Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 22.02.1954, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 22. febrúar 1954 aimennings. Mánudagur, 22. febrúar, — 53. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.11. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.45—7.40. Næíurlæknir er í Slysavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 10, 12—21. Faðir minn elskar mig. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Eggert Þorsteinsson alþm.). 21.00 Einsöngur: Svava Þor- bjarnard. syngur; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 21.15 Erindi Súezskurðúrinn (Högni Torfá- son fréttamaður. 21.45 Erindi: Gæzluvernd Sameinuðu þjóð- anna' (Kristján Albertsson sendiráðunautur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (7). 22.20 Út- varpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Laxness; IX. (Höfundur les). 22.45 Dans- og dægurlög (plötur). Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar . . 16.82 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini 430.35 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur). HnMyáta ht. ZÍÍ 7 Lárétt: 1 Mannsnafn, 6 rán- dýr (flt.), 8 eftir sár, 9 gras, 10 gróður, 12 álit, 13 óhljóð, 14 skýring (skst,), 15 auðnaðist, 16 iðnaðarmaður. Lóðrétt: 1 Álit, 2 gryfja, 3 .. .stöð, 4 fangamark, 5 fugl, 7 hreyfði, 11 fæði, 12 áætla, 14 á húsi, 15 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 2136. Lárétt: 1 Mógröf, 6 litla, 8 at, 9 ÓT, 10 dós, 12 atr., 13 UP, 14 AD, 15 eta, 16 svamlí. Lóðrétt: 1 Mildur, 2 glas, 3 rit, 4 ÖT, 5 flot, 7 atriði, 11 óp, 12 Adam, 14 ata, 15 EV. rfwwww-w uvyywvvyvvvwvwwwv^wwwvvvvwu%AA»ws^vwvwwv UV^.ViVUVWWWUWVWWWWWVWUWVVWWVVWVVrfV^^ WiAMWi 7ZZZZ H /I? ? A D íwyww /vwww WW.V/WW yiysyyi^iy*, /wvrtwvw ywwLlwvwftíWVVwiAWVVVWWWvniVww,ivn.,vvnjwwswjwflJ' LnWWWWUUWUWWWWWWWWV'VlflJ »*> Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Bv. Ingólfur Arnarson land- aði 15. þ. m. í Reykjavík 198 otnnum af ísfiski, aðallega þorskl og karfa, og 9.4 tonnum af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar í fyrradag. Bv. Skúli Magnús- son er í Reykjavík. Fer á veið- ar strax og nægilegur mann- skapur fæst. Bv. Hallveig Fróðadóttir fór á ísfiskveiðar 13. þ. m. Bv. Jón Þorlákssðn fór á ísfiskveiðar 12. þ. m. Bv. Jón Þorláksson fór á ísfiskveið- ar 12. þ. m. Bv. Þorsteinn Ing- ólfsson fór á ísfiskveiðar 14. þ. m. Bv. Pétur Halldórsson fór á saltfiskveiðar 5. þ. m. Bv. Jón Baldvinsson fór á saltfiskveiðar 13. þ. m. Bv. Þorkell máni fór á saltfiskveiðar 6. þ. rri. Tímaritið Úrval. Nýtt hefti af Úrvali hefur borizt blaðinu. Efni þess er m. a.: f appelsínulundum Spánar, Áfengi í líkamanum, Sjálfs- morðsárásir Japan í styrjöld- inni, Meðal villimanna í Holly- wood, Að lifa í 45° frosti, Stað- reyndirnar fyrst. Getum við skapað líf?, Óttist ekki um börnin ykkar! Brúðan hennar Bernadettu (smásaga eftir Janos Bókay), Steinöldin er ekki liðin, Réttir dagar á röng- um stað, Eru dagar hvítra manna í Afríku taldir? Málsvari þrælanna, Læknirinn bak við tjöldin, Að frjósa og þiðna, Kyntáknið Marilyn Monroe, og bókin: „Spirit of St. Louis“ eftir Charles A. Lindbergh, flugkappa. Sænskt handknattleikslið. Handknattleiksráði Reykja- víkur hefur verið veitt leyfi til þess að fá hingað til landsins handknattleikslið frá Idrotts- föreningen Kamraterne í Krist- ianstad í Svíþjóð, handknatt- leikslið þetta er nú Svíþjóðar- meistarar, en sem kunnugt er, unnu Svíar nýlega heimsmeist- arakeppnina í handknattleik (innanhúss) sem haldin var í Svíþjóð í jan. sl. Þá kom lið þetta hingað til landsins fyrir nokkrum árum. Ef úr þessari heimsókn verður sem ekki er fullráðið, kemur sænska hand- knattleiksliðið hingað síðast í maí n. k. og keppir þá væntan- lega bæði úti og inni. Gullmerki ÍSÍ. Samþykkti framkvæmda- stjórn ÍSÍ að veita Hallsteini Hinrikssyni íþróttakennara í Hafnarfirði í tilefni af 50 ára afmælis hans 2. febr. s.l. vegna langs og heillaríks íþróttastarfs í Hafnarfirði. Samnorræn sundkeppni 1954 fer fram frá 15. maí til 15. sept. í sumar og hefur Sundsamband íslands allan veg og vanda af henni. Norrænt fimleikamót Knattspyrnufélagi Reykjavíkur hefur verið veitt leyfi til að senda fimleikaflokk, á norrænt fimleikamót sem haldið verð- ur í Halden í Noregi frá 3. júlí til 8. júlí í sumar. Glímudómarar. Framkvæmdastjóm ÍSÍ, hefir nýlega borist niðurstöður prófa er fóru fram að loknu glímu- dómaranámskeiði G.R.R. á síð- astliðnum vetri, og hefur fram- kvæmdastjórnin samþykkt að veita eftirtöldum mönnum hér- aðsdómararéttindi í íslenzkri m wwé íf31? isa cs k testuri. 16 y *{ I A1A4 Sltns 6434 glímu: Hirti Elíassyni, Ólafi H. Guðmundssyni, Ingimar Sig- tryggssyni, Sigfúsi Ingimundar- syni, Sæmundi Sigurtryggva- syni og Einar St. Einarssyni. Landsflokkaglíman og Íslandsglíman 1954 hafa verið ákveðnar á þeim tíma sem hér segir, samkvæmt tillögu Glímuráðs Reykjavíkur. Landsflokkaglíman 2. apríl n. k. og Íslandsglíman 23. maí n. k. og hefur Glímuráði Reykja- víkur verið falið að sjá um þegsi bæði glíraumót. Hvar eru skinin? Eimskip: Brúarfoss fer til Akraness í dag, Vestmanna- un til Akraness, Vestmanna- eyja, Newcastle, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamborg þ. 20. til Warne- múnde og Ventspiels. Fjallfoss fór frá Hamborg á laugardag til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss er væntanlega kominn til New Yorlt. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 5 á laugardag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur á föstudag frá Keflavík. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Leith á föstudag til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík á fimmtudag til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Recife, Sao Salva- dor, Rio de Janeiro og Santos. Veðrið í morgun: Reykjavík S 4, 0. Stykkis- hólmur SV 6, 1. Galtarviti SSV 4, 1. Blönduósi SSV 6, 1. Akur- eyri S 6, 1. Grímsstaðir S 4, -f-3. Raufarhöfn SSA 5, 2. Dalatangi S 4, 1. Horn í Homa- firði SV 5, 2. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum SV 8, 2. Þingvell- ir SV 2, 0. Keflavíkurflugvöll- ur SSV 3, 2. Veðurhorfur, Faxaflói: Suð- vestan og síðan vestan stinn- ingskaldi með hvössum éljum. Hekla millilandaflugvél • Loftleiða, kom hingað kl. 10 í morgun frá Stafangri, og hélt áfram vestur um haf eftir tveggja tíma við- dvöl. Hlutavelta Hringsins. Mikill fjöldi manns kom í gær í Listamannaskálann á Hluta- veltu Hringsins og var þar jöfn og mikil aðsókn allan daginn og fram etfir kvöldi. — Eru Hringkonur hinar ánægðustu yfir árangrinum. — Ekki verð- j ur kunnugt um hve mikið fé hefur komið inn fyrr en á morg- un og þá verða birt úrslitin í happdrætti hlutaveltunnar. Merkjasala KSVÍ í gær og fyrradag gekk mjÖg að óskum. Kaffisala fór fram í gær á vegum KSVÍ í Sjálf stæðishúsinu og var aðsókn mikil. Lúðrasveit Reykjavíkur; í aðalkaffitímanum inni í hús- inu, því að veður vegna þótti ~ ekki heppilegt að leika á Aust- urvelli, eins og ráðgert hafði erið. — Ekki er enn kunnugt um árangurinn af merkjasöl-1 unni. I Togarar. Jón Þorláksson kom inn f gærmorgun með brotið spil. — Af]i hans var um 100 smál., § enda ekki verið lengí úti. Harðfiskur á kvöídhorð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan DAGLEGA NYl'T! Vínarpylsur Medisterpylsur Kjötfars Fiskfars Laugaveg 78 <?ími 1638 Smurt braöð og sriittur 4 til allan daginn. Vinsam- jj lega pantið tímanlega, ef um stóra pantanir er að ræða. M$öt& GrmssBaa&ti Snorrabraut 56, símar 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. Dansleikur Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Með hljómsveitinni leikur hinn bráðsnjalli jazzsöngvari \ og saxofónleikari AL TIMOTIIY. Seinustu forvöð að heyra þenna snjalla hljómlistar- mann. Heildsali óskar eftir fjársterkum manni í félag við sig. Hefur skrif- stofur og geymslupláss við höfnina, ennfremur síma. — Maður, sem hefur umráð yfir pósthólfi gengur fyrir. Með öll tilboð verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð merkt: „Viðskipti við útlönd 472“, sendist Vísi sem fyrst. Æðalimmslmir Gíímuráðs Reykjavíkur verður haldinn í Félagsheimili K.R. við Kaplaskjólsveg mánud. 1. marz n.k. kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Glímuráð Reykjavíkur. Matreiðslukona óskast á Hótel Sigurðar Skúlasonar í Stykkishólmi. — Eigandinn verður til viðtals á Njálsgötu 98 í dag mánudag frá kl. 4—8 e.h., sími 5067. i Móðir mín, Marta Þórarinsdóttír andaðist sunnudaginn 21. febrúar. Jarðarförin auglýst síðar. Helga Viggósdóttir. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.