Vísir - 24.04.1954, Page 5

Vísir - 24.04.1954, Page 5
Jiajigö®Sagi»» 24; :apríl 19S4. flSlK . ReykvíkingarJsafa nú; loksins íignast veglegt hús yfir bóka- æafn sitt. Er það við Þingholts- 'stræti á sæmilega rúmgóðri lóð, eem eitt sinn hefir verið vel til vandað um alla snyrtingu, en er nú komin í megnustu óhirðu cg þarf gagngerðra endurbóta, cf hún á ekki að .vera til van- aæmdar fyrir hið myndarlega tiaínhús. Hefir mér komið til Siugar að vel færi á því, að s'kipuleggja garðinn að nýju og |>á með það fyrir augum, að hægt sé að koma þar fyrir sem flestum þeim fjölærum garð- jurtum, sem nú þegar er feng- in, vissa fyrir, að sómi sér vel f skrúðgörðum einstaklinga hér í Reykjavík eða annars stað- ©r á landinu. Væri af þessu lláta verða, ynni Reykjavíkur- bær-beinlínis að því að efla á- . huga fólks fyrir fegrun bæj- B'rins á sama hátt og hann gerir imeð blómaræktinni á Austur- velli. Slíkm' garður væri vísir ©ð því að kenna bæjarbúum ’þá rniklu list, að læra lestur iagurra blóma á sama hátt og haiui stuðlar með bókaútgáf- Safnahússins. Skal hér engin tilraun gerð til að lýsa því ber- angursástandi sem þarna ríkir, enda þekkja flestir þar til, þar eð leið flestra, sem um Reykja- vík ganga, liggur framhjá Safnahúsinu og Þjóðleikhúsinu, en hús þessi standa hlið við hlið (með nokkurra metra millibili), eins og alþjóð veit. Tel eg ólíklegt að nokkurs staðar í víðri veröld finnist jafn ömui'legt umhverfi kring- um hliðstæðar byggingar, eins og sjá má á þessum stað. Það virðist því kominn tími til að hefjast nú þegar á þessu vori handa mn að gera gangskör að því að bæta hér svo um, að ekki Hljómleikar Sinfoniuhfjómsveitarinnar 6. apríl Fyrst lék liljómsveitin Carneval i Róm eftir Berlioz, verk sem þrungið er æskukrafti og suðrænmn fmia, en varla djúprist. Næst lék Einar Vigfússon cello-konsert eftir Saint-Saéns með hljómsveitinni. Verkið er falléga skrifað fyrir hljóðfærið, lyrískii’, blíðir kaflar þar sem mjúkir tónar cellosins njóta sín vel, emifremur hraðir -þættir, tekniskt erfiðir, en þó lausir við óþarfa akrobatik. Einar er reyndur hljóðfæra- leikari bæði í sinfóníuhljóm- sveit og kammermúsík, en hefh' ekki leikið einleik fyrr. Leysti sé lengur til meiri smánar en hann hlutverk sitt af hendi með oi'ðið er. Finnst mér vel til fall- ið að gera út leiðangur og safna íslenzkum gróðri með það fyrir augum, að koma hér upp mynd- arlegum jurtagarði er auki þekkingu manna á gróðurríki íslands. Á : slíkur fræðslugarð- ur hvergi betur heima en em- mitt. á þsssum stað. Fjölyrði eg svo ekki frekar um skipaii þessara mála, en vil unni að því að kenna fólki mat' mega væni a þess að þeir menn, gcðra bóka. | sem aðstöðu hafa til og finna Með því - að safna úrvali sig samþykka , þessum hug- íjölærra jurta á einn aðgengi- legan stað, gæfist garðeigend- ■um góður kostur á að kynna sér nöfn, blómalit og hæð plantna og’ virða fyrir sér hvað heníaði til ræktunar í görðum sínum. Tvö síðastliðin siunur hefi ®g ,sem starfsmaður við skrúð- garða bæjarins verið látinn annast merkingar sumarblóma- plantna á Austurvelli og í Tjarnargarðinum. Vil eg að þar verði haldið áf ram slíkum snerkingum því eg hefi haft •jniklg ánægju af að sjá, hversu margir bæjarbúar hafa gert sér sérstakar ferðir á þessa staði til þess eins að virða fyrir sér cg skrifa niður nöfn þeirra jurta er þeir hafa haft hug á að fá til prýði í eigin garða. Þó er það um þessar merkingar að segja, að þær hafa verið mjög ófullkoninar. Aðeins skrifað á iáein spjöld og plöntunum ekki raðað niður með hlðsjón af merkingum. Hefi eg mælzt til fcess að nú í sumar verði ætl- aður sérstakur reitur þar sem tök væm á að gróðursetja allar þær tegundir blómplántna, sem koma til með að verðá rækt- ©ðar í skrúðgörðum. hæjarins nú í sumar, en það munu verða um. 20 tegundir, og mörg af- fcrigði af sumum tegundunum. Annað mvndarlegt safnhús stendur við Hverfisgötu og er myndum míhúm, geri þær að sínum og berjist fyrir því, að koma þeim í framkvæmd. HafHM Jónsson, . frá Eyrum. Dr. Richard Beck, prófessor í norrænum fræöum við ríkis- háskólanrt í Norður-Dakota hefir verið skipaður forseti ný- stofnaðarar deiWar háskólans í nýjurn og fornum málum og bákmemiíum. Áður hafði próf. Beck verið settur forseti þessarar deildar, en fekk nú skipunarbréf fyrir starfinu. Felst hið nýja sarf dr. Becks í því, að hann hefir á hendi alla framkvæmdastj. deildarinnar og umsjón með allri kennslu innan hexrnar, en kennsluna annast, auk hans, sex sérfróðir menn og konur í kennslugrein- um sínum: tveir í þýzku og þýzkum bókmenntum, tveir í frönsku og frönskum bókmennt um, einn í spænsku. og spænsk- um bókmenntum, og' einn i klassiskum fræðum (grísku og latínu). Sjálfur kennir dr. Ejeck Norðurlandamál og bókmenntir eins og hann. hefir gert. síðan fullkomnu öryggi, músíkölsk- um. sk.ilningi, fyrirhaí'narlausri tækni og hreinum og fallegum tóni ,j sem yæri hann þauvanur eiijleikari. Engan . gat grunað, ,að Einar hefði aðeins haft þrjár vikur til að æfa verkið, læra það utan að og túlka, samhliða daglegum önnum. Strengjafróð- ir menn höfðu orð á því, að oktaygrip hans og flaututónar hefðu verið óvenju hreinir. hljómsveitarstjórans, að bráð- um verði okkur gefin kostur á að heyra eitthvað nútímaverk, en þau hafa yfirieitt lítið verið kynnt hér. Ennfremur verk eft- ir tónskáldið, sem alltaf virðist vera talsvert á undan seinni kollégum sínum, Jóhann Sebastian Bach. ■ B. M. KynníitgarkvöM Karlakórs Háskólastúóenta Samleikur einleikarans hljómsveitarinnar var með a- gætum. . Að lokum lék hljómsveitin 5. sinfónu Tschaikowsky. Kielland er kunnur fyrir persónulega túlkun, þreytir hraða og styrk- leikahlutföllum eftir geðþótta og sagður mikill andstöðumað- ur þess að fylgja nótunum eins og vél. EÍrjáls túlkun hans hefir því oft opkað tvímælis. Smekk- ur manrianna er misjafn. Hér spennti þann verkið til liins ýtrasta og notaði alla möguleika þess út Siyztu æsar. Andstæð- urnar markeraðar svo að lá við að formið springi. Er þetta eitt eftirminnilegasta verk hljóm- sveitaririnar. Hlj óðf æraleikar- arnir léSíu ágætlega og voru mistök fá í þessu tekniskt erf- iða verki. Að vísu varð minni háttar keðjusprenging hjá blás- uranum í valskaflanum, en á- stæðulaust er að kippa sér upp við slíka smámuni á atomöld. Hljómleikar þessir stóðu undir merki 19. aldarinnar. sömu sögu er að segja um þá fyrri og vafalaust um þá næstu. Þó að sú öld eigi stóra meistara má ekki ofbjóða þeim. Mönnum eru takmörk sett hvað þeir geta innbyrt., Þetta á eirmig við um rómantíska músik. Leyfi eg mér því að beina þeirri ósk til Karlakór háskólastúdenta hélt þriðja tónlistarkyiminga- kvöldið á þessuni vetri í hátiða- sal liáskólans þann 20. apríl. í þetta sinn voru kynnt sönglög j eftir bandarísk tónskáld. Að lokinni stuttri ræðu Boga Melsteð, formanns kórsins, flutti Róbert A. Ottósson fróð- legt erindi. Sýndi hann fram á, að list er í senn alþjóðleg vegna gagnkvæmra áhrifa listamanna og mennina og þjóðleg vegna sérkenna hinna ýmsu þjóða. °g Þessu til skýringar lýsti hann í stórum dráttum sögu tónlistar- innar í Evrópu frá 10. öld til vorra daga. Síðan var vikið að Ameríku og tónlistarsaga hennar rakin með hliðsjón af tónlist Evrópu, tónlistararfi innflytjenda og frumbyggja landsins. Greint var frá tónskáldum, vaxandi tónlistaráhuga, tónlistarfélög- um og ýmsum straumhvörfum. Að lokum var skýrt frá hinu glæsilega tónlistalífi Ameríku síðustu áratugina. Flutningur erindisins var til fyrirmyndar, skýrt og Játlaust. ekki voru tök á að kynna í há— skólanum, en leika mætti af’ hljómplötum í útvarpinu með' erindinu. Að erindinu loknu söng Guð- mundur Jónsson lög eftir ame- rísk tónskáld. Undirleik annað- istFritz Weisshappel með prýði.. Lögin voru lýtalaust sungin og; að öllu leyti vel með farin. Fróðlegt var að kynnast sönglögum tónskáldanna, sem. flest eru, lítt þekkt. Efnisskráin- var samt ekki nógu alhliða. Lög' þessi eru ekki lifandi tónlist,. sem almenningur í Bandaríkj- unum nýtur eða syngur. Maður- saknaði gömlu amerísku „ball- aðanna“, sem margar ent. fallegar og lagrænar, svo og negrasálmanna. Ennfremur voru engin dæmi um calypso- söngva Suðurríkjanna, né hinna. sérkennilegu sönglaga, sem sköpuðust í borginni New Oríeans við samruna tónlistar Evrópumanna, og frumstæðra. biökkumanna. B. M. Athugandi væri fyrir ríkisút i varpið að fá erindið flutt þaxy sérstaklega þar sem forvitni á heyrenda var vakin með nöfn- um tónskálda og verka, sem í $ heídur at'mælísfund sinn með mánudaginn 26. apríl kl. sameigraiegri kaffidrykkju'ij 8 í Sjáífstæðishúsiiiu;. varð Sir William sem, talin.n er Stephenson, vera í fremstu og iðnfræðinga Var það fjár- Manitobafylkis, Stephenscn til það miklum mun stærra en haustið Í929? og. á lgjd senn að! pöð fjármála- Bæjarbókasafnhúsið við Þing- baki aldarfjórðungskennslu í .þar í landi. - holísstræti, enda er ,það éign þeim greinum á ríkisskólan-! málaráðherra allrar þjöðarinnar, sjálft um, j se^i réði . W. Landsbókasafnið. Umhverfis j Er hér. iim ^jð.ræða eina af þessa starfa. það er afmörkuð lóð, en útlit j staerstn deildum háskólansj „Lögberg" skýrir frá því fyr- |bæði unx kennara- og nemenda- ir skemmstu, að Vestur-íslend- fjölda, en'síðasthðið haust voru ingur, Thor Thorgrímsson, en rúmlega .450 stúdentar samtals hann er sonur, síra Adams Þor- innritaðir í tungumáladeildina. grímssonar, hafi hlotið 2000 Þá má ennfremur geta þess, dollara námsstyrk frá Canadian að Vestur-íslendingi hefir ver- Science Research Council til i TIL SKEMMTUNAK: - C é Upplestur: Bal.dvin Halldórsson leikari. ^ Leikþáttur:, Frú Eme'Jía Jónasdóttir 0. fl. !r Einsöngur pg kórsöngur. 5* . Gamanvísur: Jóliannes Guðmundsson. !r ;* ‘ ■ if í Dans. ;!;.' c* «; Gestir á fundinunx 've'rða 'konur sem eru fulltrúar á|; „j landsþinginu. — Félagskonur eru vinsamlega beðnar að^ | vitja aðgöngumiða sem fyrst i Verzlun Gunnþórunnary Í Hálldórsdóttuxri ^ NEFNfolN. ' | tfVV,W%*V>W*»iVV,W%^%%,,WFVlWFW'V,W%%%',W^%^*f,W^'-íl'W,V,,*%PWVV,WFWI,,W^WÍVVV,Wf,WfVV,,W. hennar er til hinnar mestu for- smánar fyrir alla eigeridur ófyrirsjáanlegum áföllum, sem eru jafn vís og nótt fylgir björt- nm degi. J. G.“ Þanixig mælir bóndinn og ið falið að kanna aðstæður fyr- sagnfræðináms við Lundúna- þakka ég honvxm bréfið. Hrædd-jir aukná 'xðnþróun í Manitoba- (háskóla. Thor er talinn afburða [ nr er ég samt um að almenningur fylki í Kan'ada. Fvrir valinu námsmaður.. væri sfundmn í vanda að velja sér 12 menn til þc'ss áð verða landskjörnir til þings, þegar f jöldi kosningabærra æskumanna yeit varia hverjir sitja í lands- stjórn hverju sinni. — kr, eða fyrir léttain íðnað tíl leigu £ miðbæímm. Þeir, sem. vildu sinna þessu íeggi nöfn sín inn á afgreiðslu Vísis fyrir fimmtndag 29. þ.nt. merkt: „Skrifsíofuherbergi — 217“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.