Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 6
VtSIB Þrigjudaginn 20. apríl 1954. e. Elll kaupum við hæsta verði. Jámsteypan h.f. Sími 6570. (206 FARFUGLAR! Sumarfagnaðurinn verður í Heiðarbóli síðasta vetrardag. Farið verður frá Iðnskólan- um og Vatnsþró kí. 8 síðd. R AFTÆK J AEIGEND UR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn. varanlegt. viðhald og tor- fengna varahlúti. Raftækja- trýggingar h..f. Sími 7601. DUGLEG pg vandvirk saumakona getur fengið at- vinnu strax, einnig stúlka í frágang o. fl. Verksmiðjan Fönix,' Suðurgötu 10. (917 Það er drjúgur spöltir inn í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu í Vxsi, þarf ekki að fara lengra en í Nesfoúð* Mesvegí 39. Sparið fé meS því að sétja smáauglýsiíigii í BARNAVAGN (góður) óskast strax. Sími 7073. (915 iieitavatnsdunk.uk, 150 I, galvaneseraður, ósk- ast strax. Sími 7073. - (914 STÚLKA óskast í létta vist um lengri eða skemmri tíma. Eftirmiðdagsvist kæmi til greina. Gott herbergi. — Uppl. í-síma-2694. (920 HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR VALS. Æfing í. kvöld kl. Nefndin. BARNAVAGN óskast keyptur. Úppl. í síma 80849 kl. 4—9. (916 TAPAZT hefur brúnt lyklaveski. — Skilist gegn fundarlaunum. Sími 81578. (918 S VÉIT ASTORF, 1—2 menn vantar að. Gunnars- hólma yfir lengri eða skemmri tíma. Þurfa að v.era vanir sveitastörfum. úppl. í Von, sími 4448, og eftir kl. 6 í síma 81890. (911 ÞROTTARAR! Æfing fyrir meist- ara í dag kl. 7. — Mjög áríðandi að allir mæti. JARNVARINN SKUR, með valmaþaki, um 15 fm. til sölu. Uppl. í síma 80849, ■eftir k-lv 5 næstu daga. (919 KARLMANNSGLER- AUGU töpuðust 3. eða 4. apríl, stór, dökk umgjörð. Uppl. í síma 6403. • (913 DIVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. . Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 STÚLKA óskast nú þegar eða 1. maí. Uppl. ekki géfnar í síma. Gesta- og' sjómanna- heimilið, Kirkjustræti 2. —: VELRITUN ARN AMSKEIÐ. Elis Ó. Guðmundsson. Sími 4393. (942 AÐFARANOTT síðastl. fimmtudags tapaðist í bíl, rautt kvenveski (ekki híið- artaska). í veskinu eru m. a. lyklar 'áð opinberri stofnun. Skilvís finnandi vinsamlegá hringi í síma 4499. Fundár- Íaun. (910 STÚLKA óskast um 2ja mánaða tíma, hálfan eða all- an daginn. Sérherbergi. Hátt kaup. Uppl. á Stýrimanna- stíg 3, I. hæð. Sími 4950. — SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Simi 2926. (211 FATAVÍÐGERÐIN, Laugavégi 72. Aílskonar við- gerðir. Saumum, breytum. kúnststoppum. Sími 5187 HJÓN, með tvær litlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14, maí. Átli ÓÍafssoh. Sími 2754. (801 TIL SÖLU stofuskápur, barnakojur með hurðum og barnarúmgrindur á Lang- holtsveg 103. Sími 80577. — HALSMEN tapaðist ann- an páskadag úr vestui'bæn- um niður á torg. Uppl. í síma 4829 og 80852, (925 EINHLEYPAN mann í fastri atvinnu vantar . her-: bergi og litla geymslu, helzt í miðbænum, strax eða um næstu mánaðamót. Tilboð sendist ,afgr, blaðsins fyrk laugardagskvöld, merkt: „Átvinna — 203“. —-- ÚR ÖG KLUKKUR. - Viðgerðir á úrum. - JÓN SIGMUNDSSON. skartgripaverzlun, Laúgaveg 8. BANDSÖG og blokkþving- úr óskast. Uppl. í síma 5319 kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. (930 SELJÚM tilbúin föt. ■— margir litir. — Verð. frá kr. 1050. H, Andersen & Sön, Áðalstræti 16. (5.69 RANSON-kveikjari, merktur K- J- tapaðist s.l. miðvikud. Uppl. í síma 1847 NECCHI zig-zag-saumavél sem ný til sölu. Uppl. á Ægisgötu 26. (936 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f .Reykjavík afgreidd í síma 4897. TAPAZT hefir silfur- armband. Uppl. í síma 7140. (923 GÉRI við styttur og 'ginur. (Eirhúða styttur). — Sótt heim og sent. Sími 9476, — (884' ÍBÚÐ óskast í eða við bæ- inn. Fyrirframgreiðsla. Sími 2550. (912 VEL MEÐ IARINN barnavagn til sölu á Hverf- isgötu 90. (939 . MERKT peningaveski tap- aðist_í leigubifreið aðfaranótt fimmtudags, Finnandi . vip- samlega hringi í síma 9470. ...... (938 KAUPI Írímerkjasöfn: ís- land, Bretland, Seandinavia, brezkar nýlendur. Ennfrem- ur öll íslenzk frímerki. — Árni Árnason, Bergstaðastr 80. Sími 2107. (455 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Vei-kstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi 1. eða 14. maí. , Uppl. í síma 80035, eftir kh 6, — (901 FERMINGÁRKJÓLL sölu og reghfrakki á 10- ára teipu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 4582. GRAR Parker-penni, ffieð gullhettu, tapaðist um pásk- ana. Finnandi vinsamlégast hringi í síma 81Ú46, (940 ÍIÉRÉERGÍ og eidhús ósk- ast fyrir eldri hjón. Uppl. í síma 80851. (918 GÓÐIR kassar til sölu Suðuxgötu 10. (95 KARTÖFLUR, I. flokkur, 85 ki% pr. poki. Sent heim. Sími 81730. (669 MJOG fallegur, nýr, ame- rískur smoking til sölu. Með- al stærð. Uppl. í síma 6436 eða Hringbraut 37, II. h. t. v. (902 KVENUR, Albina, með leðuról tapaðist sl. laugar- dag, Finnandi v.insamlegast hringi í síma 5082. (941 FÁMÉNNÁ f jölskyldu vantar 2ja—3ja herbergja íbúð strax eða 14. maí. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 5414. (943 Rúlhigardínur HANSÁ H.F. Laugaveg 105. Símj 8-15-25, KVENVESKI, með pen- ingum, tápaðist sl. þriðjudag í Súndlaugavagni, Skilist vinsaml. á lögregluvarð- stofuna. (933 SKÁTAKJÓLL úr sevjoti óskast. Uppl. í síma 1197. (921 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fiuorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósáperur. Raftækjaverzlunin L.TÓS % HITI b.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. HÉRBERGI óskast, helzt í vesturbænum, á að notást sem géymsla fyrir húsgögn. Uppl. í síma 5.463. (932 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. TIL SÖLU karlmanns- reiðhjól í stærra lagi, með gírum. Tækifærisverð. Sími 81730, (929 BEZTAÐ AUGLTSA t VISI STÚKAN ÍÞAKA. Fundur í kvöld. BEZT AÐ AUr.S.VSA i VIsi f. SuM'CUfhi, líM.Sd*i*.TÍú:* Birfai^ítí.'tnc.—Re*.«.8. rii.ott. «iCv DIatri-by Uxíited Feature SyndlOAte, luc. Menn léku á als oddi, sungu og hlógu, á leiðinni heim til þorpsins. [ Dagirm eftir lagði Tarzan af stað «3 leita að ættflokki Vakubis, og var Bay-At í för með honuni. Nú lék alít í ,‘iyndi eftir hörmung- arnar, sém yfir ættfiokk Vakubis hafði dunið. Hinn aldni svertingjahöpðihgi vavð glaður, er Tárzán sagði honum, að óhætt væri að snúa aftur heim. fjk ■ Sl jlÍÍIÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.