Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 2
2 VÍSSB Þriðjudagmn 20. apríl 195Í, HiinnisbSað aimennin^s* Þriðjudagur, 20. apríl — 100 dagur ársins. verður 19.45. Flóð næst í Reykjavík kl. Næturlæknjr er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21.40—5.20. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Johs. 20, 19—23 Heilagur andi. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. SJökkvistöðin hefir síma 1100. Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl, 13.00:—16.00 á sunnudögum. og. kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Gengisskráning. (Söluvero) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 frá'nskir fránkar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini 430.35 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur). ttwMfátœKr. 2MZ l<WWWW'IW'WWWMWWWWHWWWWWMVWWW ANUVVVVhNWIMVVUVVUVVWWVMWWAnVMMWWAV Lárétt: 1 mannsnafn, 6 tíma- bils, 7 forn., 9 ósamstæðir, 10 drykkjustaður, 12 fjalls, 14 kyrrð, 16 fór úr húsi, 17 tilfinn- ing, 19 matarbirgðirnar. Lóðrétt: 1 meðaumkun, 2 fyrir segl, 3 sannfæring, 4 vörumerki, 5 uppsátri, 8 snemma, 11 atlaga, 13 nautgrip, 15 á hálsi, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2181: Lárétt: 1 rekkana, 6 árs, 7 NV, 9 án, 10 nál, 12 asi, 14 AA, 16 áð, 17 úll, 19 innsýn. Lóðrétt: 1 rennsli, 2 ká, 3 krá, 4 asna, 5 atriði, 8 vá, 11 Jaun, 13 sá, 15 als, 18 lý. IWWWtf m. tum • m trajo. a “BÆJAR- wvwa^wwi, vuvww yvWvwiA /wwwvuwv pwwwvswvwwvft ftftftftftftftftfWW ■wvwwwwvrw" ygygygS APUWUVUWW WVWWWWUVkftftft^WWftJWWtfWWtf^fWWWWWWWtf1 wwvvwwwwvwvvvvvvwwww%j»‘,v«v»wvww,wi^wuAfWfH>www,dMrf‘i.rVWvv‘ / wVWVAAAft/vws. wwwwwww Freyr. Aprílhefti Freys er nýlega komið út mjög fjölbreytt að efni með forsíðumynd af Egils- stoðum á Fljótsdalshéraði. Birtingur, 3. hefti þessa árgangs er komið út og flýtur m. a. þetta efni: Bráð, smásaga eftir Kristján Bender, Ljóð eftir S. D. Nokk- ur orð um kvikmyndir eftir Sigurð Blöndal, Melpomenns Jones, saga eftir Stephen Lea- cock, Þórshamar og mánasigð, brot úr atómrímum eftir Jónas E. Svafár og nokkrar ritstjórn- argreinar. Sjómannablaíið Víkingur. 4. tbl. þessa árgangs er' komið út og flytur m. a. þessar grein- ar: Ferð um Suður-Grænland, eftir Matthías Þórðarson, Suð- ur fyril' land, eftir Stefán J. Loðmfjörð, Blindi skipstjórinn, eftir W. W. Jacobs, Ferfætti ópalinn, saga, fréttaopna, frí- vaktin og fleira. Félag bifreiðasmiða. Aðalfundur var haldinn í félagi bifreiðasmiða 19. marz 1954. Fundurinn var mjpg fjöl- memiur og mikill áhugi félags- manna fyrir málefnum stéttar- innar. Fundurinnimótmælti því eindregið að innflutningsyfir- völdin hafa á undanförnum ár- um ívilnað þeim aðilum sem fengið hafa innflutningsleyfi á yfirbyggðum langférðabifréíð- um með niðurfellingu á tolli úr 30% í 10%, á sairia tíma og ís- lenzkir iðnaðarmenn verða að vinna úr efni, sem er með allt að 50% 'tolli, auk þess sem stór hluti þess er keypt inn á báta- gjaldeyri. Þar sem ísl. yfir- byggingar virðast standa er- lenöum yfirbyggingum alger- lega jafnfæíis, hvað viðkemur gæðum og útliti, virðist alger- lega óþarft að.flytja inn yfir- byggðar bifreiðir. Ennfremur var stjórninni falið að hafa á- hrif á viðkomandi yfirvöld um að innflutningi undir vagna verði jafnari ár frá ári. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Sigurður Karlsson formað- ur, Gísli Guðmundsson ritari, Hjálmar Hafliðason gjaldkeri. Meðstjórnendur voru kosnir: Gunnar Björnssin, Eyjólfur E. Jónsson og Sigursteinn Guð- steinsson. Ný sakamálas&ga. Eg, dómaiinn, heitir saka- málasaga, sem er nýkomin út á vegum Regnbogáútgáfunnar í Reykjavík. ú’ Höfundurinn er Mickey Spillane, sem nú er einhver vinsælasti leynilögreglusögu- höfundur í Bandaríkjunum og í hópi mest leshu höfunda þar. Hver skáldsaga hans hefur ver- ið gefin út í milljónum eintaka. Bókin er spennandi, en jafn- framt óhugnanleg og í henni er lýst morðum og hinum verztu hliðum og soi’a stórborgarlífs- ins. Þess ,má geta að nýlega hefur verið lokið við að gera þriðju víddar kvikmynd eftir þessari sögu, og að því ér frétzt hefur verður hún sýnd hér á lándi innan skamms. 1. O. O. F. = Ob. 1P = 1354208 y2. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMl 336» ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. Harðfiskur á ItvöMborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Karðfisksaían AftA.WAftft.W.-. Nýr Rauðmagi! Nýr Rauðmagi! Rauðmagi. Rauðmagi. Laugaveg 84. Sími 82404. c Raflagnir — Viðgerðir Rafíeikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81556. Fjélubíáa blævainiS ,,CLOROX“ ■ mnihelíkir ekkerí klórkaik né önri- nr brennleíni, og fer/því vel með þvoítinn. Fæst víða. Funíhir verSur í baSstofi! IðnaSarmanna föstu- daginn 23. aprí! kl. 8,30 e.L Fnsstdarefs-si: Sýná teikning af skeiSyeMinuin. Rætt rnn kappreiðar félagsins, ennfremur landssambandsmót hestamanna og kosn- ar nefndÍT o. fL Beztu órin hjá Bartels Lækjartorgí Sími 641® Teldn upp í dag mjög falleg rifsefni \ kjóla. Verzl. FRAM KSapparstig 37. Sími 2937. vön eldbússiörfum óskast. Géð laun. 48 klst vinnii- vika. Uppl. VíSImel 19, IV. hæÖ frá kl. 2—4 I dag. Faðir okkar SágisB*|©sa Á. f * \ r A m lézt á skírdagsmorgim 15. þ. m. Böm og tengdaböm. UNDAHCjilTi/SSSIMI^S Mislitir mjög faUega g^réir vsrzl HeSgaeíótílr - kaupkona andaðist að heimils sínii Sólvallagötu 32Á, fimmtudaginn 15. þ.m. Jaroarförin fer fram frá Dómldrkjunni, miðvikudagirin 21. þ. m. kl. 2 s.d. Jarðsett verSur í FossvogskirkjugarSi. Blóm afbeðin. Helgi K. Hjálmsson, Pétur K. Hjálmsson, Sesseija Ámadóttir. Faðir okkar fíísli BJamason frá Ármúla andaðist a§ heimifi sinu mánudaginn 19. þ.m. Jóhanna Gísladóttir, Jósefína Gísladóttir, Bjami Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.