Vísir - 27.04.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 27.04.1954, Blaðsíða 7
vön afgreiðslu óskast í sérverzlun frá 1. maf. Tilboð, er greini aldur og menntun, merkt: „Lipur — 230“, sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. ULe V 'JLJLJLftJLBBKB JEítir T7- vnn Wfgett TARZAN Þriðjudaginn 27. apríl 1954 VISIS í< tB P: ■bi bb mii gi ■■■■ B ■»»» «§ ■■■■:•: r • «■» » • » •»»•*••»■• • « »••••••« • • . » • • • » •••••••••• l ■•<•••••• I • • • • • * • • **• •■• « f • • • ■'•V» •*• • • •*•*• • •*• • • • • »*» **•*«*•*»*«*•*■»»*»*•*»*•**•*•***•*»*•*•*«*» »•*•**• » •"»***» •** « » *** • » **Ié •*• •*• • « * **• • Peter varð að bæla niður ákafa löngun sína til þess að lumbra á þrælnum,, gefa honum þá ráðningu, sem hann mundi alla sína daga, en hann vissi, að ef hann gerði það gæti hann ekkert gert Trinu til bjargar. Af því að hann aðhafðist ekkert og sagði ekkert óx Fryhen- dahl kjarkur af nýju. Hann dró andann þungt og varð æ þung brýmii: „Viljið þér nú fara til herbergis yðar, læknir, og skipta yður ekki framar af því, sem yður kemur ekki við.“ En nú hristi Pétur sinn rauða koll framan í fantinn, beygði sig niður snöggt og greip keyrið. „Hlýðið á mig, bölvaður íanturinn yður. Eg ..kæri mig koll- óttann um hyort þér hafið lagalegan rétt eða ekki tií þess að misþyrma þrælum yðar, en meðan eg er á þessu heimili ætla eg mér ekki að hlýða aðgerðarlaus á kvein þeirra eða horfa upp á, að þeim sé misþyrmt! Skiljið þér — ef þér haidið upp- teknurn hætti læt eg mig engu varða um gallsteininn yðar — og snerti ekki við honum.“ Hinn danski beljaki varð sótrauður í framan og axlir hans risu og hnigu og báru því vitni, að hann yar .í mikilji geðshrær- ingu. „Kannske,“ sagði hann að lokum, „að nú sé ekki réttur tími til þess að hegna þeim brotlegu.“ Hann tók stóran, luralegan látúnslykil upp úr yasa sínum og lokaði dyrunum að álmunni. Og svo stikaði hann, án þess að mæla orð af vörum í áttina til herbergja sinna. Bellona. Trina Frydendahl hélt, að hún væri að ganga áf vitinu. Hún gat ekki botnað neitt í neinu, en henni fannst allt vonlaust og dimma framundan. Henni fannst næstum sem hún hlyti að hafa dáið heima í gamla kastalaum í Danmörku og það sem væri að gerast væri eins konar forleikur að því, að henni yrði varpað i afgrunn Helvítis. Blóð lak úr hörundi hennar, þar sem rákir höfðu myndast á herðunum eftir svipuólamar, en langsárast kendi hana til um mjóhrygg og lendar. Stephan hafði tvívegis hýtt hana áður, en í hvorugt skiptið hafði hann orðið eins æfur og í þetta skiptið. Vissulega var hann djöfull í mannsmynd. En þar sem hún lá þama í eymd sinni og niðurlægingu hafði henni ekki gleymst, að hún var af gamalli, mikils metiimi aðalsætt — en Stephan var ekki annað en ómenntaður ruddi, sém.ekki gat af neinni ættgöfgi státað. „Ó, guð minn góður,“ kveinaði hún, er hún heyrði fótatak. „Hann er að koma aftur. Vissulega skal eg kalla hann óþokka og svín og öllum illum nöfnum, því að þá verður hann svo æfur að hann drepur mig, en það væri það bezta fyrir mig, að öllu mætti verða lokið þegar.“ „Vesalings litli silfurfuglinn minn,“ var sagt mjúkri, titrandi röddu og lagðar voru mjúkar hendur á viðjaða úlnliði Trinu — í tæka tíð til þess, að því yrði forðað, að hún missti vitið. Nú þekkti hún röddu mömmu Bellona. „Það er nógu slæmt fyrir okkur blökkufólkið að verða fyrir misþyrmingum, og þó erum við þessu öllu svo vön, að við ætt- um ekki að kvarta, en þú, silfurdúfan min —“ Til fermingargjafa Kommóður, saumaborS, skrifborS, lestrarborð og margskonar önnur búsgögn í fjölbreyttu úrvali. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundsscnar Laugaveg 166. ^StiömiAólzL l'jomuóteennar: nýkomnir. — StærSir frá 50 til 106 cm. Skee*tnttbúöiti Laugavegi 15. Sími 82635. um lóihihr&igismz Samkvæmt 10 og 11. gr. HeiIbrigSissam- þykktar fyrir Reykjavík er lóSaeigendlum skylt aS baíöa lóSum sinum hreinum og þrifalegum. Lóðaeigendur eru hér með áminnfir um að flyíja burfu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifn- aði og óprýði og hafa lokiS því fyrir 15. maí næst- komandi. Hreinsunin verour að öðrum kosti fram- kvæmd á kostnað húseigenda. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, sími 3210. Reykjavík, 26. apríl 1954. Sivil bs'iíjöisn&Sttti BEZT m &U6LTSA t VtSI fcfnigilili Hl Kvikmymlahúsm. Austurbæjarbíó: Gzardas-drpttningin, Söng- og dansmærin Marikka Röltk, sem er stjarnan í þessari mynd, vakti hina mestu aðdá- un í fyrstu kvikmyndinni, sem hún lék í og hér var sýnd, og má raunar segja, að hún hafi' þá unnið hugi og hjörtu kvik- myndavina, sem hafa smekk fyrir óperettumyndir, en þeir eru vissulega margir, enda eng- ar myndir betur fallnar til þess að lífga og gleðja, og fá menn til að gleyma hversdagsand- streymi og drunga. Nú er það að sannast að segja, að banda- rískar kvikmyndir þessarar teg- undar voru farnar að þykja nokkuð tilbreytingalitlar, en með hinum þýzku dans- og söngvamyndum kom sú til- •breytni, er margir höfðu þráð, með nýjum kröftum, og nýrri tækni, þar sem margt kemur skemmtilega óvænt. Aðalhlut- verk í Czardasdrottningunni, sem er sýnd við miklar vin- sældir, eru leikin af Marikku Rökk, Johannes Heesters, karl- mannlegum og geðþekkum leikara og söngvara, Walter Muller og Hubert Marischka, sem báðir eru vinsælir og kunn- ir leikarar o. fl. Hafnarbíó: f Topper. Þessi bandaríska gaman- mynd nýtur stöðugt vinsælda og er vel sótt, þótt hún hafi verið sýnd hér áður, og er óþarft að fjölyrða um hana, þar sem hún er mörgum kunn, en full- yrða má, að margir munu sjá hana aftur sér til ánægju, auk annarra, sem nú nota hið nýja tækifæri til að sjá hana. — Aukamynd er sýnd, sem er ný- stárleg fréttamynd, en hún er öll um bjarndýrahjón í dýra- garði í Englandi, sem eignuðust afkvæmi. Verður maður þess greinilega var hve margir, ung- ir sem gamlir, hafa ánægju af að horfa á birnuna með litla húninn sinn, og ekki er síður athyglisvert og ánægjulegt að virða fyrir sér börnin, sem komu í stórhópum víða að, er fréttist um þennan einstæða at- burð: Að bjarndýrshúnn fædd- ist í dýragarði í Englandi. Þetta er fyrsta flokks mynd handa börnum — og mynd, sem full- orðnir hafa líka mikla ánægju aí. Tarzan hafði komið að Ijónaynj- Ljónaynjan var hrædd og hélt, að unni Sabor með unga sína. Tarzan ætláði að granda ungunum. Tarzan var ekki vanur að áreita ljónin að fyrra bragði. En nú varð hanh að verja sig, er Sabor réðst að honum með kjafti og klóm. ; CoprÚPM*. t*tM Rlo* Bnrrnwihi. Ine,—Tm íi. r 0.8. r« t'óc. pistr. by Unltefl Featurc Sjndlcate, Ir.c.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.