Vísir - 24.04.1954, Síða 6

Vísir - 24.04.1954, Síða 6
6 VlSIR Laugardaginn 24. apríl 1954. á vegum íéíagsins við Laugateíg er tií sölu. Þeir félagsmenn, sem kynnu að vilja neyta íorkaups- réttar síns, snúi sér til Inga Jónssonar Hofteig 18 fyrir I. maí. VVJVVWVAVVSMVA!,«V«B»,,-,»V»%WAVW'»V»V«pli,,»V»Vli%WiiV í Sniðkennsla NámskeiS í kjólasniði hefst hjá mér 26. apríl. Væntanlegir nemendur gjöri svo vel og gefi sig fram *I i strax. ;■ Sigríður Sveinsdóttir, klæðskerameistari. Sími 80801. ;í Tvo háseta vantar á netabát. Grandagarð. Uppl. í kaífivagninum við K. F. I/. M. Á MORGUN: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnesdeild. Kl. 1.30 Y. D. og V. D. Kl. 1.30 Y. D., Laugagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. KI. 8,30 Samkoma. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. Allir veíkomnir. LJÓS drengjahúfa tapað- ist á sumardaginn fyrsta frá Austurbæjarskólanum. — Finnandi vinsaml. geri að- vart í síma 5014. (1003 TAPAZT hafa tóbaksdósir úr silfri, merktar: V. Schev- ing. Vinsamlegast skilist til Sigurjóns Sigurðssonar, Njálsgötu 110 eða Selásbletti 3, við Suðurlandsveg. (1026 SVARTIR kventianzkar ■ töpuðust á sumardaginn fyrsta. Sennilega á Miklu- braut neðarlega eða á Holts- götu. Finnandi hringi vin- samlegast í Hafliðabúð. — 1 (1030 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer skíða- og göngu- för á Skarðsheiði á morgun, sunnudaginn 25. apríl 1954. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið fyrir Hvalfjörð að Laxá í Leirár- sveit, gengið þaðan upp Skarðsdal á Heiðarhorn (1055 m.). Farmiðar seldir í skrifsíofu félagsins, Tún- götu 5, til kl. 1 á laugardag. ARMANN. HAND- KNATTLEIKS - STÚLKUR. Æfing á morgun, sunnudag, kl. 4. 20. Mætið allar vel og stundvíslega. — Nefndin. DRENGJAHLAUP ÁRMANNS verður háð sunnu- daginn fyrstan í sumri (25. apríl) kl. 10.30 árd. Keppendur og starfs- menn mæti í Miðbæjarskól- anum kl. 10. Stjórn Frjálsíþrótta- -deildar Ármanns. VIKINGAR! FARIÐ verður í skálann í dag kl. 2 og kl. 6 frá ferða- skrifstofuni Orlof. Nefndin. HJÓN, með tvær litlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí. Atli Ólafsson. Sími 2754. (801 HERBERGI og eldhús ósk- ast fyrír eldri hjón. Uppl. í síma 80851. (918 BARNLAUS hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herbergja íbúð nú þeg- ar eða 14. maí. Uppl. í síma 6525 í dag og á morgun. (1004 FRÚDAN og reglusaman mann vantar gott herbergi strax eða um 14. maí. Tilboð, merkt: „400—213,“ leggist á afgi'. Vísis fyrir þriðjudag. (1001 ÓSKA eftir .herbergi sem næst Landspítalanum. Uppl. í síma 5809 frá kl. 4—6 í dag. (1015 IÐNNEMA vantar húsnæði i vestiír- eða austurbænum. Hríngið í síma 5870 milli kl. 6 og 8 í dag og á morgun. (1018 ÓSKUM eftir íbúð frá 14. maí. Uppl. í síma 1430.(1014 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 6854. (1011 HERBERGI óskast. — Reglumaður óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 6856 frá kl. 4— 6. — (1028 GOTT herbergi til leigu í miðbænum strax, aðeins fyrir reglusama, helzt sjó- mann. Sími 3077. (1021 STOFA til leigu á góðum stað í bænum fyrir reglu- sama stúlku. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „86 — 218“. (1023 HÉRBERGI til leigu fyrír kai'Imann. Uppl. á Lang- holtsveg 32. (1020 KONA, með barn, óskar eftir herbergi um óákveðinn tíma. Einhver húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 7318. (1029 KAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar fc..f. Sími 7601. VILJA ekki einhver barn- góð hjón taka tíu mánaða stúlkubarn í .fóstur um óá- kveðínn tíma? Leggið vin- samlega nafn og heimíiisfang á afgr. blaðsin? íyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Barngóð — 214.“ (1007 VANAN bifvélavirkja vantar. Efstasundi 24. (1025 GÓÐ stúlka eða ungling- ur getur fengið létta vinnu við hússtörf hálfan eða all- an daginn. Gott kaup. Uppl. Hofteigi 8, II. hæð. (1002 HROGNKELSAVEIÐAR. Vantar unglingspilt eða eldri mann við hrognkelsaveiðar. Hátt kaup. Uppl. í sjóbúð- inni við Grandagarð. Sími 6814. (1005 tWWteSSfc.'JShKSfr ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. GERI við styttur og gínur. (Eirhúða styttur). — Sótt heim og sent. Sími 9476. — (884 VIÐGERÐIR á heimilis- velum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar. fyrir rerzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. LIIGA BÍLSKÚR eða geymslu- pláss óskast á leigu nú þeg- ar. Sími 6815. (1027 KARTÖELUR 1. fl. til sölu. Kr. 70.00 pokinn, sent heim. Sírni 81730. (537 DRENGJAREIÐHJÓL til sölu. Sími 81909. (1024 BARNAÞRÍHJÓL og barnakeri'a til sölu. Þórs- götu 7. — (1022 BARNAKERRA, Silver Cross, lítið notuð, til sölu. — Uppl. Hringbraut 39, III. h. t. h. (1019 NÝTT tveggja manna tjald til sölu. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 4136. (1012 TIL SÖLU góður Silver Cross barnavagn. — Uppl. Teigagerði 9,________(1016 RADÍÓ grammófónn — Braunswick, 12 lampa, til sölu. Uppl. í síma 7804, milli kl. 6—:8 á kvöldin. (1017 NÝ, amerísk blágrá dragt til sölu ódýrt. Uppl. í síma 82358. (1013 ÐRAGT, kjóll, stuttpels og minkabúi, stór númer, til sölu á Hringbraut 34 (loft- inu) laugardag og sunnudag. (1008 KAUPI frímerkjasöfn: ís- land, Bretland, Scandinavia, brezkar nýlendur. Ennfrem- ur öll íslenzk frímerki. — Árni Árnason, Bergstaðastr. 80. Sími 2107. (452 GLASSFIBER flugu-, kast- og spinning-stengur, hjól og línur. Mjög ódýx’t. — Þorsteinn Þorsteinsson, jr. Laufásveg 57. — Sími 3680. (974 Rúllugardmur H A N S Á H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. C SuwcughA Distr. by ÚnittcJ Feaiure Syndicate, 'inc. ©g Bay-At, og apihn sneri áftur til sinna heimkynna. Svo lagði -Tarzan af stað í vestur- ‘átt. Mörg ný ævixitýri voru fyflr höndum.. Allt í éinu kom hann að Ijóna- ynjmmi Saboi', sem var í skógar- rjóðri einu. Með hermi vöru þrir kettlingar hennar, og urraði ljónynjan grimmi- lega.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.