Vísir - 27.04.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 27.04.1954, Blaðsíða 8
VtSIB er ódýrasta blaðið og txS þaS fjðl- fcreyttasta. — Hringið I síma 1630 «g gerist áskrifendur. Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS efttr 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypb tl! mánaðamóta. — SJmi 1660. Þriðjudaginri 27. apríl 1954 Leiftursókn Frakka í loftl FaSIbyssisstæði uppreisRarmssiina sprengdl í tofi upp og skotfærabirg&ir. •f gær voru gerðar mestu sprengju- og vélbyssuárásir til Jiessa í styrjöldinni í Indókína. Það var fluglið'Frakka sem árás- - írnar gerði á lið og stöðvar upp- reistarmanna við Dienbienfu. Flugveður var gott og náðist mikill árangur með árásunum. í notkun vciru i fyrstá . skipti í þessum árásum orustuflugvélar, sem Frakkar fengu frá Banda- rikjamönnum fyrir tæpri viku, ' og var skotið úr vélbyssum þeirra á lið uppreistarmanna í fremstu víglínu í Dienbienfu og á lið þeirra á leið til vigvallanna þar. Urðu uppreistarmenn fyrir miklu tjóni. Auk þess voru fallbyásustæði eyðilögð og loftvarnabyssustæði og skotfærageymslur sprungu i loft upp. Manntjón. Nýlega hafa verið hirlar til- kynningar, samkvæmt endur- skoðuðum skýrslum um mann- tjón í bardögunum við Dienbien- fu. Frakkar höfðu áður talið manntjón kommúnista þar um 25.000, en nú er það talið milli 10—12.000. Manntjón Frakka er talið 2500, þar af 800 fallnir og 1200 særðir, en 500 teknir hönd- um eða er saknað. Um 800 særðir menn eru í neðanjarðarbyrgjum I Dienbienfu og hafa uppreist- armenn neitað um yopnahlé til þess að flytja burt særða menn. De Castries og tennur Giap. De Castries, hershöfðingi Frakka, er karl í krapinu og ekki á því að gefast upp. Ilann kvað svo að orði fyrir nokkrum dögum, að hann mundi slá tenn- Urnar úr skolti Giap hershöfð- Vílliönd íbsens í ingja uppreistarmanna, hverja á fætur annarri. Mestu erfiðleikar varnarliosins liafa verið þeir um skeið, að þeir hafa ekki getað fengið næ.g- i ar birgðir skotfæra og vista loft- í leiðis, en ekkert er hægt að flytja j.þeim á annan liátt. Nokkuð af : birgðum hefur og lent í höndum j uppreistarmanna, af þvi að fall- i hlífarnar komu niður hjá þeim. 1 Þá veldur það erfiðleikum, að ekki hefur tekist að torvelda meira en reynd ber vitni birgða- flutninga uppreisíarmanna, en þeir hafa getað flutt birgðir til Dienbienfu í stórum herflutn- ingabifreiðum alla leið frá Kina. Méð auknum flugstyrk kunna Frakkar að geta hindrað þessa flutninga. Má þvi segja, að þótt horfurnar séu svartar fyrir varn arliðið, sé ef til vill ekki enn öll von úti, þar sem og aðalrigninga tíminn nálgast óðum, en þá mun verða ófært bifreiðum á flutn- ingaleiðum uppreistarmanna. Villiöndin, hinn frægi sjón- leikur Henriks Ibsens, verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu n.k. fimmtudag. Sjónleikurinn verður fluttur í nýrri þýðingu Halldórs Kilj- | ans Laxness, en leikstjórn ann- j ast frú Gerd Grieg, sem hér ! hefur dvalið undanfarnar vik- j ur. Aðalhlutverk hafa a hendi j Gestur Pálsson, Kegína Þórðar- i dóttir, Katrín Thors, Valur j Gíslason, Jón Aðils, Lárus Páls ' son, Indriði V/áage og Arndís Björnsdóttir. —• Lárus Ingólfs- j son hefur teiknað kvenbúninga, l en nokkrir búningar eru fengn- j ir að láni frá norska Þjóðleik- j húsinu. Lárus hefur og séð um lleiktjöldin. j -Frú Gerd. Grieg hefur nú ; komið hingað 14 sinnm-n siðan árið 1942, enda telur hún ísland annað föðurland sitt, eins og hún komst að orði í gær í við- tali við blaðamenn, er Þjóðleik- hússtjóri skýrði frá frumsýn- ingunni. MSasttar eldrarnir i Metjhgaeúh. Borgarstjórinn « Reykjavík hefur fyrir skemmstu skipað nefnd manna til þess að gera tillögur um bættar eldvarnir og hrunavarnir hér í bænum. Skýrði borgarstjóri frá þessu á bæjarráðsfundi s.l. föstudag. Er nefndin skipuð þrem mönn- um, þeim dr. Birni Björnssyni hagfræðing, Jóni Sigurðssyni slökkviliðsstjóra og Ágústi Bjarnasyni skrifstofustjóra. Vélbátarnir öfluðu ágætlega í gær. Fréttir frá verstöðvurium í morgun bera það með sér, að enn er afbragðsafli víðast hvar. Keflavíkurbátar öfluðu á- gætlega í gær. Flestir voru bát- arnir með 8—10 lestir, en sá hæsti var með 16 lestir. Var það „Jón Guðmundsson“, Keflavíkurbátur. Veður var á- gætt í morgun, enda allir á sjó, sem því gátu við komið. Afli Grindavíkurbáta var einnig ágætur. Línubátar voru yfirleitt með 5—10 lestir, en netjabátar voru enn aflasælli, höfðu 7Vz—20 lestir. Margir voru með 10—12 lestir. Hefur vertíðin gengið vél þar, og eru sjómenn sagðir ánægðir. Sandgerðisbátar höfðu yfir- leitt jafnan og góðan afla í gær, flestir 8—12 lestir. Þar róa all- jr í dag. Fréttamaður Vísis í Vestm,- eyjum tjáði blaðinu í morgun, að flestir bátar þar hefðu feng- ið 12—1400 fiska, en sá hæsti var með 2700 fiska, en það •amsvarar 24 lestum upp úr sjó. Hæsti bátur á þessari ver- tíð nálgast nú 900 lestir, og er það v.b. „Gullborg", en formað ur á honum er Benóný Frið- riksson. í dag er ágætt veður við Vestmannaeyjar, og allir bátar á sjó. Bátar veiða nú flestir á Hraununum, sem svo eru nefnd, enda er fiskur þar stærri og betri en á öðrum nær- liggjandi miðum. Togarinn „Vilborg Herjólfs- dóttir“ landaði í gær um 100 lestum af ýsu. Reykjavíkurbátar hafa aflað vel undanfarið. Línubátar hafa verið með 9—10 lestir, smærri netjabátar 5—10, en útilegu- bátarnir hafa komið ir.n með 40—60 lestir. „Rifsnes“ kom t. d. inn í gær með um 55 lestir. Afli Akranesbáta var allgóð- ur í gær, eða 6—13 lestir á bát. 18 bátar höfðu samtals 148 lest ir, og eru þar taldir bæði línu- og netjabátar. Hins vegar var afli stórum meiri á laugardao. eða 9—19 lestir. Hanciknattleíkiir „Pressu“-lið keppir við „Svíaé‘-Iiðið. SaBtWlgllW^Ba Á málverkasýningu Jóhannesar Geirs í Listvinasalnum liefur veriS margt um manninn undanfarna daga. Þegar hafa 7 myndir í Krýsuvík. selzt. Myndin að ofan er frá Vigur. Bæjarstjórn Hafnarf jarðar hefur kosið þriggja manna nefnd til þess að athuga möguleika til saltvinnslu í Krýsuyik: Nefndarkosning þéssi er byggð á greinargerð Baldurs Líndals efnafræðings úm salí- vinnslu þar á staðnum. í nefndina voru kjörnir þeii Emil Jónsson, Alexander Guð- jónsson og Ólafur Elísson. Skulu þeir athuga nánar skýrslu efnafræðingsins og aðra þá möguleika, sem fyrir hendi eru til saltvinnslu og annars iðnaðar ‘í Krýsuvík. Skal nefndin skila tillögum sínum til bæjarráðs. Uppselt í seinni Norðurlandaferðina Eins og inulanfarin ár efnir ferðaskrifstofa ríkisins til hópferðar um NorSurlönd í vor, og verða farnar tvær ferð- ir. Sú fyrri hefst 15. júní og farið með flugvél til Kaup- mannahafnar, en þaðan með bifreið til Stoklihólms og Oslóar, og komið verður heim með e.s. Heklu 30. júní. — Seinni ferðin verður farin 19. júní með m.s. Heklu til Berg- en en þaðan með lest til Qslóar, en síðan með bifreið til Stokk- hólms og Kaupmannahafnar og verður flogið þaðan heim 7. ,júlí, en þeir sem vilja geta líka farið með m.s. Heklu 8. júlí. — Fullskipað er í seinni ferðina, en nokkrir .farseðlar eru óseldir í fyrri ferðina. Heimdallur ræöir Heimdallur heldur almennan fund um handritamálið í Sjálf- stæðishúsinu á fimmtudags- kvöldið kl. 8.30. Frummælandi verður pró- fessór Alexander Jóhannesson háskólarektpr. Qllum er heim- ill aðgangur að fundinum með an húsriun leyfi;r, .. Næstkomandi föstudagskvöld keppir úrval handknattleiks-! mannalið sem ætlað er að keppi við Svíana í næsta mán- uði, við lið sem íþróttafrétta- menn dagblaðanna ’ Reykja- vík velja. Eins og frá hefur verið skýrt áður valdi þriggja manna nefnd, sem skipuð var þeim Þórði Þorkelssyni, Hannesi Sig- urðssyni og Magnúsi Gorgssyni, lið til þess að keppa við Svíana þegar þeir koma í næsta mán- urði. Hefur lið þetta æft aí miklu kappi að undanförnu, en leikur sá sem nú er fyrirhug- aður við „pressu“-liðið er eins- konar undirbúningskeppni. í gærkveldi var enn ekki búið að velja blaðaliðið til fulls svo ekki er hægt á þessu stigi málsins að skýra frá hvernig liðin verði skipuð. Hinsvegar þarf ekki að efa að þarna verð- ur um harða og tvísýna keppni að ræða. Jafnframt þessu verður ann- ar leikur í handknattleik háður að Hálogalandi á föstudags- kvöldið, en það er keppni milli íslandsmeistaranna í 2. flokki karla, sem er Fimleikafélag Hafnarfjarðar, og úrvalsliðs Reykjavíkurfélaganna i sama aldursflokki Má einnig búast við að þessi keppni verði spennandi, því Hafnfirðingar sýndu mikla yfirburði á lands- mótinu. Unnu þeir t.d. Hauka með 23:3, Í.R. með 18:4, Fram með 11:7 og Val með 9:4. — Hvernig þeim tekst svo gegn sameinuðu Reykjavíkurliði er annað mál. Keppnin hefst kl. 8,15 síðd. Í.LO. ganga i í Genf, Ráðstjórnin rússneska hefuir ákveðið að gerast aðili að ILO í Genf. Rússar hafa sem kunnugt er ekki tekið þátt í störfum Al- (ILO) og vekur ákvörðunin um þjóða verkamálast. í Genf aðild þeirra nú minni athygli en ella, vegna þess að þeir gerðust aðilar að Unesco, menn ingarstofnun Sameinuðu þjóð- anna, í vikunnisem leið, en Rússar leggja nú mikla stund á að sannfæra aðrar þjóðir um að það sé af einlægni, að þeir boða frið, aukin viðskipíi og aukna samvinnu þjóða milli. s Genf. láen Bofaður fyrir málamiðlun. Annar fundur ráðstefnunnar í Genf verður haldinn í dag og verður Molotov í forsæti, Fyrir fundinn munu þeir Eden og Molotov ræðast við um hversu haga skuli meðferð Indókína- málsins. Á fyrsta fundinum, sem hald inn var í gær, var aðeins rætt um formsatriöi. Mjög mikil- vægt er talið, að greiðlega gekk í að ná' sarakomuíagi. um hverj- ; ir skyldu vera í forsæti á ráð- stefnunni, en menn höfðu al- i mennt borið kvíðboga fyrir erf- ’ iðleikum í sambandi við það. ; Það er talið Eden að þakka, að j ráðið var fram úr þessum I vanda. Forsetar ráðstefnunnar j verða þrír, Moloto.v, Eden og j utanríkisráðherra Thailands j (Siam), og stjómaði hann j fyrsta fundinum í ga>í'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.