Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 8
VtSIB er ódýrasta blaðið og bö bað fjöl- fereyttasta. — Hringið f sima 1680 ég .'"".' ¦ ' ' ' gerist áskrif endúr. S»eír sem gerast kaupendur VtSIS gftir I "10. hvers máuaðar fá blaðið ókeypit tlí mánaðamóta. — Sjmi 1669« Þriðjudaginn 20. 'ápríl 1554. ESareBasiafgurinn: ...':,,. 23 skemmtanir í 13 tiésiin og Úie Að venju efnir Barnavina- i félagíS Snmargjöf til f jöl-) breyttra skemmtana fyrir' börnin á sumardaginn fyrsta. I Alls verða 23 skemmtanir í 13 samkomuhúsum, og ennfremur Verða tvær barnaskrúðgöngur. Skemmtanir barnadagsins eru með fjölbreyttara móti, og skrúðgÖDgurnar munu verða| með sérstökum hátiðabrag og nýbreytni, en í fyrra fóru; skrautvagnar fyrir skrúðgöng- j unum, og mun einhver slík til- | breytnni verða í sambandi við . skrúðgöngurnar nú. Skrúðgöngur barnanna leggja . af stað frá Austurbæjarskóla Esfenzk-rúmensk i. íslenzk-rúmenskir viðskipta- samníngar hafa verið undirrit- aðir. , ¦ ••-¦_• Undanfarna daga hafa farið frám viðræður í Reykjavík milli íslenzkrar og rúmertskrar við- skiptanefnda um möguleika á að koma á beinum viðskiptum milli íslands og Rúmeníu. Við- ræður hér leiddu til þess, að 13. apríl var undirritað viðskipta- samkomulag milli landanna og var um leið gengið frá greiðslu- samningi. Gildir hvort tveggja til ársloka 1955. Dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra, undirritaði samninginn af íslands hálfu, en af hálfu Rúmeniu frú Milea Wulieh. ( Tilk. frá utanríkis- ráðuneytinu 14. þ. m.). og Melaskóla kl. 12,45 og mæt- ast við Austurvöll, en þar talar biskupinn hr. Ásmundur Guð- mundsson, af svölum alþingis- hússins og Íúðrasveit leikur. Að því búnu hefjast inni- skemmtanirnar, sem verða alls 23 í 13 samkomuhúsum eins og áður segir. Aðgöngumiðar áð öllum skemmtunum barna- dagsins — nema Ferðinni til tunglsins — verða seldir í Mið- bæjarbarnaskólanum kl. 5—7 á morgun og kl. 10—12 á sum- ardaginn fyrsta. Eins og að venju kemuv Barnadagsblaðið og bókin Sól- skin út í sambandi við barna- daginn og merki dagsins verða seld á götunum. Bafnadags- blaðið verður afgreitt til sölu- barna frá kl. 9 á morgun og selt þann dag, en eftip hádegi á morgun verður einnig byrjað að selja Sólskin, og verður einnig selt á sumardasinn fyrsta. Merkin verða aftur á móti einungis seld á sumar- daginn fyrsta. Barnadagsblaðið, Sólskin og merkin verða af- hent börnunum í Listamanna- skálánum, Grænaborg, Baróns- borg, Drafnárborg, Brákarborg, Steinahlíð og við Sundlaugarn- ar. Einníg er hægt að fá blaðið í Laufásborg og Tjarnafborg. — Barnadagsblaðið kostar eins og undanfarið 5 krónur en Sólskin aðeins 10 krónur. — Dugleg- ustu sölubörnin munu verð- launuð eins og undanfarin ár, og fá þau verðmætar bóka- gjafir. í fyrra seldu 1100 börn blað, merki og Sólskin og hlutu 110 börn verðlaun. anaaris. Siprjón Á Ó3afss$& fyrrverandi alþingismaður lézt að heimiii sínu hér í bse á Skír- . dagsmorgun. Hann var fæddur j j 29. október 1834 í Hvailátrum j á Rauðasandi. J Hann var allmörg ár þing- ¦ | maður fyrir Reykjavík og I gegndi mörgum o'pinberum ¦ j störfum og vann mikið verk \ j fyrir ýmsar stoí'nanir og íélcg,! ! svö sem Slysavarnaféiagiö p. fl. '< i og formaður Sjómannafé-Iags | Reykjavíkur var hann óslitið j ; um langt árabil. meðan Nato-löndum er hætta búin. fvænt yfirlýsmg fra fcisenhower. Mefafii í Eyjum um páskana 09 tSBií»iS21EE2'iiX"rs i Vagn Oííósson ís- landsmeistsri í 3 greinum^ Islandsmeistaraniói í baá- minton var háð hér ura helg- ina, og fór það fram í íþrótta- húsi KR við Kaplaskjólsveg. Mótið hófst á laugardag og lauk í gær. Þátttakendur voru um 30 frá 4 félógum," TBR og ÍR í Reykjavík og Umf. Snæ- felli í Stykkishólmi og Umf. Self yssinga. íslandsmeistarar urðu þess- ir: í einliðaleik. karla: Vagn Ottósson, TBR, og er það í 3. sinn í röð, að hann vinnur tit- ilinn. Jafnframt vann hann til eignar bikar, sem Kaupíélag Stykkishólms hafói gefið. — í éinliðaleik kvenna: Edda Lár- usdóttir, Snæfelli, einnig í þriðja sinn, og vann hún um leið bikar til eignar, sem Sig. Ágústsson í Stykkishólmi hafði gefið. — í tviliðaleik karla: Vagn Ottósson og Einar Jóns- son, TBR. í tvíliðaleik kvenna: Edda Lárusdóttir og Ragna Hansen, Snæfelli. — í tvennd- arkeppni: Vagn Ottósson og Unnur Briem, TBR. íþróttabandalag Reykjavíkur sá um mótið, sem fór mjög vel fram. vmna nm @§ m§ Það var lítið sofið en mikið nnnið í Vestmannaeyjum um páskana, en þar var sú mesta aflahrota scm komið hefur á vertíðinni og raunar í manna ^Mnnum. Vaf stanzlaust unnið í landi nótt og^vdag alla hátíðina^ -en þó réru bátarnir ekki á föstu- daginn langa eða páskadaginn, enda myndi þá haía orðið mestu vandkvæði að koma afl- anum í vinnslu. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í morgun hjá fréttaritara sínum í Vest- mannaeyjíim hefur aldrei í sögu útgerðarinnar í Eyjum borist jafnmikill afli á land á jafnskömmum tíma og um páskana. Mátti heita að allir bátar sem á sjó fóru kæmu drekkhlaðnir og voru þeir hæstu með allt upp í 60 lestir. Hjá vinzlustöðinni leggja upp 34 bátar og komu þeir samtals með 900 lestir, og 14 bátar lögðu upp hjá Hraðfrystistöð- inni um 250 lestir. Hefur hrað- : fry<;tistöðin aldrei afkastað jafnmiklu, en þar voru frystir 2300 kassar á 18 klst., en það syarar til 180 lestum. Suðurnes. Á SuðUrnesjum var yfirleitt ekki róið um páskana, eða frá því fyrir bænadaga. Þó vitjuðu netjabátar um á laugardaginn, og fengu víðast sæmilegan afla. í dag eru allir bátar á sjó og veður hið bezta. í Grindavík var róið alla dagana nema á föstudaginn langa og páskadag, og var afli línubátanna ágætur, en fremur tregur hjá netabátun- um. Fimm bátar eru með línu og fengu þeir frá 10—12 lestir í hverjum róðri, en netabátarn- ir flestir minna. Hafnarfjörður. Netabátarnir réu frá Hafn- arfirði um hátíðarnar og öfluðu sæmilega, en línubátar réru yfirleitt ekki. Þó réru tveir þeirra á laugardag og fengu góðan afla. '."-... „Nýtt hiuíverk^ í Stjörnubíó. „Nýtt hlutverk" heitir ný kvikmynd, sem Óskar Gíslasom hefur gert, og var hún frum- sýnd við hinar ágætustu undir- tektir í Stjörnubíó í gær. Mynd þessi byggist á smá- sögu eftir Vilhj. S. Vilhjálms- son xlthöfund, éinhverri beztu, er hann hefur samið, oger það nokkur trygging þess, að mynd- in sé aðsóknarverð, þó að annað kæmi ekki til, en annars er margt gott um myndina, frammistaða leikenda góð, bg myndin öll betri .en tíðkazt hefur hér til þessa. Þorleifur Þorleifsson samdi myndatöku- handrit, en Ævar R. Kvaran annaðist leikstjórn. Aðalhlut- verkin fara þau með Óskar Ingimarsson, Gerður Hjörleifs- dóttir, Guðmundur Pálsson og Einar Eggertsson. Birtur hefur jverið texti sátt- mála Tyrkja og Pakistanbúa um menningarlega, tæknilega og landvarnalega samvinnu, en hann var undirritaður í gær. Hvor aðili um sig heitir aðstoð, ef til ofbeldisárásar kæmi. Laust fyrir seinustu helgHi birti Eisenhowér iíandaríkja- forseti greinargerð um afstöðu Bandaríiijauíia ti! varnarsam-' taka Evrópu, er Svrópuvarnar-j sáttmáiinn hefði verið staðfest- ' ur af öllum aðiium og kominn til framkvæmo.a. Greinargeröii! var stíluð tilj forsætisráðherra þeirra 6 ríkja, i sem standa að varnarsamtökum' Vestur-Evröpu. Segif í henni. ] a'ð Bandarikirí muni hafa áfram ! t í Evrópu verulegan herafa, með j an hætta geti taiizt vofa jTfir j nokkrum hluta þess svæðis, • sem Norðui-'-Atantshafsvarnar- j bandalagið nær yfir, að Vestur- Þýzkalandi meðíöldu. Ertn frem ur mundu Bandaríkin hafa her- afla áfram í Evrópu, ef til þess kæmi að V.-Þ. drægi sig úr varnarsamtökuaum og Evrópu- hernum. Þessi yfirlýsing er að sjálfsögðu birt tii þess að stuðla að því, að franska þingið stað- I festi Evrópusátímálann, en and úðin gegrt honum er megn ái þingi sem með 'pjóðinni. Undirtektirnar vestra. Yfirlýsingin virðist hafa kom ið mönnum nokkuð á óvænt og | jafnvel formaður hermálanefnd ar öldungadeildarinnar kvart-] aði yfir, að hann hefði ekki verj ið spurður ráða. Kvaðst hann mundu krefja Wilson land- varnaráðherra skýringa, þar sem hér virtist vera um breytta afstöðu að ræða, og meiri skuld bindingðar en gert er ráð fyrir í N.-A.-sáttmálanum. Má bú- ast við, að öldungadeildin taki málið fyrir. — Af hálfu utan- ríkisráðuneytisins í Washington var tekið fram, að yfirlýsingin gerði ekki ráð fyrir eins víðtæk um skuldbindingum og yfirlýs- ing Breta fyrr í seinustu viku, sem einnig miðar að því að stuðla að staðfestingu Evrópu- sáttmálans, en þar er jafnvel gert ráð fyrir að leggja til lið, sem verði innan vébanda Ev- rópusáttmálans. t ' Undirtektirnar í Evrópu. Yfirlýsingunni var vel tekið bæði af hálfu Bonnstjórnarinn- ar og ítölsku stjórnarinnar. Og í París lýsti talsmaður utanrík- isráðuneytisins yfir því, að Georges Bidault utanríkisráð- herra teldi skilyrðum Frakka fyrir staðfestingu fullnægt með yfirlýsingunni. En þar með er vitanlega ekki ságt, að greið- unni. En þar með er vitan- lega gangi að koma staðfesting- lega ekki sagt, að greiðlega gangi að koma staðfestingunni gegnum f ulltrúadeildina og mikil er óvissa um úrslitin þar. Verða að hrökkva eða stökkva. Það er litið svo á, að fyrir Bretum og þó einkum Banda- ríkjamönnum vaki, að Frakkar dragi ekki lengur að taka af- stöðu sína., Nú hafi Frökkum verið gert ljóst hvað Bretar og Bandaríkjamenn vilji gera til öryggis vörnum Vestur-Evrópu og það sé eins mikið og hægt sé að krefjast. Nú verði þeir að velja. Og fyrri aðvaranir Dulles og nú yfirlýsing Eisen- howers séu áminningar til Frakka um að hraða málunum, áður en þjóðþing Bandaríkj- anna tekur ákvarðanir um næstu fjárveitingar til aðstoðar Evrópulöndum. SuSur-Kórea sendir fulltrtía á ráistefnuna í Genf. Cho En Lai og ftlam II meoag fuSltrúa kommúnisfa. Syngman Rhee forseti Suður- Kóreu tilkynnti í gær, að stjórn landsins hefði nú ákveðið að senda fulítrúa á Genfarráð- stefnuna, f»ar sem samkomulag hefði náðst við Bandaríkja- stjórh varðandi skilyrði, sem S. K. setti fyrir þátttöku í ráð- stefnunni. í Ekki hefur verið nánara til- kynnt um þetta samkomulag nema að vitað er að það varðar her S.-K. og landvarnir. — Rhee kvað .S.-K. hafa dregið að svara tilmælum Bandaríkja- stjórnar um þátttöku, þar sem óttast hefði verið að Genfar- ráðstefnan mundi aðeins verða til þess að gefa kommúmstum frest til frekari undirbúnings að balda styrjöldinni áfram. Hann kvað S.-K. aldrei mundu fallast á, að Norður-Kórea yrði áfram leppríki kommúnista og þess yrði að krefjast, að hver einasti kínverskur her- maður yrði kvaddur burt úr Kóreu. Næðist ekki friðsam- legt samkomulag í Genf yrðu hinar frjálsu þjóðir að hjálpa S.-K. til þess að sameina landið. Nam II og Chou En Lai sitja ráðstefnuna í Genf. Það er nú kunnugt orðið, að Chou En Lai utamíkisráðherra Pekingstjórnarinnar og Nam II hershöfðingi verða aðalmenn kínverskra og norður-kóreskra kommúnista á ráðstefnunni í Genf. Rússar og Frakkar. i.-" Rússar leggja nú allt kapp á að hæna Frakka til fylgis við þá stefnu að semja frið í Indó- kína, vitandi það að þjóðin er þreytt.á styrjöldinni. í útvarpi frá Moskvu var sagt í gær, að mest væri undir samkomulags- vilja Frakka komið. Unt ætti að vera að leggja grundvöll að friði í Asíu á ráðstefnunni og ef það tækist myndu opnast leiðir til víðtækara samkomulags um. heimsvandamglin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.