Vísir - 13.04.1954, Page 3

Vísir - 13.04.1954, Page 3
ÞriSjudaginn 13. apríl 1954. Ví SIR 3 'J I í-I SkrifiS kvennasíSmnsii wai iTiwpgiil yðar. atutr Möndluterta. 250 gr. möndlur. — 250 gr. sykur. — 1 gr. salt. — 50 gr. kartöflumjöl. — 6 egg. — Skrælingur af einni cítrónu (það gula) fínt saxað. — í glerung: 200 gr. af flórsykri. — 2—3 matsk. sítrónusafi. — Skreyting: Sykraðir ávextir eða xósablöð — eða sykurkúlur. Eggjarauðurnar eru hrærðar vel með sykrinu. Þá salti og sítrónu-skrælingnum bætt í, þá kartöflumjöli og síðast hvít- unum stífþeyttum. Deiginu er hellt í mót, sem er smurt með smjöri. Bakist við jafnan hita í 40—50 mín. Flórsykrið er hrært vand- lega út með sítrónusafanum og þarf glerungurinn að vera all- þykkur. Þegar kakan er farin að kólna er honum smurt á. Nokkur hluti hans er litaður fallega með ávaxtalit og spraut- að á til skrauts. — Auk þess má skreyta með sykurkúlum eða sykruðum ávöxtum eins og fyrr segir. Þessa köku má Iíka hafa í ábætisrétí. Svampkaka. 5 egg. — 5 matsk. sykur. — 2 matsk. kartöflumjöl. Eggin eru þeytt í heilu lagi ásamt sykrinu. Þeytt vel. Þá er kartöflumjölinu bætt í — og hrært saman. Bakað í einu lagi á að gizka 15—20 mín. — Skera má kök- una sundur og leggja ávaxta- mauk á milli. Rjómafroðu of- an á. Eins má bera hana inn í heilu lagi með ávaxtamaukinu ofa ná og rjómafroðu efst. — En sé mikið við haft má leggja jarðarber ofan á rjómafroðuna oge r það að sjálfsögðu reglu- legt sælgæti. % Súkkulaðikaka með brúnuðum glerungi. 1% bolli hveiti. — Matar- sódi 1 tesk. — Salt 1 tesk. — Ósætt súkkulaði', 2 ferhyrn- ingar. — Smjörlíki % bolli. — Sykur 114 bolli. — 2 egg. — Vanilludropar, 1 tesk. — Súr mjóík eða áfir % bolli. Bökunarmót er smurt og hveiti dreift í það. — Hveitið er síað og mælt. Matarsódi og salt láið í. Síað af nýju. Súkku- laðið er brætt og látið kólna dálítið. — Smjörlíkið er hrært, sykri bætt í smátt og .smátt og' hrært þar til létt. Eggin eru lát- in í eitt í senn (þau eru ekki þeytt áður) og hrært vel í með -la*mr 1 Þýzkar konur vilfa efgin Eeiðir í stlórnmá Þeir sem kannað hafa hag- stakar skyldur við þá flokka, skýrslur í Þýzkalandi cg séð sem höfðu útvegað þeim kosn- árangurinn af kosningarétti ingaréttinn. Þær komu í veg kvenna frá árinu 1919, er þær fyrir það að kratáílokkarnir Iilutu kosningarétt, geta lesið báðir kæmust í meirihluta á margan fróðleik úr tclum þjóðþinginu í Weimar. Hefði þeirra. j karlar eingöngu kosið myndi Af þeim má ráða að konurnar þessir tveir flokkar hafa feng- eru tryggar flokki sínum og ið meirihluta. vilja helzt að flokkurinn se | Á síðari árum hefur komið kristilega sinnaður og þær vilja í Ijós ao konurnar eru alls ekki alls ekki kasía atkvæði sínu reikandi í skoðunum. Þær eru tryggar þeirn flokki, sem þær hafa aðhyllst og láta ekki und- an siga. Þær eru ekki ginkeypt- 1910 til 1933. Og.frá því á árinu j ar fyrir nýjum flokkum. T.d. 1945 hafa kjörstaðir karla og1 voru það kenurnar sem seig- Skaðsemi tóbaksreykinga. lim |sær ea1 æ (neiræ rastt og rilts5 am heisrs aEian. í eftirfarandi grein eru ýms- ar mikilvægar bendingar gefn- ar þeim, sem eru að reyna að hætta að reykja. Hún er saman dregin úr bók, sem hefur orðið mörgum til Ihjálpar (How to stop smoking, eftir Herbert Brean). Hið heimskunna rit, „Reader’s Digest“, hefir nýlega birt útdrátt úr henni, og getur þess, að hver sá er kaupi bók- ina fái andvirði hennar endur- greitt, ef leiðbeiningarnar hafi ekki komið lesandanum að not- um. Til þessa hefir 20 eintökum verið skilað aftur. Ef þú reykir, og óskar að hætta því, áttu í vændum und- ursamlega reynslu. Reynsluna, að frelsa þig undan oki og kom- ast að raun um að þú ert aftur þinn eiginn húsbóndi. Þetta kvenna í Vestur-Þýzkalandi1 astar voru í viðnámi við naz- mun samt ekki koma áreynslu- verið út af fyrir sig, þ. e.! istaflokkinn. Árið 1930 voru j laust. En ef þú vilt leggja eitt- konur kjósa á vissum kjörstöð- j atkvæði kvenna 882 á móti j hvað í sölurnar, er þér sigur- á glæ. Konurnar nutu kosningarétt- ar í Weimar lýðveldinu frá um, karlar á öðrum. Hefur því hverjum 1000 atkv. karla. verið gott tækifæri til að kom- | Þegar litið er á kosninga- ast að raun um hvað er drýgst úrslit í Þýzkalandi bæði fyrir á metunum hjá kvenþjóðinni. Hitlers daga og eftir stríðið er ; það bert, að konurnar Þær eru óliáðar. : mætur á flokkum Það kom þegar í Ijós árið sig við kristindóm. Hinn kristi- 1919, að þýzkar konur fara 1 legi lýðræðisflokkur Adenauers sinna eigin ferða. Þeir, sem í kosningaáróðrinum stóðu, urðu að reyna að tryggja sér at- kvæði giftra kvenna, ekki síður en ógiftra. Þeir urðu að geta gert sér í hugarlund að það var ekki víst að hjónin kysu sama lista, þó að þau yrði samferða á kjörstað. Það bar fljótt á því, að kon- urnar töldu sig ekki hafa sér- — Púðursykur (fremur ljós) 1 bolli. — Rifin kókoshnota 1% bolli. — Rjómi 4 matsk. Smjörið er brætt og púður- sykri bætt í. Þar næst rjóma og kókos. — Blandað vel sam- an. Breitt á kökuna. Sé steik- ingarrist í ofninum er kakan látin á rist undir hana og höfðu svo sem 5 þuml. frá glóðinni þangað til glerungurinn kraum- ar og Verður Ijósbrúnn (eftir ca. 2 mín.). Sé engin glóðarrist, er hitinn í ofninum hækkaður meðan glerungurinn tarúnast ofarl. í ofninum. Flæmsk terta. 2 egg — 165 gr. sykur — 50 gr. brætt smjörlíki — 5 matsk. mjólk — 100 gr. hveiti — IV2 tesk. lyftiduft — möndludropar. kanzlara, á miklu fylgi að fagna meðal kvenna. Flokkur þeirra á að vaxa. Þó að þýzkár konur sé tryggar flokki sínum ber það þó við að þær skipti um flokk og vilja þær þá venjulega flokk, sem er vaxandi. Það virðist vera þeim áríðandi að flokkurinn eigi sér framtíð. 1 Konurnar virðast hugsa mik- ið um það hvort það borgi sig eða ekki að kjósa vissan flokk. Ef hann virðist ekki líklegur til að eiga sér framtíð kjósa þær ekki frambjóðandann, þó að hann hafi góð boð að bjóða. Eins og fyrr er sagt: Þær vija ekki kasta atkvæði sínu á glæ. Smáflokkar og sprengiflokkar hafa aldrei átt vinsældum að fagna hjá þýzkum kvenkjós- endum. ínn vis. Hvers vegna reykir fólk? Læknisfræðilega séð er tóbakið ekki beinlínis vanabundið og hafa | það grefur ekki undan líkam- sem kenna legri og andlegri sálarheill manna eins og ópíum og cocain gerir. Tóbakið getur þó verið vanabundið á sama hátt og átta klukkustunda svefn, þrjár mál- tíðir á dag og að klæðast föt- um. Ef þú ferð á mis við eitt- hvað af þessu, þá finnur þú til vanlíðunar. Möndlumauk, sem hellt er yfir kökuna: 40 gr. smjörlíki — 4 matsk. sykur — 20 möndlur — 2 matsk. rjómi — 1 matsk. hveiti. — Deigið: Eggin þeytt með sykrinu, smjörlíki og mjólk bætt í og síðast hveiti ásamt lyftiduftinu. Möndludropar trésleif, eftir að hvert þeh'ra er láticS í. Súkkulaði og vanillu- dropar látnir í. Þá er hinu þurra efni bætt í á víxl með mjólkinni og! aðeins. hrært í nægilega svo að það blandist. saman. Þá er deiginu hellt í mótið og bakað við meðallxita (350°) í' 40—45 mín. Brúiiaður glerungur. Smjör eða smjörlíki % bolli. Kakan er bökuð í 15—-20 mín. Þá er möndludeiginu hellt yfir. Það er þannig búið til: Möndlurnar eru afhýddar og hakkaðar með járni. Síðan er öllu efninu (sem að ofan er lýst) hrært saman yfir vægum hita, þangað til það er eins ,og_ grautur. Hellt yf-jr kökuna og hún er bökuð áfram svo sem 10 mínútur. B. að Sænskur yfirlækxiir dr. Aakerblom að nafni, tclur í 5C09 ár haíi fólk seíið £ röng- um stfellingum. Hér 'á mynðihni sést ný gerð af stóhijjp og telur lækniriníx há hina eiiui réttu. Eins og sjá má er. bakið inn, S'ann'.g að bað feliur vel að mjáhryrgnum,' os, vfirlcitt er síóíbakið hannig úr garði gert að hað íagi sig sem bezt eftir línum líkamans. Vellíðan. Hversu mikla velliðan færir tóbakið þér? Reyktu einn vindling. Færir hann þér jafn mikla fullnægingu og t. d. góð máltíð þegar þú ert svangur og , hlý föt þegar þér er kalt? Nei, þú veizt betur. Kveiktu í hon- um, reyktu hann, finndu ! remmu hans. Jafnvel á meðan iþá veiztu að þig mun langa í 1 annan bráðlega. Ekki vegna | þess, að þú hafir ánægju af honum. Einfaldlega vegna þess að þú þarfnast hans. Hvers vegna? Þegar þíi reyk- ir sogast nicotine, koIsýrh'n<fup og örlítið magn af blásýru, pyridin, fenol og aldehyd inn í munn og lungu og byrja þá margskonar, breytilegir hlutir að ske. Taugakerfi þitt örfasti dálitla stund. Þú byrjar að fá vatn í munninn. Blóðþrýsting- urinn eykst. Slagæðarnar slá hraðar. Skjálfta byrjar að verða vart í höndum og hand- leggjum og líkamshitinn minnk ar í útlimunum. (Þú verður ekki beinlínis var við neitt af þessu, þó það komi mjög greinilega fram við rann- sókn). Áhrifin. Mikilvægast af öllu þessu er, að samherpingur á sér stað í æðunum. Áhrifunum má líka við garðslöngu, sem sett er í skrúfstykki og herpt að um nokkra snúninga. Með öðrum crðum „það hægir á þér“. Það er, að eftir augnabliks örfun þá sljófgast í langan tíma bæði bið ósjálfráða- og miðtauga- kerfi líkamans, einnig tauga- endar, sem hreyfa hina sjálf- ráðu vöðva. Þetta sýnir, að þeg'- a-r þú reykir, verður öll starf- semi líkamans hægari. Gerum nú ráð fyrir, að þú verðir skyndilega fyrir geðshræringu eða óvæntri sálrænni áreynslu: Adrenalin dælist inn í blóðið, vöðvarnir herpast saman, and- ardrátturinn verður tíðari, þú verður taugaóstyrkur. Tóbaks- reykingar tefja eðlilega rás blóðsins vegna samherpings æðanna og hægja á hringrás- inni. Þær róa þig, og þér finnst reykingarnar hafa góð áhrif á taugarnar. Það er engin ástæða til að örvænta ef þú reykir aðeins ef þú verður fyrir mikilli geðs hræringu, þá getur einn. vindlingur kannske haft góð á- hrif á þig. En reykingar fara því miður oftast langt fram yfir það. Ef þú reykir eipn og hálfan pakka á' dag þá reykir þú að meðaltali einn vindling 32. hverja mínútu þann tíma sól- arhringsins sem þú ert vakandi. Þú þarfnast vindlinga svo oft einfaldlega vegna þess að líkami þinn er farinn að búast við hinum lamandi áhrifum þeirra. Þegar tóbakið er orðið vana- bundið, þá þarftu að reykja mjög reglulega, annars líður þér illa. Þú finnur ekki mikla ánægju við reykingar, fyrr en líkami þinn er orðinn þeim svo vanur að þær hrekja burt remmuna, þorstann og sviðann í munnin- um vegna hinna mildu deyfi- áhrifa. Ef það væri möguleiki fyrir þig að láta næstu 24 stundirnar líða án þess að fá þér vindling en fá þér svo einn, þá myndir þú finna hve bragðvondur og skaðlegur tóbaksreykur í raun- inni er. Eftir að hafa andað tvisvar að sér reyk úr fyrsta vindlingnum, finnur þú eftir þann tíma til svima og hendur þnar og fætur byrja að skjálfa og þú finnur jafnvel til svo mikils magnleysis að þú þarft að fá þér sæti. Ef þú heldur að þetta séu ýkjur, þá reyndu þétta sjálfur. Fyrsti vindlingurinn. Mannstu eftir fyrsta vind- lingnum sem þú reyktir, ef við sleppum spenningnum og eftir væntingunni, mannstu hvernig þér líkaði hann? Þér fannst hann rammur og þig sveið í tunguna. Líkami þinn verður samt að þola þetta 30 til 60 sinnum á dag, en hann venst þessu á sama hátt og 110 stiga hita (Faren- heit) og að dveljast lengri tíma í kolaryki. Hann er svo undur- samlega úr garði gerður frá náttúrunnar hendi að hann get- ur komist til með að venjast hinum ótrúlegustu hlutum. Við segjum að reykingar séu vani. Ef þig lángar til þess að hætta að reykja þá skulum við hugsa um hvernig við eigum að fara að því. Byrjum með því að fá okkur einn vindling, Andaður reykn- urn vel að þér nokkrum sinnum. Athugaðu vel áhrifin. Færir hann þér í raun og veru á-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.