Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 6
6 Ví SIR Mánudaginn 22. febrúar 1951 Copr 18J0.Etíjaf ftlc* B'jrraughi. Inc.—Tm, Jl* ( O.S.Bul.OB- Plstr, by Unlted Feature Syndlcate, Inc Nú sá svertinginn til Tarzans, og vonarneista brá fyrir í augum hans. Tarzan sá, að eina vonin til þess að bjarga svertingjanum var að.reyna Tarzan var að svipast um eftir 'hlébarðanum Sítu, og kom fljótlega En Sita ætlaði ekki að ræna villi- bráð Tarzans, heldur ráðast á særðan svertingja í skógarrjóðri. Það bezta verður ódýrast, notið því BOSCH -keríi í mótorinn. FARFUGLAR! Fyrsta æfing dans- námsskeiðsins verð- ur að Þórscafé, litla salnum, mánudaginn 22. b. m. kl. 9. — Lögð verður á- herzla á gömlu dansana og þjóðdansana. GLÍMUNÁMSKEIÐ GLÍMU- FÉLAGSINS ÁRMANN. fyrir byrjendur er á þriðjú- dögum kl. 7—8 og á föstu- dögum kl. 8—9 e. h. — Glímukenriari er Guðmund- ur Ágústsson, fyrrverandi glímukóngur. Mætið vel og stundvíslega. Glímufélagið Ármann. ÞRÓTTUR! Handknattleiks- menn. Æfing að Há- logalandi í kvöld kl. 8.30 fyrir meistara, 1. og 2. flokk. Fjölmennið. Á LAUGARDAG tapaðist régnhlíf á leiðinni Ægisgöt-u að Hafnarhúsi. Uppl. í síma 2137. (338 KARLMANNSÚR (Mar- vin) með svartri sldfu tap- aðist frá Iiáteigsveg ofan í miðbæ. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 81000. — KVENÚR með keðju tap- aðist í gærkveldi frá Nýja Bíó í Hafnarfjarðarvagn eða í vagninum. Finnandi geri aðvart í síma 9222. (328 BÍLTJAKKUR fannst á Þórsgötu s. 1. fimmtudag. — Sími 2590. (352 STÚLKA óskar eftir lierbergi. Uppl. í síma 80176. IBUÐ óskast fyrir fámennt heimili. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag, — merkt: „Góð fyrirframgreiðsla •— 464“. (322 SJÓMAÐUR sem lítið er heima óskar eftir stóru for- stofuherbergi, helzt í vestur- eða miobænum. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir þriðj udagskvöld, — merkt: „Strax — 473“. (334 LÍTIÐ herbergi með hús- gögnum fæst gegn húshjálp. Upp'l. Brautarholti 22, III. gengið inn frá Nóatúni. (344 FULLORÐIN stúlka óskar eftir herbergi í Kleppsholti. Engin húshjálp. Uppl. í síma 81158. (343 MÆÐGUR vantar 2ja—3ja herbergja íbúð í Austurbæn- um. Uppl. í síma 6176. (349 UTANBÆJARSTÚLKA óskar eftir annari stúlku til að deila herbergi með. Þær sem vildu sinna þessu leggi nöfn og heimilisföng á afgr. Vísis sem fyrst, ■—• merkt: „Áreiðanleg — 474“. (348 LÍTIÐ Iherbergi óskast, sem næst Grandagarði. — UppL í síma 3034, mílíi kl. 7 og 8 í kvöld. (350 Œaufáívegi25; sínn 1563. <riies/u>*® 5li[ar®Tálœfingar®~$ý&ingar’—® SKRÍ FT ARKENN SL A. — Námskeið hefst mánudaginn 1. marz. Ragnhildur Ás- geirsdóttir. Sími 2907. (342 PROFUNDIRBÚNIN GUR. Kenni reikning, stærðfræði, éðlisfræði og fleiri skóla- námsgreinar, einnig tungu- mál (málfræði, setninga- fræði, stílar, lestur). — Dr. Ottó A. Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 5082. (347 'œmm RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- STULKA vön afgreiðslu- störfum óskast. Uppl. eftir kl. 3 í dag á veitingastofunni Bergþórugötu 21. (346 TVÆR stúlkur óska eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn. Ymisleg viniia kemur til greina. Uppl. í síma 81889, milli kl. 6—7 í dag og á morgun. (222 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. ' - pfijíT/f'/'?'// -u .■% 'fy/ / • KEX, margar tegundir, m. a. hið Ijúffenga Loreleikex. Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. (335 KARTÖFLUR (gullauga), gulrófur, rauðrófur, laukur. Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. Sími 7287. (338 ÁVEXTIR, ljúfir, bæti- efnaríkir. Epli, appelsínur (blóðappelsínur), sítrónur, melónur. Indriðabúð, Þing- holtsstræti 15. Sími 7287. — (337 NÝR, amerískur kjóll til söhi, frekar stórí námer, Njálsgötu 7, kjallara. BARNAVAGN til sölu. — Verð 900 krónur. Uppl. á Rauðarárstíg 3, 4. hæð. (326 BARNAKERRA. Vönduð barnakerra til sölu. Höfða- borg 85. (325 TIL SÖLU þrenn notuð skiði (norsk). Uppl. á Miklu- braut 80, I. hæð, í dag eftir kl. 3. Lágt verð. (330 TEK að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. — Uppl. í síma 81476. (331 DÖKK cheviot karlmanns- föt, sem ný, á háan og grann- an pilt, til sölu. Uppl. í síma 7145. (332 SKATTHOL hentugt til fermingargjafa til sölu á Blómvallagötu 12, 4. hæð, herbergi nr. 40, kl. 6—8. — (340 TIL SÖLU Keystone 16 mm. kvikmyndasýningarvél. Uppl. eftir kl. 7. Rauðarár- stíg 11, III. hæð, til vinstri. (341 BARNAVAGN. Vel méð farinn barnavagn óskast. — Uppl. í síma 6141, milli kl. 5—7. (345 DÍVAN til sölu á Urðar- stíg 5. (333 SPORTSOKKAR, bleyju- buxur, leggingabönd og aðrar smávörur, nærfatnaður karla og kvenna, baðmullarsokkar, nylonsokkar, ísgarnssokkar, barnasokkar, ullargarn o. fl. Karlmannahattabúðin, Hafn- arstræti 18. (321 BÁRNAVAGN á háum hjólum til sölu, Uppl. í síma 2907. (323 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 KÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Sími 2577. (194 DVALARHEÍMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðaríæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sírni 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. (203 VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. •—- Sími 81178. (705 NÝKOMIÐ: Góðar rauð- rófur, gulrætur, kartöflur í pokum og lausri vigt og laukur. Kjötbúðin Von. Sími 4448. (297 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vai'a. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. HANDKNATT- LEIKSDEILD K.R. Æfingar í kvöld kl. 9,20. Meistarafl. kvenna. C & SumuqhAí GULLARMBAND hefur fundist. Vitjist á Miklubraut 58, gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (339 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & JÍITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. TARZAN Höfum opnað aftur eftir veskindaforföll. ^Tidn^alá^ Þingholtsstræti 15. " ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Austurstræti 1, Sími 3400. BOLTAís,, Skrúfur, Rær, j V-reimar, Reimaskífur, j AHskonar verkfæri o. f’, j Verz. Vaid. Poulsen h.f j Klapparst. 29. Sími 3024. | Eullúgardmur H A N S A H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.