Vísir - 13.04.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 13.04.1954, Blaðsíða 7
7 Þriðjudaginn 13. apríl 1954. VI5IR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn Bifröst í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst loknum aðalfundi Líftryggingarfélagsins Andvaka. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reykjavík, 12. apríl 1954 Stjórnin. Vinnumálasambands Samvinnufélaganna verður hald- inn að Bifröst í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefsc að loknum aðalfundi Fasteignalánafélags Samvinnumanna. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reykjavík, 12. apríl 1954. Stjórnin. HEíðarenda. Þar njóta yngstu borgararnir móðurlegrar untönnunar, sem þeir ella færu á mis við. Margir hafa ef til vill tekið eftir gráu stéinliúsi, með stór- um svölum sem vita á móti suðri, sem stendur sunnan í Lcaugarásnum, en líklega eru þeir færri, sem vita að þetta er aðsetursstaður yngstu borgara þessara bæjar, sem af einhverj- um ástæðum þurfa að fara á mis við móðurlega umönnun. Eg hitti forstöðukonuna, frú Ólöfu Sigurðardóttir, að máli og fór þess á leit við hana að hún fræddi okkur eitthvað um fyrirkomulag og starfsháttu Vöggustofunnar. — Hún tók þessu vel, bauð mér inn og við tókum tal saman. Vöggustofan tók til starfa 1. okt. 1949 að tilhlutan Barna- verndarnefndar Reykjavíkur en hugmyndina átti frú Guðrún Jónasson. Reykjavíkurhær rek- ur þessa stofnun en Barna- verndunarnefnd ráðstafar börnunum. Frú Ólöf hefur ver- ið forstöðukona frá byrjun, en læknir er Kristbjörn Tryggva- son. Hver var ástæðan fyrir því að þér tókuð þetta starf á hcndur? Eg hafði verið hjúkrunarkona Barnaverndunarnefndar Rvík- -ur í 5 ár og auk þess hafði eg stundað nám við Dronning Louise Börnehospital. Hver mörg börn geta dvalið hérna? 22, frá aldrinum nokkurra daga gömul til 18 mánaða. Þeim er skipt í þrjár deildir og dvelja börnin á yngstu deildinni þar til þau eru Vz árs, á annari til 1. árs og þeirri þriðju til Wi árs. Hvernig er aðsóknin? Afar mikil, hvert rúm sem losnar fyilist um leið aftur. Hverrar stéttar fólk sendir aðallega börnin sín hingað? Veikar mæður og einstæð- ingsmæður. Hvert fara börnin eftir að þau fara héðan? Hagur sumra mæðra hefur batnað svo að þær geta tekið þau aftur til sín, en annars eru þau sett á barnaheimili eða þeim er ráðstafað í fóstur. Hvernig er heilsufarið fiijá börnunum? Yfirleitt er það afar gott. Það er undantekning ef börnin veikjast á meðan þau dvelja hérna. Þau eru meðhöndluð eftir fyrsta flokks reglum. Þeim er gefin sú bezta og næringar- ríkasta fæða sem völ er á. — Á veturna fá þau öll Ijósböð og þegar veour er þurrt og gott eru þau öll sett út á svalir. — Einn veigamesti þáttur í heil- brigði barnanna er einangrun þeirra frá öllu utanaðkomandi fólki. Það fær aðeins að horfa á þau í gegnum gler. Þegar barn kemur til dvalar í Vöggustofuna er það fyrst sett í cfurlítið herbergi sem aðeins er ætlað fyrir einn, einangrunarherbergið, og þar dvelur það þar til læknirinn hefur skoðað það og gengið úr skugga um að það sé algjörlega heilbrigt svo hægt sé að láta það inn til hinna barnanna. Hve margar stúlkur vinna hérna? Þær eru alls 9, þar af 6 fóstr- ur. Það er afar mikið starf að annast þessi litlu börn. Hvernig er starfinu hagað? Klukkan 7 árdegis koma fyrstu stúlkurnar og taka við af næturvaktinni við að mata, síðan er byrjað að baða og geng- ur svo dagurinn í það að skipta á þeim, mata þau og gefa þeim pela. Öllu starfi er lokið kl. 7 (til þessarar hlýlegu og góðu e. h. Þá tekur kvöldvaktin við, J konu. Um leið og hún birtist en vökukonan kl. 10 e. h. og ráku þau upp gleðióp og réttu annast þau yf ir nóttina. j út hendurnar eða komu hlaup- Börnin þurfa á meiru að an(ii 1 attina ^ úennar. Hún halda en næringarríkum mat sótti Þá skál með kexi í og gaf eða hlýjum fötum; einnig að Þeim sína kökuna hverju. finna móðurlega hlýju. Eg brýni | Við skyggnumst svo inn í því fyrir fóstrunum að-tala við.fiórðu ,s„totuna> einangrunar- hvert bam á meðan þær með Örlítil höfuð gægjast upp und- an sængunum. Þarna er þá aðsetur yngstu barnanna og eru þau flest stein- sofandi, enda ríkir þar ein- kennileg kyrrð og friður. í næstu stofu getur að líta börn sem eru talsvert stálpaðri en hin. Það er kátbroslegt, en um leið ánægjulegt, að sjá til- raunir þeirra til að standa upp og skríða eða mjaka sér áfram. Frú Ólöf gekk þarna um eins og ástrík móðir, reisti sum þeirra upp, breiddi ofan á önn- ur og hlúði eitthvað að þeim öllum. Þegar að þriðju stofunni kom, þar sem elari börnin voru, þurfti engin að vera í vafa um hvern hug börnin báru Sælgætissalan á íþróttavellinum. Tilboð óskast í leyfi til sælgætis- og veitingasölu á Melavellinum. Leyfið gildir fyrir starfsárið 1954 eða til lengri tíma. Leyfistaki leggi sér til húsnæði og áhöld. Tilboð sendist til stjórnar íþróttasvæðanna fyrir 17. apríl. Uppl. veitir vallarstjóri í síma 4608. Reykjavík, 10. apríl. Stjórn íþróttasvæðanna. höndla það og sýna því hlýju. Þær virðast líka hafa mikla un- un af starfinu. Stofnunin skoðuð. Úr anddyrinu komum við inn í aflangt herbergi og tökum við meðal annars eftir þremur gluggum sem ná eftir því endi- löngu. Við lítum inn um einn glugg- ann og við okkur blasir stór og björt stofa, þar sem lítil upp- búin barnarúm standa í röð meðfram veggjum. En þegar betur er að gáð þá sjáum við Gleöi og gaman ■ herbergið. I rúminu var lítill grátandi drengur, sem komið hafði þangað um daginn, stífl- aður af kvefi og með illt í eyr- unum. Hann stakk talsvert mikið í stúf við glaðlegu og heilbrigðu börnin í hinum stof- unum. Auk barnastofunnar og bið- stofu fyrir framan, eru þarna á efri hæðinni, einangrunar- stofa, læknisstofa, baðher- bergi og herbergi vökukonunn- ar, skrifstofa forstöðukonunnar og íbúð. Á neðri hæðinni er eldhús og borðstofa fyrir starfsfólkið, hið svonefnda mjólkureldhús, þar sem fæðan i hvítvoðungana er tilreidd, þvottahús o. fl. Á suðurhlið hússins eru stórar svalir eins og áður er getið og er hægt að ganga út á þær úr öllum stofunum. Að síðustu: Hvernig líkar yður starfið? Prýðilega, get varla hugsað mér dásamlegra starf. Eilífur gróður. Sá grundvöllur, sem lagður er að lífi barnsins fyrstu árin endist ævilangt. rla. AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 26.—28. júní og h'efst laugar- daginn 26. júní kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. Reykjavík, 12. apríl 1954. Stjórnin. AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga g. t. verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst kl. 9 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingarstofnunar- mnar. Reykjavík, 12. apríl 1954. Stjórnin. AÐALFUNDUR Líftryggingafélagsins Andvaka g.t. verður haldinn aðí Bifröst í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst að \ loknum aðalfundi Samvinnutrygginga. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reykjavík, 12. apríl 1954. Stjórnin. Anægð með tilveruna BEZT AB AUGLTSAIVISI Cfeevrólet §endi]»íll 3% tonns, nýstandsettar í mjög góðu lagi til sýnis og sölu í dag. Bílamarkaðuriim Brautarfeolti 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.