Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó bað fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir sem gerast kaupcndur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — !íími 1660. Mázmdaginn 22. febrúar 1954 Afli víðs góitir nyrira @§ eystra, þegar á sjó gefior. Yerííðarfréííir frá stöðum milli Siglufjarður og Djúpavogs. Vísir hefur viðað að sér vertíð ur í álum, meðan síldin var í arfregnum frá Austur- og norð- Pollinum en síðan tregt, enda austurlandi og austari liluta lítið stundað. Norðurlands, og eru þær eftir- Cáeá PássEsaisa hvaða hlutverki farandi, miðað við miðjan mán- uðinn. Djúpivogur. Þaðan róa 3 bátar með línu. Siglufjörður. Þaðan róa 2 hafa aflað vel. litlir bátar Veðráttan. Um hana má segja, að hún Afli hefur verið goður. Allt að . .... T, .„ 1-7 ,7^ hefur verlð emstok. Komið 17 skpd. Einn bátur, „Víðir er á útilegu syðra. langt yfir miðþorra og aldrei t -d i fest snjó að heitið geti. Jörð var . ,, _ % . . þið og unmð að jarðabotum, er engm utgerð ao sinm. ... . . , , , ’ eftir þvi sem bændum hefur Fáskrúðsfj örður. Þaðan róa 2 bátar. Gæftir hafa verið stirðar, en sæmileg- ur afli, þegar gefur á sjó. Reyðarfjörður. komið bezt. Verstu fjallvegir hafa verið auðir. Eftir því sem menn segja í kauptúnunum fyr ir austan og norðan munu út- gjöld lækka að mun vegna lít- ils snjómoksturs, miðað við Þar er gerður út einn bátur undanfarin ár. Áftur á móti og er hann á útilegu. Hefur hann aflað sæmilega. Eskifjörður. Þaðan verða gerðir út 3 bát- ar. Tveir eru þegar byrjaðir. Annar er heima og hefur hann aflað vel. Hinn er syðra, en sá þriðji er ekki byrjaður ennþá. Norðfjörður. Þaðan eru allir bátar gerðir út, nema einn, sem sennilega kemst ekki af stað vegna mann- eklu. Allir eru þeir syðra og eru tveir af þeim leigðir. Seyðisfjörður. Þaðan ganga 2 bátar. Annar er syðra. Hinn er á útilegu að heiman ennþá. Afli er frekar tregur. í Borgarfirði og Bakkafirði er ekki róið. Frá Vopnafirði verða tveir bátar gerðir út, en byrja ekki róðra fyrr en seinna. Þórshöfn. Þaðan er enginn bátur gerð- ur út. Ein trilla hefur tvívegis farið á sjó og aflað vel. Á Raufarhöfn er engin útgerð. Þeir, sem róðra stunda á vorin, eru flestir syðra á bátum eða í frystihúsum. Húsavík. Þaðan eru gerðir út 4 litlir bátar og hafa aflað mjög vel. Ógæftir hafa hamlað róðrum. Stærri bátarnir þrír eru gerðir út syðra. Akureyri. Allir bátar þaðan, sem til- búnir eru til róðra, eru syðra. Á smábáta var góður afli aust- hefur verið mjög vindasamt og stormar tíðir. Hefur það haml- að mjög sjósókn, þar sem um hana er að ræða, t. d. í Húsa- vík. Þaðan róa bátar yfirleitt út undir Grímsey eða austur undir Núpa (Rauðunúpa). — Hvoru tveggja er löng og erfið leið í vondu veðri. Má þá nefna síðasta róður (15./2.) eins báts- ins þaðan. Hafði hann komizt undir Grímsey við illan leik og legið þar unz veðrinu slotaði og átti þá 11 bjóð ódreg- in. Eftir 1% sólarhring batn- aði veðrið svo, að hann fór að hugsa til heimferðar og huga að línunni um leið; en það fór nú þannig, að hann fann ekk- ert af línunni, og er það mikill skaði fyrir smáútgerð að tapa svo miklu í einum róðri. Á þeim stöðum, sem ekki er útgerð, hafa menn farið suður á vertíð, sem kallað er, og þá fátt manna eftir heima. Yfir- leitt mun atvinna vera sæmileg og víðast ágæt og hjálpa þar frystihúsin. — Lögreglesíöðin' Framh. af 1. slðu. Á laugardaginn féll kona vestur á Hringbraut er hún var þar á ferð á götu og meiddist hún bæði á öxl og höfði. Sjúkra- bifreið var fengin til þess að flytja hana á sjúkrahús. Sama dag féll maður af vinnupalli við Sundlaugaveg, lenti á borðsenda með kviðhol- ið og varð að flytja hann á sjúkrahús. Meiðsli hans voru þó ekki talin alvarleg. Drengur, 10 ára gamall, sem var að leika sér á skíðum uppi á Skólavörðuholti í gær datt og lærbrotnaði. Árásir, hnupl og rán. Á laugardaskvöldið var kona á ferð í vesturbænum og vissi hún þá ekki fyrr til, en veski, sem hún hélt á, var hrifs að af henni og sá hún tvo ung- lingpilta forða sér allt hvað fætur toguðu og hurfu þeir inn í hliðargötu. Konan gat lýst 1 piltunum nokkuð, en eftir- grennslan og leit lögreglunnar bar ekki árangur. í gær réðst farþegi í leigu- bíl all harkalega á bifreiðar- stjórann og særði hann á andliti. sem .............................................. J | Bílstjórinn kærði árásina og tilkynnti nafn árása-rmanns- ins. Annar bílstjóri kærði yfir því í nótt að ölvaður farþegí hafi gripið um stýri bifreiðar sinnar með þeim afleiðingum, að hann missti stjórn á henni og fór hún út af veginum á mótum Hæðargarðs og Grens- ásvegar. í nótt hringdi maður úr Kópavogi til lögreglunnar og bað um aðstoð vegna þjófa, sem. væri að gera tilraun til þess að stela bifreið, sem hann átti og stóð fyrir utan húsið. En strax á eftir fór maðurinn sjálfur út og lögðu þjófarnir þá á flótta, en skildu bílinn eftir. í gærkveldi kærði kona yfir því, að peningum hafi verið Myndin sýnir Þrenn verðlaun verða veitt, en svari fleiri en þrír rctti að öllu leyti, verður hluíkesti að ráða. VERÐLAUNIN ERU ÞESSI: 1. Ritsafn Jóns Trauta, 2. Linnschiff hringbökunarofn, • 3. Ársáskrift á Vísi. ! Geymið myndirnar, þar til getrauninni er lokið, er! birtur verður seðill fyrir svör við öllum myndtmum. ! WWIWWWVVWWVWVVVIAWWAWWWVVWUWUWUVVWUV Stjórn HÍP endurkjörin. í gær voru talin atkvæði í kosningum til stjórnar í Hinu1 í kvöld. SSridgelteppnin Sveit Hihnars helur forystuna. Þriðja umferð bridgekeppn- innar var spiluð í gær. Leikar fóru þannig að Hilmar vann Ólaf Einarsson, Gunngeir vann Einar Guðjohnsen, Hörð- ur vann Róbert, Ólafur Þor- steinsson vann Stefán, Einar Baldvin vann Ragnar, en Her- mann og Ásbjörn gerðu jafn- tefli. Eftir þessar þrjár umferðir 110 mHlj. vlðsklpti Fínna 03 íslendinga. næst með 5 stig. Fjórða umferð verður spiluð HasBeikiaat’lleókaEr Á. vann Víking Tveir leikir fóru fram í hand- knattleiksmeisíaramóti íslands í gær. Fyrri leikurinn var í B-deild milli Aftureldingar og Sóleyj- ar og sigra'Ji / fturelding með 22 mörkum gegn 17. Hitt var A-deildar leikur milli V'íl i Ármanns og bar Ármann sigur úr býtum er sveit Hilmars Olafssonar efst járnvörur o. fl. Dr. Helgi P. ( með 6 stig og sveit Gunngeirs Briem sendiherra var formaður íslenzku samninganefndarinnar, en auk hans voru þeir í henni Þórhallur Ásgeirsson skrif- stofustjóri, J. L. Þórðarson, Sigurður B. Sigurðsson og Hjörtur Hjartar. í fyrradag var undirritaður í líelsinki viðskiptasamningur milli íslands og Finnlands. Gildir hann til eins árs, frá 1. febrúar 1954 til 31. jan. 1955. af hemni/’er hún var á hluta- Samkvæmt honum verður veltu £ Listamannaskálanum. heildarverðmæti útflutnings og Kvaðst konan hafa lent þar í innflutnings á samningstíma- þröng en allt í einu tekið eftir bilinu 2.4 millj. sterlingspunda þyí ag taska> sem hún var með, (um 110 millj. króna). Fmnar , yar opin og úr henni horfin kaupa af okkur ýmsar sjávar- I pyngja meg 600—700 krónum. afurðir, gærur og garnir, en|Rétt á eftir fannst pyngjan, en selja okkur timburvörur, papp-; yar þá tæmd. ír, grasfræ, gúmmískófatnað, | __________ í gær mættust til keppni sex sveitir frá Tafl- og bridge- klúbbnum við jafnmargar sveit ir frá 1. flokki Bridgefélags Rvíkur. Þeirri sennu lauk með því að Bridgefélagið vann á 4 borðum en Tafl- og bridge- klúbbúrinn á 2 borðum. íslenzka prentarafélagi. Stjórn félagsins var endur- kjörin, en hana skipa: Magnús H. Jónsson, formaður, Kjartan Ólafsson, gjaldkeri, Pétur Har- aldsson, ritari, Guðbjörn Guð- mundsson, varaformaður, og meðstjórnendur þeir Meyvant Hallgrímss. og Hjörleifur Bald- vinsson. Þeir Pétur og Hjör- leifur voru fyrir í stjórninni. Úrslit atkvæðagreiðslunnar verða ekki tilkynnt formlega | fyrr en á aðalfundi félagsins,! ing í Listvinasalnum á nýjum' dagana. Jón Stefánsson opner isýningu. l kveld verður opnuð sýn- St. Latnflent á Indlandi. St. Lam*ent, forsætisráðherra Kanada, er kominn til nýja Dehli og dvelst þar 8 daga. Munu þeir, hann og Nehru, eiga margar viðræður saman þessa j heim “frá Tobruk, en þar stíga Fjölskyldan hittist í Tobruk. Elisabet drottning setti Tas- maniuþing í morgun og er það í fyrsta skinti, sem brezkur þjóðhöfðingi setur bingið. í London var tilkynnt í gær- kvöldi, að á drottningarsnekkj- unni Brittania, sem á að fara af stað 15. apríl, til að flytja drottningu og mann hennar vestur Miðjarðarhaf og heim, muni þau verða farþegar Charl- es prins og. Anna prinsessa. börn þeirra hjóna, svo að fjölskyldan öll verSur samferða sem verður í næsta mánuði. Hins vegar hefur Vísir frétt á skotspónum, að Magnús H. Jónsson hafi fengið 135 atkv., með 19 r.: : gcgn 16 eítirien Óðinn tvísýnan -r.andi leik. | var í kjöri á móti honum, studd Næsta i 1 verður á; ur af kommúnistum, framsókn fimmtudagskvöldið kemur og armönnum og þjóðvarnarmonn keppa ' á J-\ og /. Uureld- í um, hafi fengið 86 atkvæði. ing í B-d< r’ Fram og Í.RJ Úrslitin í ár eru því á svipaða í A-deild. I lund og í fyrra. málverkum eftir Jón Stefáns- j St. Laurent sagði við kom- son. | una, að stefna Kanada væri Að þessu sinni sýnir Jón 23 friður og öryggi í heiminum, málverk, og nær aliar myndirn1 eins og Indverja, og Kanada- Rögnvaldsson, sem j ar nýjar. | stjórn teldi Indland hafa mik- Listamaðurinn er 72ja ára í ilvæga aðstöðu í Asíu og mikið dag, en engin eru ellimörkln á 1 tillit væri tekið til Ilndlands á myndum hans, sem ber snilli vettvangi Saméinuðu þjóðannn hans fagu.il . vi-tni. Ugglaúst j Viðræður uni l.vandamálin milli I þau hjón á skiosfjöl. Frambjóðandi Ihalclsflokks- ins brezka, sem sigraði í auknkosniu runni í Bourne- mouth í fyrri viku, heitir *?ndi Anthony Edens utanríkisráðherra. Frá Nýju Dehli fer St. Laur- munu listvinir fjölmenna á sýn'þessara tveggja landa-gætu-því ent tilCeylon,.rn.áðurvar hann ingu bessa ágæta listamsnns: | órðið að fniklu gágni. - i 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.