Vísir - 27.04.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 27.04.1954, Blaðsíða 2
2 VlSIR Þriðjudaginn 27. apríl 1054 LAUGAV'EGnb - SÍMI -336 BEZTAÐAUGtTSAIVISI fHintiisblað almenningse Þriðjudagur, 27. apríl, — 117. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 13.36. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21.55—5.00. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: 1. Kor. 15. 20—28. Hann á að ríkja. i____ Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Úívarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Tímatöl í jarð- sogunni; fyrra erindi (Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur). — 21.000 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar (útvarpað frá Þjóðleikhúsinu). Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari: Gísli Magnússon píanóleikari. a) „Suite ancienne11 eftir Johan Halvorsen. b) Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt. 21:50 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald hljómsveitartónleik- anna í Þjóðleikhúsinu: h) Sin- fónía nr. 5 í c-moll eftir Beet- hoven. Dagskrárlok 22.50, Söfnin: Nátfúrugripasafnið er opið sunnudaga kl 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Lanðsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjoðminjasafnið er opið kl 13,00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. ww,wvwwvwsirt^JWwiwwwwi|ypwws^»PWlw%^wwlw^^ffÉWuFwvwiwsft#wlwwiw,y|ww,wivwF wvwwwvwwwnWrfwwwwvvwwvwwww’wwwvwvwwvwwwwwwwwwwwvvviv* kWiftWWWVV WWtfVWtfWV WVWVWWWv-JN faFwwwvwywy'w*>»*%t ðwsjvw|ynrfw,w,,»*»r-*' PWVWWWW AWWVWtfVW mWUWW wwww vwww flfWWW' BÆJAR- JWWWWWV, wvwvwvwwwwwwwwwwvwwwvvwwwvww wwvwwwwiwrwwvi>pr<»f»vwvwviwj AWffw»«ww,wwrrfV-tfwvv‘ MwMífátaHK 2187 Frétt frá PAA. Flugvél frá Pan American er væntanleg til Keflavíkur frá Helsingfors um Stokkhólm og Osló kl. 18.45 í kvöld, og held- ur áfram til New York. Loftleiðir. „Edda“, millilandaflugvél Loftleiða var væntanleg hingað til Reykjavíkur kl. 11 í morg- un frá New York. Vélin átti að halda áfram á hádegi til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Sinfóníutonleikar verða í Þjóðleikhúsinu kl. 9 í kvöld. Olav Kielland stjórnar, en einleikari verður Gísli Magnússon. Viðfangsefni verða eftir Johan Halvorsen, Liszt og Beethoven. Þjóðleikhúsið frumsýnir Villiöndina, eftir Henrik Ibsen, í þýðingu Hall- dórs Kiljan Laxness, á fimmtu- dagskvöld. Frú Gerd Grieg hefir leikstjórn með höndum. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull sl. föstudag til Reykjavík- ur. Dettifoss, Goðafoss, Selfoss og Skern eru í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Akureyri 1 gærkvöldi til Flateyrar og Reykjavíkux*. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorg- un frá Leith. Lagarfoss er í Véntspiels.Reykjafoss er í Brem en. Tröllafoss er í New York, fer þaðan væntanlega á fimmtu- dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Antwerpen 23. þ. m. til Reykjavíkur. Katla fór frá Reykjavík 21. þ. m. til Ham- borgar og Antwerpen. Katrina fer væntanlega frá Antwerpen í dag til Hull og Reykjjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell er á Reyðarfirði. Arnarfell er á tilhögun haustsýningaiinnar. 2) Asgeir Long flytur erindi: Nokkur atriði um kvikmyndun. 3) Ljósmyndamappa frá Chile sýnd og rædd. (Hjálmar R. Bárðarson skýrir myndirnar). 4) Önnur mál. — Stjórnin. Sólskin í Róm nefnist ný ítösk kvikmynd, sem Nýja-bíó sýnir um þessar mundir. Myndin gerist í Róma- borg á styrjaldarárunum og er mjög viðburðarík og spennandi. Hefir myndin hlotið verðlaun fyrir frábæran leik og leik- stjórn, en aðalhlutverkin leika Oscar Blandon og Liliane Man- cini. Ekknasjóður Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. og K. Frá Handíðaskólanum. Batikvinna og handþi’ykktir dúkar, sem í vetur hafa verið unnir í Handíðaskólanum, eru til sýnis og’ sölu í dag í skólan- um, Grundai’stíg 2 A, kl. 4—6 síðdegis. Hjúskapur. Laugardaginn 17. apríl voru gefin saman í hjónaband af síra Emil Björnssyni ungfrú Ólöf ísleiksdóttir, Lokastíg 10, Rvk., og Daníel Þórir Oddsson verzl- unarmaður, Borgarnesi. Heimili ungu hjónanna er á Boi’garbraut 20, Borgarnesi. Bridgekeppni starfsmanna ríkisins. UndanfariS hefir staðið yfir sveitarkeppni í bridge hjá starfsmönum ríkisstofnana og er lokið 5 umferðum af 7, sem spilaðar verða og er staðan þessi eftir 5 umferðir: 1, Brunabótafl. ísl. endurtr. 8 st. 2. Vegamálaski’ifst. og Tollstj. 7 st. 3. Tryggingarst. og Sjúkras. 7 st. 4. stofnanirnar á Skólavst. Glæný rauðspretta! Glæný rauðsprefcta! Sigin grásleppa. Laugaveg 84. Sími 82404. Harðfiskur á kveldborö- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. óskast. — Upplýsingai- í síma 82885. Seyðisfirði. Jökulfell fór frá 12, 7 st. 5. Gagnfræðask. aust Lárétt: 1 fiskur, 6 eldur, 7 stafur, 8 eldsneyti, 10 klæða- gerðar, 12 tanga, 14 ósamstæð- ir, 16 tónn, 17 sjá 10 lár., 19 þekking. Lóðrétt: 1 lága skýinu, 2 fangamark, 3 hundsnafn, 4 krot, 5 fótarhluta, 8 fisk, 11 borgun, 13 fótarhluti, 15 fisks, 18 fisk. Lausn á krossgátu nr. 2186: Lárétt: 1 ræflana, 6 rit, 7 ml, 9 MA, 10 són, 12 Rón, 14 an, 16 la, 17 fót, 19 rennan. Lóðrétt: 1 rumskar, 2 fr, 3 lim, 4 atar, 5 arinar, 7 ló, 11 nafn, 13 ól, 15 nón, 18 TA. Leith 25. þ. m. áleiðis til Rvík- ur. Dísai’fell er á Húnaflóa- höfnum. Bláfell er í Gautaborg. Litlafell fór frá Hvalfirði í gær- kvöldi áleiðis til Akureyrar, með olíu. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á fimmtudaginn austur um land í'hringferð. Esja fór frá Rvk. í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herðubreið fer á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer a morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill var í Hválfirði í gærkvöldi. Baldur á að fara frá Rvk. í dag til Gils- fjarðarhafna. Esperantistafélagið Auroro heldur fund í Breiðfirðinga- búð, uppi, í kvöld kl. 8.30. Fé- lagið minnist á þessum fundi 10 ára afmælis síns, sem er um þessar mundir. Læknablaðið, 6. og 7. tbl. 38. árgangs, hafa Vísi borizt, og flytur það meðal annars þetta efni: Vírussjúk- dómar á íslandi, eftir Björn Sigurðsson, Berklar í olnboga- synoviectomia, eftir Bjarna Jónsson, og greinina þegnskylda lækna eftir Árna Tryggvason hæstaréttardómara. Ljósmyndarafélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn mið- vikudaginn 28. apríl kl. 8% að Café Höll. — Fundaréfni: 1) Formaður framkvæmdanefnd- ar, Þorvarður R. Jónsson, skil- ar tillögum nefndarinnar um urbæjar 6 st. 6. Útvarpið og Viðtækjaverzl. 6 st. 7. Skattst., 5 st. 8-. Landssímin 5 st. 9. Áfengis- og innkaupast. 5 st. 10. Flugvallarstarfsm 4 st. 11. Fiskifél. 4 st. 12. Löggæzlan 4 st. 13. Landssm. 2 st. og 14. Pósturinn 0 st. Keppnin heldur áfram í kvöld og annað kvöld kl. 20.00 í samkomusal Mjólk- urstöðvarinnar. Loka-aíbugasemd frá hr. Ásgeiri Þorsteinssyni verkfr. um tryggingamál birt- ist í blaðinu á morgun. Míds íörkwi4- h&tiíl fyrir kolakyndingu 2%—3 ferm. óskast. Tœkni lt.fi. Sími 7599. QlSargarn, margir GET TEKIÐ tvo menn í mánaðarfæðl Uppl. í síma 5864. (1049 MARGT A SAMA STAÐ —.L0.S.T.— ST VERÐANDI nr. 9. — Fundur í kvöld kl. 8%. — 1. Inntaka nýliða. 2. Ávarp: Þorst. J. Sigurðsson. 3. Um- ræður um samstarf stúkn- anixa í Reykjavík. Frum- xnælandi: þingfræðslustjóri, Ghxðmundur H. Hagalín rit- höfimdur. Framkvæmdan. þingstúkunnar, húsráðið og allir æðstutemplarar stúkn- anna mæti á fundinum. — Kaffisamsæti að fxmdi lokn- um.— Æ.T: (1118 ^JJúóvaPzía MiSaldra maður, reglu- samur, helzt einhleypur, getur fengiS atvinnu við husvörzlu. Þarf að hafa bil- próf. Upplýsingar í síma 6305 frá kl. 3—5, og efíir kl. 8. BEZT AÐ ÁOGLYSAIVIS! vjLmmx Fjólubláa blœvatnið ,,CL0R0X“ inniheldur ekkert klórkalk né önn- ur brenniefni, og fer þvi vel með þvottinn. Fæst víða. Tekin iipp í dag mjög falleg rífsefni í kjóla. FRAM Klapparstíg 37. Sími 2937. Elsku litli drengurínn minn, Daríö Jensson andaðist i sjukrahúsi Patreksfjarðar 26. þ.m. Þónmn Sigurðardóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.