Vísir - 13.04.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1954, Blaðsíða 2
2 VlSIR Þriðjudaginn 13. apríl 195f. Mlnnisblad almennings. Þriöjudagur, 13. apríl — 93. dagur ársins. ver.ður 16.02. Flóð næst í Reykjavík er 5030 Næturlæknir í Slysavarðstofunni, JV'WVV'i^^VVVWWWVVWVVVWVVW^A^V.VVVVWi/WWVV’ ,%AíWVWV/VWVWV%WAVWtaVW^/WVWN^VWW^AMWVW )wmwKw n /r'TAn CCCCCCí USEj J /) y /II, fretur 'iPWWVM /wwWv NæturvörSur er í Laugavegs Apóteki. Sími 1616. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 21—6. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 18— 28—40 Fyrir Pilatusi. Lögregluvarðstofan befur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. Utvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Áfangar í rétt- indamálum kvenna; síðara er indi (Rannveig Þorsteinsdóttir lögfræðingur). 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.15 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guðm. Þorláks- son cand. mag.). 21.30 Undir ljúfum lögum: Carl Billich leikur píanólög eftir Chopin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (48). 22.20 Úr heimi myndlistarinnar. — Björn Th. Björnsson listfræð- ingur sér um þáttinn. 22.40 Kammertónleikar (plötur) til kl. 23.20. Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11,00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Millilandaflugvél Loftleiða kl. er væntanleg hingað kl. 11.00 í dag í rá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan kl. simi 13-00 á hádegi til Stavanger, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. •Stjörnubíó hefir fengið fréttamynd frá Politiken í Kaupmannahöfn, sem sýnir heimsókn forseta ís- lands til Danmerkur og mót- tökurnar þar. ! alviðgerð í Kiel. Arnarfell er væntanlegt itl Reykjavíkur í dag frá Hull. Jökulfell er í ; Vestmannaeyjum. Dísarfell er ' í Antwerpen. Bláfell átti að fara til Vestmannaeyja í gær- kvöldi áleiðis til Gautaborgar. Litlafell fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Vestmannaeyja. UnAAefáta m £/80 Lárétt: 1 Líkamshluti kýr, 6 á lit, 7 einkenniss.tafir, 9 leik- félag, 10 tal, 12 að utan, 14 gat, 16 tvíhljóði, 17 himintungl, 19 á höfði. Lóðrétt: 1 Mannsnafn, 2 tveir fyrst, 3 á kindum, 4 pest, 5 streymir, 8 voði, 11 leysa, 13 frumefni, 15 skaut, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 2177. Lárétt: 1 Prettir, 6 fár, 7 st, 9 10 (LO), 10 tál, 12 sök, 14 UP, 16 LU, 17 lán, 19 illska. Lóðrétt: 1 Postuli, 2 ef, 3 tál, 4,tros, 5 röskur,-8 tá, 11 lull, 13 öl, 15 PÁS, 18 nl. Veðurhorfur: Stinningskaldi suðvestan. Þokuloft og rigning. Hiti 3—4 stig. Matreiðsludeild S.M.F. hélt aðalfund sinn 10. febr. og framhaldsaðalfund 5. apríl s. 1. Sveinn Símonarson var endur- kjörinn formaður deildarinnar, aðrir í stjórninni eru Kári Hall- dórsson varaformaður, Friðrik Gíslason ritari, Sveinbjörn Pét- ursson gjaldkeri og Harry Kjærnested. Framhaldsaðal- fundurinn kaus nefnd til við- ræðna við stjórn Ferðamálafé- lagsins út af ummælum í dag- blöðum nýlega varðandi veit- ingastarfsemina, og þess þátt til eflingar ferðamannastraumnum til landsins, en stjórn Ferða- málafélagsins átti engar við- ræður við fulltrúa frá Sam- bandi matreiðslu- og fram- reiðslumanna, um þetta mál. Atvinnudeild Iláskólans. Vísi hafa borizt eftirtalin rit landbúnaðardeildar: Nokkrir eiginleikar mýra á Suður- og Norðurlandi og Efnasamsetn- ing grass á ýmsum aldursstig- um og hæfni þess til votheys- gerðar, eftir Björn Jóhannes- son og Kristínu Kristjánsdótt- ur, Áhrif fangs á fyrsta vetri á vöxt og þroska ánna, eftir Hall- dór Pálsson og Fóðrunartil- raunír með síldarmjölsgjöf handa sauðfé, eftir Pétur Gunnarsson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 9. þ. m. til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Mur- mansk. Fjallfoss fór frá Hull 9. þ. m. væntanlegur til Reykja- víkur síðd. í dag. Goðafoss kom til New York 9. þ. m. frá Glou- chester. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 12. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er á Ólafsvík. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá Akureyri í gær- kvöld til Sauðárkróks og Reykjavíkur. lröllafoss fór frá Reykjajvík 9. þ. m. til New York. Tungufoss fór framhjá Madeira 11. þ. m. á leið til Le Havre og Antwerpen. Katla fór frá Hamborg 9. þ. m. til Rvíkur. Vigsnes fer frá Wismar 13. þ. m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 annað kvöld til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Esja fer frá Rvík í kvöld austur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til 9kureyrar. Þyrill fer væntan- lega frá Reykjavík í dag vestur og norður. Baldur fer- væntan- lega frá Reykjavík síðdegis í dag til Gilsfjarðarhafna. Oddur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell er í að- $KIPA12TCÍ€RS> - RIICISINf . M s. Hekla austur um land til Seyðisfjarð- ar hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfj arðar, Eskif j arðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar a morgun og laugardag. Far- seðlar seldir miðvikudaginn 21.' þ. m. M.s. Skjaldbreið til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar 22. þ.m. Tekið á móti flutningi á laugardag og þriðju- dag (17. og 20.). Farseðlar seðlar seldir á miðvikudag 21. þ.m. Á kvöldborðið! óbarin vestfirzk freðýsa. Hlíðabúðin Blönduhlíð 35. Sími 82177. (Inngangur frá Stakkahlíð) Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Svartf ugl! Svartf ugl! Nýr svartfugl, ný smálúða, ný rauðspretta, ný ýsa og sigin ýsa. Fiskbúðin Laugaveg 84. Sími 82404. 1 PÁSKAMATINN! Rjúpur, nautakjöt, hænsni. IViatarbúðm DILKAKJÖT! verður af- greitt eftir hádegi þriðju- daginn 13. þ.m. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, síml 1838. Hrossakjöt!, gullach, buff, léttsaltað. Alikálfa- kótelettur, steik og vínar- schnitcel. Nautahakk, gulach og buff. kronan9 Mávahlíð 25. Sími 80733. Sími 80733. TIL PÁSKANNA! Rjúpur, hænsni og svínakjöt. HjaltiLýðssonhi. Grettisgötu 64. Sími 2667. Laugaveg 42. Sími 3812. vVVVU%iVWVVVWWVV\/^JVVV^WWVW/Vfl^WVWUVUVVVViAftA^U,%Vll Þúsundir vita að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Bélsfrariiin Hverfisgöíu 74. Enn eru nokkur stykki óseld af ódýru swagger k venkápunum. Verzl. Fram Klapparstíg. Damask gluggatjaSdaefiii kr. 31.75. Pífugardínuefni frá kr. 30.00 pr. mtr. frersit. Kr.atn lOapparstíg 37. Rakarameistarafélag Reykjavíkur TILKYNKI Rakarastofur bæjarins verða lokaðar á morgun (miðvikud.) kl. lötí'—1 vegna jarðarfarar Jóns Einarssonar rakara- meistara. St jórnin Mislltir boridúkar mjög fallega gerðir. VERZL. vegna jarðarfarar á morgun 14. apríl kl. IV2—3V2. Wersiunin M*etuw Mwistýtínssem s. Ásvallagötu 19. Sonur minn, Mákon Iterbertsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 14. apríl kl. 2 e.h. og verður athöfninni í kirkjunni ótvarpað. — Athöfnin hefst kl. 1,30 með bæn á heimili hans. Ólafía Árnadóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.