði henni frá heimilsfangi ekkjunnar Sothesby, sem hann leigði hja. Svo varð hann þögull og hugleiddi, að næsta dag mundi hann festa spjald sitt utan á hús ekkjunnar, tilkynna mönnum, að þar byggi „Peabody læknir“. Hann raknaði við sér, þegar Hilda sagði: „Þér hafið verið mér góður, læknir. Hvað heitið þér?“ Asa sagði henni það. „Dreymdi mig, að þér töluðuð Indíánamál?" sagði hún síðan. „Nei, eg sagði okkur orð á máli Indíánanna í fæðingarhéraði mínu, Machias, austarlega í Massaschusetts-fylki. Þaðan er skammt til Nova Scotia. Hvaðan ert þú ættuð?“ Hilda lokaði augunum þreytulega. „Eg vildi óska að eg vissi það.“ f glaðværum hópi. Um leið og Lucius Devoe sté inn fyrir þröskuldinn á heimili Söbru Stanton, skildist honum, að þar mundi vera góður fagn- aður. Allir voru í sínum fegursta skrúða og stakk það mjög í stúf við fátæklegan búning læknisins nýbakaða. Lucius vissi, að Sabra var næst-elzt þriggja systra og veitt- ist honum ekki erfitt að bera kennsl á Phoebe, sem var svart- klædd, siðan maður hennar féll við undanhald Georgs Washing- tons frá Long Island. Lucius sá fjörglampann í augum ekkj- unnar ungu, og þóttist vita, að spádómur þeirra, sem gerðu ráð fyrir því, að Phoebe mundi ná sér eftir eiginmannsmissinn, mundi ekki. rætast. Þeódósía var yngst. Hún var ljóshærð, hugsunarlaus galgopi,, en heillaði karlmenn þrátt fyrir ærsl sín og ólæti. Sabra trúði Lucíusi fyrir því, að margir væru ástfangnir af Þeódósíu, þótt hún kynni varla enn að beita yndisþokka sínum. „Walter Blanchard hefir líka gengið á eftir Phoebe í heilt ár,“ sagði hún ennfremur. „AUir vita, að hann var ástfanginn af henni, áður en hún giftist Hitchcock.“ Lucíus grunaði, að Blanchard mundi bera sigur út býtum, ef dæma mátti af því, hve oft Phoebe leit til dyra. í fyrstu hafði Lucíus kunnað illa við sig í húsi Stanton-fjöl- skyldunnar, en feimnin fór fljótlega af honum og settist hann þá hjá húsfreyjunn, sem hafði um mörg ár þjáðst svo mjög af gigt í fótum, að hún gat ekki gengið. Sagði hann henni ævisögu sína í fáum orðum og lagaði í hendi sér, þegar honum þótti henta. Kvað hann föður sinn hafa falhð í einvígi suður á Ja- maica, en móðir hans og tvær systur andazt úr drepsótt, sem geisaði litlu síðar. Stóð hann þá einn uppi og eignalaus. Meðan Lucíus læt dæluna ganga, hafði hann litazt um vand- lega. Hvarvetna mættu augum hans tákn velmegunar og jafn- vel auðs. Hann hugsaði með sér, að Lucius Dove læknir skyldi eignast svo fagurt og skrautlegt heimili, er fram liðu stundir. Það var einmitt með það fyrir augum, sem hann strauk úr hreys- inu frá foreldrum sínum og komst eftir langa mæðu tál Boston. Þá hafði hann verið í siglingum um hríð á smyglaraskipi og getað safnað nægu fé til að hætta slíku flálcki og setjast sð á omm L máCýöan Stofuskápar, rúmfataskápar, ritvélaborð, barnarúm, barna- rúm, barnakojur. Lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverziun Cju&momclar CjuSniLinclááonai'' ____ Laugaveg 166. ússiandsvi Teehnopromimport í -Moskva hefur tjáð sendiherra ís- lands þar, að það telji rétt, að útnefna sér umboðsmann ó íslandi. Fyrirtækið selur fólksbifreiðir, vörubifréiðir, jeppa, mótorhjól, strætisvagna, vegavinnuvélar, skurðgröf- ur, dráttarvélar og ýmsar landbúnaðarvélar. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á að taka að sér umboðið eru beðnir að hafa samband við Technopromimport, Moskva. Viðskiptamálaráðuneytið, 20. febrúar 1954. iwwvwuwuvwiwuwuvvn BÚTASALA| hófst í morgun og meðan birgoir endast; seljum við allskonar búta á mjög hag-; stæðu verði. sCáj. Cj. Cjunu ia ujáá on CC CCo., Austurstræti 1 AIVVWVWVW"»^rvVWWWUVVVVW^WUVAA^VWVVlUWUVWMA Beztu Lækjartorgi úrin hjá Bartels Sími 6419 WUWW^ WJWV AVWUWV Karlmannaskór amerískt snið KARLMANNASKÖR, nýar gerSir, ameriskt snið. FERMINGARSKÓR DRENGJA, svart boxcalf- lakkleSur. Qm Aimi tiat...* Bæjarbúar gátu m. a. lesið þetta í bæjarfréttum Vísis 22„- febrúar 1919: Sama stjórnleysið og áður er enn á öllum sótt- vai-naráðstöfunum. Það hefir ekkert batnað síðan sá „þögli‘c kom heim. T. d. er það, að svo að segja á síðustu stund var ákveðið, hvernig haga skyldi, farþegaflutningi með „Ster- ling“ austur um land. En nokkru eftir að skipið átti að vera farið héðan, varð sú breyt- ing á, að stjórnarráðið lagði blátt bann fyrir, að nokkrir far- þegar færu með skipinu. Höfðu þá að sögn 30 manns keypt sér far austur. Verður ekki betur séð, en að stjónrin sé að reyna að gera allar sóttvamarráð- stafanir sem óvinsælastar. Símslit urðu allmikil í fyrrinótt a£ völdum snjóþyngslanna, eink- um hér suður með sjónum. Milli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur höfðu 14 símastaurar fallið. Milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur mun likt vera á- statt. UW'WWWWVWUV Pappírspokagerðin h.f. iVitastíg 3 Allsk. pappirspokari ampep v Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. Laugavegi 7. ij /VWAWWVWW/.VÍ.-JWWÍ.WWW.WWWS'WWV^Vm.^ MARGT Á SAMA STAÐ LAUORVEG 10 - SIMI 3387 Þúsundir vita að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. ' LISDARGÖtu 25SÍSI.Í7Í.I í /innitMj a ráj yöL< Áj). (B. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.