Vísir - 25.02.1954, Page 4

Vísir - 25.02.1954, Page 4
VISIR Fimmtudaginn 25. febrúar 1954 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Þeir nelnast einingarmenn. Alþingiskosningarnar á síðastliðnu sumri og bæjarstjórnai- kosningarnar í mánuðinum sem leið, leiddu það greinilega at ekru lands (sem er heldur Grámann á Akureyri hefur' stundum skrifað mér og að þessu sinni skrifar hann mér gaman- bréf um bæjarstjórnarkosning- arnar, sem fyrir nokkru fóru fram. Hann segir á þessa leið: „Bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri voru skemmtilegar að þessu sinni, enda er skap bæjar- búa ljúft og kátt við ihugun gleði- leiksins. Kjósendur komu fram , , , . iíkt og flugur í bréfpoka og strik- bifreiðaeigenda arsþing sitt, og at ser eldsneyti, sem mundi u3u þá út> sem þeir ímynduðu tluti Charles Kettering, einn af nægja bifreið með algengustu forstjórum General Motors, bar lireyflum vorra daga í þrjú ár. Uppskera sf dagsiátti §©f®' 3ja ára eldsarayii fyrir bíl. IVamkyæindar raniðsáknii’ á nvisisis eldsne^tistegnnduni. Nýlega hélt félag amerískra meira en dagslátta) mundi gefa fyrirlestur. sér að héldu fyrir opið. En svo varð hlátur úr öllu saman, því Kettering komst svo að orði, að breytingarnar ,sem fengust með í ljós, sem flesta grunaði, að fólk snýr nú unnvörpun baki við kommúnistum. Það eru ekki aðeins áhrifamenn innan þess flokks, eins og t.d. Áki Jakobsson, fyrrverandi þingmaður þeirra, eða Björn bókavörður Sigfússon, sem yfirgefa hið sökkv- andi skip kommúnismanns á íslandi, heldur einnig hinir óbreyttu liðsmenn, sem til þess hafa í grandaleysi kastað atkvæði sínu á flokk hinna fjarstýrðu. Ástæðulaust er að nefna tölur til þess að finna þessari fullyrðing stað, — það hefur oft verið gert áður hér í blaðinu. Kommúnisti er orðið ókvæðisorð í íslenzku máli, og fer vel á því. Að vísu kunne úsoddar flokksins því illa, en þeir sjá sem er, að nú verður a,> beita öðrum ráðum og lævíslegri, til þess að freista þess að villa fólki sýn enn um stund. íslendingar eru orðnir ýmsu vanir á þessu sviði. Við lcönnumst við þessa menn undir nöfnunum „friðarsinnar“, „lýðræðissinnuð samtök“, allskonar „alþjóðasamtök“ og þar fram eftir götunum, og er það kunnara en frá þurfi að segja. En á heimsvettvangi er nú dulbúizt undir enn einu nafni, sem beitt skal til hins ítrasta, og þá einkum í verltalýðsfélögunum. Nú heita kommúnistar í verkalýðsfélögunum „einingarmenn“. Þegar rætt er um samstillt átök eða einhver hagsmunamél 3nnan hinna ýmsu stéttarfélaga er ólíkt sigurstranglegra að geta Skýrði hann svo frá, af þeir^ekki væri á þessu stigi málsins þessu móti reyndúst smávægileg- tímar mundu ekki vera mjög hægt að segja, hverskonar upp- ar langt undan, þegar uppskera j skera mundi vera heppilegust | í þessu tilliti, en G.M.-verk- j smiðjúrnár eru að rannsaka Noíaðir voru þettá mál, því að sá tími færist öskubílar. alltaf næi, þeegai benzín verð- Sum hjón fóru alls ekki úr rúm- ur á þrotum eða svo dýrt að unum á kjördaginn, heldur létu framleiða það, að bifreiðin get- sig kjósa þannig heima, og var ur ekki orðið sú almennings talsvert um slíkan eltingaleik eign, sem hún er nú, meðal annars vgna þess að eldsneyti Hús byggð úr sagi. Svíar eru nú að gera tilraun- ir með að breyta sagi í bygging- arefni. Er sagið notað til að gera frauðhellur eða plötur, sem þola bæði vatn og eld, án þess að er ekki dýrara en raun ber láta á sjá, auk þess sem ein- vliSí- angrunargildi þeirra er mikið. Hefir fyrirtækið A.B. Stand- ardhus í Hultsfred byggt 10 hús úr efni þessu í tilrauna- skyni og framkvæmir allskon- ar athuganir á gildi þeiixa. (S.I.P.) Athugað flug með 4800 km. hraða. í Bandaríkjunum hafa verið , smíðuð vindgöng, sem geta skotizt undir nafngiftina „emmgarmenn“ en kommumstar. Við framleitt 4800 km vindhraða, stjórnarkjör í verkalýðsfélögum undanfarið hefur málgagn hinna fjarstýrðu óspart tönnlazt á sigrum „einingarmanna". Þess er skemmst að minnast, að „einingarmaðurinn“ Sigurður Guðnason lét af formennsku í Dagsbrún, en við tók „einingar- maðurinn“ Hannes Stephensen, einn höfuðforsprakki MÍR, áróðursmiðstöðvar Kristins Andréssonar, umboðsmanns Rússa í „menningarmálum“ hérlendis. í vindgöngum þessum verð- ur rannsakað, hvernig flugvél- ar „hegða sér“, þegar þær ná þessum hraða, sem er fjórum Yfirleitt kvað Kettering miklar i’annsóknir fara fram á hverskyns eldsneyti fyrir alls- konar vélar, svo og til hvaða ráða mætti grípa, þegar hörgull færi að verða á þeim tegund- um, sem nú væru algengastar og væru allar upp runnar frá einum og sama stað, iðrum jarðar, er væru ekki ótæmandi. En plöntumar störfuðu að sí- ( felldri orkuframleiðslu, og því1 væri eðlilegast, að maðurinn sneri sér að þeim. Á fundi þessum kom fram ein rödd um það, að bílasmiðj- utnar ættu að taka upp gufu- hreyfla fyrir bíla. Var það 73ja ára gömul kona, sem hreyfði þessu, og til þess að sanna það að hún vissi hvað hún segði, lét sinnum meiri en hraði ljóssins. Þarna er einnig hægt að draga j sú gamla þess getið, að hún i Þá má fara nærri um, að „einingarmenn“ stjórni Iðju, þar sem Björn Bjarnason fer með æðstu völd, en hann er umboðs- maður alþjóðasambands kommúnista um verkalýðsmál, sem íhefur aðsetur í næsta nágrenni við aðalbækistöðvar Rauða herr- :ins í Vínarborg. i Fyrir fáum dögum voru kunngerð úrslit í Félagi járnionaðai- manna, en þar var Snorri Jónsson kjörinn formaður. Málgagn hinna fjarstýrðu tilkynnti umsvifalaust, að „einingarmenn'1 úr loftþrýstingi til að kanr.a . hefði verið fyrsta kona í Banda- eiginleika flugvéla hæð. mikilli j ríkjunum, sem hefði tekið próf iábíl. GM prófa gashverfil í bíl. Hann næi* 24© kni. iiB*aða á klsí. General mótors verksmiðj- , , , , . , .urnar hafa fyrir nokki-u smíð- væru nu þar við vold, enda hefur engmn borið a moti þvi, að * , .. „ , , . ... , .... að tilraunabifreið með þrvsh- ,hmn nykjorm formaður væn mikils metmn kommumsti. loftshreyfli. j Hinsvegar vár kommúnistablaðið heldur óheppið, er það ^aiia ^æi. faiartækl Þetia tilkynnti í sömu andránni, að „einingarm^nn“ væru við völd} ^21 .?’lret)!-r^ (Eldfuglinn), í félagi rakarasveina, því að stjórn þess félags sá sig tiineydda a^a margil þvr fram, að að birla um það skorinorða yfirlýsingu í dagblöðum bæjarihs, ©ð hér v-æri ekki um neina „éiningarmenn“ að ræða, samkvæmt málvenju kommúnista, og jafnframt fylgdi það tilkynningunn,, að stjórnarmeðlimir væru ekki í Sósíalistaflokknum (sem er Jiúverandi náfn'- Kómmúnistáflokksins). Ekki hefur málgagn jkommúnista séð ástæðu til; þess að biðja .félagsskap . rakgra- sveina afsökuhar á þessú, enda ekki við því að búast. Ef hlutirnir eru nefndir sínu rétta nafni, mennirnir á Þórs- götu 1 og Skólavörðustíg 19, kallaðir kommúnistar, eiga þeir olíkt erfiðara uppdráttar. Kommúnista-nafnið hefur slæman hljóm í eyrum íslenzkra alþýðú, ekki síður en i öðrum lýð- xæðislöndúm. Það er'með réttu smánaryrði, og skyldu menn varast því, að nefna menn slíku nafni, nema óyggjandi vissa sé fyrir því, mennirnir hafi til þess unnið. i- í Kópavogi má heldur ekki nefna hlutina réttu nafni. Þar ler Finnbogi Rútur „óháður“, og í kosningunum næst síðustu Stjórnaði hann „framfarafélagi“. Sem'sagt: Það .verður að nota Jivaða nafn, sem er, bara ekki kommúnisti. Og nú heita þeir „einingarmenn" í verkalýðsféiögunum. Fyrr eða síðar irlúnu verkamenn og aðrir stéttarfélagsme.nn komast að raun um eðii og innræti „einingarmanna“. þar sé. í rauninni aðeins um flugvélarskrokk á hjólum að ræða. Skrokkurinn er úr plasti og mjög rennilegur, eins og myndin ber með sér. Til að aúka stöðugleika bifreiðarinn- af eru einskonar vængir á báð- um hliðum hennar, auk þess sem lóðréttur „uggi“ ef aftan á henni og er tilgangurinn hinn sami. Fyrir aftan sæti ökumanns- ins er gashverfill, og er það í fyrsta sinn, sem amerískur bíll er búinn slíkum hreyfli. Hann eyðir steinolíu og er hreyfillinn tengdur afturhjólum bílsins. Þegar ekið er með fullum hraða, nær bíll þessi 240 km. nraða á klst. á beinni brauú .En bíll þessi mun aldrei sjást út á þjóðvegum, því að hann er ekk? ætlaður til aksturs á þeim. og þar að auki er hann of hættu- legúr. Útblástur hreyfilsins er að vísu kældur, en er þó svo heitur, þegar strokan stendur aftur úr honum, að hann getur t. d. kveikt í klæðum manna í nokkurii fjarlægð. Forstöðumenn G.M. segja, að bíllinn sé í rauninni tilrauna- stöð á hjólum, því að tilgang- urinn sé að fá úr því skorið, þvort hægt sé að nota gashyerf- ilinn á hagkvæman hátt í bíla, þegar þeir aka hægt. flokka við kjósendur. Einn frani- takssamur bílstjóri sótti öskubíl- inn upp ó hauga, þar sem hann er að jafnaði geymdur, og tók að keyra skeggjaða menn yfir sex- tugt á kjörstað. Kætin varð þó mest áberandi undir miðnættið, og væri vel ef aðrar sveitir tækju dæmi Akureyringa um létt- lyndi á alvarlegum timum, scr til fyrnrmyndar. Gott skap er goðalyf. Brennivínsekla. Brennivínsekla er nú á Akur- eyri og þykir öllum slæm, lika þeim, sem ekki þiggja „snaps“. Því með lokun áfengisútsölunnar liér hækka útsvörin á bæjarbúum. Skattar verzlunarinnar voru svo miklir til bæjarins, að allt ætlar að stöðvast, þegar þeir eru nú ekki lengur til að dýfa fingrun- um í. Framkvæmdir minnkuðu eftir nýárið. Verkamenn, þ. e. þcir, sem verðir eru launanha, hafa þó nokkra vinnu. En mikill cr samt munurinn frá þvi áður var, þegar allt flaut i vini og tekjum af því. Um leynivínsala. Og svo er það atvinna leynivín- salanna. Gamalli konu varð að orði, þegar sonur hennar, sem ui' bílstjóri og hafði stundað hynivinsölu, varð að snúa sér að hænsuarækt eftir nýárið: „Ójæja, (ii’ongúr ininn, svoria er það að lj.a ikki í Davíðs-saltaranum.“ Þannig endar gainanbréf Grá- í.'.anns. Eg þakka tilskrifið. Það ci' alltaf skemmtilegt að fá bréf frá lesendum blaðsins á Akureyri cg viðar utan Reykjavikur. Það cykur á tilbreytniná að fá bréf frá lesendum úti á landi,' og cr ég þeim ávallt þakklálur fyrir, Sem sendá bréfpistil stöku sinn- u tn. —-kr. i i i'r:" :i!ir Þetta er

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.