Vísir - 03.04.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 03.04.1954, Blaðsíða 5
 . Laugardaginn 3. apríl. 1954. VISIB ILitíUgaTdagssiiga ^/a^íIS Kurt Götz: — Að deila um konur, sagði Mr. Blodget, borgar sig engan- veginn, því að til þess eru skoðanir almennings alltof skiptar. En að ræða'um galla- íausar konur og halda því fram að þær séu yfirleitt til — það er nokkuð sem ég fæ ekki skilið. Þar lield ég að Oliver yinur okkar sé á rangri skoðun. Ég tel konur vera rándýr, veru serii' eru samanséttar af löstum og göllum. Ross Warren brosti. Hann var elztúr þeirra þriggja manna sem sátu að whisky-drykkju við borðið — og hann þekkti lífið og leyndardóma þess. — Ef kóna hefur marga galla til bera, Allen, þá getur Ég spurði hann hvernig á þvi I segja söguna til enda. stæði að jgfn myndarlégur! — Herra, hóf hann mál sití maður hefði ekki náð sér ' j að austurlenzkum sið, hefur þú konu sem byggi til fyrir hann séð sólina ganga til viðar bak mat, héldi öllu í röð og reglu í tjaldinu og varpaði solskins- bjarma á líf hans, eins og segir sumstaðar í ævintýrum þús- und og einnar nætur. En hverju haldið þið að hann hafi svarað mér? — Ég hef einu sinni haft eina ai þessum hýenum í tjaldi mínu nerra, sagði hann, en Allah opnaði augu mín og eg varð sjaandi. Allah er rnikill, herra, g máttur hans ótak- markaður. — HUn er eftir þessu að dæma ekki lengur í tjaldi þinu': maður samt alltaf lofað guð1 SpUrgi eg og gat ekki dulið fyrir það, að hún skyldi ekki hafa ennþá fleiri galla. Allen Blodget kinkaði þegj- andi kolli. — Má vera, en það sem Oliver heldur fram, að kona geti verið bónda sínum full- komlega trú er ekki til í dæm- inu. Það er staðreynd, sem ekki verður móti mælt, að kona er miklu fljótari að gleyma þeim manni sem hún hefur elskað um árabil, heldur en þeim sem hún hefur komizt yfir eina nótt. Oliver Bartow, sá yngsti í þessum hópi og nýkvæntur hristi höfuðið fullur vantrúar. — Eiginmaðurinn á sök á því ef konan heldur fram hjá honum. — Með því að setja hana ekki undir lás og slá, eða múra hana einhversstaðar inn í vegg. Og þó — ég er fyrir mitt leyti sannfærður um að jafnve’ slík ráðstöfun myndi ekki duga. í hvert skipti sem kona kemur niður til helvítis er það fyrsta verk hennar að reyna að freista djöfulsins. Ég skal segja þér sögu, Oliver, sem varpar ljósi á skaphöfn konunnar. Viltu hlusta á hana? Oliver kinkaði brosandi kolli til samþykkis. —Með ánægju sagði hann. Blodget kveikti sér í vindlingi og reykjarstrókur leið frá vit- um hans inn í stofuna. — Það var í einni Afriku- för minni, hóf hann máls. Ég kom til þorps sem hét Bled el Djuf og þar kynntist ég Abed- el-Kah. Haim var glæsimervni, þessi Abed. Hár en grannvaxinn með hörkulegum andlitsdráttum eins og þeir væru meitlaðir í stein. Hann var hvasseygður og manni virtist sem hann gæti liorft í gegnuin eyðimörkina með þessum tindrandi augum. Og vöðva hafði þessi maðúr,) sem voru líkastir því að vera úrj stáli. Tal okkar snerist að konum og ég varð þess brátt áskynja að Abed var ekki neinn að- dáandi veika kynsins. En til þess lágu líka sérstakar’ ástæð- ur. við Ahagafjöllin? Hefur þú séð geislaflóð kvöldsólarinnai þegar það stafar pui'purarauð- um bjarma á himinhvolfið? Ég kinkaði kolli. — Þannig voru varir Aichu,l herra. Rauðar, logandi. Hefurðu nokkurntíma séð eitursíÖngu, hvernig hún liðast í undra- verði mýkt gegnum kjarrið? Þannig var líkami hennar. Hefur þú séð speglandi flöt hins kyrra stöðuvatns á björU um sumardegi. — Þannig voru augu hennar. Allah var miskunnarlaus í minn garð og reynzla mín varð dýrkeypt. Hann tók frá mér ’ skynsemi míná á þeirri stund forvitni mína. — Nei, herra sagði Abed Aicha er veg allrar veraidar i sgm ég sá Aichu í fyrsta skipti. og ég vona að illir andar kvelji sálu hennar svo sem þeir hafa kvalið sálu mína. Aicha er dauð, hérra. — Myrt? spurði ég. Hann kinkaði kolli. Já. — Allah gaf mér tækifæri til þess að gera það sjálfur. Hann horfði í áttina til Mekka og síðan til himins. — Insehalla, með hjálp Allah, sagði hann lágri röddu, treysti ég því að engin kona geri mig framar jafn blindan, sem Aicha. Þar sem ég var sjálfur ekki neinn sérstakur aðdáandi hins veika kyns lék mér mikil for- vitni á að heyra framhald þessarar dularfullu f rásögu eyðimerkursonarins. Eftir Hann rændi næturró minni — og fyrir hugskotssjónum mín- um stóð aðeins mynd Aichu. Svo varð Aicha kona mín og Allah’s sól lýsti okkur og veitti okkur yl. Tjaldbúðin okkar var staður fegúrðar og hamingju, og á kvöldin, er sól- in hafði gengið til viðar bak við eyðimörkina, dansaði Aicka fyrir mig og líkami hennar var eins og fagur hljómur. Konuaugu eru sköpuð til þess að tjá ást eða hatur, herra, og augu Aichu áttu hvorutveggja í ríkum mæli. Hatur skein úr augum hennar í hvert skipti sem hún leit mig, og ást — þegar hún lét augu sín hvíla á andliti ungs Araba, sem hét Ali-ben-Hadar. Bölvað veri margar árangurslausar tilraún- nafn hans og megi hýenur éta ir til þess að veiða framhaldið hræ hans. upp úr Abed, tókst mér þó að lokum að fá hann til þess að Augu Ali-ben-Hadar stað- næmdust dag nokkurn á Aichu og hið vesæla fiskiblóð í æðum hans tók að ólga. Aicha varð kát og glöð, því hún var kona, og þú veist það herra, að kona hefur álíka vits- muni til að bera og asni. Mér varð ljóst hvað hér var , jgr a seiði og ég hýddi hana án miskunar. Hún skreið að fót- um mínum eins og slanga en ég sá að augu hennar skutu undarlegum gneistum. Dag nokkurn hitti ég Ali-ben-Hadar á förnum vegi og ég sagði honum, að svo fremi sem hon- um þætti vænt um eigið líf og teldi það einhvers virði, skyldi hann vikja fyrir Aichu og sjá til þess að fundum þeirra bæri ekki saman. Hýenuhjarta Ali-ben-Hadar skalf og hann hét mér því, að hann skyldi aldrei framar fara á fund Aichu. En augu hennar náðu sterkari tökum á honum en orð mín. Þess vegna lét ég Aichu elta mig eins og | hund hvert sem ég fór og hún var bljúg og hlýðin. Þetta, sem ég hef sagt þér, herra, skeði hér í Bled-el- Djuf. Það átti að velja mig til höfðingja og þann dag mátti Aicha ekki fylgja mér, þvi konur hafa þar ekkert að gera þar sem karlar ráða ráðum sínum. Eg varð að skilja Aichu eina eftir í tjaldinu. En þegar eg sá gleði hennar yfir þéssu kom mér, herra, snjallræði til hugar. — Ég náði mér í dollu með henna, tók mér pensil í hönd og málaði úlfalda á brjósl hennar. í fyrstunni varð hún undrandi yfir þessari aðgerð minni, en þegar henni varð ljós tilgangurinn með þessari varðúðarráðstöfun fylltist svip- ur hennar ólýsanlegu hatri. Henna helzt blautt í nokkrar klukkustundir og ég vissi að svo fremi sem liturinn og myndin á brjósti hennar hefði máðzt út> þá myndi hún hafa brugðizt trausti mínu og gefið sig öðrum manni á vald. Ég reið brott á ráðstefnuna. Það sem ég talaði, þar var vit urlega mælt og var gerður að því góður rómur. Ég var kjör- inn til höfðingja yfir ættstofni mínum og ég var maður ham- ingjusamur. Það var orðið áliðið kvolds þegar ég hélt heimleiðis. Tungl- skin var á og lýsti það mér leiðina heim til tjaldsins. Þegar eg kom inn, lá Aicha á pardusdýrsskinni og máninn sló birtu á koparbrúnan líkama hennar. — Lofaðu mér að sja úlf- aldann á brjósti þínu, Aicha, I sagði ég. Hún brosti og með mýk! [ slöngunnar reis hún á fætur og opnaði faðm sinn fyrir mér. — Sjáðu Abed-el-Kah, sagði hún. Aicha hefir verið þér trú og Allah hefur vakað yfir mer. Aicha ætlar að dansa fyrir þig, Ábéd. Abed þagnaði og starði hatursfullu augnaráði niður í sandinn. Ég vildi ekki trufia hann, því ég vissi að hann myndi taka til máls aftur þeg- ar honum sjálfum fyndist' tími til kominn. Ég sá að ’nann spennti greipar um sverðs- hjöltun og æðarnar í andlifi hans þrútnuðu. kvæma það, sem mig hafði langað til að gera áður. Ég horfði undrandi á hann. — Hvað gerðir þú? spurði eg. Gneistandi augu hans ’beind- ust niður í sandinn. — Ég rak sverð mitt í brjóst Aichu, söðlaði síðan hest minn og hóf leit að ÁÍi-ben-Hadár. Ég fann hann ríðandi á úlfalda inni í eyoimörkinni. Áður en fundum okkar lauk var sál haiis flogin niður til hins yzta myrk- urs. Þar átti hún heima. Ég skildi hann ekki. — Já, en Abed, sagði ég. Var úlfaldinn á brjósti hennar þá máður burt. Hárin snéri sér við og leit til mín. í andlitsdráttum hans var aðeins hatur að sjá. ;— Nei, herra. Úlfaldinn var kyrr á sínum stað. Ég hristi aðeins höfuðið og botnaði ekki neitt í neinu. | — Ég skil þig ekki Abed, ! sagði ég. Hann ypti öxlum. — Úlfaldinn var ekki maður út, en ég teiknaði aðeins úlf- alda — annað ekki. Þegar ég kom til baka sat maður i á baki hans-------- Oliver Bartow fleygði vindl- ingnum sínum frá sér. - Þetta er óhugnanleg saga, Allen sagði hann. - En hún er sönn og hún lýsir konum. Mennirnir þrír báðu um svaladrykk því kvöldíð var fagurt og loftið þvalt ög heitt. ampcp át Raflsgnir — Viðgerðlr Rjtfteikningar öingholtsstræti 21. S-.mi 81 556. Hið heimsþekkta Evan Wiiliams Lanolin Shampoo er nú fáanlegt í flestum verzlunum. Þessi litli Kóreubúi hefur misst báða foreldra sína af völdum — Þá skeði það, að Allah stríðsins. Hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna munu nú sjá ' opnaði augu mín og gaf mér 'þessu barni, og þúsundum annarra farborða. j kjark og þrótt til þess að fram-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.